Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 37 DV M agasm •Fundir og fyrirlestrar BHáfundar kvnna sagnfrædirit Þa6 veröur kynning á nýútkomnum sagnfræðirit- um á vegum Sagnfræðingaféiags íslands og Sögufélags i kvöld. Dagskráin fer fram í húsi Sögufélags við Fischersund og stjórnar Eggert Þór Bernharðsson samkomunni. Húsið verður opnað kl. 20 en dagskráin hefst kl. 20.30. Með- al höfunda sem taka til máls eru þau Guðjón Friðriksson (Jón Sigurðsson, ævisaga), Helgi Skúli Kjartansson (ísland á 20. öld), Hulda S. Sigtryggsdóttir (Frá íslandi til Vesturheims), Jón Þ. Þór (Sjósókn og sjávarfang), Kristján Sveins- son (Vitar á íslandi), Ólöf Garðarsdóttir (Saving the Child), Már Jónsson (Til merkis mitt nafn) og Þórunn Valdimarsdóttir (Horfinn heimur. Árið 1900 í nærmynd). Hver höfundur segir stuttlega frá sínu verki og því sem mest kom á óvart viö vinnslu þess. Veitingar. Allir velkomnir. föstudagur L-l.. 13/12 •Krár Tommi White á Vegamótum Öðlingurinn Tommi White snýr skífum á Vega- mótum í kvöld. BSálin á Gauknum Stórbandiö Sálin leikur fyrir dansi á Gauknum í kvöld.Mír hitar upp og húsið opnað kl. 23.30. BLúdó og Stefán á Catalínu Stórsveitin Lúdé og Stefán spilar á Catalínu í kvöld. BPanar á Plavers Hinir stórskemmtilegu Papar/b> leika fyrir dansi á Players í Kópavogi í kvöld. BPróflokadiamm á Þórscafé Það er próflokadjamm fyrir framhaldsskólanem- endur á Þórscafé í kvöld. XXX Rottweiler, írafár og Robbi Chronic sjá um að skemmta, það er 18 ára aldurstakmark en 20 ára á barinn. For- sala er þegar hafin í BT Skeifunni, miöaverð þar er 1.800 kr. en 2.200 viö hurð. BAndrea ións á Dillon Rokkamman Andrea Jónsdóttir kann svo sann- arlega aö koma gestum Dillons í gott skap og það ætlar hún svo sannarlega að gera í kvöld. ■Snillingarnir á Kaffi Revkiavik Hljómsveitin Snillingarnir skemmtir á Kaffi Reykjavík í kvöld. ■Garðar Garóars á Celtic Trúbadorinn Garðar Garðars skemmtir á Celtic Cross í kvöld. ■Geir Ólafs. Raggi Biarna og Furst- arnir á Chamnions Geir Ólafs og Furstarnir skemmta á Champions í kvöld ásamt snillingnum Ragga Bjarna. ■Cadillac á Kringlukránni Hljómsveitin Cadillac með Magnús Kjartansson í broddi fylkingar leikur fyrir dansi á Kringlu- kránni í kvöld frá 23-3. ■Rav og Mette á Romance Þau Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á Café Romance í kvöld. •Tónleikar ■Snaðar á Grandrokk Hljómsveitin Spaðar heldur útgáfutónleika sína á Grand Rokk í kvöld, 500 kall inn. •Klúbbar Tveir fvrir einn á happy hour Formleg opnun á Beach house í kjallara Spotlight. Happy hour frá 21-24, tveir fyrir einn. •Klassík ■Aftventutónleikar_______Karlakórs Revkiavíkur i Ými Karlakór Reykjavíkur heldur aðventutónleika í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð í kvöld klukk- an 21. Á söngskránni eru margar fegurstu perl- ur tónbókmenntanna sem tengjast jólum. Friðrik S. Kristinsson stjórnar kórnum og undirleikari er sem fyrr Anna Guðný Guðmundsdóttir. Ein- söngvari að þessu sinni er Jóhanna G. Unnet sópran. Aðgöngumiðar eru seldir í forsölu í Ými og Pennanum Eymundsson, Austurstræti, Kringl- unni og Smáralind og við innganginn. Miðaverð er aöeins kr. 1.500. Tónleikar meft Kór Laugarnes- kirkiu Kór Laugarneskirkju heldur aðventu- og jólatón- leika i kvöld í Laugarneskirkju. Tónleikamir he5- ast kl. 20. Efnisskráin er blönduð og auk hefð- bundinna aðventusöngva veröa einnig fáheyrðari lög eins og Jólabæn Gísla á Uppsölum við gull- fallegt lag Ómars Ragnarssonar. Einsöng með kórnum syngja Laufey Geirlaugsdóttir og Þor- valdur Halldórsson. Stjórnandi kórsins er Gunn- ar Gunnarsson, organisti kirkjunnar. Aðgangseyr- ir er kr. 1.000. •Sveitin ■Pansoartí á Selfossi Viö erum lögð af stað í ógleymanlega ferð að Himnaríki, föstudaginn þann þrettánda desem- ber þessa árs. Staðsetning : Inghóll, Selfossi. DJ Bjössi (brunahani) og DJ Kiddi (ghozt) munu þeyta brjáluðum progressive hou- se/trance/techno tónum fram eftir nóttu eða þar til Lykla-Pétur ákveður að loka staðnum. 1000 kall inn. ■Plast á Pollinum Hljómsveitin Plast meö Gunnar Ólafsson í broddi fylkingar leikur á Við Pollinn á Akureyri í kvöld. ■Pj Páll Óskar á_Dátanum, Akureyri Meistari Páll Óskar kemur fram sem plötusnúö- ur á Dátanum á Akureyri í kvöld. ■Bvlting á Oddvitanum Akurevri Hljómsveitin Bylting verður á skemmtistaðnum Oddvitanum, Akureyri. ■Sín á Ránni i Keflavík Danssveitin Sín leikur á Ránni í Keflavík í kvöld. Sveitin er skipuö þeim Guðmundi Símonarsyni, Ester Ágústu og Rúnari Þór Guðmundssyni. •Leikhús ■Frumsvning hiá Leikfélagi Akur- eyrar Lelkfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld Hvers- dagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz, í leik- stjórn Vladimirs Bouchlers. Um er að ræða Evr- ópufrumsýningu en Rebekka Þráinsdóttlr hefur þýtt verkið. Leikritið er ævintýri um ástina sem höfðar til'allrar fjölskyldunnar. Með helstu hlut- verk fara ívar Öm Sverrisson, Kolbrún Anna Björnsdóttir, Þráinn Karlsson, Skúli Gautason og Laufey Brá Jónsdóttir. Yfir hátíðarnar býður Leikfélag Akureyrar börnum 12 ára og yngri frítt í leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Tilboðið stend- ur til 6. janúar. •Uppákomur ■Samverk í Borgarleikhúsinu Pars Pro Toto, í samstarfi við Borgarleikhús, Rússibana og Bendu, sýnir fjögur dansverk á Nýja sviði Borgarleikhússins kl. 20 í kvöld. Jó- hann Freyr Björgvinsson dansar dansverkið Jói e. Láru Stefánsdóttur. Annað verk á sýningu Pars Pro Toto í Borgarteikhúsi er „Til Láru" e. Per Jonsson danshöfund og Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld en Lára Stefánsdóttir dansar. Þriðja verk kvöldsins heitir Hræringar, samið af Láru Stefánsdóttur og Guðna Franzsyni. Verkið er dansað af Sveinbjörgu Þórhallsdóttur. Lokaverk sýningarinnar er Cyrano, tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar í lifandi flutningi Rússíbana og dansgerð Láru Stefánsdóttur. Dansarar í Cyrano eru m.a. Guðmudur Helgason, Lára Stefánsdótt- ir, Emilía Benedikta, Steve Lorenz o.fl. ■Elvis-svning Á föstudag og laugardag verður Elvis-sýning á Broadway. Ath. Aðeins þessa einu helgi. Viö höf- um fengið einn fremsta Elvis i heiminum í dag, Kjell Elvis, til að koma og syngja við undirleik hljómsveitar Gunnars Þórðars (11 manna band). Kjell Elvis var kosinn einn af fimm bestu ELVIS skemmtikröftum í Las Vegas fýrir nokkrum árum og í fyrra var hann kosinn besti ELVIS-skemmti- krafturinn í Evrópu og Skandinavíu. Ekki láta þetta tækifæri fara fram hjá ykkur fara. Frekari upplýsingar um Kjell Elvis veitir Jan í síma 892 3104. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi eftir sýninguna. ■Stiörnumessa í Grafarvogi Hin árlega Stjörnumessa verður haldin á bíla- verkstæðinu Bílastjörnunni við Gylfaflot 10 i Grafarvogi milli klukkan 18 og 20 í kvöld. Fjöl- mennur hópur listamanna kemur fram. Þeir sem lesa úr verkum sínum eru Aðalsteinn Ingólfs- son, Arj Trausti Guömundsson, Einar Már Guð- mundsson, Gyrðir Elíasson, Kristín Marja Bald- ursdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigur- björg Þrastardóttir. Einar Kárason og KK troöa upp í tilefni af bók Einars um tónlistarmanninn. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson flytja nokkur lög. Leynigestur samkomunnar verður einn af virtustu rithöfundum landsins. Fimm myndlistarmenn, starfandi á Korpúlfsstöð- um, sýna myndlistarflæði í skjávarpa, þau Ása Ólafsdóttir, Bryndis Jónsdóttir, Kristín Geirs- dóttlr, Magdalena Margrét Kjartansdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir. Kynnir er séra Vlgfús Þór Ámason, léttar veitingar vérða á boðstólum. Aðgangur er ókeypis og samkomunni lýkur með glæsilegri flugeldasýningu. •Fundir og fyrirlestrar ■Kreml.ls 2 ára I tilefni af tveggja ára afmæli Kreml.is verður haldin opin afmælishátíð í kvöld á Ölstofu Kor- máks og Skjaldar viö Vegamótastíg. Dagskráin hefst kl. 20, aðgangur ókeypis og allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aöalræðumaður kvöldsins er guðfaöir Kremlar, Jón Baldvin Hannibalsson. Kremlarkvöldin eru að jafnaöi aflappaöur um- ræðuvettvangur þar sem þjóðmálin eru krufin í léttu andrúmslofti. •Krár ■Di Sólev á Vegamótum Það er hin stórglæsilega Dj Sóley sem stendur vaktina við þlötuspilara Vegamóta í kvöld. ■Sálin á Gauknum Stórbandið Sálin spilar á Gauknum í kvöld. Hús- ið opnað kl. 23.30 og Mír hitar upp. ■Sváfnir á Café Catalínu Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson spilar á Café Catalínu í kvöld. ■Lúdó og Stefán á Catalínu Stórsveitin Lúdó og Stefán spilar á Catalínu i kvöld. ■Papar á Players Hinir stórskemmtilegu Papar/b> leika fyrlr dansi á Players í Kópavogi í kvöld. ■irafár. Furstarnir og Raáái Biarna á Þórscafé írafár, Furstarnir og Raggi Bjarna leika fyrir dansi á Þórscafé í kvöld. Forsala á miðum er á staðnum milli 14 og 17 alla daga fram á laugar- dag, miðaverð í forsölu er 1.000 kall en 1.500 við hurö, ■Andrea Jóns á Pillon Rokkamman Andrea Jónsdóttir kann svo sann- arlega að koma gestum Dillons í gott skap og það ætlar hún svo sannarlega að gera í kvöld. ■Óskar Einars á Ara í Ögri Óskar Einarsson leikur og syngur á Ara í Ögri í kvöld. ■Snillingarnir á Kaffi Revkiavík Hljómsveitin Snillingarnir skemmtir á Kaffl Reykjavík í kvöld. ■Naglbítar á Grand Rokk 200.000 naglb'itar mæta á gamla góða Grandar- ann. 500 kall inn ■Garftar á Celtic Trúbadorinn Garðar Garðars skemmtir á Celtic Cross i kvöld. ■Furstar. Geir og Raggi á ChartiD- ions Gelr Ólafs og Furstarnir skemmta á Champions í kvöld ásamt snillingnum Ragga Bjarna. ■Cadillac á Krínglukránni Hljómsveitin Cadillac með Magnús Kjartansson í broddi fylkingar leikur fyrir dansi á Kringlu- kránnl í kvöld frá 23-3. ■Rav og Mette á Romance Þau Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á Café Romance i kvöld. •Tónleikar ■200.000 naglbítar á Grand Rokk Strákarnir í 200.000 naglbítum hafa verið alltof lengi í dvala en nú koma þeir undan feldinum með tónleikum á Grand Rokk i kvöld. 500 kall inn. ■Útgáfutónleikar Páls Rósinkranz í Austurfaae Páll Rósinkranz heldur útgáfutónleika vegna plötu sinnar, Nobody Knows, i kvöld klukkan 20 í Austurbæ. Platan kom út 18. nóvember sl. og hefur selst afar vel en Páll átti langsöluhæstu plötu siðasta árs. Með Páli á tónleikunum verö- ur einvalalið hljóðfæraleikara; Óskar Einarsson, Jóhann Ásmundsson, Guðmundur Pétursson, Gunnlaugur Briem, Sigurður Flosason og fleiri. Forsla aðgöngumiða er í verslunum Skifunnar og miöaverð er kr. 2000. ■Ásláttarkonsertskúlptúr í Nvlista- safninu Steve Hubback ásláttarleikari heldur konsert á sérsmíðuð hljóöfæri sín á 3. hæð Nýlistasafns- Ins, kl. 20. Steve Hubback hefur haldið tónleika « um alla Evrópu, og víðar, t.d. í Suður-Kóreu, og hefur gefið út fjölda geisladiska, ýmis einn eða með hljóm- sveitum. Tónlistarnálgun hans erfjölbreytt en á tónleikun- um leikur hann einn síns liðs á ásláttarskúlptur sem hann hefur smíöað sjálfur. •Klúbbar ■Litlu iólin á Spotlight Það verða sannkölluð litlu jól á Spotlight. Fram koma „Divas live með Cristmas Carols" Dragshow. Baddi Rugl í kjallaranum. Happy hour frá kl. 21-24, tveir fyrir einn. •Klassík Tvennir aftventutónleikar Karla- ® kórs Revkiavíkur i Ými Karlakór Reykjavíkur heldur tvenna aðventutón- leika i tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð í kvöld klukkan 19 og 22. Á söngskránni eru margar fegurstu perlur tónbókmenntanna sem tengjast jólum. Friðrik S. Kristinsson stjórnar kórnum og undirleikari er sem fyrr Anna Guðný Guðmunds-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.