Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 27
51 Biogagnryni NOTAÐAR VINNUVÉLAR Hársnyrtivörur í úrvali MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 l DV Tilvera Zeta aftur ólétt Samkvæmt frétt- um frá kvikmynda- borginni Holly- wood mun leik- araparið Catherine Zeta Jones og Mich- ael Douglas eiga von á öðru barni sínu með vorinu en fyrir eiga þau son- inn Dylan sem er tveggja ára. Haft er eftir Michael, sem er 58 ára, aö hann sé í skýjun- um og hlakki mikið til þess að geta tekið fram vögguna á ný. Michael er nú að leika í nýrri mynd sem heitir A Few Good Years, en í henni koma fram þijár kynslóð- ir Douglasa sem auk hans eru faöir- inn Kirk og sonurinn Cameron frá fyrra hjónabandi. Michael og Catherine Zeta, sem er 33 ára, kynntust fyrst á Deauville-kvikmyndahátíðinni í Frakklandi í ágúst árið 1998 og gengu í hjónaband í nóvember árið 2000. Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.): jLáttu sem ekkert sé þó 'að einhver sé ekki eins og hann á að sér að vera. Sýndu þolinmæði og vertu al- mennilegur við viðkomandi. Rskarnlr (19. febr.-20. marsl: Búðu þig undir að Iþurfa að fresta ein- hverju sem þú hefur lengi beðið eftir. Það er mikið að gera hjá þér og þú hefur litinn tíma til að slappa af. Hrúturinn (21. mars-19. aoríl); LÞér veitti ekki af til- breytingu í dag. Þér gengur vel að vinna með öðru fólki. ÞaS-væri ekki vitlaust að fara í heimsókn í kvöld. Pam og Noi og mennirnir þeirra: Að velia Island ou"=s v w W J ^ ^ ^ um kvikmyndir. Robbie kaupir villu með pöbb Popparinn Robbie Willi- ams mun ný- lega hafa kaup á usvillu Beverley Hills fyrir „aðeins“ 3,5 milljónir punda kannski þykir ekki mikið ir mann sem er í slíkum álnum sem Robbie. Það þykir hins vegar athyglisvert að í kjallara hússins er pöbb en Robbie átti lengi í erf- iðleikum með að halda sér þurr- um. Vinur Robbies segir að hann geri bara létt grín að þessu og seg- ir enga ástæðu til þess að óttast að hann muni leggist í fyllirí eftir langan tíma á snúrunni. Haft er eftir honum að kannski breyti hann pöbbnum í mjólkurbar. Villan er í helsta leikarahverfl Beverley Hills og í næsta ná- grenni við heimili Rods Stewarts, sem ekki er beint besti vinur Robbies, eftir að hann komst upp á milli Rods og fyrrum eiginkonu hans, Rachel Hunter, en hún býr einnig í næsta nágrenni í íimm svefnherbergja húsi. Villan hans Robbies er byggð á fjórum hæðum, með sex svefnher- bergjum og níu baðherbergjun, en r einnig er í henni upptökustúdíó, kvikmyndasalur, heilsuræktarsal- ur og sundlaug. StofnuO 1918 Rakarastofan Klapparstíg Sími 551 3010 DV-MYNDIR SIG. Föru á kostum Borgardætur, þær Berglind, Ellen og Andrea, stjórnuöu tónlistarflutningi viö undirleik Eyþórs Gunnarssonar, eigin- manns Ellenar. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft á því að halda að hvíla þig og slappa Það væri góð hug- ^ f mynd að skreppa f ferðalág. Þú mimt koma endur- nærður og kátur til baka. Vpgin (7S. sent.-33. okt.l: Þú þarft að endur- skoða forgangsröðun þlna. Þú mátt ekki gleyma að hugsa um fólkið sem þér þykir vænt um. Vogin t?x sp Ý fólkið sem Sporddrekinn (24. okt.-2i. nðv.): kynnist áhugaverðri á næstu dögum á eftir að hafa mik- il áhrif á líf þitt. Róm- antíkin liggur í loftinu og lífið virðist leika við þig. Bpgmaðurinn (22. nóv.-2i. des.): hluta dagsins allt að óskum en kvöldið verður ekki alveg eins vonast eftir. Happa- tölm- þínar eru 5, 35 og 45. Steingeitin (22. des.-l9. ian.t Þú verður fyrir sífelld- um truflunum í dag en það kemur þó lítið að _ sök. Þú færð skemmtilegar fréttir varð- andi fjölskyldu þína. „Ef þetta líf var það eina sem Guð ætlaði mér þá vildi ég frekar ekkert líf,“ segir Noi, önnur aðalpersóna heimildamyndarinnar Pam & Noi og mennirnir þeirra, þegar hún minnist bamæsku sinnar og ung- lingsára í Taílandi þar sem hún bjó hjá aldraðri ömmu sinni og vann baki brotnu á hrísgrjónaakrinum. En líf hennar átti heldur betur eftir að taka óvænta stefnu og leiða hana yfir hálfan hnöttinn í faðm íslensks manns í íslenskri sveit. Noi býr með ísak og rekur með honum verslun í Þingeyjarsýslu. Þar starfa þau samhent, afgreiða, raða í hillur, halda bókhald, og þeg- ar lítið er að gera spOa þau asna á meðan vindurinn hvín í hvítri auðninni fyrir utan. Noi talar lélega ensku, skreytta islenskum orðum, en fer fram í íslenskunni enda er íscik að kenna henni nýja móður- málið hennar - á mOli þess sem þau dúða sig í vindgaOa, húfu, trefil og vettlinga og drifa sig út að slá nokkrar golfkúlur á freðinni jörð. Ástin blómstrar og okkur áhorfend- um finnst við dottin inn í ekta ösku- buskuævintýri. Pam býr á sveitabæ með Svein- birni, sem hún kaOar Bimba, og móður hans, en fimm daga vikunn- ar fer hún af bæ og vinnur hjá slát- urfélagi í nágrenninu. Æska Pam var ekki eins skelfilega grimm og Noi. Hún ólst upp hjá foreldrum sín- um og gekk lengur í skóla, enda tal- ar hún betri ensku og virðist verald- arvanari og ákveðnari en Noi. Hún spjarar sig í íslenskum veruleika en oft hugsar hún heim og hana Stöllurnar Pam og Noi Fluttu frá Taílandi til íslands. dreymir um að snúa aftur og byggja sér hús í heimabæ sínum. En af hverju eru þær eiginlega hér, hálfmáOausar, að reyna að búa sér til líf og af hverju fundu þeir . strákamir sér ekki almenniíegar ís- lenskar stelpur - er eitthvað að þeim öOum? - Þeir sem sitja' inni með spurningar á við þessar eiga að drifa sig í bíó núna. íslensku strák- arnir, ísak og Sveinbjöm, eru nefni- lega vel gerðir og myndarlegir menn en ekki „lúserar sem urðu að kaupa sér konu aö utan“. Noi og Pam velja það að yfirgefa heima- land sitt í von um annað og betra líf í framandi landi, sem ber vott um hugrekki. Tækifærin era ekki mörg heima fyrir, þar er varla pláss fyrir drauma í allri örbirgöinni. Ef tO viO fjaOar Noi & Pam og mennirnir þeirra fyrst og fremst um val - Noi og Pam velja óvissuna, ísak og Sveinbjöm líka - og stundum velur maður rétt og stundum ekki, ástin getur bæði blómstrað og visnað, en það er það ævintýralega við að vera manneskja. ÁsthOdur dregur upp bæði hlýja og einlæga mynd af þeim Noi og Pam og mönnunum þeirra. Hún byrjar á að segja okkur örstutt frá uppvexti þeirra Noi og Pam í Taílandi; skólagöngu, striti og fá- tækt áður en við fórum tO íslands, tO aö við skOjum betur hvað liggur að baki ákvörðun þeirra. Það er tímabært að segja sögu þessa ört vaxandi hóps fólks frá framandi löndum sem velur ísland sem sitt nýja heimOi - og ÁsthOdur segir okkur hana af virðingu við söguefn- ið. Eftir stutt en áhugaverð kynni við venjulegt fólk í svolítið óvenju- legum aðstæðum óskar maður þeim öllum velfarnaöar og eftir situr ein ógleymanleg mynd af frarnandi stúlku í hekluðum, hvítum brúðar- kjól fyrir utan lágreista kirkju í ís- lenskri sveit. PS Aðdáendum góðra spennu- mynda skal bent á að fyrir mistök í prófarkalestri varð Salton Sea að hroOvekju í stað þrOlers í grein minni í blaðinu í fyrradag. -SG Pam & Noi og mennirnir þeirra eftir Ást- hildi Kjartansdóttur Bosch, 2,5 tonna, dísil,3-falt mastur, hliöarfærsla.Gámagengur með húsi. Cildir fyrir þriöjudaginn 22. október Nautið (20. apríl-20, maíi: Dagurinn hentar vel t til þess að leysa úr gömlum vandamálum. Þetta verður hamingjuríkur dagur hjá ástvin- um. urtaugar gestanna rækOega. Lista- konumar i hópnum íklæddust aOar fötum frá PeOi og Purpura og þau voru líka sannköUuð veisla fyrir augað. Eftir sýninguna var gestum og þátttakendum boðiö upp á veit- ingar. -Gun Tvíburarnir (? A( v Tvíburarnir (21. maí-2i. iúníi: Eitthvað óvænt gerist rog það hefur í för með sér skemmtUegar uppákomur. Ekki lúka við að leita eftir aðstoð ef þú þarfnast hennar. Krabbinn (22. iúní-22. Mk Ekki búast við miklu fyrir það sem þú gerir fyrir aðra. Fólk mest um sjálft sig. Kvöldið verðiu- fjöragt. ■Liónlð (23. iúlí- 22. áeúst): I Þú flækist í einhver mál ' sem snerta þig óbeint. Það varðar hagsmuni einhvers sem þú þekkir vel og er þér nákominn. Niður- staðan verður þínum manni í hag. Hamraborgin rís há og fögur Jón RúnarArason sýndi mikil tilþrífbæði í leik og söng á sýningunni. Brynju Sif Bjömsdóttur dansara og Völu Þórsdóttur leikkonu þótti nóg um hávaöann. „Hann hef- ur nú ekki haft gott af Ítalíudvölinni, “ er rétt ókomiö fram á varir Brynju. Pell og Purpuri í Sporthúsinu: Sprell og spaug á tískusýningu Hönnunarfyrirtækið PeO og Purp- uri hélt aOóvenjulega tískusýningu í Sporthúsinu á fostudagskvöld. Óvenjulega að því leýti að um sam- feOda skemmtun var að ræða frá upphafi tO enda þar sem sndlingar á sviði tónlistar, dansa og leiks spunnu upp atriði sem kitluðu hlát- Lykilkonur Andrea Gylfadóttir söngkona, Krist- jana Brynja Siguröardóttir sem sá um markaös- og kynningarmál og Sóiborg, einn af hönnuöum fyrirtæk- isins. Takiö eftir augnföröuninni. Carrie Fisher 46 ára Bandaríska leik- konan og rithöfund- urinn Carrie Fisher á afmæli í dag. Hún fæddist í Beverly- hæðum í Los Angeles og eru foreldrar hennar Debbie Reynolds og Eddie Fisher, sem skOdi við Debbie tO að geta kvænst Elisa- beth Taylor. Segja má að kvikmynda- ferOl Carrie hafi byrjað með Shampoo en það vom hins vegar Stjömustríðs- myndirnar sem færðu leikkonunni heimsfrægð sem hún býr enn að. Fisher hefur æ meir snúið sér að skriftum og skrifað metsölubækur. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.