Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 29
53 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 DV Tilvera Matur og menning frá öllum heimshornum Heimsþorpið var yfirskrift heil- mikillar samkomu í Vetrargarði Smáralindarinnar á laugardag sem var meðal atriða á dagskrá alþjóða- vikunnar sem nú stendur yfir í Kópavogi. Þar var sannkölluð menningar- og mannlífsveisla með mat, skemmtiatriðum og kynning- um frá öllum heimshomum. -Gun Kópavogskonur Þessar hressu konur kynntu tjölþjóbasamfé- lagiö Kópavog 1 Heims- þorpinu. Þær heita Sóley Gyöa Jörunás- dóttir, María Þorsteinsdóttir og Ería Stefanía Magnúsdðttir. DV-MYNDIR SIG. JÖKULL Sklptlnemar Þær voru að kynna skiptinemasamtökin AFS, Harpa Kristín, Emely Mulvihill og Guöbjörg Snorradóttir. Emely er hingaö komin alla leiö frá Ástralíu. Fengu fólk til aö syngja með DV-MYND SIG. JOKULL Hluti hljómsveitarlnnar South River Band efndi til söng- kvölds í Kaffilelkhúsinu. Sveitin South River Band frá Syðri-Á í Ólafsfirði reynir jafnan að virkja samkomugesti og fá þá til að taka undir söng í lögum sin- um. Þeir félagar komu fram í Kaffileikhúsinu á laugardags- kvöld, fluttu þar íslensk alþýðu- og dægurlög með innskotum af eigin efni hljómsveitarinnar. Öllum textum var varpað upp á sýningar- tjald svo hægara væri fyrir fólk að fylgjast með. lluthafafundur Hf. Eimskipafélags ísLands verður haldinn í Sunnusal Radisson SAS Hótel Sögu þriðjudaginn 5. nóvember 2002 og hefst kl. 16.00. D A G S K R A 1. Tillaga um heimild til kaupa á hlutum í Haraldi Böðvarssyni hf. og breytingar á 4. gr. samþykkta félagsins því samfara sem heimila stjórn féLagsins að hækka hlutafé þess um allt að 967 milljónir kr. Forgangsréttur hLuthafa að hækkun þessari faLLi niður. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Gerðar eru tiLlögur að breytingum á 3. gr. um tilgang félagsins, 5. gr. um hlutabréf, 6. gr. um hlutaskrá og 21. gr. um framkvæmd kosninga. 3. Tillaga um stofnun dótturfélaga um flutninga- starfsemi og sjávarútvegsstarfsemi. 4. Önnur mál. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins, sem og aðrar tiLLögur sem Lagðar verða fyrir fundinn, liggja frammi á skrifstofu félagsins að Pósthússtræti 2, Reykjavík. Geta þeir hluthafar sem þess óska vitjað tiLlagnanna þar frá og með 28. október 2002 eða kynnt sér þær á vefsíðu féLagsins: www.eimskip.is. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðLar veróa afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað frá kL. 15.00 á fundardegi. Reykjavík, 17. október 2002. Stjórn Hf. Eimskipafélags ísLands EIMSKIP www.eimskip.is Nýkomnir Nýjustu bílarnir í eigu Bílaþings staldra við hér í 88 klst. Fyrstir koma, fyrstir fá. Lækkað verð Lægstu verðin á notuðum bílum. Fylgstu með, því hér er hægt að gera góð kaup! Gott á bilathing.is BÍLAÞINi HEKLU Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is NÚmer eitt í notuðum bílum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.