Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Page 23
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002
23
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24^
Altematorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæfl verk-
stasði í bílarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900.
Eigum varahluti í Pony '92-94, Corolla
‘8&-’92 og MMC ‘88-92. Uppl. í síma 553
4949 og 8614949.______________________
Er að rífa F16 Volvo framhús, vél og drif-
búnað. Fæst á góðu verði. Uppl. í s. 869
9347 á milh kf. 8-19._________________
Til sölu varahlutir í Toyota Yaris og
Volkswagen Polo ‘95-’02. S. 554 1610 og
892 7852.
húsnæði
= Atvinnuhúsnæði
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU. Við Sund:
40 fm. verslunarhúsnæði á 1. hæð og 40
fm skrifstofúhúsnæði á 2. hæð. Hólma-
slóð: nýstandsettar 36 og 75 fm skrifstof-
ur eða vinnust. á 2. hæð. Einnig 210 fm
verslunar og lagerhúsn. á jarðhæð, inn-
keyrsludyr.
Leiguval sf. Simi 894 1022 og 553 9820.
Til sölu eða leigu u.þ.b. 400 fm skrifstofú-
húsnæði í Haínarhvoli, Tryggvagötu 11,
Rvk, 2. hæð.
Uppl. f s. 5910307 og 824 2307._____
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
® Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalii@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og pí-
anóflutningar. Gerum tilboð í flutninga
hvert á land sem er. S. 896 2067.
Fellhýsi - Tjaldvagnar. Gott geymsluhús-
næði við Sóltún tíí leigu. Sólax ehf, s. 895
8299 og 897 1264,____________________
Gott geymsluhúsnæði á Suðurnesjum fyr-
ir tjaldvagna og felhhýsi. Upphitað með
blásturshita. Uppl. í síma 892 8665.
/h-LeioX
Húsnæði í boði
Gistiheimili - langtlmaleiga.
Til leigu herbergi með sameiginlegu eld-
húsi, setustofú, þvottavél og þurrkara í
nágrenni MK Uppl. í síma 822 8838.
Á Benidorm. 2 herb íbúð til leigu 40 m frá
ströndinni á Benidorm í nóv. og des. Alls
960 evrur tímabilið. Uppl. í síma 897
3608.
Herb. til leigu í Hafnarfirði. Aðgangur að
klósettum, eldhúsi, þvottahúsi og
fjölvarpi. Snyrtileg og góð aðstaða. Uppl.
gefur Guðlaug í s. 565 2220 - 588 5588.
Herbergi til leigu frá 15-35 þús. kr. Eldun-
araðstaða, þvottahús, sturta o.fl. 1 mán-
aðar fyrirframgr. í tryggingu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í sima 863 8055._________
Miðbær. 2 herbergi með aðg. að eldhúsi,
þvottavél og þurrkara til leigu í miðbæn-
um. Uppl. í síma 895 8299 og 897 1264.
Til sölu 73 fm 3 herb. kjallaraíbúö í Kefla-
vík. Parket á stofú og bamaherb. Fhsar á
eldhúsi og hjónaherb. Borðst. ásamt
annarri sameign. Uppl. í síma 894 0944.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsahr.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.________
Einstaklingsíbúö, 45 fm, i miöbæ Reykja-
nesbæjar. Leigist með hita og rafmagni.
Sími 561 1168 eða 899 2190.
Herbergi til leigu á svæöi 104. Rúmgott
herbergi , með aðgangi að salemi og
sturtu. Uppl. í síma 698 0023. e.kl. 14.
Qf Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusah góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leiguhstinn, leigumiðlun,
Skipholti 50 b, 2. hæð.____________
Viitu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalii@arsahr.is
Arsahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Sumaitústaðir
Til leigu nýlegt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 68 km frá Reykjavík, 3 svefiiherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og allur
húsbúnaður. S. 555 0991 eða 894 3755.
• Sumarbústaðir til leigu á Suðurnesjum.
• 10 km frá Keflavíkurflugvelh.
Upplýsingar í s. 423 7748 og 893 7523.
atvinna
Atvinnaíboði
Vegna aukinna verkefna vantar okkur fólk
til starfa sem fyrst. Starfið felst í út-
hringingum. Vinnutími sun. - fim. 10-22,
lau. 11-15. Ath. vantar sérstaklega fólk
um helgar. Föst laun plús bónus, æski-
legt að umsækjendur séu ekki yngri en
25 ára. Nánari uppl.:
PSN Samskipti
Skaftahhð 24
Sími: 552 1800. _____________
Góðir tekjumöguleikar - Vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur
sem ekki skemma náttúrulegar neglur,
nagla- styrking, skraut, lökkun o.fl.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir Is-
landsmeistari. Naglasnyrtistofa og skóh
Kolbrúnar, Sími 892 9660.____________
Avon-snyrtivörur vantar sölumenn um allt
land.
Há sölulaun. Upplýsingar í síma 577-
2150 milli 9-16 virka daga.
Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Reykja-
vflc_________________________________
Starfskraflur óskast, i efnataugina og
þvottahúsið Drífú. I boði er heilsdags-
eða hálfsdagsvinna í afgreiðslu, pressun
gg fl. Æskilegur aldur 25 ára eða eldri.
Islenskumælandi skilyrði. Uppl. í s. 562
7740 eða á staðnum, Hringbraut 119.
Bein markaössókn ehf. óskar eftir síma-
sölufólki í dagvinnu. Góð laun í boði fyr-
ir gott fólk. Nánari uppl. á
christine@bm.is, eða í síma 590 8000.
Bakari - Kaffihús. Óskum eftir að ráða
fólk í afgreiðslu. Vinnutími 13-19, Uppl.
gefúr Björg í s. 557 3700.___________
Flísarl! Getum bætt við okkur flísalögn-
um. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
891 9136.
Atvinna óskast
24 ára karlmaöur óskar e. vinnu viö meira-
prófsakstur, reynsla af flestum stórum
ökutækjum. Erlaus strax. Uppl. e. kl. 16
í s. 661 0302._______________________
Húsasmið, 54 ára, vantar vinnu. Ýmislegt
annað kemur til greina. Uppl. í síma 567
7901.________________________________
Maöur vanur hellulögnum og jarövinnu
óskar eftir vinnu. Fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 548 5071.
Sjómennska
Parftu að auglýsa eftlr einhverju sem
tengist sjómennsku. Þá er tflvahð að
nota þennan dálk.
Smáauglýsingadeild DV, dv.is
Við birtum - þad ber árangur.
^ Símaþjónusta
Finnst þér gaman að daðra viö kartmenn í
síma? Viltu fá mjög góða þóknun fyrir að
sinna áhugamáhnu hjá okkur?
Rauða Tbrgið leitar samstarfs við
djarfar, þoldkafúllar konur, 25-35 ára.
Frekari upplýsingar í síma 564-5540.
Halló, konur. Leit ykkar að tilbreytingu
hefst hjá Rauða Tbrginu. Gjaldfrjáls
þjónusta, fúllkominn trúnaður, 100%
leynd. Auglýsing hjá Rauða Tbrginu
Stefnumót ber árangur. Strax. Hringið
núna í síma 535-9922.
AllttHsölu
Tómstundahúsið. Fjarstýröir bílar, bensin-
og rafmagnsbflar sem ná aht að 130 km
hraða. Póstsendum. Tómstundahúsið,
Nethyl 2. Sími 587 0600.
Smáauglýsingar
550 5000
Aki Kaurismáki
lét ekki sjá sigT
Finnski kvikmyndaleikstjórinn
Aki Kaurismaki lét ekki sjá sig á
kvikmyndahátíðinni í New York í
vikubyrjun, öllum að óvörum.
Með fjarveru sinni vildi finnski
snillingurinn sýna starfsbróður
sínum og öðrum stórsnillingi,
írananum Abbas Kiarostami, sam-
stöðu. Bandarisk yfirvöld neituðu
að gefa hinum íranska vegabréfsá-
ritun. Og þá var frænda okkar nóg
boðið.
„Eins og málum er nú háttað sé
ég mig líka knúinn til að afboða
þátttöku mína, því ef núverandi
ríkisstjórn Bandaríkjanna vill
ekki fá írana, hefur hún ekki held-
ur mikil not af Finna. Við eigum
ekki einu sinni olíuna,“ sagði
Kaurismáki í tölvupósti til stjóm-
enda hátíðarinnar í New York.
Skeytið var lesið upp á fmmsýn-
ingu nýjustu myndar Kaurismák-
is, Manninum án fortíðar.
Abbas Kiarostami, sem er ein-
hver þekktasti og virtasti leik-
sfjóri í Irana, átti að vera við-
staddur fmmsýningu nýjustu
myndar sinnar, Tíu.
Aki Kaurismákl
Finnski leikstjórinn og stórsnillingurinn
tók þaó óstinnt upp þegar írönskum
starfsbróöur hans var meinaö um
vegabréfséritun tii Bandaríkjanna.
SUZUKI BÍLAR HF
SÍMI 568 51 00
Allar upplysíngar á
www.suzuktbilar.is
M erki, topp 10
Til að panta skjámerki sendir þú skeytið: fokus logo
númer. T.d.: fokus logo 8016, til að velja Durex
merkið, og sendir á þitt þjóustunúmer. 99 kr. stk.
1 5 KESBEE3 9
1063
2®LIVERP00L 6
1017
3 7
1019
8
1071
1223 1045
1039 1507
4006
PLfWVBOY
4021
- AÍnð®1*®*1
Enski
Enski boltinn, beint í símann þinn.
Það eina sem þú þarft að gera er að senda
SMS skeytið is england á þitt þjónustu-
númerog þú muntfá allt um enska boltann.
Hérna færðu fréttirnar og slúðrið um liðin
og leikmennina sem enginn annarfær.
Til að stöðva þjónustuna sendu
is england stop.
Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr.
HýTTl
Sendu skeytin á 1415 Tai eða 1848 Síminn eða Íslandssími: Giugginn>Nýtt>Smart
*
SmartSMS býður
Íslandssímano
velkomna í hóp þeirra
sem geta sótt tóna
og skjámerki.
Íslandssími i
. flautt a
Xj Mömmu brandarar
beint í símann þinn.
Sendu SMS skeytið: Smait
Mamma, á þitt þjónustunúnier
og fáðu frábæra Mömniu
brandara beint í farsímann þinn.
Hver brandari kostar 99 kr. ,
smanD sms
www.smartsms.com