Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2002, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002
Tilvera
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiöla.
lí
ölmiðlavaktin
Notaleg Edda
Vinkona mín gekk í Samfylkinguna
daginn fyrir prófkjör. Mér sýnist vist-
in ekki eiga við hana því hún var á
öðrum degi orðin geðstirð og farin að
sýna af sér andfélagslega hegðun eins
og þá að neita að mæta í sparikjól á
Edduhátíðina. Svona getur vist í
stjómmálaflokki leikið fólk grátt. Ég
náði þeim merka áfanga í lífinu að
vera gestur á Edduhátíðinni. Besta
uppgötwm á þeirri hátíð var að kom-
ast að því að maður gat farið úr sæti
sínu og á barinn og horft á athöfnina
í sjónvarpi. Það er ekkert gaman að
sitja í sæti sínu í þrjá tima og horfa á
aðra standa upp til að fara upp á
svið. Þá langar mann líka til að
hreyfa sig.
Hátíðin var greinilega hönnuð fyrir
sjónvarp því kynnar töluðu í mynda-
vélina en sneru ekki að áhorfendum.
Dálitið skrýtið. Allt gekk þetta samt
betur fyrir sig en í fyrra, þótt fluttar
væru nokkrar skelfilegar ræður. En
það er bara eins og við er að búast.
Edduhátíðin hlýtur að vera ein
notalegasta kvikmyndakeppni í
heimi, 33,3 prósent likur á því að
vinna. Helsti gallinn er hins vegar sá
að verðlaunastyttan er ljót, eiginlega
afskræmi. Ekki hægt að hafa hana til
sýnis á heimili öðruvísi en að opin-
bera smekkleysi. Þess vegna kom mér
ekkert á óvart að heyra einn verð-
launahafann segja að hann ætlaði að
nota sína styttu sem statíf fyrir kló-
settpappír. Annar áberandi galli á
þessari hátíð er að úrslit eru of fyrir-
sjáanleg. Það eina sem kom á óvart á
þessari hátíð var að lítill gutti, Sverr-
ir að nafni, var valinn sjónvarpsmað-
ur ársins. Mín sætaröð hafði aldrei
heyrt hann nefndan. Það var samt
ágætt að sjá hann á sviði því ræðan
hans var skemmtileg. Sennilega sam-
in á staðnum.
Miðasala opnuð k). 15.hugsaou stópt
^t^THUGS
SfllflflflV fl/fl
ípopi’ t Á li í
rfv
Hann hefur 1000 andlit...
en veit ekkert í sinn haus! . . . , ,
Dana Carvey fer ó kostum i Mog.nuð mynd sem hefur fengrð
geggjaori gamanmynd emroma lof gagnrynenda.
framleidd af Adam Sandler MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! |
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.l. 16 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. c- . u . nn
Sýnd I Lúxus kl. 5, 7.30 og 10. B.i. 16 ára. Synd kl'4 °B 6'
□n Dolby JDDJ ~Th><
Sfh/H 564 oooo - www.smarabio.is
LAUGARAS mr ~5S3 2075
Storskemmtileg mynd fra framleiöendum
The Truman Show, með óskarsverðlaunahaf-
anum Al Pacino í sínu besta formi.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
Hvernig flýföli^y
þann sem þekkir
þig þest?
★ ★★*
kvikrnyndir.i s
Sýnd kl. 5.30 og 8. B.l. 16.
o
BfÓFÉLAGIÐ
l’m Dina
Sýnd kl. 10.
Sjáið Jackie Chan
í banastuði.
Tjí£:
Frábær grinhasar moð hinum eina sannn
Jackic Chan.
Frá framleiðendum „Man in BIack“
otj „ Gladia to r" .
Sýnd kl. 6,8 og 10.
WESLEY síflPES.. UIHG Rft/VME-S
UhmSPUTEB
I Swoctwíittr-fangolsinu er að .finna dæmda
morðingja og glæpamenn sem svifast
einskis. Nu stefnir i blóðugt uppgjór tveggja
manna i hrikalegum bardaga!!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Fyrsti og skelfilcgasti kaflinn í sögu
Hannibals Lecters.
★ ★ ★ 2 ★ ★ ★ n.tdio-x ★ ★ kvihmyndir.cor A A A A kwikmyndir.ii ★ ★ ★ H K. DV
★ ★ ★ Mbl. I) R A (iQN ■ -
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.1.16 ára.
WmímSp
17.05
17.50
18.00
18.32
18.54
19.00
: 19.35
20.10
21.00
21.35
22.00
22.15
22.30
22.55
23.45
24.05
21.35
Leiöarljós.
Táknmálsfréttir.
Dlsneystundin. Otrabörn-
in, Sígildar teiknimyndir
og Skólalíf.
Pálína (2:13) (Pepper
Ann).
Víkingalottó.
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósið.
Bráðavaktin (10:22) (ER).
Bandarísk þáttaröö um llf
og starf á bráöamóttöku
sjúkrahúss.
At í þáttunum er m.a. fjall-
aö um tónlist og mannlíf,
kynntar ýmsar starfsgrein-
ar og fastir liðir eins og
dót og vefsíöa vikunnar
veröa á sínum staö.
Svona var þaö (8:27)
(That 70's Show).
Tíufréttir.
Handboltakvöld.
Fjarlæg framtíö (7:16)
(Futurama).
Geimskipiö Enterprise
(8:26) (Enterprise).
Kastljóslö. Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldiö.
Dagskrárlok.
Bandarísk gamanþáttaröð um ungt
fólk á áttunga áratugnum.
7-------
22.30
Bandarískur
teiknlmynda-
flokkur um
sendilinn Fry
og sérkenni-
lega vinl hans
og ævlntýrln
sem þau lenda í
eftir þúsund ár.
22.55
Banda-
riskur ævin-
týramynda-
flokkur. Aö-
alhlutverk:
Scott Ba-
kula, John
Blllingsley,
Jolene Bla-
lock, Domlnlc Keating, Anthony
Montgomery, Unda Park, Connor Trlnn-
eer og Vaughn Armstrong.
06.58 Island í bítiö.
09.00 Bold and the Beautiful
(09.20Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
, 10.20 ísland í bítiö.
12.00 Neighbours
12.25 1 fínu formi
12.40 Spin City (20:26)
13.00 The Horse Whisperer
í 16.00 Barnatími Stöðvar 2
• 17.20 Neighbours
jj| 17.45 Ally McBeal (13:21).
18.30 Fréttir Stöövar 2.
; 18.55 Víkingalottó.
19.00 ísland í dag, íþróttir og
veður.
19.30 Einn, tveir og elda (Halli j
og Laddi).
f 20.00 Third Watch (17:22)
í 20.50 Panorama.
20.55 Fréttir.
S 21.00 Dauðans alvara
'tfij, 21.35 The Mind of the Married
Man (1:10)
; 22.05 Fréttlr.
22.10 Curb Your Enthuslasm
(1:10) (Rólegan aesing).
22.40 Oprah Winfrey
23.25 The Horse Whisperer
, , 02.05 Six Feet Under (7:13)
03.00 Ally McBeal (13:21).
03.40 ísland í dag, íþróttir og
veöur.
04.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
21.00
Ristilkrabbamein er þriðja algengasta
krabbamein á Vesturlóndum og hériendis
greinast árlega 110-120 manns þennan
sjúkdóm. Búast má vlö aö einn af hverj-
um 22 íslendlngum fái ristilkrabbamein
einhvem tímann á lífsleiöinnl. Hérlendis
deyja árlega 40-50 manns á árl af völd-
um rlstllkrabbameins. í þættinum verður
varpaö Ijósi á þennan sjúkdóm sem oft
fer hljótt og grelnlst oft alltof selnt. Um-
sjónarmaöur er Karl Garöarsson.
Einn vinsælasti og mest umtalaöl
myndaflokkurinn í Bandaríkjunum. Þátta-
rööinnl hefur veriö líkt vlö Beðmál í borg-
innl, nema hvaö aö nú eru þaö karlmenn-
irnir sem eru í aðalhlutverkum. Félagam-
ir Micky, Doug og ake eru allir fastlr í
hlekkjum hjónabandslns og segja farir
sinar ekkl sléttar. Getur karlmaöurínn lif-
aö af í nútimahjónabandi?
23.25
Rltstjórinn Annle McLean er staöráöln
í koma lagl á líf dóttur sinnar sem féll af
hestbaki. Gæðlngur stúlkunnar þarf
sömulelöls aö komast í hendur fagmanns
sem velt hvemlg .á aö vlnna úr slíkum
málum. Annle flnnur mann í Montana,
Tom Booker, sem er sagður hálfgeröur
töframaöur á þessu svlöl og heldur þang-
aö meö dóttur sína og hestlnn hennar. Aö-
alhlutverk: Robert Redford, Krlstln Scott
Thomas, Scariett Johansson, Sam Nelll.
Lelkstjóri: Robert Redford. 1998.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend
dagskrá. 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf í Orö-
Inu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur.
Benny Hinn. 19.30 Ron Phlllips. 20.00 ísrael i
dag. Ólafur Jóhannsson. 21.00 T.D. Jakes. 21.30
Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30
Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller.
(Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö
innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15
Kortér. Fréttir, Tilvera/Hilda Jana Gisladóttir, Sjón-
arhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 The
Theory of Right Sannsöguleg bíómynd um draum-
óramanninn Richard sem þráir að geta flogið. 22.15
Korter (endursýnt á klukkutíma.fresti til morguns)
BIORASIN
06.00 Evita.
08.10 Mighty Joe Young
10.00 Pokémon
12.00 Airport
14.15 Pokémon
16.00 Evita.
18.10 Mighty Joe Young
20.00 Alrport
22.15 Exit Wounds
24.00 Full Tllt Boogie
02.00 Frequency
04.00 Exit Wounds
533 2000
, Veldu botninn
fyrst...
aTl *
Cfþú kauplrelna pluu, stóran skammt
afbrauðstðngum og kemurogsœklr
pðntunlna faerðu aðra pluu afsðmu
stœrð ftfa. Pú grelðir fyrir dýrarl pluuna.