Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2002, Blaðsíða 30
A4______ Tilvera MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2002 I>V Jón Birgir Pétursson skrifar um\ fjölmiöla. Fótamennt um jól Ég sat fastur við útsendingu á Hnotu- brjótnum í ríkissjónvarpinu eftir hádegi á jóladag. Fótamennt sú sem kallast ballett hefur ekki átt upp á pallborðið hjá mér hingað til. Glæsileg sýning frá konunglega í London. Tónlist Tsjaikov- skys ein og út af fyrir sig er hreint meistaraverk og margir kunnir „konfektmolar“ þar. Jóladagskráin var fín hjá stöðvunum öllum. Betra væri þó að bjóða allt flniríið á lengri tíma - of- framboð þýðir að margt fer fyrir ofan garð og neðan. önnur fótamennt átti hug minn á öðr- um degi jóla. Þá átti Sýn leikinn og færði okkur beinar útsendingar frá þrem fótboltaleikjum. Mér tókst að sjá rúmlega tvo hálfleiki. Valdi að fara í gönguferð um Laugardal og nágrenni í blíðunni, skoðaði storkinn Styrmi, heyrði að fótbolta var sparkað á Þrótt- i arvellinum og við sundlaugina í Laugar- dal voru fíflamir að opna sig og arfabeð komin við trén norðan við tjaldstæðið. Þetta var vordagur og ekki ætlaður til sjónvarpsgláps. Að kvöldi dags sat ég um stund og horfði á verðlaunamynd Páls Stein- grímssonar um ísaldarhestinn - greini- lega vönduð mynd eins og við mátti bú- ast af Páli, ég bíð eftir endursýningu. Nú varð ég að láta undan þrýstingi og svissa yfir á Ginn, tveir og elda með Bryndísi Schram og fleiri. Frekar var * mér bumbult eftir allt reykta kjötið og afurðir listakokkanna vöktu því ekki hungur í sæeyru eða annan herra- mannsmat. Kvikmyndin sem ég valdi var á Stöð 2 og fjallaði um eiturlyfjamarkaðinn. Skilaboðin voru skrýtin, ef ég skildi þau rétt. Að það þýði nánast ekki að spoma við eiturlyfjavánni. Það mætti ætla að svona mynd væri kostuð af kól- umbískum auðjöfrum. SmÁBflV BÍÓ Miöasala opnuó kl. 15.30.*^Í^^hugsadu stórt Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8, 10 og 11.30. í Lúxus kl. 3, 7 og 11. ^ÍBOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOK. ISLAND □□ Dolby /DD/r IHX SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.45 21.10 21.35 22.35 Leiðarljós. Táknmálsfréttir. Myndasafniö. e. Ævintýrl jólasveinsins (9:26) (Secret World of Santa Clause). Fréttir, íþróttlr og veður. Kastljósiö um áramót. Frasier (Frasier). Banda- rísk gamanþáttaröö meö Kelsey Grammer í aðal- hlutverki. Nýgræðingar (13:22) (Scrubs). Andlitið (2:2) (The Face). Launráð (15:22) (Alias). Bandarísk spennuþátta- röö um Sydney Bristow, unga konu sem er i há- skóla og vinnur sérverk- efni á vegum leyniþjónust- unnar. 23.20 Taggart - Dauðagildra (Taggart: Death Trap). 01.00 Alrwaves. Þáttur um Airwaves-tónlistarhátíðina sem haldin var i Reykjavík i október. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. Dag- skrárgerö: Arnar Knúts- son. Framleiðandi: Filmus. e. 02.00 Kastljósið. e. 03.05 Dagskrárlok. í þættinum rifja góðir gestir upp þaö sem markveröast þóttl á árinu sem er aö líða og spá í framtíölna. Bandarisk gamanþáttaröð um lækna- neman J.D. Dorian og ótrúlegar uppá- komur sem hann lendlr í. Á spítalanum eru sjúklingarnlr furðulegir, starfsfólkið enn undariegra og allt getur gerst. Aðal- hlutverk; Zach Braff, Sarah Chalke, Don- ald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. 91 r-'MPWW 21.35 Seinnl hlutl bandarískrar helmlldar- myndar um Krlstsmyndlr í llstasögunnl. Englnn elnn maður hefur haft meiri áhrlf á helmsHstina og menningu síðustu tvö þúsund ára og engln ásjóna hefur oftar verið máluö eða mótuö í steln. 23.20 Skosk sakamálamynd þar sem arftak- ar Taggarts sáluga i rannsóknarlögregi- unni í Strathclyde reyna enn að halda uppl merki hans i baráttunni vlö mislnd- ismenn. Um efnl þessrar myndar er best að segja sem minnst. Aðalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff, Colin McCredie, John Mlchle og Alex Norton. 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 S 12.25 12.40 15.35 16.30 16.55 17.20 17.45 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 22.25 01.20 02.15 03.00 S 03.25 Island í bítiö. Bold and the Beautiful. ! fínu formi. Oprah Winfrey. ísland í bítiö. Neighbours (Nágrannar). í ffnu formi (Þolfimi). Fiddler on the Roof. Ensku mörkin. Barnatími Stöðvar 2. Sesam, opnist þú. Neighbours (Nágrannar). Fear Factor 2 (11:17) (Mörk óttans). Fréttir Stöðvar 2. fsland í dag, íþróttir og veður. Just Shoot Me (14:22). Dawson’s Creek (18:23). Panorama. Fréttir. Attlla the Hun (2:2). A taste of Sunshine (Von- arneisti). Ensku mörkln. Fear Factor 2 (11:17). ísland i dag, íþróttlr og veður. Þau Guörún Gunn- arsdóttir og Snorri Már Skúlason kryfja málefni líö- andi stundar í myndveri Stöövar 2. Sendu póst. islidag@stod2.is Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. Stórbrotin framhaldsmynd i tveimur hlutum. Atli Húnakonungur, sem var uppi á fjórðu öld, var striðsmaður miklll og Rómverjum stóð ógn af honum. Þeir vlng- ubust við Atla en hann var trúr þjóð sinnl. Barátta Atla fyrir aukinnl vegsemd Húna var ekkf áfallalaus. Aðalhlutverk: Tim Curry, Gerard Butler, Powers Booth. Leik- stjóri: Dick Lowry. 2000. Þessi verðlaunamynd lýslr líf) ung- verskrar gyðingaQölskyldu á viðsjár- verbum tímum. Fylgst er meö þremur kynslóðum þar sem strið, trúarskipti, fjölskylduátök og svik koma við sögu. Myndin hlaut þrenn verðlaun á Evr- ópsku kvikmyndahátíðinnl árið 1999. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Rachel Weisz, Rosemary Harris. Lelkstjóri: Ist- van Szabo. 1999. Bönnuð börnum. 18.15 Kortér Fréttir, Dagbókin/Þorsteinn Péturs- son, Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 The Spy Who Shagged Me Austin Powers fyndnasti njósnari allra tíma er kominn aftur. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) POPPTIVI 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttlr. 16.00 Pikk TV. 17.02 Plkk TV. 18.00 Fréttlr. 19.02 Ferskt. 20.00 XY-TV 21.02 Freaks & Geeks (13.22). 22.00 Fréttlr. 22.03 70 mínútur. STERIO — 07:00 - Með Hausverk á morgnana. 10:00 - Gunna Dís. 14:00 - Þér Bærlng. 18:00 - Brynjar 6@6. 19:00 - Með Hausverk á kvöldln. 22:00 - Auður Jóna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.