Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Side 15
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 15 M agasm Tónleikar og troófull búb hjá Japis: Endur- reisn Óttars Felix Poppmógúllinn frægi, Óttar Felix Haúksson, sem nú hefur endurreist hljómplötuverslanir Japis, hélt fyrir nokkrum dögum heljarmikla tónleika í verslun fyrirtækisins við Brautarholt í Reykjavík. Þar komu fram hljómsveitir eins og írafár, Ensími, Santiago og hin stórefnilega söngkona, Hera Hjartardóttir. Var góður rómur gerður að tónlist þessa góða fólks - og verslunin var hreinlega troðfull af fólki. Tónlist af öllum tegundum fæst hjá Japis og segir Óttar Felix verðið hjá sér vera um það bil fjórðungi lægra en aðrir bjóði. „Það er gaman að vera kominn að nýju í poppbransann. Ég þekki vel til á þessum leikvelli og margir af bestu félögmn mínum í gegnum tiðina eru einmitt tón- listarmenn," sagði Óttar Felix í samtali við DV-Magasín. Hann segir hljómplötusölu vera góða um þessa mundir og hún fari jafnframt vaxandi dag frá degi eftir því sem nær dragi jólum. -sbs J5 7Y Til slyrktar blwdiun Tákn hetlagmr þrentiingar f 'ii si litn Uiutf alh t i *•« ifin íí Iti > 5oml*k bllndro og s|00tkerlro 6 (slandl Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, S, 585-0000 Vinir og vinnufélagar. Egill Tómasson, sem starfar í verslun Japis viö Braut- arholt, og síðan poppmógúllinn frægi, Óttar Felix Hauksson. Verslunin var troðfull af fólki á tónleikunum góðu voru þessar snotru snótir. - og meðal gesta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.