Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 26
26
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002
Sport
Svona var sumarið hja...
Þormóður Egilsson, fyrirliði KR:
Frábært sumar
1. sæti
Tölfræði liðsins
Mörk skoruð .........32 (1. sæti)
Mörk fengin á sig .......18 (1.)
Skot.............. 13,9 í leik (1.)
Skot mótherja . 11,1 í leik (4. fæst)
Aukaspymur fengnar .... 17,8 (1.)
Aukaspymur gefnar....15,4 (3.)
Horn fengin.................5,7 (4.)
Hom á sig ...........5,0 (6. fæst)
Rangstæður...................63 (2.)
Fiskaðar rangstæður....50 (5.)
Gul spjöld leikmanna...31 (4.)
Rauð spjöld leikmanna....2 (2.)
Meðaleinkunn liðs......3,21 (1.)
Meðaleinkunn leikja..3,61 (1.)
Markaskorarar
Sigurður Ragnar Eyjólfsson .. 11
Heima/úti .................8/3
Fyrri/seinni hálfleikur ...5/6
Vinstri/hægri/skalli/víti ... 1/7/2/1
Innan markteigs/utan teigs .... 2/2
Sigurvin Ólafsson............7
Heima/úti .................6/1
Fyrri/seinni hálfleikur ...4/3
Vinstri/hægri/skalli/aukasp. . 1/4/0/2
innan markteigs/utan teigs .... 1/4
Veigar Páll Gunnarsson.......7
Heima/úti .................3/4
Fyrri/seinni hálfleikur ...4/3
Vinstri/hægri/skafli.....4/3/0
Innan markteigs/utan teigs .... 3/0
Einar Þór Daníelsson .........2
Amar Jón Sigurgeirsson.......1
Gunnar Einarsson.............1
Jón Skaftason................1
Þormóður Egilsson............1
Sjálfsmark ..................1
Stoðsendingar
Siguröur Ragnar Eyjólfsson ..6
Einar Þór Daníelsson ....... . 3
Sigurvin Ólafsson............3
Arnar Jón Sigurgeirsson......2
Veigar PáU Gunnarsson .......2
ÞórhaUur Hinriksson .........2
Kristján Finnbogason, Jón Skaftason,
Sigþór Júlíusson, JökuU Elísabetar-
son, Guðmundur Benediktsson, Þor-
móður EgUsson og Kristinn Hafliöa-
son gáfu aUir eina stoösendingu.
Fiskuð víti
Amar Jón Sigurgeirsson.......1
Veigar PáU Gunnarsson .......1
Gefin víti
Gunnar Einarsson.............1
Jökull Elísabetarson.........1
Sigursteinn Gislason.........1
Víti KR í sumar
Siguröur Ragnar Eyjólfsson .... 2/1
50% vítanýting (2/1)
Víti dæmd á KR
Valþór HaUdórsson...2/1 (1 variö)
Kristján Finnbogason.... 1/0 (0)
67% vítanýting mótherja (3/2)
Spjöld leikmanna
Eínar Þór Daníelsson........3/0
Gunnar Einarsson...........3/0
JökuU Elisabetarson ........3/p
Veigar PáU Gunnarsson......3/0
Þormóður Egilsson .........3/0
Sigurður Ragnar Eyjólfsson .... 2/1
ÞórhaUur Hinriksson........2/1
Jón Skaftason ..............2/0
Sigurvin Ólafsson .........2/0
Sigþór Júlíusson ...........2/0
Amar Jón Sigurgeirsson, Guð-
mundur Benediktsson, Kristinn Haf-
liöason, Sigursteinn Gíslason, Þor-
steinn Jónsson fengu aUir eitt spjald.
„Þetta var alveg frábært sumar
og fór eiginlega fram úr mínum
björtustu vonum,“ sagði Þormóður
Egilsson, fyrirliði KR, um sumarið
hjá KR-ingum sem endaði á frábær-
an hátt fyrir félagið með íslands-
meistaratitli.
Engar væntingar
„Ég gerði í sjálfu sér engar vænt-
ingar til sumarsins. Aðalatriðið í
mínum huga var að okkur myndi
ganga betur en í fyrra þegar við vor-
um í fallbaráttu fram í siðustu um-
ferð. Það gekk vel í byrjun mótsins
og eftir hana fannst mér við geta
komist langt ef við hefðum hæfileg-
an skammt af heppni með okkur í
leikjunum sem eftir voru. Samstað-
an í liðinu var frábær og það er
ekki sist Willum Þór að þakka.
Hann tók við erfiðu búi eftir tíma-
bilið í fyrra en náði að skapa sam-
stöðu og einingu innan liðsins og ég
er ekki í vafa um að það átti sinn
þátt í að við héldum haus út tíma-
bilið. Liðið fór ekki á taugum þrátt
fyrir að við gerðum mörg jafntefli á
heimavelli í röð og menn veltu sér
ekki upp úr þvi heldur héldu áfram
og hugsuðu um næsta leik.“
Vendipunktur í 15. umferð
„Mér fannst vendipunkturinn í
mótinu vera þegar Fylkir tapaði fyr-
ir Grindavík í 15. umferð og við náð-
um að
að vinna útileiki á vöilum sem við
höfðum ekki verið sigursælir á eins
og á Akranesi og Akureyri. Þá sáu
menn ákveðna möguleika og
kannski líka það að okkur væri ætl-
að eitthvað stórt í lokin.“
Færri leikir hjálpuðu til
„Ég er ekki frá því að það haFi
hjálpað okkur að detta snemma út
úr bikamum. Við spiluðum mikið
færri leiki heldur en Fylkir á loka-
sprettinum og þurftum ekki að hafa
áhyggjur af álagi. Það gerði það að
verkum að við sluppum við meiðsli
sem var mjög mikilvægt. Ég held
líka að reynslan hafi spilað stórt
hlutverk. Margir hjá okkur hafa
staðiö lengi í eldlínunni og upplifað
bæði sæta sigra og mikil vonbrigði.
Það hjálpaði mönnum klárlega á
lokasprettinum því að menn skólast
til í að spila úrslitaleiki. Það er í
það minnsta mín skoðun og tilfinn-
ing að reynslan sé ekki til trafala.“
Átti ekki von á aö spila
„Hvað sjálfan mig varðar þá kom
ég seint inn i liðið og átti ekki von
á að spila mikið. Þaö æxlaðist hins
vegar þannig að menn voru meiddir
í byrjun móts og því komst ég strax
í liðið. Það gekk alveg ótrúlega vel
enda er auðvelt að líða vel í góðu
liöi eins og KR,“ sagði Þormóður
Egilsson, fyrirliði KR, í samtali við
DV-Sport. -ósk
Þormóður Egilsson, fyrirliði KR, með íslandsmeistarabikarinn eftir leikinn
gegn Þór í 18. umferð þar sem KR tryggði sér titilinn. DV-mynd Teitur
Þjálfarinn Willum Þor Þorsson gerir upp timabilið
„Það er ekki hægt að segja annað
en að spáin fyrir mótið, þar sem
okkur var spáð fjórða sætinu, hafi
verið draumabyrjun á íslandsmót-
inu. Mér fannst það reyndar vera
raunhæft fyrir mót að spá okkur í
þetta sæti því að liðiö hafði verið í
fallbaráttu árið á undan og sjald-
gæft að liö bæti sig svo mikið á einu
ári að það fari úr fallbaráttu í topp-
baráttu á því tímabili," sagði Will-
um Þór Þórsson, þjálfari KR-inga.
Veltum okkur ekki upp úr titli
„Við tókum strax þann pól í
hæðina að vera ekki að velta okk-
ur of mikið upp úr titlinum því að
við vissum að hann var marga
mánuði í burtu. Við gerðum grein-
armun á vilja og metnaði og það
má eiginlega segja að leikur liðsins
í sumar hafi endurspeglað mark-
miðin fyrir hvem leik. Við náðum
sem hópur að horfa aldrei lengra
en að næsta leik og það er auðveld-
ara að tala um heldur en að fram-
kvæma. Liðið kom einbeitt til leiks
í hvem einasta leik og það var eng-
in tilviljun að margir leikir unnust
á síðustu metrunum. Menn vom
tilbúnir að leggja mikið á sig og
voru auk þess í mjög góðu formi,
bæði líkamlega og andlega."
Félagið lifnaði við
„Það sem var skemmtilegast við
sumarið var að sjá félagið sem heild
lifna við eftir erfltt sumar í fyrra.
Það var frábær stemning í félaginu
i allt sumar og mikil gleði. Það
skipti i raun engu hvemig leikimir
fóm því að stuðningsmenn og allir
þeir sem í kringum okkur vom
vora mjög jákvæðir og fleyttu okk-
ur yfir erfiða hjalla þegar á þurfti
að halda," sagði Willum Þór Þórs-
son, þjálfari KR, í samtali við DV-
Sport. -ósk
Leikmenn sumarsins
Markmenn:
Kristján Finnbogason . .. 15+0 (1350)
Valþór Halldórsson..... 3+0 (270)
Vamarmenn:
Þormóður Egilsson.... 18+0 (1620)
Jökull Elísabetarson .... 18+0 (1606)
Gunnar Einarsson ..... 17+0 (1484)
Sigþór Júliusson .....13+0 (1170)
Sigursteinn Gíslason... 5+1 (479)
Tryggvi Bjamason .......0+3 (57)
Nicholas Purdue.........0+3 (19)
Miðjumenn:
Veigar Páll Gunnarsson . 17+0 (1523)
Amar Jón Sigurgeirsson 18+0 (1425)
Einar Þór Daníelsson .. . 13+1 (1041)
Sigurvin Ólafsson.... 11+1 (1039)
Þorsteinn Jónsson ....10+7 (1016)
Jón Skaftason ........11+1 (861)
Kristinn Hafliöason.... 5+6 (523)
Þórhallur Hinriksson .... 5+1 (462)
Sóknarmenn:
Sigurður Ragnar Eyjólfsson 17+0 (1425)
Guðmundur Benediktsson 2+12 (299)
Magnús ólafsson.........0+8 (149)
Henning Jónasson ........0+1 (2)
Samantekt
Leikmenn notaðir................21
Leikmenn sem spila alla leiki .... 3
Leikmenn sem byija.............17
Leikmenn sem skora...............8
Mörk sumarsins Meðaleinkunnir Staða liðsins
Mörk skoruð Veigar Páll Gunnarsson ... 4,00 (17) Eftir 1. umferð . .... 3. sæti (1 stig)
... 3,78 (18) Eftir 2. umferð . ... .2. sæti (4 stig)
11 (8. sæti) ... 3,67 (3) Eftir 3. umferð . .... A. sæti (4 stig)
... 3,58 (12) Eftir 4. umferð .
... 3,47 (15) Eftir 5. umferð . . ... 1. sæti (10 stig)
17 (3. sæti) .... 3,42 (12) Eftir 6. umferð ..
Þórhallur Hinriksson .... 3,40 (5) Eftir 7. umferö .. ... 2. sæti (13 stig)
Skallamörk . 4 (5. sæti) Jökull Elísabetarson .... 3,33 (18) Eftir 8. umferð . . ... 2. sæti (14 stig)
.... 3,23 (13) Eftir 9. umferð .. ... 1. sæti (17 stig)
Mörk úr vítaspymum .. . 1 (4. sæti) Sigurður Ragnar Eyjólfsson.... .... 3,06 (17) Eftir 10. umferð . ... 1. sæti (20 stig)
Gunnar Einarsson .... 3,00 (17) Eftir 11. umferð . ... 1. sæti (23 stig)
Mörk úr markteig . 9 (2. sæti) Sigursteinn Gíslason .... 3,00 (6) Eftir 12. umferð . ... 2. sæti (24 stig)
Tryggvi Bjamason .... 3,00 (1) Eflir 13. umferð . ... 2. sæti (27 stig)
Mörk eftir hom . 1 (8. sæti) Einar Þór Daníelsson .... 2,92 (13) Eftir 14. umferð . ... 2. sæti (28 stig)
12 (1. sæti) Þorsteinn Jónsson .... 2,82 (17) Eftir 15. umferð . ... 1. sæti (31 stig)
Amar Jón Sigurgeirsson ....2,56(18) Eftir 16. umferð ... 2. sæti (32 stig)
Mörk fengin á sig Magnús Ólafsson .... 2,50 (2) Eftir 17. umferð . ... 2. sæti (33 stig)
Á heimavelli . 9 (2. sæti) Guðmundur Benediktsson .... 2,50 (2) Eftir 18. umferð ... 1. sæti (36 stig)
Á útivelli . 9 (2. sæti) Kristinn Hafliðason .... 2,33 (6)
(Innan sviga leikir með einkunn) Á heimavelli .. ... 2. sæti (17 stig)
í fyrri hálfleik . 8 (1. sæti) Á útivelli ... 1. sæti (19 stig)
í seinni hálfleik 10 (2. sæti) Menn leikjanna hjá DV-Sport í maí .... 4. sæti (4 stig)
Skallamörk . 2 (1. sæti) Veigar Páll Gunnarsson .... . . . . 4 í júní ... 2. sæti (10 stig)
Mörk beint úr aukaspymu . 0 (1. sæti) Þormóður Egilsson . . . .3 Ijúli .... 1. sæti (9 stig)
Mörk úr vitaspymum . . . 2 (5. sæti) Sigurvin Ólafsson ... .2 í ágúst
Siguröur Ragnar Eyjólfsson . ....2 í september .... .... 2. sæti (5 stig)
Mörk úr markteig . 4 (2. sæti) Einar Þór Daníelsson . . . . 1
Mörk utan teigs 2 (2. sæti) Jón Skaflason . . . . 1 1 fyrri hálfleik . ... 3. sæti (27 stig)
Mörk eftir hom . 3 (3. sæti) Jökull Elíasabetarson .... 1 t seinni hálfleik ... 1. sæti (35 stig)
Mörk úr föstum atriðum . 5 (2. sæti) Kristján Finnbogason .... 1
Valþór Halldórsson .... 1