Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Síða 20
20 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 95 ára_________________________ Jóhannes Kristjánsson, Helgamagrastrasti 44, Akureyri. Una Magnúsdóttir, Heiöarbæ 7, Reykjavík. 80 ára__________________ Jóhannes Guömundsson, Barónsstíg 11, Reykjavík. J5 árg__________________ Áróra Oddsdóttir, Orrahólum 7, Reykjavik. Guðmundur Björnsson, Vallargeröi 27, Kópavogi. Ólöf Ólafsdóttir, Efstasundi 95, Reykjavík. 70 ára__________________ Björgvin Jakobsson, Austurbrún 2, Reykjavík. Guörún Ingólfsdóttir, Grundargarði 4, Húsavík. 60 ára_________________________ Ljubov Pinjukovskaja, Melaheiöi 3, Kópavogi. Sigríöur Þóra Ingadóttir, Hjaltabakka 14, Reykjavík. Sigrún Jónsdóttir, Baughóli 3, Húsavík. 50 ára_________________________ Axel Erlendur Sigurösson, Heiövangi 1, Hafnarfirði. Björn Björnsson, Seiöakvísl 35, Reykjavík. Guöríöur Ósk Axelsdóttir, Hringbraut 13, Hafnarfirði. Haukur Georgsson, Sunnuhlíö, Vopnafirði. Hiidur R. Guömundsdóttir, Ástúni 14, Kópavogi. Hjörtur Þór Guöbjartsson, Bogabraut 11, Skagaströnd. Júlianna Helga Friðjónsdóttir, Breiövangi 2, Hafnarfiröi. Oddgeir B. Guöfinnsson, Hamrabergi 20, Reykjavík. Sævar Reynisson, Heiðarbóli 55, Keflavík. Þorvaldur Sigurbjörnsson, Bollagötu 1, Reykjavík. 40 ára_________________________ Alfreö Þór Alfreösson, Ásabraut 13, Akranesi. Árni Ólason, Dynskógum 19, Egilsstöðum. Bjarni Einar Einarsson, Langholti 25, Akureyri. Eiríkur Sören Guönason, Nesgötu 29, Neskaupstað. Esther Laufey Þórhallsdóttir, Eyktarási 21, Reykjavík. Gísii Kristjánsson, Langagerði 68, Reykjavík. Hafdís Hilmarsdóttir, Lerkiási 10, Garðabæ. Hrönn Waltersdóttir, Borgarhrauni 18, Hverageröi. Jun Nakajima, Jörfa, Rúðum. Laufey Anna Ingimundardóttir, Grundartúni 10, Hvammstanga. Magnea Sigrún Símonardóttir, Heiðarbrún, Selfossi. Smáauglýsingar 550 5000 Daníel S. Lárusson, Óðinsgötu 8, Reykjavík, lést I Búdapest mánud. 21.10. Ingibjörg Guörún Bjarnadóttir frá Flatey á Breiðafirði, Sundstræti 26, ísafirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafiröi föstud. 11.10. Útförin fór fram í kyrrþey laugard. 19.10. aö ósk hinnar látnu. Gísli Ólafsson, Glæsibæ 4, Reykjavík, lést á Landspítala Fossvogi sunnud. 20.10. Oddný Dóra Halldórsdóttir, Heiðarbóli 9, Keflavík, lést á heimili sínu laugard. 19.10. Guöbjörg Jón Helgadóttir Ólsen, órvadsvej 23, Árósum, Danmörku, lést á heimili sínu föstud. 18.10. sl. Margrét Blöndal Mcaleer, Shalimar, Flórida, lést föstud. 11.10. Útförin hefur farið fram. Guðný G. Sigurrós Guömundsdóttir (Rósa), Neðstaleiti 13a, Reykjavík, lést á Landspítala Landakoti föstud. 18.10. Sextugur Halldór Baldursson bæklunarlæknir við Landspítalann Halldór Baldursson læknir, Tún- götu 51, Reykjavlk, er sextugur í dag. Starfsferill Halldór fæddist í Útey í Laugar- dal en ólst upp í Kópavoginum lengst af. Hann varð stúdent frá ML 1962, lauk embættisprófi í læknis- fræði frá HÍ 1969 og stundaði fram- haldsnám í bæklunarlækningum í Svíþjóð. Hann varð sérfræðingur í bæklunarlækningum og hlaut dokt- orsgráðu í bæklunarlækningum frá háskólanum í Lundi 1979. Þá sótti hann námskeið fyrir verðandi frið- argæsluliða í Sessvollmoen í Noregi 1999 og námskeið í bráðalækning- um á vegum danska hersins í Ðan- mörku 2000. Haildór hefur starfað á hinum ýmsu spítölum bæði hér á landi og í Svíþjóð. Enn fremur var hann hér- aðslæknir í Eskifjarðarhéraði 1970-71 og kennari í bæklunarfræði við háskólann í Lundi veturinn 1974-75 þar sem hann flutti fyrir- lestra fyrir nema í sjúkraþjáifun. Á árunum 1981-91 var Halldór yf- irlæknir bæklunar- og slysadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og hefur síðan verið sérfræðingur við bæklunardeild Landspítalans. Hann var læknir og majór í norska NATO-friðargæsluliðinu í Kosovo frá því í desember 2000 og fram í mars 2001. Halldór var formaður læknaráðs Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 1988-90, hefur verið formaður Fé- lags islenskra bæklunarlækna frá 1990, var varaforseti norræna bækl- unarlæknasambandsins 1996-98 og forseti þess 1998-2000. Þá var hann formaður byggingarnefndar Nes- stofusafns 1997-2000. Að frátaldri doktorsritgerðinni, „Total hip replacement in rheumatoid arthritis“, hefur Hali- dór ritað ýmsar greinar um bæklun- arlækningar, röntgenskoðanir á fornleifum og um sögu íslands og greinar í Læknablaðið og erlend læknarit. Halldór var sæmdur norska her- þjónustumerkinu 2001 og heiðurs- merki NATO 2002 fyrir þjónustu í friðargæslusveitum í Kosovo. Fjölskylda Halldór kvæntist 27.1. 1967 Mar- gréti Snorradóttur, f. 13.3. 1944, lækni. Hún er dóttir Snorra Hall- grímssonar læknis og Þuríðar Finnsdóttur húsmóður. Börn Halldórs og Margrétar eru Sigrún, f. 24.2. 1967, nemi í tölfræði í Gautaborg en maður hennar er Anders Claesson og er sonur þeirra Karl, f. 2001; Snorri, f. 15.11. 1970, efnaverkfræðingur, Ph.D. en kona hans er Laufey Einarsdóttir og er dóttir þeirra Margrét, f. 2000; Stefán, f. 2.4. 1976, þjónustufulltrúi hjá Landsímanum; Auður, f. 8.2. 1982, stúdent við nám í Frakklandi. Systkini Halldórs eru Nanna, f. 24.2.1941, húsmóðir i Reykjavík, gift Ólafi Gamalíel Sveinssyni og eiga þau þrjú börn; Ingibjörg, f. 2.2. 1944, hjúkrunarfr. í Kópav. og á hún eina dóttur; Guðmundur, f. 30.8.1945, bif- reiðastj. í Kópav., fyrri kona Lára Vilhelmína M. Jónsdóttir og eignuð- ust þau þrjú börn, nú í sambúð með Antoníu Erlendsdóttur; Bragi, f. 25.5. 1947, bifreiðastj. í Reykjav., kvæntur Guðrúnu L. Erlendsdóttur og eiga þau þrjú böm; Sigríður, f. 19.2. 1951, húsmóðir í Kópav., gift Sverri Jónssyni og eiga þau eina dóttur; Þorgrímur, f. 25.2.1953, sím- virki og loftskeytamaður í Kópav., kvæntur Jennýju Guðbjörgu Sigur- bjömsdóttur og eiga þau tvo syni; Kristín, f. 4.10.1958, húsmóðir í Nor- egi, gift Sigurði Þ. Guðmundssyni og eiga þau þrjú böm; Friðrik, f. 22.3. 1960, garðyrkjufulltrúi í Kópav.; og Ólafur, f. 6.12. 1962, vist- maður á Tjaldanesheimilinu. Foreldrar Halldórs eru Baldur Kristjónsson, f. 29.12. 1909, fyrrum bústjóri í Útey og síðar íþróttakenn- ari, búsettur í Kópavogi, og Vilborg Halldórsdóttir, f. 13.5. 1920, húsmóð- ir. Ætt Baldur var bróðir Bergsteins, foð- ur Harðar, barnalæknis í Reykja- vík. Annar bróðir Baldurs var Kristjón, faðir Braga fornbókasala. Baldur var sonur Kristjóns, b. í Út- ey í Laugardal, bróður Guðrúnar, ömmu Matthíasar Sigurðssonar í Europris. Kristjón var sonur Ás- mundar, b. á Apavatni efra í Laug- Fimmtugur Þröstur Guðbjartsson leikari og leikstjóri Þröstur Guðbjartsson, leikari og leikstjóri, Barónstig 63, Reykjavík, er fimmtugur i dag. Starfsferill Þröstur fæddist í Bolungarvík og ólst þar upp til tíu ára aldurs en síð- an í Reykjavík. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík 1969-73, lærði brauðgerð hjá Angantý Vil- hjálmssyni í Njarðvíkurbakaríi og lauk sveinsprófi í þeirri grein. Þá stundaði hanri nám í Leiklistar- skóla SÁL 1974-75 og í Leiklistar- skóla íslands 1975-78. Frá þvi Þröstur útskrifaðist frá Leiklistarskóla íslands hefur hann stundað leiklist sem aðalstarf. Hann hefur m.a. leikið hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Þjóðleikhúsinu, Leik- félagi Akureyrar; Alþýðuleikhúsinu og á vegum fjölda sjálfstætt starf- andi leikhópa. Þröstur hefur jafnframt verið leiðbeinandi og leikstjóri á vegum áhugaleikfélaga víða um land. Hann hefur leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum, í Sjónvarpinu, út- varpi og í stuttmyndum. Þá starfar Þröstur sem húsamálari á sumrin og er hann á frí frá leikhúsunum. Fjölskylda Hálfbróðir Þrastar, sammæðra, er Öm Guðjónsson, f. 24.9. 1945, mál- arameistari í Hveragerði. Alsystkini Þrastar: Vilhelm Val- geir, f. 8.8. 1948, málarameistari og hópferðabílstjóri á Hvammstanga; Ólöf María, f. 18.1.1950, starfsmaður íslandspósts í Reykjavík; Svanur, f. 27.3. 1951, stýrimaður i Reykjavík; Guðrún, f. 24.5. 1955, húsmóðir i Sandgerði; Unnur, f. 7.9. 1956, kirkjuvörður í Hafnarfirði; Kristín Þóra, f. 28.11. 1960, grafiskur hönn- uður í Reykjavík; Birna, f. 6.4. 1962, húsmóðir í Bolungarvík. Hálfsystur Þrastar, samfeðra: Bára, f. 4.1. 1962, húsmóðir á Hvammstanga; Sif Ásthildur, f. 21.5. 1972, nemi við HÍ. Foreldrar Þrastar eru Guðbjartur Þórir Oddsson, f. 20.3. 1925, málari, búsettur á Hvammstanga, og Krist- ín Ólafsdóttir, f. 17.10.1920, húsmóð- ir í Reykjavík. Þröstur verður í útlöndum. MIÐVTKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002 DV ardal Eiríkssonar, b. á Gjábakka i Þingvallasveit, bróður Jóns, langafa Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Eirikur var sonur Gríms, b. á Nesja- völlum í Grafningi Þorleifssonar, ættföður Nesjavallaættar Guð- mundssonar, b. í Norðurkoti í Grímsnesi, Brandssonar, b. á Krossi í Ölfusi, Eysteinssonar, bróður Jóns, föður Guðna í Reykjakoti, ætt- föður Reykjakotsættar, langafa Hall- dórs, afa Halldórs Laxness. Guðni var einnig langafi Guðna, langa- langafa Vigdisar Finnbogadóttur. Móðir Ásmundar var Guðrún Ás- mundsdóttir, b. á Vallá á Kjalamesi Þórhallssonar, og Helgu Alexíus- dóttur. Móðir Helgu var Helga Jóns- dóttir, ættföður Fremra-Hálsættar Árnasonar. Móðir Baldurs var Sigríður ljós- móðir, systir Vigdísar, ömmu Þor- kels Bjarnasonar hrossaræktar- ráðunautar. Sigríður var dóttir Bergsteins, b. á Torfastöðum í Fljótshlíð Vigfússonar, b. á Gmnd í Skorradal Gunnarssonar. Móðir Vigfúsar var Kristín Jónsdóttir, b. á Vindási á Landi Bjamasonar, ætt- föður Víkingslækjarættar Halldórs- sonar. Móðir Bergsteins var Vigdís Auðunsdóttir, pr. á Stóruvöllum Jónssonar, langafa Jóns, foður Auð- ar Auðuns og bróður Amórs, langafa Hannibals Valdimarssonar, föður Jóns Baldvins sendiherra. Móðir Sigríðar var Kristín Þor- steinsdóttir, b. á Norður-Hvoli í Mýrdal Magnússonar. Móðir Þor- steins var Sigríður Þorsteinsdóttir, systir Bjama amtmanns, föður Steingríms Thorsteinssonar skálds. Móðir Sigríðar var Kristín Hjartar- dóttir, b. á Norður-Hvoli Loftssonar, bróður Ólafs, langafa Ingigerðar, langömmu Páls, föður Þorsteins sendiherra. Vilborg er dóttir Halldórs, sjó- manns í Hafnarfirði Teitssonar, og Ingibjargar Jónsdóttur, b. á Vindási á Rangárvöllum Jónssonar, b. í Húnakoti i Þykkvabæ Jónssonar, b. í Stööulkoti Guðnasonar. Móðir Jóns í Vindási er Guðríður Þórðar- dóttir, b. í Miðkoti Jónssonar. Móð- ir Ingibjargar var Þorbjörg Einars- dóttir, b. í Norðurgarði í Hvolhreppi Einarssonar, b. á Minna-Moshvoli Einarssonar. Móðir Þorbjargar var Þorbjörg Sigurðardóttir, b. í Skarðs- hlíð undir Eyjafjöllum Jónssonar. Ragnar Pálsson fyrrv. sjómaður og kranamaður á Akureyri Ragnar Pálsson, Skarðshlíð 40f, Akureyri varð sjötugur í gær. Starfsferill Ragnar fæddist á Siglufirði og ólst þar upp fram á unglingsárin. Þá flutti hann og fjölskyldan til Akureyrar og hefur hann verið þar búsettur allar götur síðan. Ragnar lauk Gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar vorið 1946. Ragnar hefur stundað margvís- leg störf gegnum tíðina. Hann var togarasjómaður á Akureyrartog- urunum um langt árabil, var síð- an verkstjóri hjá Möl og Sandi í mörg ár. Hann starfaði sem kranamaður við löndun úr togur- um Útgerðarfélags Akureyringa í áratug. Síðar vann hann hjá BSO og nú síðustu árin hjá Vörubif- reiðastöðinni Stefni. Ragnar hefur alla tíð verið mik- ill tónlistarunnandi. Auk þess er hann góður skákmaður. Skák- þrautir hafa verið honum hug- leiknar í áratugi enda hefur hann samið margar slíkar. Skáldskapur Ragnars á skák- borðinu hefur borist víða enda hafa margar af hans þrautum birst í víðlesnum blöðum og bók- um, innlendum sem erlendum. Fjölskylda Eiginkona Ragnars er Katrin Ingvarsdóttir f. 8.12. 1932, verslun- armaður. Hún er dóttir Ingvars Ólafssonar frá Brekku, og Viglín- ar Sigurðardóttur. Böm Ragnars og Katrínar eru Jóhanna f. 26.6. 1952, búsett í Dan- mörku en eiginmaður hennar er Kristján Matthiasson; Ingvar f. 17.7. 1954, d. 1971; Albert, f. 11.9. 1958, kerfisfræðingur 1 Mosfells- bæ en eiginkona hans er Bryndís Viðarsdóttir; Níels, f. 11.1. 1964, kerfisfræðingur i Reykjavík en eiginkona hans er Þórhildur Vil- hjálmsdóttir; Ragnar f. 26.1. 1965, d. 1980. Foreldrar Ragnars eru Páll Ein- arsson og Jóhanna Nielsdóttir. Ragnar verður í hjólreiðatúr á afmælisdaginn. Ekta fiskur ehf J S.4á*>10l6J Útvatnaður saltfiskur, án beina, til ao sjóða. Sérútvatnaður saltfiskur, án beina, til að stetkja. Saltfisksteikur (Lomos) fyrir veitingabús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.