Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Blaðsíða 3
 I FJÖLSKYLDUNNAR I' BOÐI FERÐAKLÚBBSINS 4X4 & BÍLABÚÐAR BENNA í tilefrri af 20 ára afmæli klúbbsins bjóða Ferðaklúbburínn 4X4, Bílabúð Benna og fleirri fyrirtæki, öllum jeppaeigendum í jeppaferð laugardaginn 8. mars nk. Musso og Toyota eigendur sérstaklega velkomnir í Bílabúð Benna. Tilhögun ferðanna er eftirfarandi: • Ferð A ÆtLuð jeppum á 35" dekkjum eða stærri. • Ferð B Ætluð jeppum á 33" dekkjum eða stærri. • Ferð C Ætluð ötlum jeppum. Við bjóðum þér og þínum í morgunkaffi í upphafi ferðar og er mæting að Vagnhöfða 23 sem hér segir: Ferð A Ferð B Ferð C Mæting kL. 08:00 09:15 10:15 Brottför kl. 08:45 10:00 11:00 Hópstjórar ferðanna verða vanir fjallagarpar frá Ferðaklúbbnum 4X4. Ferðatilhögun er háð snjóatögum og faerð, en aðalatriðið er aó gera eitthvað skemmtilegt saman í titefni tímamótanna. Stefnt er að heimkoma verði ca. á milti kl 16:00 og 17:00 og enda allar ferðir í Kringlunni en þar mun bíða heitt kakó fyrir ferðalanga. Vinsamlega titkynnið þátttöku tit Hetgu Gunnarsdóttur i síma 590 2069 eða á e-mail helga@benni.is. Vonumst til að sjá sem ftesta. Kveója, Starfefólk Bílabúðar Benna Hvert farið Skjaldbreió Innstidalur Djúpavatn Jeppar mæti á eftirfarandí staði: Musso Bilabúð Benna Toyota Bitabúð Benna Nissan/Izusu Ingvar Helgason MMC Hekla Rover/Huyndai B&L Einnig lagt af stað frá Kringlunni Myndin er frá fyrstu skipulögðu fjölskyldujeppaferð Bilabúðar Benna og Ferðaklúbbsins 4X4 á 10 ára afmæli klúbbsins árið 1993. í ferðinni voru 850 jeppar af öllum stærðum og gerðum. TOYOTA - sérfrœðingar í öllum jeppum! Vagnhöfða 23 • Sími 590 2000 • www.benni.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.