Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 21 k. M agasm Dómar Væntanlegt Friform ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SlMI: 562 1500 Nú fer hver ab ver&a síbastur ab nýta sér þetta frábæra tilboö, ÞVÍ ÞAÐ STENDUR AÐEINS TIL 24. FEBRÚAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERSLA í FRÍFORM . . . 21. febrúar Gangs of New York .... Daniel Day- Lewis / Leonardo DiCaprio The Ring..................Ýmsir Sást þú myndbandið? The Ring, bandarísk endurgerð japanskrar hrollvekju, kemur í ís- lensk kvikmyndahús núna um helg- ina. Japanska myndin, Ringu, er frá árinu 1998 og hefur notið nokkurs „neðanjarðar“fylgis hér á landi en -hægt hefur verið að nálgast hana á nokkrum myndbandaleigum í bæn- um. Báðar myndimar eru byggðar á skáldsögu eftir Koji Suzuki og þykir endurgerðin bandaríska ekkert gefa frummyndinni eftir. Ekki slæm meðmæli það, fyrir þá sem sáu frumgerðina. The Ring segir frá blaðakonu sem rannsakar dauða frænku sinnar og nokkurra vinkvenna hennar sem fundust allar látnar með mikinn hræðslusvip i andliti - eins og engu vlíkara væri en þær hefðu bókstaf- lega dáið úr hræðslu. Blaðakonan, Rachel Keller (Naomi Watts), kemst að því að þær horfðu allar á mynd- band sem gekk þeirra á milli og virðist það hafa valdið dauða þeirra. Rachel og fyrrverandi eiginmaður hennar, Noah (Martin Henderson), horfa á myndbandið og að því loknu hringir síminn. Rödd á hinum end- anum segir að eftir eina viku muni þau deyja. Skyndilega er rannsóknin orðin kapphlaup við tímann en á þessum vikutíma reyna þau að kom- ast að uppruna myndbandsins og kemur þá ýmislegt upp á yfirborðið. Catch Me If You Can „Pottþétt skemmtunfrá leikstjóra sem hefur fullkomió vald yfir miðli sínum og þekkir meðalveginn betur en flestir aórir." -HK Chicago ★★★ „Chicago líóur einna helstfyrirþaö aó vera of mikið sviösverk. Kvikmyndin á þaó til aó hverfa í leikhúsiö. “ -HK About Schmidt ★★★ „About Schmidt er góö mynd fyrst og fremst vegna óviöjafnanlegs leiks Jacks Nicholson." -SG Frida ★★★ „Salma Hayek leikur Fridu af miklum krafti og leggur allt i hlutverkið." -HK I Spy ★★★ „Eddie Murphy hefur ekki verið svona skemmtilegur i mörg ár." -SG Didda og dauði kötturinn ★★★ „Söguþráöur og persónusköpun Diddu og dauöa kattarins stendur alveg jafn- fœtis þeim aragrúa af fœribandafram- leiddum barnamyndum sem viö fáum frá Bandaríkjunum" -SG Two Weeks Notice ★★ „Skemmtanagildi myndarinnar bygg- ist aö mestu á góðum samleik Hugh Grant og Söndru Bullock. “ -HK Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz í hlutverkum sínum í Gangs of New York. og bauð honum hlutverk í The Age of Innocence og þar sem Daniel hafði ávallt borið mikla virðingu fyrir honum gat hann ekki hafnað boðinu um að leika undir hans stjóm. Nei, takk Og áfram komu tilboðin. Hann hafnaði nokkrum stórum hlutverk- um, eins og í Philadelphia, Schindler’s List og The English Patient, en þess í stað ákvað hann að leika í In the Name of the Father, sem er líklegast sú mynd sem hann er hvað þekktastur fyrir. Hann var tilnefndur til óskarsverðlaunanna en tapaði, kaldhæðnislegt, fyrir Tom Hanks sem var tilnefndur fyr- ir leik sinn í Philadelphia. Árið 1998 tók Daniel sér gott hlé frá kvikmyndaleik enda hafði hann fengið nóg. Hann hafði í tæpan ára- tug verið undir smásjá enskra götu- blaða vegna kvennamála sinna og þótti einum um of. Einnig gerði hann miklar kröfur til sjálfs síns og VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM GERÐUM OG BJÓÐUM BAÐINNRÉTTINGAR Á BOTNVERÐI fannst hann í raun ekki standa und- ir þeim. Þannig að hann ákvað að taka sér tíma til að sinna bömunum sínum og áhugamálum en stóðst ekki freistinguna þegar Martin Scorsese kom aftur að máli við hann. Afraksturinn má sjá í kvik- myndahúsum landsins um helgina en það þarf varla að taka fram að Daniel er tilnefndur til óskarsverð- launanna fyrir leik sinn í þessari myndi. -esá 1 20 cm innrétting (5 skápar, höldur, Ijósakappi með 3 halogenljósum, borðplata og spegilt) Botnverb 59.900,- 90 cm innrétting (3 skápar, höldur, Ijósakappi með 3 halogenljósum, vaskboröplata og spegill) Botnverb 65.900,- 150 cm innrétting (4 skápar, 2 hillur, höldur, Ijósakappi meb 3 halogen- Ijósum, borbplata og spegill) Botnverö 72.900,- Skemmti- og hagyrðingakvöld HJÁ LÖGREGLUKÓRNUM Broadway/Hótel íslandi, föstudagskvöldið 21. febrúar, klukkan 19.00. Lögreglukór Reykjavíkur syngur nokkur lög ásamt stórtenórnum Jóhanni Friðgeirí Valdimarssyní. Þeír landsfrægu hagyrðingar, séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur, Hákon Aðalsteinsson skógarbóndi, Hjálmar Freysteinsson læknir og Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvínnustofunnar, koma fram. Veislustjóri verður Olafur G. Einarsson, fyrrum ráðherra. ' Dansleikur hefst á miðnætti undir stjórn stórhljómsveitarinnar LÚDÓ og Stefán. Allir velkomnir! Miðaverd: 4.900, matur, skemmtun, dansleikur. 2.500, skemmtun, dansleikur. 1.200, eftir miðnætti. Borðhald hefst kl. 20.00. Skemmtidagskráin hefst kl. 22.00. Miða- og sætapantanir í síma 533-1 100 r * L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.