Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 1
 AUKARAF Skeífan 4 Sírrtí 585 0000 www.aukaraf. ís Hand- Bíla og bátc talstöóvar talstöóvar Bíla- Fjarstýringar hljómtæki Þjófavarnir Radarvarar Geislaspilarar 12-24-230V iausnir 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Stórbrumnn á Laugavegi: Grunaður brennuvar í haídi Bls. 2 og baj^a h * - /1 DV-mynd KO ^ Öryrkjar og bágstaddir leita ásjár Öryrkjabandalagsins og alþingismanns: I þrot vegna trúarsafnaða „Til mln hefur leitað fólk um aðstoð við að sækja um skattaafslátt, sem er iUa statt vegna þess að það greiðir svo mikið til trúarsafnaða," sagði Guðríður Ólafsdóttir, starfsmaður hjá Ör- yrkjabandalagi íslands. DV ræðir í dag við fyrrverandi safhaðarmeð- lim Samfélags trúaöra sem rekur m.a. sjónvarps- stöðina Omega. Viðmælandi DV, sem er öryrki, hefur á fáeinum árum reitt fram hundruð þús- unda króna til uppbyggingar á safnaðarstarfmu og sjónvarpsstöðinni. Hann var búinn að steypa sér í skuldir af þessum sökum og átti ekki orðið fyrir lífsnauðsynjum. Hann hafði meðal annars undirritað samning til þriggja ára til styrktar jarðstöð Omega. Samkvæmt því átti hann að greiða 12 þúsund krónur á mánuði. Hann féllst á að segja DV sögu sína öðrum til aðstoðar, sem væru í sömu gryfju og hann hefði lent í. Guðríður sagði að sumir sem leituðu til Ör- yrkjabandalagsins væru búnir að keyra sig hart á því að greiða styrktargjald til útvarps- og sjón- varpsstöðva sem söfnuðimir rækju. „Þetta fólk er oft afskaplega trúað. En af litlum efnum er þetta tekið. Ég hef séð þess dæmi að þessi svokallaða tíund sem það á að greiða af launum sínum til viðkomandi safnaðar fer yfir tiu prósent sem viðkomandi hefur í tekjur. Það er orðið ansi mikið þegar það er kannski tekið af 7-800 þúsund króna árstekjum," sagði hún. „Þetta fólk er afskaplega leitandi og veikt fyrir. Það er að leita eftir stuðningi, kærleika og félags- skap. Það er ef til vill að ná sér upp úr einhveiju öðru og leitar til trúarinnar með þessu móti.“ Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður kann- ast einnig við mál af þessu tagi. „Fólk hefúr leitað til mín af því að það hefur verið komið í vanda vegna fjárútláta til slíkra safnaða," segir Jóhanna. Hún kvaðst telja eðli- legt að þessi mál væru athuguð nánar en kvaðst ekki vilja tjá sig frekar um þau að sinni þar sem hún hefði ekki enn skoðað þau ofan í kjölinn. f dæmisögu viðmælanda DV i dag kemur fram að hann hefur greitt á þriðja tug þúsunda króna á mánuði tfi safnaðarins af þeim 70-80 þúsundum sem hann hafði tU ráðstöfunar á mánuði. -JSS NANARI UMFJOLLUN Á BLS. 4 í DAG AIRWAVESHATIÐIN UM HELGINA: Dúndur- tónleikar í Höllinni 24 SIÐNA BLAÐAUKI UM ÍÞRÓTTIR: Róleg byrjun í rjúpna- veiðinni 38 BILASPRAUTUN OG RETTINGAR ■ AUÐUNS Nýbýlavegi 10 Kópavogi Sími: 554 2510 Tjónaskoðun Bílaréttingar Bílamálun <5rcABAS nýtt, JSSSSAu | • Við vinnum eftir nýju tjónamatskerfi sem heitir Cabas a Þú kemur með bílinn í tjónaskoðun til okkar | • Þú færð bílaleigubíl á meðan viðgerð stendur yfir ISRAEL - MAÐUR OG ÞJÓÐ. BLS. 15 !C3 ■•O LT» DAGBLAÐIÐ VISIR 241. TBL. - 92. ARG. - MANUDAGUR 21. OKTOBER 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.