Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2002, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002
Sport
5'Ímeistaradeildin
—---------------
A-riöill
Arsenal-PSV..............0-0
Auxerre-Dortmund......... 1-0
1-0 Mwarumari (75)
Staóan í A-rióli
Dortmund 6 3 1 2 8-8 10
Arsenal 6 3 1 2 9—4 10
Auxerre 6 2 1 3 4-7 7
PSV 6 1 3 2 5-8 5
B-riðill
Valencia-Spartak Moskva ... 3-0
1-0 Sanchez (38), 2-0 Sanchez (46), 3-0
Aurelio (76).
Basel-Liverpool..............3-3
1-0 Rossi (2), 2-0 Gimenez (22), 3-0
Atouba (29), 3-1 Murphy (61), 3-2
Smicer (64), 3-3 Owen (85).
Staóan i B-riöli
Valencia 6 5 1 0 17-4 16
Basel 6 2 3 1 10-12 9
Liverpool 5 2 2 2 12-8 8
Spartak 6 0 0 6 1-16 0
C-riðill
Genk-Real Madrid .......... 1-1
0-1 Tote (21), 1-lSonck (85).
Roma-AEK....................1-1
1-0 Delvicchio (40), 1-1 Centeno (90).
Staöan i C-riöli
Real Madrid 6 2 3 í 15-7 9
Roma 6 2 3 í 3-4 9
AEK 6 0 6 0 7-7 6
RC Genk 6 0 4 2 2-8 4
D-riöill
Rosenborg-Lyon-..............1-1
1-0 Brattbakk (69), 1-1 Govou (84).
Ajax-Inter...................1-2
0-1 Crespo (50), 0-2 Crespo (52), 1-2
VAn Der Mart (90).
Staöan i D-rióli
Inter 6 3 2 1 12-8 11
Ajax 6 2 2 2 6-5 8
Lyon 6 2 2 2 12-9 8
Rosenborg 6 0 4 2 4-12 4
Markahœstu menn
Filippo Inzaghi, AC Milan........8
Heman Crespo, Inter Milan .......8
Roy Makaay, Deportivo............6
Sonny Anderson, Lyon.............5
Yakubu Ayegbeni, Maccabi Haifa . 4
Marco Di Vaio, Juventus .........4
Guti, Real Madrid................4
Daniel Moreira, Lens ............4
Predrag Djordjevic, Olympiakos . . 4
Michael Owen, Liverpool .........4
Marko Babic, Bayer Leverkusen . . 3
Ruben Baraja, Valencia...........3
Alessandro Del Piero, Juventus .. 3
Ryan Giggs, Manchester United .. 3
Thierry Henry, Arsenal ..........3
Zlatan Ibrahimovic, Ajax ........3
Jan Koller, Borussia Dortmund ... 3
Julio Rossi, Basel...............3
Javier Saviola, Barcelona........3
Bernd Schneider, B. Leverkusen . . 3
Ruud Van Nistelrooy, Man. Utd. . . 3
ffifo UEFA-BIKARIHN
Úrslit
Stuttgart-Ferencvaros . . . 2-0
Stuttgart fer áfram í þriðju
umferð en fyrri leiknum lauk
með 0-0 jafntefli í Tyrklandi
Bordeaux-Djurgaarden . . 2-1
Bordeaux fer áfram en franska
liðið vann 0-1 í Svíþjóð og því
samanlagt 3-1.
A. Wronki-Malaga .....1-2
Spænska liðið Malaga tryggði
sér sæti í þriðju umferð
keppninnar en liðið vann fyrri
leikinn með sömu markatölu á
heimavelli sínum á Spáni.
Christian Gross, þjálfari Baxel, hafði ástæðu til að fagna eftir sigurinn á Liverpool í gær en liðið er nú öllum að óvörum komið áfram i aðra umferð
meistaradeildarinnar. Liverpool situr eftir með sárt ennið.
Liverpool geröi jafntefli viö Basel en þaö dugöi skammt:
Liverpool úr leik
- getur hins vegar unniö Evrópumeistaratitil félagsliða aftur
Arsenal, Dortmund, Valencia, Ba-
sel, Real Madrid, Roma, Inter Milan
og Ajax tryggöu sér í gærkvöldi
sæti i annarri umferð meistara-
deildarinnar í knattspymu. Mesta
spennan var í leik Basel og Liver-
pool en Basel nægði jafntefli sem
það og gerði, þrátt fyrir harða at-
lögu Englendinganna að marki
liðsins á lokamínútum leiksins.
Leikmenn Basel komu Liverpool
algerlega í opna skjöldu strax á upp-
hafsmínútum leiksins með marki
strax á annarri minútu. Þeir gerðu
síðan annað mark 20 mínútum síðar
og áður en hálftími var liðinn var
staðan orðin 3-0 Svisslendingunum
í vil.
Gerard Houllier hefur lesið
hressilega yfir sínum mönnum í
hálfleik og sótti Liverpool nokkuð
stíft. Þegar tæpur hálftimi var eftir
af leiknum náðu þeir að skora tvö
mörk með skömmu millibili og
Michael Owen bætti því þriðja við
fimm mínútum fyrir leikslok. Leik-
menn Liverpool sóttu síðan hart að
marki Basel en án árangurs og var
fógnuður heimamanna mikill i
leikslok.
Mikil vonbrigði
Þessi úrslit eru mikil vonbrigði
fyrir Liverpool sem nú fer aftur í
Evrópukeppni félagsliða sem það
vann á síðastliðnu keppnistímabili.
Gerard HoiUlier reyndist ekki sann-
spár á dögunum þegar hann sagði
að Liverpool mætti við því að tapa
síðari leiknum gegn Valencia og
komast engu að síður áfram.
„Við áttum að sjálfsögðu og gát-
um komið í veg fyrir öll mörkin í
fyrri hálfleik. í hálíleik sagði ég
hins vegar við þá að við yrðum að
fara í síöari hálíleikinn og sýna
stolt okkar, skora eitt og sjá hvað
gerist. Við geröum vel með því að
ná upp forskotinu. Ég sagði mínum
mönnum að gefast ekki upp og við-
halda trúnni á að við gætum þetta,
skora eitt og sjá til. Það er næstum
því það sem gerðist. Það er ljóst að
við erum út úr þessari keppni vegna
jafnteflisins gegn Basel á heimavelli
okkar,“ sagði Gerard Houllier að
leik loknum.
Stórkostlegur árangur
Þjálfari Basel, Christian Gross,
var hins vegar ánægður. „Við vor-
um reyndar heppnir á Anfield en
sýndum hvers við erum megnugir í
kvöld. Ég hef aldrei upplifað annan
eins hálfleik og sá fyrri var og þá
vorum við frábærir. Ég er mjög
ánægður fyrir hönd leikmanna
minna. Þetta var taugastríð en við
lékum vel og áttum þetta skilið.
Þetta er stórkostlegur árangur fyrir
þetta félag,“ sagði Gross.
í A-riðli höfðu Arsenal og Dort-
mund þegar tryggt sig áfram í aðra
umferð en leikmenn Auxerre nældu
sér í sæti í Evrópukeppni félagsliða
með því að leggja Dortmund að velli
á heimavelli sínum.
Sömu sögu er að segja af C-riðli.
Þar voru Roma og Real Madrid ör-
ugg en baráttan um UEFA-sætið
stóð á milli Genk og Aek Aþenu.
Grikkjunum tókst að tryggja sér
þetta sæti með því að gera sjötta
jafnteflið í jafnmörgum leikjum og
Genk situr því eftir.
í D-riðli höfðu Ajax og Inter þeg-
ar tryggt sig áfram en baráttan um
UEFA-sætið stóð á milli Rosenborg-
ar og Lyon sem áttust einmitt við í
gær í Rosenborg. Jafntefi varð nið-
urstaðan og Lyon fer því í Evrópu-
keppni félagsliða.
Leikmenn Inter Milan fagna hér ööru marki Hernans Crespos gegn Ajax en
bæöi liöin fóru þó áfram í aöra umferö.