Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2002, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 2002 DV Tilvera lí f iö E F T I R V I H li U •Tónleikar •Hörður Torfa á Sauðárkróki Trúbadorinn Hörður Torfa er um þessar mundir að feröast um landið og mun hann í kvöld hafa vlðkomu í Kaffi Kröki á Sauðárkróki. ISíðrokk á Vídalín Sans Culot & Stoutfire Nilfish spila síðrokk af bestu gerð á Vídalín í kvöld. ■Bubbi og Hera á Selfossi Bubbi Morthens og Hera halda áfram tónleika- ferð sinni um landið og spila á Hótel Selfossi i kvöld. ■Háskélatónleikar Fyrstu háskólatónleikar vetrarins verða i Norræna húslnu í dag. Átónleikunum flytur Tómas R. Einarsson kontrabassi, Eyþór Gunnarsson, píanó, Jóel Pálsson, saxófónn og bassaklarínett, og Mattías M.D. Hemstock trommur, verk eftir Tómas R. Einarsson. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 og aðgangseyrir er 500 krónur en ókeypis fyrir handhafa stúdentaskírteina. •Fyrirlestrar ■Málstofa Milli kl. 17 og 19 verður málstofa skipulögð af Borgarfræðisetrinu í gangi i hátíðarsal Háskóla Islands. Fjallað verður um stöðu Reykjavíkur og landsbyggðar í nýju alþjóðlegu umhverfi. Framsögumaður er dr. Stefán Ólafsson prófessor en stjórnandi pallborðsumræðna er Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri. •Listir ■Málbein í Jauis Málbein Jðn Sæmundar Auðarsonar hanga uppi í Japis á Laugaveginum þessa dagana. Um er að ræða kindakjálka sem hafa verið málaöir með vélalakki. ■Gallerí Hlemmur I Gallerí Hlemmi er í gangi sýning Erlu S. Haraldsdóttlr. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá 14-18 og stendur hún til 10. nóvember. Erla sýnir myndbandsverk I aðalsýningarrými gallerfsins Krossgáta Lárétt: 1 hring, 4 köld, 7 kremji, 8 fengur, 10 æst, 12 tæki, 13 þurftu, 14 skinn, 15 ferskur, 16 slóttug, 18 spil, 21 undur, 22 spjót, 23 umhyggja. Lóörétt: 1 bónda, 2 muld- ur, 3 vespa, 4 myndugur, 5 skarö, 6 hrós, 9 slóö, 11 ósínk, 16 næðing, 17 þjálfi, 19 mál, 20 gróða. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitur á leik! Rússar virtust vera aö stinga önnur lið af á ólympíumótinu. En í 9. umferð tefldu þeir við Ungverja og töpuðu eins og stundum áöur með 1,5-2,5. Það varö til þess að Ungverjar komust nálægt og hefðu getað náð forystunni því Kaspi hafði sprengt sig í þessari stöðu og Leko gat unnið með 53. RfB+H þá heföu næstu leikir verið þvingaðir og eftir 53. Kd6 54. c7 Kxc7 55. Re6+ og biskupinn fellur og eftirleikurinn hefði verið auö- veldur. Hvitt Peter Leko (2743) Svart: Gary Kasparov (2838) Sikileyjarvöm. Ólympíumótið Bled (9), 4.11. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Rbd7 9. g4 b5 10. g5 b4 11. Rd5 Rxd5 12. exd5 Bf5 13. Bd3 Bxd3 14. Dxd3 Be7 15. h4 0-0 16. 0-0- 0 a5 17. Rd2 a4 18. Kbl f5 19. f4 Dc7 20. Rc4 exf4 21. Bd4 Rc5 22. Bxc5 Dxc5 23. Hhfl Hfe8 24. Hxf4 g6 25. Dd4 Dxd4 26. Hfxd4 h6 27. Hgl a3 28. bxa3 bxa3 29. c3 hxg5 30. hxg5 BfB 31. Kc2 Bg7 32. Hd3 He4 33. Rxd6 He2+ 34. Hd2 Hxd2+ 35. Kxd2 Hd8 36. Rc4 Hxd5+ 37. Kc2 Hc5 38. Kd3 Hd5+ 39. Kc2 BfB 40. Hel f4 41. He5 Hd7 42. He4 Hf7 43. Re5 Hf5 44. Rf3 Hb5 45. Kd3 Hb2 46. He2. Bg7 47. c4 Kf7 48. c5 Hxe2 49. Kxe2 Ke6 50. Rh4 BfB 51. c6 Be7 52. Rxg6 Bxg5 Stöðumyndin. 53. Re5 Bd8 54. Rc4 Kd5, 0,54),5 Lausn á krossgátu______ OJB 08 'jV} 61 ‘Uæ L\ 'Sns 9T ‘}B[jo tt ‘[uaj 6 ‘joj 9 ‘5(IA S ‘EQBJj[Bfs \ ‘jnaimjioS g ‘[um z ‘nnq i uibjqoi 'QniB £8 ‘Jia3 zz ‘BQJnj \z ‘B}}B 8T ‘BæjS 91 'J4U gT ‘PPJ PT ‘nQ+n gT ‘191 Z\ ‘Jpi[B 0T ‘!IJB 8 ‘jfjaui i ‘joas p ‘SnBq t UjaJBq DV-MYND GVA Os í borginni Enda þótt fjörutíu og átta dagar séu til jóla eru verslunarhúsin farin aö minna á hátíö Ijósanna, þar á meöal Kringlan. Dagfari Vinna með námi Samkvæmt nýrri skýrslu frá OECD, Efnahags- og framfara- stofnun Evrópu, vinna tæplega 45 prósent íslensks framhalds- skólafólks með námi sínu. í könnun framhaldsskólanema sjálfra frá því í fyrra vinna tveir þriðju hlutar íslenskra framhaldsskólanema með námi. í öðum OECD-löndum er meðaltal þeirra sem vinna með framhaldsskólanámi 12,5 prósent. Þessi sérstaða íslenskra námsmanna er íhugunarverð. íslenskir námsmenn eru tæp- lega verr staddir fjárhagslega en kollegar þeirra í Evrópu, skólagjöld varla hærri hér á landi eða skólabækur dýrari. Við íslendingar höfum hins vegar lengi verið vinnuþjark- ar og þessar niðurstöður benda til þess að unga kyn- slóðin feti í fótspor hinna eldri hvað þetta varðar. Það virðist auk þess nokkuð aug- ljóst að íslenskt námsfólk geri meiri kröfur um fjárráð, skemmtanir og efnisleg gæði en kollegar þeirra víða í Evr- ópu. Loks má velta því fyrir sér hvort ungt fólk hér á landi og jafnvel almennt á Norðurlönd- unum byrji ekki fyrr í sam- búð, og að standa á eigin fót- um, heldur en gengur og ger- ist annars staðar í Evrópu. En hver sem skýringin er á þessari sérstöðu okkar ættum við að fara varlega í að túlka hana á versta veg. Það er margt gott um það að langskólafólk kynnist störfum og kjörum hinna ýmsu starfs- stétta. Enginn skyldi þó gleyma því sem kennaranir eru sífellt að árétta: Nám er vinna og oft miklu meira en fullt starf. Myndasögur Ég legg mlg allan fram en hvar eru þakkirnar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.