Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Page 13
13
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002
JDV
Þetta helst
HEILDARVIÐSKIPTI 5.762 m.kr.
Hlutabréf 588 m.kr.
Húsbréf 2.604 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
j © Pharmaco 193 m.kr.
j © Þorm. rammi-Sæb. 150 m.kr.
íslandsbanki 37 m.kr.
MESTA HÆKKUN
© Sjóvá-Almennar 2,4%
j © íshug 2,1%
| © Skeljungur 1,4%
MESTA LÆKKUN
©Hlbrsj. Búnb. 2,3%
© Marel 1,7%
©ísl. hlbrsj. 1,7%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.321
- Breyting 0,08%
Bandaríkin:
Góð vika að baki
Miklar hækkanir einkenndu
hlutabréfamarkaði í Bandaríkjun-
um í síðustu viku og hækkuðu
helstu vísitölur um og yfir 6%
innan vikunnar. Vísitölumar
máttu vel við þessari hækkun, en
9. október féllu þær í fimm ára
lágmark og virtist gífurleg nei-
kvæðni einkenna fjárfesta vestra.
í vikunni sem leið birti hins veg-
ar þriðjungur félaga í S&P 500
visitölunni árshlutauppgjör sín og
voru þau umtalsvert hetri en spár
höfðu gert ráö fyrir, en hagnaður
fyrirtækja var 13% meiri en fyrir
ári.
í þessari viku munu álíka mörg
fyrirtæki og í síðustu viku birta
uppgjör sín og verði þau í sam-
ræmi við það sem áður hefur ver-
ið birt má allt eins búast við að
markaðir haldi áfram að hækka.
Mikið fjármagn hefur verið bund-
ið á peninga- og skuldabréfamark-
aði en væntanlega kemur að því
að hluti þess fjármagns færist yflr
á hlutabréfamarkað. Enn er þó
langt í land eftir miklar lækkanir
á þessu ári og þykir raunar sýnt
að árið 2002 verði þriðja árið í röð
þar sem helstu hlutabréfavísitölur
lækka. Þarf að fara aftur til stríðs-
áranna 1939-1941 til að finna ann-
að dæmi um þriggja ára lækkun.
Viöbrögð ritstjóranna
Ritstjórar evrópskra stórblaða
bregðast misvel við niðurstöðu
þjóðaratkvæðagreiðslunnar á ír-
landi um Nice-sáttmálann. Tel-
egraph kallar niðurstöðuna sigur
evrópsku elítunnar. Le Figaro
segir að draga þurfl úr vægi þjóð-
aratkvæðagreiðslna í ESB. Frank-
furter Rundschau segir niðurstöð-
una skilja eftir sig vont eftir-
bragð og spyr hvort Nice hefði
verið keyrður í gegn af jafnmikl-
um þunga ef stórþjóð hefði haft
sömu efasemdir og litla írland.
Og Independent gagnrýnir að
ESB láti ávallt kjósa aftur líki
því ekki niðurstaðan; ESB minni
þannig á enska túrista í útlönd-
um, sem telji gjaman að besta
ráðið til að fá innfædda til að
skilja sig sé að brýna raustina og
spyrja aftur.
Lettar tvístígandi
Með samþykki íra er einni
hindrun rutt úr vegi stækkunar
ESB. Almenningur í aðildarríkj-
unum á hins vegar vitanlega síð-
Umsjón: Viðskiptablaðiö
Íslandssími kaupir
meirihluta hlutafjár í Tali
Viðskipti
Sameining kynnt
Á blaöamannafundi á föstudag. Þórólfur Ámason, forstjóri Tals, mun ekki starfa hjá
hinu sameinaða félagi.
Íslandssími hefur keypt 57% hlut
Westem Wireless Intemational í Tali.
Kaupverðið er 2.349 milljónir króna og
heildarverðmæti Tals samkvæmt því
4.100 milljónir króna. Lengi hefur verið
rætt um möguleikann á sameiningu fé-
laganna og sérstaklega eftir að íslands-
síma var, samhliða kaupunum á Halló-
Fijálsum fjarskiptum, tryggð fjármögn-
un til frekari sameininga.
Með sameiningu félaganna verður
til mim stærra félag sem hefur sterkari
stöðu í samkeppninni við Landssím-
ann. Áætluð velta sameinaðs félags á
yflrstandandi ári er um 5.300 milljónir
króna og markaðshlutdeild 22% á fjar-
skiptamarkaðinum í heOd. Talsvert
hagræði felst í sameiningunni og er
þar sérstaklega nefnt sameiginlegur
rekstur fjarskiptakerfa og neta, launa-
kostnaður og minni fjárfestingarþörf.
Með sameiningunni færast viðskipti
við mikinn fjölda viðskiptavina til eins
félags. Því skapast talsverð ný við-
skiptatækifæri við- að bjóða viðskipta-
vinum alhliða fjarskiptaþjónustu en
kannanir sýna að notendur vilja helst
hafa alla fjarskiptaþjónustu sína hjá
einum aðOa.
PjaOað er um kaupin í Morgunkomi
íslandsbanka í gær en þar kemur m.a.
fram að þau verði fjármögnuð með nýju
hiutafé en félagið hafi tryggingu fyrir
sölu á nýju hlutafé að fjárhæð 4.900
mOljónir króna. Það séu Columbia
Ventures Corporation, Landsbanki,
Búnaðarbanki, FrumkvöðuO og Tal-
símafélagið sem veiti sölutrygginguna.
Fram kemur að annars vegar verður í
ár selt nýtt hlutafé að söluvirði 3.000
mOljónir króna þar sem miðað verður
við gengið 1,85. Hins vegar verður hluta-
fé að söluvirði 1.900 mOljónir selt í al-
mennu útboði á næsta ári en útboðs-
gengið verður ákveðið þegar nær dreg-
ur. Ætla má að heOdarhlutafé íslands-
síma að þessu loknu verði um 3.800
mOijónir króna. Þar er miðað við að út-
boðsgengið í almenna útboðinu verði 2,6
og nafnverð útboðsins því 731 mOljón
króna. Auk 1.026 mOljóna króna skráðs
hlutafjár bætast 414 mOljónir við vegna
samrunans við HaOó og 1.622 miOjónir
vegna útboðsins í ár. Sé miðað við nú-
verandi markaðsgengi (2,6) stefnir
markaðsverð Íslandssíma því í að verða
um 9.900 mOljónir króna eftir hlutaflár-
aukninguna. Jafnframt stendur yfir
undirbúningur að endurfjármögnun
alira langtímalána íslandssima og Tals.
Samningurinn er gerður með fyrirvara
um samþykki samkeppnisyflrvalda,
Póst- og fjarskiptastofnunar og að hlut-
hafafundur Íslandssíma veiti heimfld tfl
hlutafjárhækkunar.
Gengi bréfa Íslandssíma hækkaði um
15% á fóstudag í 47 mflljóna króna við-
skiptum. Yfir síðustu viku hækkaði
gengi félagsins um 43% í 62 mOljóna
króna viðskiptum.
ísland í efsta lánshæfisflokk
Lánshæfismat íslenska ríkisins hef-
ur verið hækkað í efsta flokk af
Moody’s, einu af þekktustu lánshæfis-
matsfýrirtækjum heims. Um er að
ræða mat á endurgreiðslugetu ríkisins
á langtímaskuldum í erlendri mynt.
Stóð þar ísland nokkuð vel að vigi
áður, hafði einkunnina Aa3, en hækk-
ar nú eins og fyrr segir í hæsta flokk
eða Aaa. í tiikynningu frá Moodýs um
helgina kom fram að Ástralía og Nýja-
Sjáland hefðu verið hækkuð í sömu
andrá, enda löndin öfl þroskuð iðnaðar-
ríki. Var og talið að hverfandi líkur
væru á löndin þrjú gripu tO þess ráðs
að frysta endurgreiðslu á rflfisskulda-
bréfum, en sú varð tfl að mynda raun-
in í Argentínu fyrr á þessu ári. Hærri
einkunn fyrir skuldabréf í erlendum
gjaldeyri hefur ekki úrslitaþýðingu þar
sem í fæstrnn tflvikum er um mflda út-
gáfu á slOcum skuldabréfum að ræða.
Engu að síður er hún jákvæð á marg-
víslegan hátt, ekki síst fyrir stærri fyr-
Evrópuvaktín
asta orðið um að-
ild. Ný skoðana-
könnun í Lett-
landi sýnir að
þar í landi er fólk
tvístígandi; 46% segjast hlynnt
ESB-aðild en 35% andvíg. Sér-
fræðingar hjá ESB segja að
stjómvöld í Lettlandi þurfi að
setja meira fjármagn í að kynna
kosti ESB-aðildar fyrir þjóðinni.
Wie bitte?
Blaðið Financial Times greinir
frá því að tillagna sé að vænta
um að ríki Evrópusambandsins
greiði sérstakt gjald fyrir að nota
sitt eigið tungumál á vinnufund-
um Evrópuráðsins, enda blasi við
að þýðingarkostnaður aukist til
muna þegar tungumálum ESB
fjölgar úr 11 í 20 við stækkun
sambandsins. Evrópuráðið hefur
núna 50 milljónir evra til ráðstöf-
unar á ári vegna þýðinga á fund-
um og er þá ótalinn kostnaður
við um 550 skjalaþýðendur.
irtæki hér innanlands. ROciseinkunnin
myndar nokkurs konar áhættuviðmið
og má ætla að hækkað mat ætti að geta
leitt tfl betri lánskjara i erlendri mynt
fyrir stærstu fyrirtæki landsins. Þá
ætti að vera hægt að selja skuldabréf i
erlendri mynt á lægri ávöxtunarkröfu
en áður hefúr þekkst, en fáir flokkar
eru nú útistandandi enda hefur rOíis-
sjóður haft takmarkaða lánsfjárþörf á
undanförnum árum.
í tilkynnúigu frá Moody’s kemur
fram að nýtt lánshæfismat byggi á end-
Rekstur Norðuráls skflaði 760
milljóna króna hagnaöi fyrstu níu
mánuði ársins 2002. Nettóvelta fyr-
irtæksins var 6,4 milljarðar króna
eða 73 mflljónir Bandaríkjadala
fyrstu níu mánuðina. Á sama tíma-
bfli árið 2001 var velta fyrirtækisins
62 mflljónir doUara. Framleiðsla á
áli var 68 þúsund tonn á tímabOinu
en árið áður höfðu verið framleidd
52 þúsund tonn. Framleiðsluaukn-
ing á mflli ára skýrist af því að á
miðju ári 2001 var framleiðslugeta
álversins aukin úr 60 þúsund tonna
ársframleiðslu í 90 þúsund tonn.
Þriðji ársfjórðungur yfirstand-
andi árs var fyrirtækinu hagstæður
þrátt fyrir lækkandi álverð og fór
urskoðun á fyrri matsaðferðum en
einnig er ísland nú að uppskera fyrir
efnahagsumbætur á nýliðnum áratug. 1
Ástralíu og Nýja-Sjálandi styrktust
heimagjaldmiðlarnir umtalsvert í kjöl-
far fréttarinnar. Ekki er ólíklegt að ís-
lenska krónan muni og styrkjast á
gjaldeyrismarkaði í dag og á skulda-
bréfamarkaði ætti þessum fregnum að
vera tekið fagnandi. Hærra lánshæfis-
mat íslands ætti að öflu jöfnu að geta
haft áhrif tfl lækkunar ávöxtunarkröfu
í markflokkum skuldabréfa.
hagnaður vaxandi. Hagnaður á
þriðja ársfjórðungi var 360 miOjónir
króna á móti um 200 mflljónum að
meðaltali á fyrsta og öðrum árs-
fjórðungi. Álverð var 1350 dollarar á
tonn fyrstu níu mánuði yfirstand-
andi árs en var 1490 doUarar á sama
tímabUi í fyrra. Útlit er fyrir frem-
ur lágt álverð það sem eftir er árs-
ins og er verðið um 1300 doUarar á
tonn um þessar mundir eða svipað
og meðalverð á þriðja ársfjórðungi.
Rekstur Norðuráls hefur gengið
vel og eru horfur á áframhaldandi
hagnaði af rekstri fyrirtækisins út
árið 2002 þrátt fyrir lækkun álverðs.
Norðurál áætlar að framleiða rúm-
lega 90.000 tonn á árinu.
Ágæt afkoma hjá Norðuráli:
760 milljóna króna hagnaður
Suzuki Baleno GL, 4 d., bsk.
Skr. 5/99, ek. 38 þús.
Verð kr. 890 þus.
Toyota Corolla Touring,
skr. 8/99, ek. 38 þús.
Verð kr. 1340 þús.
ymouth Voyager, ssk.
Skr. 7/97, ek. ð7 þús.
Verð kr. 1250 þús.
Galloper 2,5, dísil, ssk.
Skr. 9/99, ek. 78 þús.
Verð kr. 1490 þús.
Nissan Terrano II 2,4, bsk.
Skr. 7/01, ek. 43 þus.
Verð kr. 2280 þús.
Sjáðu fleiri á suzukibilar.is
$ SUZUKI
---////---------------
SUZUKI BÍLAR HF.
Skeifunni 17, simi 568-5100
Suzuki Grand Vitara, 3 d.,
ssk
Skr. 5/01, ek. 12 þús.
Verð kr. 1790 þús.
Suzuki Vitara JLX, 5d., bsk.
Skr. 6/00, ek. 59 þ s.
Verð kr. 1380 þús.
Suzuki Vitara dísil TDI, ssk.
Skr. 6/97, ek. 196 þ s.
Verð kr. 850 þus.
Suzuki Jimmy JLX, bsk.
Skr. 6/02, ek. 15 þús.
Verð kr. 1480 þús.