Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Side 14
14
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002
M
agasm
DV
Guðfinna Helgadóttir, bróöurdóttir Guðmundar, og Guðni Einarsson
blaðamaður, ásamt Guðný Erlu dóttur sinnl.
Guðmundur Hallvarðsson ásamt fjölskyldu.sinni; konu,
börnum - og barna- og tengdabörnum. Magasín-myndir kö
Með Qármálaráðherrann á milli sín. Til vinstri á rnyndinni er Bryndís Símonardóttir
og Sigríður Smlth til hægri.
„i =9
eldist
V€ i\"
„Ég er léttur í lund og
horfi á þessa jákvæðu
punkta 1 tilverunni. Að
eltast ekki við það nei-
kvæða sem yfirleitt skipt-
ir engu máli. Því fmnst
mér ég eldast vel,“ segir
Guðmundur Hallvarðs-
son alþingismaður sem
hélt upp á sextugsafmæli
sitt um sl. helgi. Fjöl-
menni mætti í Ými, hús
Karlakórs Reykjavíkur í
Öskuhlíðinni, og ýmsir
stigu á stokk og fluttu
þar ræður. Þeirra á með-
al Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra og einnig var
forseti íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, meðal
gesta.
Óvænt atriði í afmæl-
inu var söngur Ragnars
Bjarnasonar á laginu
New York. Sjálfur segist
Guðmundur hafa oft leik-
ið þetta lag af hljómplötu
þegar fjölskylda hans var
með honum þar ytra í
heimsborginni er hann
sat þing Sameinuðu þjóð-
anna þar fyrir tæpum
áratug. Bæði hafi lagið
orkað sterkt á sig, rétt
eins og borgin fræga sem
þykir engri annarri lík.
-sbs
I skemmtilegu afmæll. A myndlnni eru, frá vlnstri tallð: Oddur Kr. Eln-
arsson arkitekt, Asgeir Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sjómanna-
dagsráðs, og Ómar Bjömsson endurskoðandi.
Góðlr gestir. Rúnar Brynjólfsson, franv
kvæmdastjórl hjúkrunarheimllisins Skjóls,
og Eiríkur Skarphéðlnsson bókhaldari.
Fulltrúar ungu kynslóðarinnar. Frá vinstri talið á myndinni eru Kristinn
ingi Þórarinsson rafvirki, Geir Þórhallsson húsasmiður og Elmar Þor-
bergsson rakari.
Fjölmenni í aðveníufagnaði Heklu:
Sálarylurinn lífgaður
Ekki færra en hálft þúsund gesta mætti í aðventufagnað Heklu hf. sem haldinn var í húskynnum fyrir-
tækisins í sl. viku. Dagskráin var menningarleg en fram kom kór starfsmanna Strætó og Diddú söng ein-
söng. Þá var boðið upp á veitingar að hætti þeirra þjóða og landa sem bílar Heklu koma frá. Á einum stað
í salarkynnunum var boðið upp á munngæti að þýskum sið - og á hinum voru þeir réttir sem Japanir eru
best þekktir fyrir. „Síðan var boðið upp á guðaveigar sem lífga sálaryl. Með þeim fer gjarnan að lyftast
brúnin á fólki og tekið er upp léttara hjal,“ sagði Finnbogi Eyjólfsson, blaðafulltrúi Heklu. Hann sagði þessa
stund hina skemmtilegustu og að Heklumenn væru bjartsýnir á bílasölu og annan rekstur sinn í nánustu
framtíð. -sbs
Þrír stjórar. Frá vinstrl: Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, Knútur Hauksson hjá Samsklpum og
Baldur Guönason hjá Sjöfn á Akureyri.