Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003
23
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
MAN 10.224, árg. 00, til sölu. Meö sturtum á 3 vegu.
Ek. aðeins 59 þús. Áhv. 1,6 millj. Góður bill. Einnig VW
Golf, árg. '97, ekinn 88 þ., 3 dyra. Gangv. 600 þ.,
fæst á 480 þ. Uppl. í síma 892 8511.
M. Benz 2448, 6x2, ‘90 til sölu. Er með sturtupalli og
Hiab 1165 krana. Sk. ‘03. Útlit og ástand mjög gott.
Ek. ca 200 þ. á vél og kassa. Ný dekk, loftfj. að aftan.
Er með undirb. og pláss f/ 20 t/m krana. Gott verð. Til
sýnis v/ Eldshöfða 21, 112 Rvík. S. 894 6000.
• Volvo FH12 ‘95, dráttarbíll á lofti, glussakerfi og
færslustóll. Bíll í góðu standi.
• Malarvagn á lofti, '91, smíðaður í Vélsmiðju Sigga
S. • Gámagrind, 2 öxla, á lofti, árg. '92, lyftihásing,
12 gámalásar, nýyfirfarinn.
• Malarvagn meö álskúffu, ‘94,2 öxla, á lofti, lyftihás-
ing. Er í góðu standi.
• 40 feta álgámur, önnur hlið opnanleg, með segli.
Uppl. í s. 892 9883.
C-D tónar í símann þinn. Núna birtast hringtónarnir á
næstu vikum hjá okkur í stafrófsröð.
Til að panta hringtón sendir þú skeytið: Tone DV
6025, það er Beach Boys, sendir á 1919
Chad Kroger feat J Scott............Hero 1753
Champs, The......................Tequila 5007
Christina Aguilera......Genie In A Bottle 6040
Christina Aguilera..........I Turn To You 6041
Christina Aguilera.....What A Girl Wants 6042
Christina Aguilera................Dirrty 2090
Christina Milan...........AM to PM(DT!) 0255
Clint Eastwood..................Gorgilla 3139
Coldplay.........................Trouble 1141
Coldplay..........................Yellow 9274
Coldplay...................In my Place 1762
Coldplay.......................Scientist 2091
DaftPunk........................Da Funk 9275
David Bowie...............Ziggy Stardust 9589
DB Boulevard...............Point of View 0699
Deep Purple.........Smoke On The Water 5064
Destiny's child.................Survivor 1179
Destinys child....................Jumpin 1037
Destinys Child.............jumpin jumpin 1105
Destinys Child...............say my name 1106
Destinys Child................temptation 1107
Destinys child..............Bootylicious 9721
Destiny’s Child..........Bills, Bills, Bills 1001
Destiny’s Child............Say My Name 1002
Destinys-child....................Jumpin 1038
Diana RossAint no Mountain High Enough 2160
Dido.......................Here with Me 1180
Hver tónn kostar 99 kr.
Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í símann þinn.
Hægt er að nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is
Heimilistæki
Til sölu 2 þvottavélar, 5,5 kg. önnur er í lagi, selst á
15 þús. Hin er biluð og selst á 5 þús. Uppl. í síma 557
9611.
[• Byssur
i
1
www.sportveidi.is
Sjófuglaskot 250 stk. á 4000 kr.
BYSSUDAGAR til 7 mars nk.
Frábært verð á skotvopnum og skápum.
Sportbúð Títan. S. 580 0280.
www.sportbud.is______________________________
Rabbfundur SKOTVÍS veröur haldinn annað kvöld á
Ráöhúskaffi, kl. 20.30. Efni: Rjúpnarannsóknir næstu
ár - doktor Ólafur K. Nielsen. Takið með veiöifélagana
á þennan áhugaverða fund.
Dulspeki og heilun
• Spámiðilllnn Geröur veröur í Reykjavík næstu vikur.
Tímapöntunum veitt móttaka í sima 8216282.
I Fyrir veiðimenn
Veiðimenn - Veiðimenn - Veiðimenn.
Hvernig væri að koma sér í form fyrir sumarið?
Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfstæður dreifingaraðili Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Löng, jákvæð og góð reynsla.
|_________________Iþróttir
íþróttafólk.
Heilsuáhugafólk / íþróttafólk
Hafið þið reynt okkar frábæru vörur.
Skoðið hvaða árangri fólk hefur náð
með vörunni frá okkur.
Lárus, sjálfstæður dreifingaraðili Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Spámiðlar
Órlagalínan, 595-2001/908-1800. Miðlar, spámiðl-
ar, tarotlestur, draumaráðningar. Fáðu svar við spurn-
ingu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar.
Spái í spil og lófa. Kenni dulfræði. Upplýsingar í s.
562 5210.
Stiörnuspeki
STJÖRNUSPÁ
Nýtt hjá okkur á DV.
Fáðu stjörnuspána þína beintí símann á hveijum degi.
Sendu SMS-skeytið DV KRABBI Á NÚMERIÐ 1919 og
við sendum þér stjörnuspá dagsins. Að móttaka hvert
skeyti kostar 49 kr.
Til að afskrá þjónustuna sendu SMS-skeytið DV
KRABBI STOPP, Á NÚMERIÐ 1919.
Snyrting
Konur - Konur - Konur.
Gelneglur: Láttu dúlla við þig og fáðu mér neglur sem
líta út eins og þínar eigin. Aðeins 4000 kr. í mars. Upp-
lýsingarí stma 894-0271. Inga Lilja.
Atvinna í boði
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaðamót?
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaðamót?
Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus s. 898 2075.
Fáðu smáauglýsingarnar beint í símann þinn.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA á númerið 1919 og
við sendum þér til baka upplýsingar um atvinna í boði
frá smáauglýsingum DV.
Að móttaka hvert SMS kostar 49 kr.
Til að afskrá þjónustuna sendu SMS skeytiö DV AT-
VINNA STOPP, Á NÚMERIÐ 1919.____________________
Verktaki í veitingarekstri
Leitum að ungum og hressum (reyklausum) verktaka
til að sjá um skyndibitastað í efri byggðum Reykjavík-
ur. Nauðsynlegt að kunna góð skil á pizzum og öörum
helstu skyndibitum. Aöeins traust fóik með meðmæli
kemurtil greina. Góðfúslega sendið nöfn og símanúm-
er á afgreiðslu DV, merkt: „Skyndibiti"._________
AUKAFÓLK í VEITINGASAL.
Veitingastaðurinn Siggi Hall á Óðinsvéum óskar að
ráða áhugasamt starfsfólk í veitingasal sinn I þjón-
ustustörf. Um er að ræða kvöld & helgarvinnu. Send-
ið umsókn á eyland@odinsveum.is_________________
Aukastastarf.
Óskum eftirfólki til aö selja á heimakynningum,
góöir tekjumöguleikar og sölunámskeið I boði.
Pantið viðtal í síma 822 8855
milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga.____________
Djarfar símadömur óskast.
Slmakynlíf. Rauða Torgið leitar samstarfs við hlýjar,
djarfar og viöræðugóðar dömur, 22-39 ára. Nánari
uppl. á skrifstofu, s. 564-5540.________________
Hjá Jóa Fel. bakara. Okkur vantar hörkuduglegan ein-
stakling I ræstingar. Uppl. veittar á staðnum og I s.
588 8998 og 893 0Ó76. Kveðja, Jói Fel. bakari,
Kleppsvegi 152._________________________________
www.velgengni.is Skoðaðu þetta!!
Þetta gæti verið þitt tækifæri.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu á Hverfisgötu, 103 Reykjavlk, 200 og 300 fm
húsnæði. Gæti verið hentugt fyrir verslun, heildsölu,
veitingar eöa ýmiskonar þjónustustarfsemi. Næg bíla-
stæði, áberandi staðsetning. Uppl. I síma 892 1270
og 892 1271.________________________________________
Góð skrifstofuherbergi til leigu í Ármúla. Geta leigst
saman eða sitt I hvoru lagi. Gott verð, góð aðstaða.
Næg bílastæði. Uppl. I síma 899 3760 og 553 8640.
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Fasteign á landsbyggðinni óskast keypt, sem notast
mætti sem sumarhús, má þarfnast lagf., á mjöggóð-
um kjörum eða meö yfirtökuláni.
Uppl. I síma 847 8432.
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstaklingum
upp á fjölbreytta þjónustu I öllu sem viökemur
geymslu, pökkun og flutningum.
www.geymsla.is
Bakkabraut 2, 200 Kópavogur, Sími: 568-3090.
| Húsnæði í boði
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fastéignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvik. S. 533 4200.______________
Herbergi til leigu!
Góö herb. m/ húsg. til leigu. Sameiginiegur aðgangur
að eldhúsi, baðherb, þvottavél, þurrkara o.fl.
Uppl. I síma 822 9970.___________________________
Lítið herbergi til leigu, ódýrt, á svæði 105.
Fullbúið húsgögnum, eldhús með öllum búnaöi, snyrt-
ing, þvottavél, þurrkari, Stöð 2 og Sýn. S. 898 2866.
Til leigu 28 fm innrétt. bílskúr á svæði 105, parket,
eldunaraöst., bað/sturta, einungis reykl. og reglu-
samir. Húsgögn geta fylgt. Tilb/uppl. sendist DV,
merkt „Hliðar-242858" fýrir 6.mars_______________
• Á svæði 101. Laus strax. Einstaklingsíbúðir til
leigu.
Allur búnaður innifalinn. Langtímaleiga.
Simi 698 7626.___________________________________
2ja herb. íbúð til leigu á besta stað I Kóp. 52 þús á
mán. með hita og rafm.
Laus strax. Uppl, I síma 899 6550 eftir ki. 16.00.
Vantar meöleigjanda í ibúð I miöbænum.
35 þús. á mánuöi. Stórt hússnæði.
S. 893 2219._____________________________________
Á svæði 105. Herbergi til leigu,
fullbúið húsgögnum, allur búnaður I eldhúsi, þvottavél,
Stöð 2 og Sýn. S. 895 2138 eftir kl.16.__________
Herbergi til leigu I Álfheimum. Uppl. I síma 822 2038
e, kl. 20._______________________________________
Til leigu 2ja herb. íbúð á svæði 103, leigist 16 mán.
Uppl. I síma 869 0438.
j Tapað ■ fundið
Kvenmannsgailajakki var tekinn í misgripum á Hverf-
isbarnum föstudagskvöldið 24. janúar. Eigandi hans
getur haft samband 1 587 7891 eða 864 7891 eftir
kl.17 á daginn.
j Tllkynningar
Tjónaskýrsluna
getur þú nálgast tii okkar I DV-húsið, Skaftahlíð 24.
Við birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt að skoða og panta smáauglýsingar.
Nýir, gamlir og sígildir tónar beint I símann þinn.
Hægt er að nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is
Spjallrás Rauða Torgsins!
Konur: 5554321 (frítt)
Karlar: 904-5454 (39,90)
Karlar: 5359954 (kort, 19,90)
Rauða Torgið Stefnumót!
Konur: 5554321 (frítt)
Karlar: 9052000 (199,90)
Karlar: 5359920 (kort, 199,90)
Kynórar Rauöa Torgsins!
Konur: 5359933 (frítt)
Karlar: 9055000 (199,90)
Karlar: 5359950 (kort, 199,90)
Kynlífssögur Rauða Torgsins!
Sími 903-5050 (39,90)
Sími 5359955 (kort, 19,90)
Dömumar á Rauða Torginu!
Betra símakynlif núna!
Sími 9086000 (299,90)
Sími 5359999 (kort, 199,90)____________________
Langar að hitta og kynnast strák á svlpuðum aldri og
éger.
Ég er 26 ára gömul. Skemmtileg og með fleiri góða
kosti og ókosti. Sendu svarbréfið til DV, merkt „Svip-
aður aldur".
Símaþjónusta
Spjallrásin 1+1 (Konur): 595 5555 (frítt).
Spjallrásin 1+1 (Karlar): 908 5555
Verð þjónustu heyrist áður en símtal hefst.
Nú er „gaman í símanum"
Stefnumðtasíminn: 905 2424
Lostabankinn: 905 6225
Lostafulla ísland: 905 6226
Frygðarpakkinn: 905 2555
Kynlíf og lauslæti: 906 6220
Ósiðlegar upptökur: 907 1777
Rómó stefnumót: 905 5555
Telts símaskráin,
Símasexiö 9085800, 299 kr. min.
Símasexið kort 5158866, 220 kr.mín.
Spjallsvæðið 9085522,12,45 kr. mín.
Gay línan, 9055656,12,45 kr. min.
Konutorgið 515-8888, frítt fyrir konur.
NS-Torgið 5158800,19 kr. mín.
Ekta upptökur 9056266, 99. kr. min.
Erótískar Torgið 9052580 66,50 kr. mín.
____________raudarsidur.com__________________
Stella Amoris, línan sem er opin 24/7.
Símar 908 6070 & 908 6050
min. kostar 199 kr.
Nýjar stelpur sem biða þín,
graðar og uppátækjasamar.____________________
Nýjar stelpur, Kitta og Mónika
SXX - LOSTI, 908 6070 8. 908 6330.
Meira sex allan sólarhringinn. Mín. kostar 199 kr.
Stella Amoris, línan sem er opin allan sólarhringinn.
|______________Garðyrkja_________________________
Trjáklippingar - garðyrkja.
Nú er rétti tíminn fyrir tijáklippingarl!
Klippi tré og runna og annast alla garðvinnu.
Rjót og góö þjónusta. Geri verðtilboð.
Garðyrkja Jóhannesar, s. 849 3581 e. kl. 16._____
Garðverkl!
Felli tré, klippi runna og limgerði.
Önnur garðverk. Besti tíminn.
S. 698 1215. Halldór Guðfinnsson garðyrkjumaður.
Hellulagnir-jarövegsskiptHóðafrágangur Alhliða
garðverktakar, sólpallar og skjólgirðingar. Gröfum fyrir
dren- og skolplögnum. S. 866 5506.
|ú Húsgagnaviðgerðir
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurð-
ir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. Sími 897
5484, 897 3327 eða 553 4343, www.afsyring.is
1 Kennsla - námskeið
Gæðasala - Sölunámskeið fyrir byrjendur og vana.
Vinsælasta námskeiðiö til 6 ára.
Skráning og upplýsingar í síma 822 8855.
Söluskóli Gunnars Andra www.sga.is
allt þaö áhuga-
verðasta í heimi
viðskipta í dag
- /iik) boiptr siií ot) lilusld
Landsbankinn