Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2003, Blaðsíða 22
•Krár ■Megasukk á 22 Klukkan 22 býöur 22 upp á Megasukk par sem meistari Megas og Súkkat leiða saman hesta sína. 800 krónur inn og stór og skot á 700. ■Qpinn -tnic" á Romance Það er oplnn „mic“ á Café Romance í kvöld þannig að hver sem vill getur stigið á stokk og skemmt við- stóddum. ■Café Catalína Á Café Catalínu leikur trúbadorinn Sváfnir Sigurbar- son fyrir gesti. ■Glaumbar Gleöipinninn Atll skemmtanalögga þeytir skifur á Glaumbar i kvöld. •Tónleikar ■Davsleener á Gauknum Tónleikarverða með Daysleeper á Gauknum í kvöld, í fyrsta sinn í langan tíma. Húsið opnað kl 21. ■Fimmtudagsforleikur í Hinu húsinu Á Fimmtudagsforteik i Hinu húsinu í kvöld spila Dikta og Óklnd. Dikta kynnir nýútkomna plötu sína, Andartak, og selur hana á staönum. Allir 16 ára og eldri eru velkomnir, fritt inn. •Opnanir ■Magnús svnir í suarisiód Milli kl. 17 og 18:30 verður opnuð sýning í Sparl- sjöðnum í Garðabæ, Garðatorgi 1, á Ijósmyndum Magnúsar Óskars Magnússonar, en hann gaf út ekki alls fýrir löngu bókina Face to Face. Magnús hefur fangað á filmu dularfulla töfra hrikalegrar nátt- úru viðsvegar um ísland. Ljósmyndirnar eru tölvu- prentaðar í lit á striga og strekktar á blindramma og eru því mjög sérstakar. Sýningin verður síöan opin á afgreiðslutíma Sparisjóösins frá kl. 9:15 n 16:00 alla virka daga til 16. apríl •Fundir og fyrirlestrar ■Hénnunarráftstefna „Hönnun - máttur og möguleikar. Gildi hönnunar fýr- ir framþróun og samkeppnishæfni atvinnulifs" er yf- irskrift ráðstefnu sem fer fram i Norræna húsinu í dag milli kl. 13 og 17. föstudagur ■írafár áPlavers Stuðbandið írafár mun gera allt vitlaust á Players i Kópavogi í kvöld. ■Danskir dagar Danska bluegrassfiljómsveitin Sine Bach Ruttel Band mun spila á Dönskum dögum á veitingahús- inu Fjörukránnl i kvöld. ■Þióftleikhúskiallarinn Það verður syngjandi diskðsveifla á Pjóðlelhúskjalf- aranum í kvöld en um tónaflóðið sér hann Nonni. ■Catalína Á Catalinu mun Bara tveir skemmta gestum. Á Café Catalínu leikur trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson. ■Kringiukráin Diskódúettinn Þú og ég spilar á Kringlukránni i kvöld. ■Glaumbar Gleðipinninn Þór Bæring þeytir skífur á Glaumbar í kvöld. ■Hverfisbarinn Gleðipinninn Atli skemmtanalögga þeytir skífur ásamt þeim DJ ísa og félögum á Hverfisbamum í kvöld. ■Grandrokk Það verður rokkað á Grandrokk í kvöld sem endranær. Trabant og Rósa spila fýrir gesti. •Sveitin Hörku teknóveisla veröur haldin á Dátanum á Akur- eyri í kvöld en þeir Exos og Tómas T.H. munu halda uppi fjörinu. ■AMS á Hótel Örk Stórsveitin Á móti sól mun leika á Hótel Örk í Hveragerðl í kvöld. Stuftboltar á AKurevri Stuðboltarnir Július Guðmundsson og Gunnar Tryggvason skemmta á Pollinum Akureyri. •Krár ■Sálin á Gauknum Sálin mun spila úr sér mæöuna á Gauknum í kvöld. Hörkuflör. ■AriíÖgri Trúbadorinn Óskar Einarsson skemmtir á Ara í Ögri i kvöld. ■Afmælishátíft á 22 KGB spilar á efri hæð 22. Afmælistilboð á barnum alla helgina. Munið stúdentaskírteinin og góða skemmtun. ■Glvmsamir á Kaffi Strætó Glymsamlr spila á Kaffi Strætó i Mjódd i kvóld. ■Nialli á Kaffi Uek Njalli i Holti spilar létta tónlist á Kaffi Læk i Hafnar frði i kvöld. ■Biarni Tryggva á Romance Hinn óviðjafnanlegi trúbador Bjami Tryggva skemmtir gestum Café Romance í kvöld. ■Amsterdam Dj Fúsl heldur uppi ekta eighties-stemningu á Café Amsterdam í kvöld - þó í bland viö nýrri tónlist. ■Gulléldin Félagarnir Svensen og Hallfunkel skemmta á Gullöldinnl i kvöld eins og svo oft áður. ■Hlynur á Veggrnótum Það er hann Hlynur sem mun sjá um fjörið á Vega- mótum í kvöld. Ihreesome á Cettic Cross Hljómsveitin Threesome skemmtir á Celtic Cross i kvöld. •Leikhús ■Hætt a tella Næst síöasta sýning þeirra Halla og Ladda, Hætt a telja verður i Loftkastalanum kl 20 í kvöld. ■Snúftur og snælda Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýnir í kvöld leik- ritið Forsetinn kemur í heimsókn. Það er gamanleik- ur meö söngvum, eftir Brynhildi Olgeirsdóttur, Bjarna Ingvarsson o.fl. Sýningar verða í Ásgarði, Glæsibæ, félagsheimili Félags eldri borgara f Reykjavík á miðvikudögum og föstudögum kl. 14 og sunnudögum kl 15. •Opnanir ■Það sem bú vitt siá í Galleri Skugga Kl.17 opna Halldór Elriksson, Helgi Snær Sigurðs- son og Hrappur Stelnn Magnússon sýninguna Það sem þú vilt sjá i Galleri Skugga viö Hverflsgötu 39. Sýningin inniheldur verk sem unnin eru með ýmsum aðferðum, m.a. grafík, skúlptúr, tölvuunnar Ijós- myndir og innsetningar. Sýningin stendur til 9. mars og er opin kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Að- gangur er ókeypis. •Uppákomur ■FfeestyLe4(epptii Tónaþajar Freestyle-keppni Tónabæjar fer fram i íþróttahús! Fram í kvöld (Islandsmeistara- og Reykjavíkurkeppni Tónabæjar 1317 ára í Freestyte 2003). Húsið opn- að kl.17.30 og keppnin hefst kl.18. Aðgangseyrir er 500 kr. •Ferðir ■Hveravelllf. akstur vfir iékul Útivist býður upp á ferö um Hveravelli, akstur yfir jök- ul. Brottför er kl. 20 frá Arctic Trucks á Nýbýlavegi 2. Keyrt er í Reykholt á föstudagskvöldinu og gist þar. Daginn eftir er keyrt sem leið liggur fram hjá Húsa- felli og upp á Langjökul, að Þursaborg. Einnig væri hægt að fara aö Fjallkirkju. Þaðan er síðan farið á Hveravelli þar sem veröur gist og Arctic Trucks býð- ur til kvöldverðar. Ferðatilhögun á sunnudag fer eftir veðri og færö en annað hvort verður farið yfir jökuf inn eða Kjöl heim á leið. Þessi ferð er ætluð bilum sem eru með 38Í dekk og sérútbúnir til aksturs í snjó. Þátttaka er háö samþykki fararstjóra. Farar- stjórar eru Ragnar Einarsson og Ragnheiður Óskars- dóttir.Verð 6500/7900 kr. r ,a“gardagUf 22/2 •Krár ■Sálin é Gauknum Sálin mun spila úr sér mæöuna á Gauknum i kvðld. Hörkufjör. ■Afmalishátíft á 22 Benni leikur á 22. Afmælistilboð á barnum alla helg ina. Munið stúdentaskírteinin og góða skemmtun. ■Glvmsamir á Kaffi Strætó Glymsamlr spila á Kaffi Strætó í Mjódd i kvöld. ■Nialli á Kaffi Læk Njalll í Hotti spilar létta tónlist á Kaffi Læk í Hafnar- firði í kvöld. ■Catalína Á Catalinu mun Bara tvelr skemmta gestum. ■Biami Trvggva á Romance Hinn óviðjafnanlegi trúbador Bjami Tryggva skemmtir gestum Café Romance í kvöld. ■AriJ Ögri Trúbadorinn Óskar Einarsson skemmtir á Ara í Ögri í kvöld. ■Amsterdam Dj Fúsl heldur uppi ekta eighties-stemningu á Café Amsterdam í kvöld - þó í bland við nýrri tónlist ■Gulléldin Félagarnir Svensen og Hallfunkel skemmta á Gullöldinnl i kvöld eins og svo oft áður. ■Kári á Vegamótum Þaö er hann Kári sem mun sjá um fjörið á Vegamót- um í kvöld. Threesome á Celtic Cross Hljómsveitin Threesome skemmtir á Celtic Cross í kvöld. ■BSG á Plavers Stuðbandiö BSG mun gera allt vitlaust á Players i Kópavogi í kvöld. ■Danskir dagar Danska bluegrass-hljómsveitin Sine Bach Ruttel Band mun spila á Dönskum dögum á veitingahús- inu Fjörukránnl í kvöld. ■Þióðleikhúskiallarinn Hljómsveitin Spaðar spila á Þjöðleikhúskjallaranum í kvöld. Það var uppselt í fyrra en miöar fást i 12 Tónum. ■Krjnglukráin Diskódúettinn Þú og ég spilar á Kringlukránni i kvöld. ■Glaumbar Gleðipinninn Þór Bæring þeytir skífur á Glaumbar í kvöld. ■Hverfisbarinn Gleðipinninn Atli skemmtanalögga þeytir skífur ásamt þeim DJ ísa og félögum á Hverfisbamum i kvöld. ■Grandrokk Það verður rokkað á Grandrokk í kvöld sem endranær. Mlðnes og Ceres 4 spila fyrir gesti. •Sveitin ■Dichmilk í Egilsbúft Strákarnir í Dichmilk skemmta í Egilsbúb í Nes- kaupstab í kvöld. Stuð, stuð, stuð. ■Bahoia á Akurevri Hljómsveitin Bahoja mætir á Oddvitann á Akureyri og rifjar upp stemmingu síðustu áratuga. ■Stuftboltar á Akurevri Stuðboltarnir Július Guðmundsson og Gunnar Tryggvason skemmta á Pollinum Akureyri. •Uppákomur ■Krvddað laugardagskvöld KI.20 býður Alliance franpalse upp á kryddaö laug- ardagskvöld frá Senegal i Vestur-Afriku: Yassa- kjúklingarétt, hrfsgrjón, sterkan pipar (fyrir þá sem viljajog eftirrétt.Þátttökugjald er 1700 kr. Innifaliö er hálf vinflaska og afrisk tónlist. ■Freestvle-kepuni Tónabæiar íþróttahús Fram býður upp á Freestyle-keppni Tónabæjar, 10-12 ára, 2003. Húsiö opnaö kl.11.30 og keppnin hefst kl. 12. Aögangseyrir er 500 kr. •Leikhús ■Öriadasvstur i Austumbæ Leikfélag MH sýnir Örlagasystur (Weird Sisters) eftir Terry Pratchett i Austurbæ kl. 20. Það kostar einungis 1000 kr. inn en 800 kr. fýrir meðlimi NFMH. Miðapantanir í síma 892 1961. •Opnanir ■Handverk og hönnun á Akurevri Handverk og hönnun hefur nú siðan í júlí 2002 ferð- ast um landiö með forvitnilega sýningu.Feröalagið heldur nú áfram og verður sýningin opnuð i Ketilhús- inu á Akureyri kl. 15 í dag. Sýningin stendur þar til 9. mars og er opin alla daga frá kl.13 til 17 nema mánudaga. Sýningin verður næst sett upp á Höfh í Homafiröi í april. Á sýningunni er fjölbreytt handverk og listiðnaður eftir 25 höfunda. ■Albúm - Kari Jóhann Jónsson Kl. 15 verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sýning á málverkum Karls Jóhanns Jónssonar, en sýninguna nefnir hann Albúm. Þungamiðja sýningarinnar er portrett af alls konar fólki. Þau eru oft hefðbundin og sýna þekkta jafnt sem óþekkta einstaklinga, en mörg verkin eru sviðsetningar byggðar á eins konar portrettminnum úr listasögunni þar sem nostalgíu er gefinn laus taumurinn. Einnig verða á sýningunni „portrett" af hlutum. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frákl. lltil 17. ■Hildur i ASÍ Hildur Margrétardóttir myndlistarkona heldur einka- sýningu í Ustasafni ASÍ. Yfirskrift sýningarinnar er “Rythmi“.Þetta er tíunda einkasýning Hildar. í efri sal Listasafnsins verða sýnd málverk en i neðri saln- um innsetning og vídeógjömingur. Sýningin stendur yfir til 9. mars. Framinn verður gjömingur við opnun- ina. Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánu- daga kl. 1317. Aðgangur er ókeypis. •Fundir og fyrirlestrar ■Námskeið um noirant samstarf og styrki Námskeiö um mögulelka í norrænu samstarfi verö- ur haldið í dag í Deiglunni, Listagill á vegum Nor- rænu upplýsingaskrifstofunnar á Akureyri og Nor- rænu ráðherranefndarinnar í samvinnu við Gilfélag- ið. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á norrænni samvinnu, s.s. listafólki, fulltrúum stofn- ana, menningarfrömuðum, fulltrúum frjálsra félaga- samtaka og öðrum áhugasömum. Kennsla fer fram á íslensku og sænsku.Námskeiðið stendur frá kl. 13 til 17. Umræður og spumingar á eftir. Skráning fer fram i síma 460-1462 eða á netfangi: mari- ajons@akureyri.is. Athugiö! takmarkaður flöldi. ■Spádómar og stiémukort til forna Opið hús veröur að venju hjá Ásatrúarfélaglnu milli klukkan 14 og 18 að Grandagarðl 8. í dag mun Haukur L. Halldórsson halda fræðsluerindi um prim- rúnlr og dagatal fommanna.Hann mun einnig ræða um spádóma og stjörnukort til forna eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Allir eru velkomnir ■Sansk bókmwntakvnning í Norrana húsinu Milli kl.16 og 18 kynnir Lars-Göran Johansson, sendikennari i sænsku við Háskóla íslands, nýút- komnar bækur og nýjustu straumana í sænskum bókmenntum. Rithöfundinum Söru Lidman hefur verið boðið að koma í tengslum viö kynninguna og mun hún lesa upp og kynna höfundarverk s'itt. •Tónleikar ■Lokatónleikar Url Hljómsveitin Url heldur lokatónleika sína áður en haldið er ilanga pásu. Það er því síöasti séns að berja þessa finu sveit augum á Gauki á stöngí kvöld kl 22. •Sveitin ■Herpingur og Hinn fullkomni maður Á þriðju hæö Borgarleikhússins verður sérstök aukasýning í kvöld. Þar verða sýndir tveir einleikir, annars vegar Herpingur eftir Auði Haralds og hins vegar Hinn fullkomni maður eftir Mikael Torfason. Sýningin hefst kl 20. •Bió ■Bíésalur MÍR Síðari hlut kvikmyndar Sergejs Eisensteins um ívan grimma verður sýnd í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10 í dag kl 15. •Klassik ■Párt og Bernstein í Hallórimskirkiu Schola cantorum, kammerkór Hallgrimskirkju, fiyt- ur, undir stjórn Harðar Áskelssonar, Berlinarmessu eftir Arvo Párt og Chichester-sálma eftir Leonard Bernstein á tónleikum í Hallgrimskirkju kl. 17. Sænski organistinn Mattias Wager, sem er islend- ingum að góðu kunnur, leikur með kómum og spinn- ur á Klais-orgel kirkjunnar. Auk hans leika Elísabet Waage á hörpu og Steef van Oosterhout á slagverk í sálmum Bemsteins, en einsöngvari er isak Rík- harösson, 10 ára. ■Selló og píanó í Salnum Kl. 16 er boðið upp á Selló og píané i Salnum í Kópavogi. Hjónin PawelÝPanasiuk, sellé, og Agnieszka M. Panasiuk, píanó, flytja verk eftir D. Shostakowitch, Jón Nordal, M. de Falla og A. Pi- azzolla. Miðasala hafin. Miðaverð 1.500 kr./fritt fýr- ir eldri borgara, öryrkja og námsmenn. ■Ólafur Árni svnguf í Gamla bíói Ólafur Ámi Bjamason tenór heldur tónleika i Gamla bíói kl. 16. Efnisskráin er eins og sú sem Ólafur Árni vildi helst heyra sjálfur á tónleikum hjá öðrum tenór- um. ðlafur Vignir Albertsson er píanóleikari. •Síöustu forvöö ■Bauhaus liósmvndasvning Á sýningunni frá Bauhaus í Gerðubergi eru 124 Ijós- myndir frá árunum 1921-1981 og eru Ijósmyndar- arnir 41 talsins. Altt eru það myndir, byggöar á stefnu Bauhaus, en hún var að sameina iðnhönnun, byggingarlist og myndlist, þ.e. að byggingariist sam- einaði allar listir. Sýningunni lýkur í dag. ■3 listamenn í Nvló Síöasti séns aö kíkja á þrjár sýningar í Nýlistasafn- inu, Vatnsstig 3,101 Rvík. Hlynur Hallsson er með sýninguna „bíó - kino - movtes", Ijósmynda- og texta- verk, myndband o.fl. Finnur Amar Amarson sýnir myndbandsinnsetningu og Jesslca Jackson Hutchins sýnir Ijósmyndir og skúlptúra. Opiö mið- vikudagá til sunnudaga, kl. 1317. •Uppákomur ■Qpift hús hiá Bergmál Uknar- og vinafélagið Bergmál er með opið hús frá kl. 16 í húsi Blindrafélagsins vlð Hamrahlið, 2 hæð. Gestir fundarins verða Helgi Seljan, sönghópurinn Uppsigling og harmonikkuleikaramir Gunnar. Guð- mundsson og Garðar Tryggvason. Matur og fiölda- söngur. m\8v'*uda8U'] 1 ii26/2l •Krár ■FMnjartí á Gauknum Útvarpsstööin FM 95,7 efnir til teitis á Gauknum í tilefni af tónlistarverðlaunum þeirra. Sælgætisgerð- in spilar fýrir gesti. ■Qpinn -mic“ á Romance Þaö er opinn „mic" á Café Romance i kvöld þannig að hver sem vill getur stigið á stokk og skemmt viö- stöddum. n gerast enn! ••• Akureyri - Mývatn Netfang: sporttours*sporttours.is www.sporttours.is • simi 461 2968 Fjörið fyrir norðan i jíu það!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.