Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2002, Blaðsíða 19
19
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002
I>"V Tilvera
ífiA
I I K V I N N II
• T ónleikar
BCIaptonkvöld með__________Páli
Rósinkranz á Gauknum
Páll Rósinkranz og Deadline ætla aó halda
síöustu Clapton-tónleikana kl. 22 á Gauki á
Stóng t kvöld. Þessir blústónleikar eru styrktir
af Félagi íslenskra hljómlistarmanna/FÍH en
þar veröa flutt mörg bestu lög Clapton sem og
lög eftir aöra þekkta blúsmenn. Miðaverð er
1000 kall. Dagskrá þessi gekk fyrir fullu húsi
á Kringlukránni í fyrra.
•Fyrirlestrar
■Nóg a6 gerast i Háskólanum
Meöal fyrirlestra í Háskóla Islands í dag er
m.a. erindi Hafþórs Guöjónssonar um nám og
tungu í stofu 101 í Odda. Stefán Már
Stefánsson fjallar á öörum fyrirlestri um
framtíöarskipan Evrópusambandsins á vegum
Lagastofnunar Háskóla íslands. Stefán er
prófessor og hefur umsjón meö kennslu og
rannsóknum á sviöi Evrópuréttar í lagadeild
Háskóla íslands. Kjartan Bollason flytur
einnig fyrirlestur en hann fjallar um
meistaraprófsritgerð í umhverfisfræöi sem
nefnist „Hagnýt notkun staöbundinnar
þekkingar í mati á umhverfisáhrifum". Nánari
upplýsingar á www.hi.is
■Áhrif atvinnumissis á lióan
fólks
Kl. 13.30 stendur kærleiksþjónustusviö
Biskupsstofu fýrir fræöslu- og umræöufundi i
Hallgrímskirkju um atvinnumissi, áhrif hans á
liöan fólks og hvernig skynsamlegast er að
bregðast við. Á fundinum mun Höskuldur
Frimannsson rekstrarhagfræðingur halda
fyrirlestur með yfirskriftinni ,AÖ láta draumana
rætast - Hvaö viltu fá út úr lífinu?"Fundarstjóri
er Bryndís Valbjarnardóttir guðfræöingur.
Boöiö er upp á kaffi og kleinur.
■Þórir i Norræna húsinu
Á Háskólatónleikunum í Norræna húsinu. sem
hefjast kl. 12.30, flytur Þórir Jóhannsson,
kontrabassi, verk eftir Oliver Kentish, David
Ellis og Karólínu Eiríksdóttur.
■Kuran Swing með strengiakvar-
tett
Kl. 21 veröa i Salnum 13 ára afmælistónleik-
ar Kuran Swing sem er skipað þeim Szymoni
Kuran fiöluleikara, Birni Thoroddsen gítarleik-
ara, Ólafi Þórðarsyni gítarleikara og Jóni
Rafnssyni kontrabassaleikara. Efnisskrá tón-
leikanna er fjölbreytt, m.a. lög eftir þá félaga
og ýmsir þekktir djass-standardar. Strengja-
kvartettinn skipa þau Sigriður Baldvinsdóttir,
fiðla, Christian Diethard, fiðla, Eyjólfur B. Al-
freðsson, víóla, og Hrafnkell Orri Egilsson,
selló. Miöasala er hafin. Miöaverð kr. 1.500.
Þaö er rappkvöld á Vidalín í kvöld þegar fram
koma Bent & 7berg, MC Steinbitur, Dj Neon
og Igore.
•Leikhús
■Halti Billi
Þjóöleikhúslö sýnir á stóra sviðinu leikritið
Halta Billa eftir Martin McDonagh. Þetta ku
vera safaríkt og heillandi verk um kynlega
kvisti, sorgir og drauma í litlu sveitarsamfé-
lagi. Sýning kvöldsins hefst kl. 20.
■Sellófon
Sellófon er kærkomin innsýn í daglegt líf Elín-
ar sem hefur tekiö að sér það hlutverk í lífinu
að halda öllum hamingjusömum, nema ef til
vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er skyggnst
inn i lif Elínar sem er tveggja barna móöir í
ábyrgöarstööu hjá tölvufyrirtæki, á milli þess
sem hún tekur til sinna ráöa til þess að viö-
halda neistanum í hjónabandinu. BJörk Jak-
obsdóttlr er handritshöfundur og hún er jafn-
framt eini leikarinn í sýningunni. Verkið er sýnt
i Hafnarfjarðarleikhúsinu i kvöld kl. 21. Upp-
selt er á sýningu kvöldsins.
Lárétt: 1 hestur, 4 sjávar-
gangur, 7 víðri, 8 vam-
ingur, 10 karlmannsnafn,
12 andlit, 13 bás, 14 kunn-
gera, 15 þannig, 16 kona,
18 frjáls, 21 hlutverk, 22
leðja, 23 starf.
Lóðrétt: 1 ávana, 2
geislabaugur, 3 liggjandi,
4 spékoppur, 5 bók, 6
grönn, 9 úldin, 11 bolta,
16 stofu, 17 gruni, 19
fémuni, 20 sigti.
Lausn neöst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Auðvitað eru margar glæsilegar
skákir tefldar á Ólympiuskákmótinu
og oft er Viktor Kupreichik í aöal-
hlutverki en þessi geðþekki skákmaö-
ur sigraði á Reykjavikurskákmótinu
1978. Siðan hefur hann ekki beinlinis
gengið veg dyggðarinnar en „meist-
ari“ Bakkus hefur stjómað honum
um of. Þar með hefur hann haft með
sér veganesti sem kom í veg fyrir það
að hann kæmist á toppinn, hæfileik-
ana skorti ekki. Hér sjáum við lok
glæsilegrar fléttuskákar hans gegn
Grikkjanum Angelos Vouldis en
skákin öll er þess virði að rýnt sé í
hana smástund, já og lengi líka ef
menn gefa sér tíma til þess. Og í dag
er 13. nóv. og ég er ekki alveg laus
við bábiljur eins og hjátrú. Þess
vegna fær Viktor „hinn óheppni" að
vera í aðaihlutverki í dag!
Hvítt: Viktor Kupreichik (2485)
Svart: Angelos Vouldis (2526)
Sikileyjarvöm. Hvíta-Rússland -
Grikkland (14), 10.11. 2002
1. e4 c5 2. Re2 d6 3. g3 g6 4. Bg2
Bg7 5. c3 Rf6 6. d4 Dc7 7. Ra3 0-0
8. 0-0 Rc6 9. h3 a6 10. Be3 b5 11.
dxc5 dxc5 12. Bxc5 Bb7 13. Dc2
Hfc8 14. Hacl e5 15. Hfdl Bh6 16.
Hbl Rd7 17. Bd6 Db6 18. b4 Rd4
19. Rxd4 exd4 20. Hxd4 Bg7 21.
Hd3 Bxc3 22. Db3 Bd4 23. Hbdl
Bxf2+ 24. Kh2 RfB 25. Be5 Bxe4 26.
Bxf6 Bxd3 27. Hxd3 Dxf6 28. Bxa8
Bgl+ 29. Khl Hcl 30. Hf3 De7
Stöðumyndin! 31. Hxf7 Bd4+ 32.
Hfl+ l-O.
BIS 08 ‘enB 61 ‘í-IO
il ‘IBS 91 ‘ruoni n ‘uijoj 6 ‘ofui 9 ‘ju s ‘jnoqsojq \ ‘jnjSBjuiru g ‘bjb z ‘5jæ>( 1 :JJ3J091
• 'Efei £8 ‘Jisi 88 ‘ntpu 18 ‘snBi 8i
‘jous 91 ‘oas si ‘BQoq h ‘bijs gi ‘saj zi ‘ojjQ 01 ‘urejq 8 ‘uuiru 1 ‘unjq f ‘JBpi t :jjaJBq
Dagfari
Edduverðlaun
Edduverðlaunin eru að kom-
ast á legg og hafa þroskast vel
á síðasta ári. Sjónvarpsútsend-
ingin frá verðlaunaafhending-
unni í Þjóðleikhúsinu sl.
sunnudagskvöld var ágæt
skemmtun og aðstandendum
sínum til sóma. Hún var
hvorki of langdregin, skipu-
lagslaus né yfirdrifin eins og
áður hefur viljað brenna við.
Athöfnin á sunnudagskvöldið
heppnaðist því betur en í öll
hin skiptin frá upphafi.
Baltasar Kormákur má vel
við una en mynd hans, Haíið,
fékk átta Eddur. Þetta vekur
auðvitað spurninguna sem
margir hafa spurt sig, hvort
íslenskar kvikmyndir séu
nógu margar, á ári hverju, til
að keppa um vegtyllur af
þessu tagi.
Auðvitað væri skemmtilegra
að myndirnar væru fleiri og
spennan meiri. En það þarf
ekki alltaf fákeppni til að ein
mynd sópi til sín verðlaunum.
Það hafa dæmin margsinnis
sannað frá Óskarsverðlaunun-
um í Hollywood. Þar er auð-
vitað alltaf úr nógu að moða
en örfáar myndir keppa um
hnossið og oft er það ein
mynd sem nánast einokar
verðlaunin.
Prýðileg þakkarræða
Baltasar Kormáks var honum
til sóma. Hann fjallaði um
Hafið sem leikhúsverk Þjóð-
leikhússins, minntist látinna
stórleikara með hlýju og virð-
ingu og þakkaði Þjóðleikhús-
inu sinn skerf til kvikmynda-
gerðarinnar.
Þá er Magnús Magnússon
sérlega vel að því kominn að
vera heiðraður. Líklega hefur
enginn einn maður unnið ís-
lenskri menningu meira gagn
á erlendri grund.
Kjartan Gunnar
Kjartansson
blaðamaður
^Sjáiðl þettaT^
SÍattuvála-
;þjófur á ferlij
Jæja Jafet,
komið að okkurl
Eg get ekki staðið upp, það
er eltthvað að mér í bakinu!
Jæja, það er kannski
fyrir be6tul _