Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2003, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003
25
DV
Tilvera
Spurning dagsins
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera
Brynjar Arnason, 12 ára:
Mér finnst skemmtilegast aö
fara í bíó.
Sindri Orn Steinarsson, 12 ára:
Spila fótbolta.
Ingóifur Arnarsson, 12 ára:
Ekki neitt.-
Ilja Tverskoj, 12 ára:
Leika mér meö vinum mínum.
Reynir Pablo Rodrigvez, 13 ára:
Hlusta á tónlist.
Elva Mist Jónasdóttir, 5 ára:
Horfa á sjónvarpiö meö pabba
á morgnana.
Stjörnuspá
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.):
. Vinur þinn sækist
eftir félagsskap þínum
í dag. Ef þú ert mjög
upptekinn skaltu láta
hánn vita af því í stað þess að
láta hann bíða eftir þér.
Flskamlr Í19. febr.-20. mars):
Þú átt auðvelt með
Isamskipti i dag.
^ Streita er ríkjandi
hjá þeim sem þú
umgengst en þú getrn- fundið ráð
til að bæta úr þvi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
fVÞað verður ekki
auövelt að sannfæra
fólk um að styðja þig í
framkvæmdum þinum.
Imyndunarafl þitt er virkt en
hugmyndir þínar fá litla áheyrn.
Nautið (20. april-20. maí);
/ Núna er góður tími til
að bæta fyrir eitthvað
sem fór aflaga fyrir
stuttu. Komdu
tilfmningamálunum í lag.
Happatölur þínar eru 4, 11 og 25.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi:
Þú verður að vera á
varðbergi gagnvart
„ / i fólki sem vill hagnast
á þér. Það gæti
eyðilagt vinnu sem þú ert
búinn að leggja á þig.
Krabblnn (??. iúní-??. iúin:
| Einhver reynir að
k sverta mannorð þitt
' með einum eða öðrum
hætti þótt þér
verði það ekki strax Ijóst. Ekki
láta troða þér um tær.
Gildir fyrir miövikudaginn 5. mars
Liónið (23. iúlí- 22. ágústl:
■ Þú átt skemmtilegan
morgun í vændum og
munt taka þátt í
athyglisverðum
umræðum. Vinur þinn segir þér
merkilegar fréttir.
Mevlan (23. ágúst-22. sept.):
Varastu að trúa
■Ayft orðrómi sem þú
^^^lfcheyrir um aðra.
* r Dagurinn einkennist
af togstreitu milli aðila sem þú
umgengst mikið.
Vogln (23. seot.-23, okt.l:
y Þér standa góð tæki-
færi til boða í vinnunni
V f eða í sambandi við
/p fjárfestingu. Hugsaðu
þig vel um áður en þú tekur
ákvörðun varðandi peninga.
Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.):
Einkamálin þarfnast
^ meiri tíma og þú þarft
Ifkannski að neita þér
um að hitta félagana
til að koma málunum á hreint.
Happatölur þínar eru 19, 20 og 44.
Bogmaðurinn (22. nðv.-2i. des.):
—-,-Forðastu að vera ná-
llægt fólki sem lætur
allt fara í taugamar á
\ sér. Þú gætir lent í
deilum við samstarfsfélaga í dag.
Happatölur þínar eru 2, 36 og 48.
Steingeitin (22. des.-l9. ían.):
Þér verður ekki tekið
jafnvel og þú vonaðist
til af nýjum félögum.
Ekki hafa áhyggjur af
því, viðhorf þessa fólk til þín á
eftir að breytast.
Krossgáta
Lárétt: 1 slungin, 4 þyt,
7 sljóvga, 8 blunda,
10 þjóð, 12 planta,
13 durg, 14 steintegund,
15 nöldur, 16 sáldra,
18 fugl, 21 flakk,
22 hjálp, 23 lækur.
Lóðrétt: 1 óhreinindi,
2 beiðni, 3 kúbein,
4 platína, 5 skjól, 6 lík,
9 ilhnenni, 11 grjót,
16 skjóða, 17 drif,
19 gegnsæ, 20 hraða.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á
leik!
Mótið í
Linares
# I
12.
A W
inr& a a
fh A
B, i
m mi.
er rum-
lega
hálfnað
og aðeins
einn
keppandi,
Kramnik,
er taplaus
enn þá.
Leko tap-
aði fyrir Anand sem tapaði fyrir
Kasparov. Kaspi tapaði fyrir Leko
í byrjun. Þessir 4 heimsmeistarak-
andídatar eru í sérflokki en að
vísu verður Anand ekki með í
næsta lokaslag heldur Pono. En
Anand hefur orðið heimsmeistari
FIDE einu sinni og koma
tírnar og koma ráð.
Hvítt: Peter Leko (2736)
Svart: Teimour Radjabov (2624)
Frönsk vöm.
Linares Spáni (8), 02.03. 2003
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6
4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bd2
Bxc3 7. bxc3 Re4 8. Dg4 g6
9. Bd3 Rxd2 10. Kxd2 c5 11.
h4 Bd7 12. h5 g5 13. f4 Rc6
14. fxg5 Da5 15. dxc5 d4 16.
RÍ3 0-0-0 17. Habl dxc3+
18. Ke2 Hhg8 19. De4 Dc7
20. g4 Re7 21. Bb5 hxg5 22. Hb3
Rd5 23. Hhbl Bc6 24. Bxc6 Dxc6
25. Rd4 Da6+ 26. Kel Hd7 27. c6
Hc7 28. Hxb7 Hxb7 29. Hxb7 Rb6
30. Dh7 HfB 31. Dg7 Da3 (Stöðu-
myndin) 32. Dxf8+ 1-0 Eftir 32.
Dxf8 33. Rb5 er ballið búið.
Stones með tónleika í Kína
Ellismellimir í Rolling Stones
munu hafa sett stefnuna á Kína
þar sem fyrirhugað er að halda
tvenna hljómleika í byrjun næsta
mánaðar í Sjanghæ og Peking í
upphafi tónleikaferðalags um Asíu.
Þetta er í fyrsta skipti á fjörutíu
ára ferli sem hijómstveitin spilar í
Kína en þegar Stones voru upp á
sitt besta á sjöunda áratugnum var
vestrænt popp gert útlægt frá land-
inu og litið á það sem ómenningar-
lega mengun.
Tónlist þeirra heyrðist því ekki
í Kína, nema í felum, fyrr en seint
á áttunda áratugnum eftir að yfir-
standandi umbótatímabU hófst.
í upphafi var ekki gert ráð fyrir
tónleikum á meginlandi Kína,
heldur aðeins í Hong Kong, en
fyrir þrýsting Jaggers hefur nú
loks tekist að fá leyfi fyrir
tónleikunum á meginlandinu þar
sem um 1300 mUljónir manna búa.
Myndasögur
Dagfari
Sælt er
að gefa
Ég sá hluta af
þætti Sírríar á
Skjáeinum í lið-
inni viku þar sem
rætt var við
Rabarbarana,
óformlegan en vel
skipulagðan fé-
lagsskap vina og
kunningja Rafns
Jónssonar sem er
með MS-sjúkdóm-
inn. Vinimir
hlaupa undir
bagga með fjöl-
skyldu Rabba á ýmsan hátt og létta
henni þannig daglegt líf. Þau báðu
aldrei um hjálp þegar þau þurftu á
henni að halda en nú koma vinim-
ir og biðja um að fá að hjálpa. Var
hjartnæmt að sjá og heyra af þeirri
umhyggju sem hópurinn ber fyrir
fjölskyldunni. Þetta framtak er tU
eftirbreytni en leiðir auðvitað hug-
ann að því hvernig komið er fyrir
fjölmögum fjölskyldum þar sem al-
varlegir sjúkdómar setja strik í
reikninginn í daglegu lífi en engir
eru vinirnir eða fáir. Sælla er að
gefa en þiggja segir einhvers stað-
ar, og það er tilfinning sem margir
úr vinahópnum sögðu frá. Töluðu
sumir um „kikk“ í því sambandi.
Ég þekki þá tilfinningu ágætlega
þó ekki sé ég hluti af hjálpameti
eins og þeirra Rabarbara. Kikkið
mitt felst í reglulegri innlögn í
Blóðbankann. Innlögnin ber há-
vexti þó ekki verði þeir mældir
með hefðbundnum mælistikum
bankakerfisins. Ég sé ekki þiggj-
andann og mun aldrei sjá en það
skiptir ekki máli. Ég veit að inn-
lögnin skiptir sköpum í hvert sinn
og það er nóg fyrir mig. Langi ein-
hverja að kynnast þessari tilfmn-
ingu sem felst í að gera góðverk en
finna þeirri löngun ekki farveg
mæli ég með heimsókn á horn Bar-
ónsstígs og Eiríksgötu. Og þar fær
maður kaffi og með því á eftir.
Haukur Lárus
Hauksson
blaðamaöur
Félagar
allt tll
enda.
'BSB 08 ‘æiS 61 ‘5Í8-Ú il ‘IES 91
‘jpjde ii ‘i>puo 6 ‘Jau 9 ‘uba g 'nnSeiiAU t» ‘uueönept g ‘>iso z ‘uiríj i uipugcn
•euæt £2 ‘mtit zz ‘niJa 18 ‘ei§n 81 ‘?ns 91
‘3ef gi ‘jb2e h ‘jjn>t EI ‘tm zi 'uejj 01 ‘e>tom 8 'BAæjs i ‘uiAit 1 'MQIM I áláJPT