Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2002, Blaðsíða 21
MIÐVTKUDAGUR 6. NÓVEMBER 2002 DV Tilvera 21 Rebecca Romijn-Stamos þrítug Leikkonan og módelið Rebecca Romijn-Stamos er þrítug í dag. Hún hatði ver- ið vinsæl ljósmyndafyrir- sæta og skreytt forsíður helstu tískublaða áður en hún sló í gegn í kvikmynd- inni X-Men. t dag þykir hún eiga bjarta framtíð fyrir sér í kvikmyndum. Romijm- Stamos er fædd í Los Angeles og Stamos nafnið tók hún sér þegar hún giftist leik- aranum John Stamos fyrir funm árum og er allt í lukkunnar standi hjá þeim að því er best er vitað. Fyrir þá sem eiga í erfið- leikum með aö bera fram Romijn þá er það borið fram sem Romaine. Gildir fyrir fimmtudaginn 7. nóvember Vatnsberinn (?0. ian.-18. febr.): ■ Eitthvað spennandi ^ liggur í loftinu. Þú verður vitni að ein- hveiju ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu í garð einhvers. Flskarnír (19. febr.-20. mars): Dagurinn verður frem- lur viðburðasnauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur mikið við sögu seinni hluta dagsins. Hrúturinn (21. mars-19. aoríl): . Þú ættir að sýna aðgát *i samskiptum við aðra. Það er mikill órói í _ kringum þig og hætta á misskilningi. Nautið (20. apríl-20. maíl: Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana. Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ertlljótur að vinna þau verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúni): V Þú þarft að beita sann- y^h^færingarkrafti til að fá - / £ fólk í lið með þér. Einbeittu þér að smá- atriðum og vertu vandvirkur. Krabbinn (22. iúní-22. iúlíl: Vinir þinir koma þér á I óvart á einhvem hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við fjölskylduna fyrri hluta dagsins. Liónið (23. iúli- 22. áeúst): . Þú ættir að forðast smámunasemi í dag. Ekki gagnrýna annað fólk að óþörfu. Þú þarft að vanda þig í samskipt- um við aðra. Góðir drengir sem hafa haldið hópinn - segir Óskar Þór Sigurðsson sem vann bók um skátaflokkinn Utlaga Útlagar Útlagarnir tólf ásamt mökum á Hótel Sögu Elsti skátaflokkur landsins 60 ara: Nýlega komu saman í Reykjavík fé- lagar í skátaflokknum Útlögum á 700. fund sinn ásamt mökum og gestum. Fundurinn markaði jafnframt sextíu ára afmæli þessa siunga félagsskapar. Það var 27. október árið 1942 sem flokk- urinn var stofnaður fyrir tilstilli Þor- steins Einarssonar sem þá vár orðinn íþróttafiflltrúi ríkisins en hafði áður verið kennari í Vestmannaeyjum. Hann hóaði saman nokkrum ungum mönnum úr Eyjum sem verið höfðu í skátafélag- inu Faxa og horfið til náms og starfa í Reykjavík. Æ síðan hafa þeir komið reglulega saman, fyrstu árin einu sinni Fyrsta eintakið Óskar Þór Sigurösson afhendir Friö- riki Halldórssyni fyrsta eintakiö af bókinni Útlagar í 70 ár. i viku en mánaðarlega í seinni tíð og þá á heimili hver annars. Elsti starfandi skátaflokkurinn Á fundi Útlaga um helgina kom jafn- framt út saga félagsins. Það er Óskar Þór Sigurðsson, fyrrum kennari og skólastjóri á Selfossi, sem tekið hefur bókina saman. Harrn er Eyjapeyi að upplagi og tók þátt í skátastarfinu í heimabyggð sinni á yngri árum og var jafnframt með Útlögum endur fyrir löngu. Hann kom aftur inn í félagsskap- inn snemma á þessu ári, eða þegar hon- um var falið að rita bókina góðu. Útlag- ar i sextíu ár er 172 bls. í stóru broti og í henni eru 260 myndir og teikningar. „Útlagar eru að ég má fúllyrða elsti starfandi skátaflokkur á íslandi. Skipað- ur raungóðum drengum sem hafa í gengum árin haldið vel hópinn og gert margt skemmtilegt saman. En jafnframt því að rækta með sér traust vinabönd hafa þessir skátasveinar verið afar sjálf- stæðir hver og einn - og þvi þótti gott að félagið hefði með sér vissar reglur sem hafa haldist allt fram til þessa dags,“ segir Óskar Þór, sem vann bókina um Endur fyrir löngu Skátasveinar úr Eyjum aö koma úr úteyjaferöalagi. Útlaga upp úr fundargerðarbókum og öðrum heimildum sem tiltækar eru. í fjölbreyttum störfum Félagsmenn í Útlögum hafa í heildina orðið alls 43. Kjaminn var hins vegar fimmtán og ellefu af þeim eru enn á lífi. Menn sem í gegnum tíöina unnu við bókaútgáfú, bakstur, kennslu, úrsmíði, lofskeytasendingar, lögreglustörf, lækn- ingar, lögfræðistörf, skrifstofustörf og stjóm fyrirtækja, Qölbreytt störf, sem þurfa að vera eigi þjóðfelagið að haldast gangandi. -sbs Valentina Kai tónlistarkennari: Frá Rússlandi til Olafsvíkur VUfrlll IZJ. bt & Mevian (23. áaúst-22. seot.l: <1. Vinur þinn á í ein- /\v(A hverjum erfiðleikum 'l.og þú verðiu- að sýna * f honum nærgætni og tillitssemi. Þú ættir að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld. ypgln (23. sept.-23. okt.l: Það ætti að vera auð- velt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á vissum sviðum. Þú verður samt að vera þolinmóður og ekki óþarflega ýtinn. Sporðdrekinn f?4. okt.-2i. nóv.i: Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins >og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Ekíri er ólíklegt að senn dragi til tíðinda í ástarlifinu hjá þér. Bogmaðurinn (22, nóv.-21. des.l: ÍÞú kynnist einhverjum r sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tékur mikilvægar ákvarðanir. Happatölur þínar eru 1, 24 og 29. Steineeitin (22. des.-19. ian.l: Breytingar eru í upp- w siglingu. Hugaðu að v því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mikilvægt að þú skipuleggir þig vel. Fyrir skömmu tók nýr tónlistarkenn- ari til starfa við Tónlistarskóla Ólafsvík- ur. Kennarinn heitir Valentina Kai og er frá Rússlandi og kom hingað ásamt 14 ára dóttur sinni. Valentina fæddist í lítilli borg í Úkraínu og ólst þar upp. Þegar hún var spurð hvers vegna hún hefði komið til íslands sagðist hún eiga góða vini sem væru í tónlist í Noregi og hefðu þeir bent henni á að á íslandi væri gott að vera. „Ég sendi póst til menntamálaráðu- neytisins á íslandi og fékk uppgeftn laus störf við tónlistarskóla hér á landi. í framhaldi af því sótti ég um kennslu við Tónlistarskólann í Ólafsvík og hér er ég,“ sagði Valentina sem einnig er ráð- in sem organisti við Ólafsvíkurkirkju. Valentina kennir bæði á harmoníku, píanó og fiðlu. Hún er vel menntuð í tónlistinni og hefur m.a. starfað við út- setningar fyrir strengjasveitir og kóra í heimalandi stnu. Hún var fyrst kennari við tónlistarskóla í borginni Vitebsk í Hvita-Rússlandi. Síðan fór hún að kenna tónlist í Petrozavodsk en það er 500 þúsund manna borg, ekki langt frá finnsku landamærunum og þaðan kom hún til Ólafsvíkur. Hún spilar mjög vel á harmoníku og hefur þegar sýnt listir sínar þar sem hún hefur verið fengin til að koma fram í Ólafsvík. „Mér líst vel á ísland og okkur hefur hefur verið mjög vel tekið hér,“ sagði Valentina og hún vonar að hún geti lát- ið gott af sér leiða fyrir tónlistarlífið í Ólafsvík. -PSJ DV-MYND PÉTUR S. JÖHANNSSON Líkar vel Hér er tónlistarkennarinn frá Rússlandi, Valentína Kai, viö orgel Ólafsvíkurkirkju. Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. Suzuki Baleno GL, 4 d., bsk. Skr. 7/97, ek. 51 þús. Verð kr. 690 þus. Suzuki Vitara JLX Exce, ssk. Skr. 10/98, ek. 46 þús. Verð kr. 1255 þús. Suzuki Swift GLS 3dr. bsk. Skr. 9/99, ek. 23 þús. Verð kr. 750 þus. Suzuki Vitara JLX, 5d., bsk. Skr. 6/00, ek. 59 þús. Verð kr. 1380 þús. Nissan Terrano II 2,4. bsk. Skr. 7/01, ek. 43 pus. Verð kr. 2280 þús. Suzuki Vitara Skr. 10/97, ek. Verð kr. 1290 Suzuki Jimny JLX, bsk. Skr. 6/02, ek. 13 pús. Verð kr. 1480 þús. VW Polo Comfortline bsk. Skr. 7/01, ek. 33 þús. Verð kr. 1080 þús. Galloper 2,5 diesel sjsk. Skr. 9/99, ek. 78 þús. Verð kr. 1490 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ..»1 iW** SUZUKI BÍLA Skeifunni 17,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.