Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 25 Allt um liðin í DV-Sport mun í næstu blöðum gera upp Símadeild karla í knattspyrnu á sínum síðum með því að birta ítarlega úttekt á töl- fræði hvers liðs með viðtöl- um við þjálfara og fyrirliða sem gera upp tímabilið. í dag ríðum við á vaðið og tökum fyrir tvö efstu lið- in, KR (blaðsiða 26) og Fylki (blaðsíða 27), en sumar næstu daga verður haldið áfram niður töfluna uns öllum tíu liðum Símadeiid- arinnar í sumar hefur ver- ið gerð góð skil. -Ósk/ÓÓJ < SÍMA DEILDIN '^gWEISTARADEILDIN A-riöill Auzerre-Arsenal O-l 0-1 Gilberto Silva (48.). PSV-Dortmund 1-3 0-1 Koller (21.), 0-2 Rosicky (69.), 1-2 Schaaf (73.), 1-3 Amoroso (90.). Staðan í A-riðli Arsenal 3 3 0 0 7-0 9 Dortmund 3 2 0 1 5-4 6 Auxerre 3 0 12 1-3 1 PSV 3 0 12 1-7 1 B-riðili Liverpool-Spartak Moskva . . 5-0 1-0 Heskey (7.), 2-0 Cheyrou (14.), 3-0 Hyypia (28.), 4-0 Diao (81.), 5-0 Heskey (88.). Valencia-Basel...............6-2 1-0 Carew (10.), 2-0 Carew (13.), 3-0 Aurelio (18.), 4-0 Baraja (28.), 4-1 Rossi (46.), 5-1 Aimar (58.), 6-1 Mista (60.), 6-2 Yakin (90.). Staðan i B-riðli Valencia 3 3 0 0 11-2 9 Basel 3 1 1 1 5-7 4 Liverpool 3 1 1 1 6-3 4 Spartak 3 0 0 3 0-10 0 C-riðill AEK-Real Madrid ...........3-3 1-0 Tsartas (6.), 1-1 Zidane (15.), 2-1 Maladenis (24.), 3-1 Nikolaidis (28.), 3-2 Zidane (40.), 3-3 Guti (60.). Genk-Roma..................0-1 0-1 Cassano (81.). Thierry Henry, hinn frábæri framherji Arsenal, sést hér niðurbrotinn eftir aö Lyon-leikmennirnirSonny Anderson og Sidney Govou fagna hér marki þess hafa meiðst á læri (leik liðsins gegn Auxerre. Reuters fyrrnefnda í fræknum útisigri á Inter Milan í gærkvöldi. Reuters Átta leikir fóru fram í meistaradeild Evrópu í gærkvöldi: Fyrsta tap Inter - á heimavelli í Evrópukeppni meistaraliða í 34 ár varð að staðreynd í gærkvöldi 32 liða úrslit SS- bikars karla Fjórir leikir framlengdir Njarðvík-Fram..........20-47 ÍR 2-Táfýlan.......28-22 (M.) 22-22 eftir venjulegan leiktíma Breiðablik-ÍBV..... 27-26 (M.) Selfoss-Leiknir.........34-8 ívar Grétarsson 10, Hannes Jónsson 6, Hörður Bjamason 5 - Vignir P. Pálsson 3, Helgi Pétur Jóhannesson 2. Staöan var 16-6 í hálfleik. Grótta/KR 2-Valur 3 ...30-29 Grótta/KR-Hunangstungliö 35-15 Páll Þórólfsson 7, Sverrir Pálmason 6, Alexandrs Petersons 5 - Halldór Magnússon 4, Ævar öm Magnússon 3, Helgi Eysteinsson 3. Valur 2-Víkingur 2 . . 28-27 (frl.) Sigurður Valur Sveinsson 7, Júlíus Gunnarsson 4, Amar Friðgeirsson 4 - Karl Þráinsson 7, Páll Björgvinsson 6, Steinar Birgisson 6. Staðan var 22-22 að loknum venjulegum leiktíma. Afturelding-FH .... 40-34 (2 frl.) Bjarki Sigurðsson 11, Daði Hafþórs- son 8, Haukur Sigurvinsson 8 - Björg- vin Rúnarsson 11, Magnús Sigurös- son 10. Staðan var 26-26 að loknum venjulegtun leiktima og 31-31 eftir fyrstu framlengingu. Víkingur-Þór, Ak.......32-34 Hörður-Stjaman ........12-32 Pétur Markan 5 - David Kekelia 6. Leik ÍBV 2 og ÍR var frestað og fer fram í kvöld ásamt leik Hugins/Hattar og HK sem er vigsluleikur á íþróttahús- inu á Seyöisfirði. Fylkir vann Ár- mann/Þrótt, 31-19, á þriðjudag. -ÓÓJ Inter Milan tapaði í gærkvöldi í fyrsta sinn á heimavelli í Evrópu- keppni meistaraliða í 34 ár þegar liðið beið lægri hlut fyrir franska liðinu Lyon, 2-1. „Þetta er ekki eitt skref til baka heldur frekar tvö eða þrjú. Það var allt slæmt í kvöld sem er synd því að mér fannst við vera að ná góðum takti í leiknum gegn Chievo um síð- ustu helgi. Það vantaði allt skipu- lag. Við dældum háum boltum fram á Alvaro Recoba en styrkleiki hans liggur, eins og menn vita, ekki í að vinna skallaeinvígi. Lið geta gert mistök, leikmenn geta gert skyssur, en lið verða alltaf að hafa skipulag. Það vantaði hjá okkur í kvöld,“ sagði ævareiður Hector Cuper, þjálfari Inter Milan, eftir leikinn. Liverpool fór á kostum gegn rús- s-neska liðinu Spartak Moskvu og vann glæsilegan sigur, 5-0. Allt gekk upp. Emile Heskey skoraði tvö mörk, fyrirliðinn Hyypia skoraði glæsilegt skallamark og þeir Bruno Cheyrou og Salif Daio skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. „Kannski vildu minir menn sanna sig eftir jafnteflið gegn Basel. Hraðinn, krafturinn og hreyflng á bolta var frábær hjá leikmönnum í kvöld. Mér fannst reyndar liðið spila betur gegn Basel og trúi því ekki enn þá að við skyldum ekki fara með sigur af hólmi í þeim leik,“ sagði Gerard Houllier, knatt- spymustjóri Liverpool, eftir leik- inn. Arsenal er með fullt hús stiga eft- ir góöan útisigur á Auxerre, 1-0. Það skyggir þó mikið á gleðina í þeirra herbúðum að framherjinn frábæri, Thierry Henry, meiddist á læri í leiknum og þurfti að fara af velli á 58. minútu. „Ég fann fyrir eymslum í læri og ákvað að taka ekki neina áhættu. Ég vonast til að verða orðinn heill á sunnudaginn," sagði Thierry Henry eftir leikinn. Ámi Gautur Arason hélt hreinu í marki Rosenborg gegn Ajax og var með hæstu mönnum í einkunnagjöf norska netmiðilsins Nettavisen. Því miður fyrir Áma Gaut og félaga hans tókst þeim ekki að skora og niðurstaðan varð því markalaust jafntefli. -ósk Staðan i C-riðli Real Madrid 3 2 10 12-3 7 Roma 3 1111-3 4 AEK 3 0 3 0 3-3 3 RC Genk 3 0 1 2 0-7 1 A-riðill Inter-Lyon...............1-2 0-1 Govou (21.), 0-2 Anderson (60.), 1-2 Cannavaro (73.). Rosenborg-Ajax...........0-0 Filippo Inzaghi, AC Milan..........7 Roy Makaay, Deportivo..............4 Yakubu Aiygbeni, Maccabi..........3 Heman Crespo. Lazio................3 Alessandro Del Piero, Juventus .. 3 Ryan Giggs, Man. Utd...............3 Guti, Real Madrid..................3 Predrag Djordjevic, Olympiakos .. 3 Javier Saviola, Barcelona..........3 Ruud Van Nistelrooy, Man. Utd. .. 3 Staðan i D-riðli Lyon 3 2 0 1 8-3 Inter 3 1 1 1 4-4 Ajax 3 1 1 1 2-2 Rosenborg 3 0 2 1 2-7 Markahæstu menn Þýski handboltinn: Sigfús skoraði sex Fimm íslendingar voru í sviðsljósinu í þýsku 1. deildinni í handknatt- leik í gærkvöldi. Magdeburg, lið Ólafs Stefánssonar og Sigfúsar Sigurðsson, bar sigur- orð af Wilhelmshaven, sem Gylfi Gylfason leikur með, 28-24. Sigfús var markahæstur hjá Magdeburg með sex mörk og Ólafur skoraði tvö mörk. Gylfi skoraði þrjú mörk fyrir Wilhelmshaven. Patrekur Jóhannesson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðs- son fjögur fyrir Essen sem tapaði óvænt fyrir Göppingen á útivelli, 30- -28. Lemgo heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni og vann sinn sjötta sigur í jafnmörgum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Nordhom á úti- velli, 27-24. Það gengur ekki jafnvel hjá meisturum Kiel því að liðið tapaði enn ein- um leiknum, nú fyrir Flensburg, 30-24, og situr á botni deildarinnar með tvö stig eftir fimm leiki. Lemgo er efst með 12 stig en Magdeburg er í öðru sæti með 10 stig. -ósk Emile Heskey skoraði tvö mörk fyrir Spartak Moskvu í meistaradeildinni í Liverpool í glæsilegum 5-0 sigri á gærkvöldi. Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.