Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Blaðsíða 15
15
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002
PV_____________________________________________________________________________________________________Menning
Mögnuð stemning
stund. Sem fyrr
voru hljóðfæra-
leikararnir full-
komlega samstillt-
ir, enginn að
reyna að troða sér
fram fyrir annan,
og heldur ekki
fram fyrir tónlist-
ina, sem fékk að
njóta sín, óheft og
ómenguð.
í stuttu máli
voru þetta frábær-
ir tónleikar með
framúrskarandi
listafólki, og er
þeim hér með
þakkað fyrir nota-
lega kvöldstund.
Jónas Sen
Fiðluleikararnir
Hildigunnur Hall-
dórsdóttir og Sigur-
laug Eðvaldsdóttir
stilltu sér upp við
helgidóm Bústaða-
kirkju á sunnudags-
kvöldið ásamt Guð-
mundi Kristmunds-
syni víóluleikara og
Sigurði Halldórssyni
sellóleikara og léku
strengjakvartett nr.
12 í Des-dúr opus 133
eftir Shostakovich.
Tónleikarnir voru á
vegum Kammermús-
íkklúbbsins, og
kannski hefur ein-
hverjum fundist þeir
byrja illa. Þessi
kvartett Shosta-
kovich er ekki eins
aðgengilegur og
margt annað eftir
hann, því verkið er dv-myndir pók
samið undir áhrifum
af tólftónatónlistinni, sem sumum þykir tor-
melt enn þann dag í dag. Snilld tónskáldsins
skein þó í gegnum net sérkennilegra tónahend-
inga og flókinnar hrynjandi, og smátt og smátt
magnaðist upp stemning sem hlýtur að hafa
náð tökum á hverjum einasta tónleikagesti.
Sérstaklega áhrifamikill var ljóðrænn hluti
síðari kaflans, og hörkulegt strengjaplokk
fyrstu fiðlu þar á eftir, sem minnti á slagverk,
kom prýðilega út. Leikur fjórmenninganna var
í fremstu röð, öll hljóðfærin voru samtaka og
ekki varð maður var við að eitthvert þeirra
væri of sterkt, eins og stundum vill brenna við
í kammertónlist. Túlkunin var látlaus og inn-
hverf, en þó var ógnþrungin undiraldan, sem
einkennir tónlist Shostakovich, ávallt nærri.
Á tónleikunum var einnig leikinn kvintett
fyrir klarínettu, tvær fiðlur, víólu og selló í h-
moll opus 115 eftir Brahms, og bættist þar Ár-
mann Helgason klarinettuleikari í hópinn. Var
flutningurinn síst verri; ljúf stemning tónsmíð-
arinnar hélst órofin allan tímann og var það
svo óskaplega þægilegt að maður gat ekki ann-
að en lokað augunum og horfið inn á við um
Hvar sem ég verð
Ingibjörg Har-
aldsdóttir skáld
hélt upp á sex-
tugsafmæli sitt
þann 21. október
með því að
senda frá sér
nýja ljóðabók og
skulu henni
færðar innilegar
hamingjuóskir með hvort tveggja.
Átta ár eru liðin síðan Ingibjörg
gaf út ljóðabókina Höfuð konunn-
ar sem á sínum tíma hlaut af-
burðadóma gagnrýnenda og hlýjar
viðtökur lesenda.
Þetta er
sjötta bók Ingi-
bjargar og ber
heitið Hvar
sem ég verð.
Henni er skipt
í sex kafla og
er bókartitill-
inn dreginn af
lokahlutanum,
ljóðabálkinum
Hvar sem ég verð. í ljóðum bókar-
innar yrkir Ingibjörg um hverful-
leika lifsins, grimmd þess og óbil-
girni, sjálfa lífshvötina andspænis
tortímingunni og löngu liðna tíð
mitt 1 þeirri andrá sem er að líða.
Og stundum um óvænta hamingj-
una mitt í hvunndeginum:
Fráleitt aö eiga sér draum
ífebrúar
fjúka um strœtin
frá sér numin
í febrúar
fráleitt
Mál og menning gefur bókina
út. Kápumynd og hönnun var í
höndum Ingibjargar Eyþórsdótt-
ur.
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
STÓRA SVIÐ
SÖLUMAÐUR DEYR
e. Arthur Miller
Frumsýnmg fö. 25/10 kl. 20 - UPPSELT.
2. sýn. Gul kort - su. 27/10 kl. 20
3. sýn., rauð kort - fö. 1/11 kl. 20
4. sýn., græn kort - su. 3/11 kl. 20
HONKl UÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles ogAnthony Drewe
Gamansönpleikur fyrir alla fjölskylduna.
Su. 27. okt. kl. 14
Su 3. nóv. kl. 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esquivel
Lau. 26. okt. kl. 20
Lau. 2. nóv kl. 20
ATH. Fáar sýningar cftir.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Fi. 24. okt. kl. 20 - UPPSELT
Fi. 31. okt. kl. 20 - UPPSELT
Lau. 9. nóv. kl. 20 - 60. sýning - AUKAS.
Lau. 16. nóv. kl. 20 - AUKASÝNING
Fim. 21. nóv. kl. 20 - AUKASÝNING
NÝJA SVIÐ
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
FrekarerótískiF'l. 24/10 kl. 20
Fö. 25/10 kl. 20
Lau. 26/10 kl. 20
Fö. 1/11 kl. 20 - UPPSELT
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Su. 27. okt. kl. 20 - AUKASÝNING
15.15 TÓNLEIKAR
Ferðalög
Lau. 26/10
Anna Sigr. Helgadóttir
ATH.: SIÐASTA SOLUVIKA
ÁSKRIFTAR- OG AFSLÁTTARKORTA
ÁSKRIFTARKORT
VERTU MEÐ í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis
fríðindi innifalin.
10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun.
Nýja sviðið - Komið á kortið!
4 miðar á 6.000.
GRETTISSAGA www.hhh.is
Saga Grettis.
Leikrit eftir Hilmarfánsson /yggt á Grettissögu
fös. 25. okt. kl. 20, laus sæti
lau. 26. okt. kl. 20, nokkur sæti
fös. 1. nóv. kl. 20
lau. 2. nóv. kl. 20
fos. 8.nóv. kl. 20
lau. 9. nóv. kl. 20
lau. 16. nóv. kl. 20
Sellófon
eftir Björk Jakobsdöttur
mið. 23. okt., uppselt
fim. 27. okt., uppselt
þri. 29. okt., uppselt
mið. 30. okt., uppselt
sun. 3. nóv., uppselt
mið. 6. nóv., uppselt
sun. 10. nóv., uppselt
þri. 12. nóv., örfá sæti
mið. 13. nóv., uppselt
SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR
í IÐNÓ
Mið 23/10, kl.21
Fim 24/10, kl. 21
Sun 27/10, kl. 21
Fös 1/11, kl. 21
Fös 1/11, kl. 23
Lau 2/11, kl. 21
Lau 2/11, ki. 23
Fös8/11,kl. 21
Fös 8/11, kl. 23
Lau 9/11, kl. 21
Lau 9/11, ki. 23
Fim 14/11, kl. 21
Fös 15/11, kl. 21
Lau 16/11, kl. 21
Lau 16/11, M. 23
Fim 21/11, kl. 21
Fös 22/11, Id. 21
Lau 23/11, kl. 21
Lau 23/11, kl. 23
Fös 29/11, kl. 21
Aukasýning - örfá sæti
Uppselt
Uppselt
Uppselt
Laussæti
Örfásæti
Aukasýning - laus sæti
Uppselt
Aukasýning - örfá sæti
Uppselt
Aukasýning - örfá sæti
Laussætí
Örfásæti
Uppselt
Aukasýning - laus sætí
Laussæti
Örfásætí
Laussæti
Aukasýning - örfá sætí
Laussætí
(9
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Fjársjóður í fáum tónum
Tónleikar f Háskólabíói
24. október, kl. 19.30
Páll P. Pálsson:
Norðurljós
GustavMahler:
Sinfónía nr. 5
Hljómsveitarstjóri:
Petri Sakari
Miðaverð: 2600 / 2200 /1800
Sími miðasölu: 545 2500
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
Listasafn Islands
Fríkirkjuvegi 7, við Tjömina
www.listasafn.is
Þrá augans
Saga Ijósmyndarinnar 1840-1990
Um 200frummyndir
Salir, safnbúð og kaffistofa, opið 11-17.
Viðamikil fræðsludagskrá.
Sun. 27. okt.
Myndbandasýning:
Helmut Newton
kl. 15-16.30.
Pharmaco er aðalstyrktaraðili
Listasafns Islands 2002-2003
www.pharmaco.is
Tónlistardagar
Dómkirkjunnar
- Soli Deo Gloria -
26.10-17.112002
26.10 kl. 16.00
Setning Tónlistardaga
Dómkórinn frumflytur kórlög eftir Báru
Grímsdóttur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Jón
Hlöðver Áskelsson og Snorra Sigfiís Birgisson.
Frítt inn.
27.10 kl. 11.00
Hátíðarmessa á kirkjuvígsludegi
Prestun sr. Hjálmar Jónsson.
27.10 kl. 17.00
Tónleikar Dómkórsins
Flutt verður efnisskrá kórsins úr tónleikaferð til írlands í apríl sl. og mótettan Der Geist
hilft unser Schwachheit auf eftir J. S. Bach. Aðgangur kr. 1000.
3.11 kl. 17.00
Tónleikar tónlistarfólks úr nágrenni Dómkirkjunnar.
Fritt inn.
5.11 kl. 20.30
Orgeltónleikar.
Við orgelið: Hilmar Örn Agnarsson.
Fritt inn.
10.11 kl. 17.00
Kórtónleikar.
Flytjendur: Barnakór Biskupstungna. Sljórnandi: Hilmar Öm Agnarsson.
Bamakór Dómkirkjunnar. Stjórnandi: Kristín Valsdóttir.
Aðgangur kr. 500.
17.11. kl. 11.00
Messa í Dómkirkjunni.
Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur.
Kl. 17.00
Kórtónleikar í Hallgrimskirkju.
Flutt verður lcantatan Saint Nicolas eftir B. Britten.
Flytjendur: Garðar Thor Cortes tenór, Skólakór Kársness, stjómandi: Þómnn Björnsdóttir,
Dómkórinn, kammerhljómsveit, stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson.
Aðgangur 1.500 kr. í forsölu, 2.000 kr. við innganginn.
Aðgöngumiðar eru seldir í Dómkirkjunni alla virka daga á milli kl. 10 og 17.