Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Page 27
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2002 I> V 51 Tilvera mmmm Tiger Woods 27 ára Fremsti kylfingur nútímans, Tiger Woods, á afmæli í dag. Hann er þrátt fyrir ungan aldur bú- inn aö afreka allt það sem hægt er afreka í íþróttinni og á örugg- lega eftir að vera á toppnum lengi. Ti- ger Woods er í dag hæstlaunaði íþróttamaður heims. Woods, sem á taílenska móður og amerískan föður, var alinn upp frá bamsaldri með þaö fyrir augum að hann yrði sá besti í golfinu og var hann aðeins sex ára þegar hann kom fyrst fram í sjónvarpi tO að sýna hvað hann kynni. Nautið (20. a[ I dugnaði þín öll mál eru Tvíburarnir (2: <( 1 örvænta þó: Gildir fyrir þriðjudaginn 31. desember Vatnsberlnn (20, ian,-3.S. febr,); I Þú ert fremur við- " kvæmur þessa dagana og þarf litið til að særa þig. Þú þarft kannski bara að gefa þér tíma til að hvíla þig og safna þreki. Fiskarnlr (19. febr.-2Q. mars): \ Það er sama hvað þú tek- ■ þér fyrir hendur þessa dagana, allt virðist f ganga upp. Þú umgengst núkiö af skemmtilegu fólki og ert ails staðar hrókur alls fagnaðar. Hrúturlnn (21. mars-19. aoríl): k Þú ert búinn að vera fremur dapur síðastliöna daga en nú mun verða _ breyting þar á. Þú hefur nýlokið emhverjum erfiðum áfanga og er þungu fargi af þér létt. Nautið (20. april-20. maí): Eftir annasama daga , sérðu loksins fyrir endann á því sem þú þarft að gera. Svo er dugnaði þínum fyrir að þakka að öll mál eru í góðu standi. Tvíburarnir (21. maí-21, iúní): Þú ert orðinn óþolin- rmóöur á að blða eftir sálufélaga til að full- komna líf þitt. Ekki l þó að ástamálin gangi stvmdum hálfbrösulega. Krabblnn (22. iúní-22. iúiil: Það er mikið um að vvera í félagslífinu og ' það er mikið leitað ___ til þín eftir forystu. Áskoranir eru til þess að taka þeim. llónlð (23. iúií- 22. áeústl: I Þú ert hálfþreyttur f þessa dagana og ættir að reyna að gefa þér tíma til að slaka aðeins á. Elskendur eiga saman góðar stundir. Mevlan (73. ágúst-22. SRPt.l: a* Þaö er létt yflr þér ■»%yW þessa dagana og þú ert ^^^^Lfullur af orku. Vinir f þínir leita mikið til þín og þú ættir að gefa þér tíma til að hjálpa þeim eftir fremsta megni. Vogin 123. sept.-23. okt.t Það er mikið að gera hjá þér þessa dagana og þér finnst stundum sem þú munir ekki komast yflr allt sem gera þarf. Skipuleggðu tima þinn vel. Snorðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.): Þú átt notalega daga fram undan og róman- jtíkin svífur yfir vötn- imum. Þú kynnist áhugaverðri persónu sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Bogmaðurinn (22. nðv.-2l. des.): .Það er mikið um að Fvera hjá fjölskyldunni um þessar mundir og er sambandið innan fjölskyldunnar einstaklega gott. Þú ert stoltur af fólkinu þínu. Stelngeltln (22. des.-19, ian.): Vinir þínir hafa mikil áhrif á þig þessa dagana. Ef þú ert óákveðinn með hvað þú vilt er alltaf gott að hlusta á heilræði góðra vina. Vogln (23. se ý Fertug Brynja Tomer blaðamaður og tryggingaráðgjafi Brynja Tomer, blaðamaður og tryggingaráðgjafi, Lambastaðabraut 11, Seltjamamesi, er fertug í dag. Starfsferill Brynja fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp 1 Vesturbænum í Reykjavík. Hún var í Melaskóla og Hagaskóla og fór síðan í VÍ. Hún var búsett í Tórínó á Ítalíu 1984-90 og kynnti sér þar itölsku og heim- speki í Universita degli Studi. Brynja var blaðamaður á Morg- unblaöinu um árabil og jafnframt fréttaritari á Ítalíu, auk þess sem hún tók allmörg einkaviðtöl við frækna knattspymumenn Juventus og Torino fyrir innlend blöð og er- lend. Hún hefur víða komið við í rit- störfum og stundum haldið um rit- stjóratauma, t.d. fyrir Hundarækt- arfélag íslands, Sjómannasamband íslands og Menningarmálastofnun Piemonte-héraðs á Ítalíu, við útgáfu veglegrar íslandsbókar, sem gefin var út 1988 í tengslum við íslands- sýningu sem haldin var þar. Brynja vann fyrir stofnunina í tvö ár að því verkefni. Siðasta árið hefur hún lít- ið skrifað og einbeitt sér að trygg- ingaráðgjöf fyrir Sameinaða líf- tryggingafélagið og Sjóvá. Brynja sat í stjóm nemendafélaga Hagaskóla og Verslunarskólans og var fulltrúi unglinga í Æskulýðs- ráði Reykjavíkur 1976-77. Hún hef- ur liðsinnt Hundaræktarfélagi Is- lands eftir mætti og hefur átt sæti í stjórn foreldrafélaga og var t.d. for- maður Foreldrafélags Valhúsaskóla 2000-2001. Brynja söng með Pólýfónkómum í fimm ár og lærði á þverflautu. Fjölskylda Brynja giftist 31.8. 1985 Alberto Cartesegna, f. 10.4. 1950, fram- kvæmdastjóra sem búsettur er í Tórínó á Ítalíu. Þau skildu. Faðir hans var Fabio Cartesegna, bæklun- arlæknir, f. 1921 og Marisa Sobrito húsmóðir, f. 1925. Þau eru bæði lát- in. Dóttir Brynju og Alberto er Anna Kristín Cartesegna, f. 14.3. 1986, nemi í MS. Brynja hóf sambúð með Ragnari Sigurössyni, nuddara og trygginga- ráðgjafa, árið 1990. Foreldrar hans eru Sigurður Jónsson, f. 18.6. 1899 í Ærlækjarseli, Öxarfjarðarhreppi, d. 31.12. 1979, verkfræðingur og fyrrv. forstjóri Slippfélags Reykjavikur, og Ragna Guðrún Ragnarsdóttir, f. 19.8. 1928, húsmóðir. Böm Brynju og Ragnars eru Sól- ey Ragna, f. 31.1.1996; Sæmundur, f. 27.5. 1997. Hálfbróðir Brynju, sammæðra, er Ragnar Þór Valdimarsson, f. 11.2. 1969, tölvunarfræðingur hjá ís- lenskri erfðagreiningu en kona hans er Brynja Baldursdóttir, f. 13.7. 1969, kennari í Hagaskóla. Hálfsystir Brynju, sammæðra, er Alda Björk Valdimarsdóttir, f. 2.2. 1973, mastersnemi í bókmennta- fræði en maður hennar er Guðni El- ísson, f. 2.11. 1964, lektor í bók- menntafræði. Faðir Brynju, sem er henni með öllu ókunnugur, er Eugene Tomer, f. 15.4. 1934, stærðfræðingur í Bandaríkjun- um. Fósturfaðir Brynju og sá sem reynst hef- ur henni sem faðir, er Valdi- mar Hergeirs- son, f. 9.8. 1930, fyrrv. yfirkenn- ari Verslunar- skóla íslands. Móðir hennar var Kristín Þ. Friðriksdóttir, f. i Hvestu, Ket- ildalahreppi 12.8. 1936, d. 13.6. 1996, skrifstofumaður. Ætt Valdimar fæddist í Reykjavík og hefur búið þar afla tíð, utan þess sem hann bjó í Þýskalandi og Bandaríkjunum á námsárum sín- um. Kristín ólst upp að Hvestu í Amarfirði, en fluttist ung að árum til Reykjavíkur og síðar til Dan- merkur þar sem hún bjó um nokk- urra ára skeið. Faðir Valdimars var Hergeir Kristján Elíasson skipstjóri i Reykjavík. Móðir Valdimars var Ragnheiður Guðmundína Þórðar- dóttir. Faðir Kristínar var Friðrik Jóns- son, bóndi og oddviti í Hvestu í Am- arfirði, en móðir hennar var Sigríð- ur Þórðardóttir kennari frá Litlu- Tungu, Holtahreppi í Rangárvalla- sýslu. ' Veisluhöld vegna afmælisins hefj- ast á gamlárskvöld með hátíðar- kvöldverði í faðmi íjölskyldunnar. Um miðnætti verður ílugeldum skotið á loft og skálað í kampavíni fyrir afmæli og nýju ári. Vinir og velunnarar eru velkomnir í gleð- skapinn í kringum miðnætti. Fertug Sólrún Guðmundsdóttir sölumaður í Reykjavík Sólrún Guðmundsdóttir sölumað- ur, Fannafold 239, Reykjavík, verð- ur fertug á nýársdag. Starfsferill Sólrún fæddist á Selfossi og ólst þar upp. Hún var í Bama- og Gagn- fræðaskóla Selfoss, stundaði nám við Viðskipta- og tölvuskólann 2000-2001 og stundaöi nám við MFA- skólann 2002. Sólrún var dagmóðir 1986-94 og 1997-2001 og stundaði þjónustu- og afgreiðslustörf 1994-97. Hún er nú sölumaður hjá Raftækjaversluninni Expert. Fjölskylda Sólrún hóf sambúð 1980 með Sig- urjóni Svani Sigurjónssyni, f. 16.5. 1959, rekstrarstjóra hjá IKEA. Þau giftu sig 1.6. 2001. Sigurjón Svanur er sonur Sigurjóns Ólafssonar og Svanlaugar Auöunsdóttur frá Stóm- Borg í Grímsnesi en þau em bæði látin. Böm Sólrúnar og Sigurjóns eru Svala Dröfn Sigurjónsdóttir, f. 18.12. 1980, starfsmaður hjá Félagsþjónust- unni í Reykjavík en dóttir hennar er Mariam Naomi Karen, f. 4.4. 2000; Svanborg Sig Sigurjónsdóttir, f. 21.2. 1983, starfsmaður hjá Félags- þjónustunni í Reykjavik en sambýl- ismaður hennar er Öm Amarson; Gunnlaugur Sigurjónsson, f. 15.5. 1990, nemi; Bima Kristín Sigurjóns- dóttir, f. 30.4. 1992, nemi. Systkini Sólrúnar: Svandís Guö- mundsdóttir, f. 26.7.1961, húsvörður og starfsmaður við Félagsheimilið Borg i Grímsnesi og á hún tvo syni; Gísli Guðmundsson, f. 4.9. 1965, vélamaður á Selfossi en kona hans er Sólveig Friðrika Lúðvíksdóttir og eiga þau þrjú böm; Bryndís Guð- mundsdóttir, f. 17.1.1970, sölumaður á Selfossi og á hún tvær dætur; Steindór Guðmundsson, f. 21.1.1971, tamningamaður á Haflanda en sam- býliskona hans er Vildís Ósk Harð- ardóttir og eiga þau einn son; Grét- ar Guðmundsson, f. 13.9. 1974, tæknimaöur i sambúð með Mörtu Maríu Jónsdóttur og eiga þau einn son. Foreldrar Sólrúnar: Guðmundur Steindórsson, fyrrv. lögregluþjónn á Selfossi, og Svala Bjamadóttir hjá Ljósheimum á Selfossi. Sólrún tekur á móti ættingjum og vinum í Fjölnishúsinu í Grafarvogi þann 11.1. kl. 20.00. Players óshar landsmönnum gledilegs nýs árs og þahhar lidshiptin á árinu sem er ad lida. I ATÍrr a: GAMIfARSK ViOLD ÞúkemstPoð! ...en þú geturUka pantaðt'ma <A) Rakarastofan Klapparstíg stofnadi9i8* 1 sími 551 2725 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN | Laugardaglnn 28. des. j Upplýslngar ísíma 580 2525 TaxtavarplÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 Jókertölur laugardags 6 5 6 8 2 *>■■!) Alltaf á miövikudögum Jókertölur miðvlkudags 7 0 4 6 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.