Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 Rafpostur: dvsport@dv.is K A R L A R J NiTiERSKÖRJiHEiM? Lokastaöan: Grindavík 22 17 5 2034-1858 34 Keflavík 22 17 5 2213-1843 34 Haukar 22 15 7 1972-1881 30 KR 22 15 7 1938-1801 30 Njarðvík 22 13 9 1822-1827 26 Tindastóll 22 12 10 1957-1944 24 ÍR 22 11 11 1907-1969 22 Hamar 22 8 14 1984-2122 16 Snæfell 22 8 14 1772-1814 16 Breiðablik 22 7 15 1964-2054 14 Valur 22 5 17 1796-2044 10 Skallagrímur 22 4 18 1821-2023 8 Stigahæstir aö meðaltali: - lágmark 17 leikir eða 330 stíg Topp 10 Stevie Johnson, Haukum . . . . . 34,6 Jason Pryor, Val . . . 32,8 Robert O’Kelley . . . 31,4 Darrell Flake, KR . . . 30,1 Kenneth Tate, Breiðabliki .. . . . 28,1 Damon Johnson, Keflavík . . . . . 27,7 Darrel Lewis, Grindavík . . . . . . 27,6 Clifton Cook, Tindastóli . . . . . . 24,3 Clifton Bush, Snæfelli . . . 24,0 Svavar Birgisson, Hamri . . . . . . 23,1 11 til 25 Eugene Christopher, lR . . .. . . . 21,4 Eiríkur önundarson, ÍR . . . . . . 19,5 Hlynur Bæringsson, Snæfelli . . 19,2 Helgi Jónas Guðfinnss., Grindav. 18,9 Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 18,1 Pálmi Freyr Sigurgeirss, Breiðabl. 17,8 Michail Antropov, Tindastóli .. 17,1 Pétur Már Sigurðss., SkaUagrími 15,6 Bjarki Gústafsson, Val ....14,2 Mirko Virijevic, Breiðabliki . .. 14,2 Páll Kristinsson, Njarðvík.14,0 Hafþór Ingi Gunnarsson, Skallagr. 13,9 Kristinn Friðriksson, Tindastóli . 13,7 Lárus Jónsson, Hamri.......13,5 Sigurður Þorvaldsson, ÍR....13,1 Úrslitakeppnin Grindavlk (1.) - Hamar (8.) .. 1-1 Grindavík-Hamar.........115-107 Hamar-Grindavík...........87-74 Hamar........................+5 Keflavlk (2.) - lR (7.).....1-1 ÍR-Keflavík...............81-78 Keflavík-lR..............114-88 Keflavlk ...................+23 Haukar (3.) - Tindastóll (6.) . . 1-1 Haukar-TindastóU .........79-82 TindastóU-Haukar .........80-83 Liöin eru nákvæmlega jöfn KR (4.) - Njarðvík (5.) ....1-1 Njarðvík-KR...............86-93 KR-Njarövík...............80-89 Njarðvík.....................+2 Þórey Edda í þniðja sæti Þórey Edda Elísdóttir, stangar- stökkskona úr FH, gerði sér lítið fyrir og stökk yfir 4,50 metra í stangarstökkskeppni kvenna á stór- móti í frjálsum íþróttum í Aþenu í Grikklandi í gærkvöld. Þessi góði árangur hennar tryggði henni þriðja sætið á mótinu. Rúss- inn Yelena Is- inbayeva stökk hæst allra, 4,65 metra, en önn- Þórey Edda Ells- ur varð fyrr- dóttir. um heimsmet- hafi og landa Isinbayevu, Svetlana Feofanova, en hún stökk, 4,60 metra. Þórey Edda stökk yfir 4,30 metra, 4,40 metra og 4,50 metra í fyrstu tilraun og átti þijár góðar tilraunir við nýtt íslandsmet, 4,55 metra. -ósk H.iintír-Griml.ivik 87-74 2-0, 5-4, S-6, 13-8,15-10, 23-10, (25-14), 27-14, 29-18, 32-22, 36-26, 43-29, 45-33, (47-36), 49-36, 56-40, 5043, 61-15, (62-47), 6249, 66-51, 70-54, 77-59, 79-62, 81-66, 84-71, 87-74. Stig Hamars: Keith VasseU 24, Pétur Ingv- arsson 18, Marvin Valdimarsson 18, Lárus Jónsson 14, Svavar P Pálsson 8, Haligrímur Brynjólfsson 3, Sveinn R. Júlíusson 2. Stig Grindavikur: Corey Dickerson 14, Predrag Pramenko 14, Guðmundur Braga- son 12, Páli Axel VUbergsson 12, Jóhann Þór Ólafsson 9, Guömundur Ásgeirsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Nökkvi Már Jóns- son 2. Dómarar U 10): Kristinn Alberts- son og Helgi Braga- son (8). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 310. Ma&ur leiksins: Pétur Ingvarsson, Hamri Fráköst: Hamar 39 (18 í sókn, 21 í vöm, Vassell 16), Grindavík 30 (10 í sókn, 20 í vöm, Pramenko 7). Stodsendingar: Hamar 14 (Láras 6), Grindavík 10 (Páll Axel 3). Stolnir boltar: Hamar 7 (Vassell 3), Grindavík 5 (Guðmundur Á. 2). Tapaðir boltar: Hamar 7, Grindavík 16. Varin skot: Hamar 2 (Svavar P., Marvin), GrindavUc 2 (Guðmundur B. 2). 3ja stiga: Hamar 18/8, Grindavík 14/4. Víti: Hamar 13/7, Grindavík 23/16. HaukaHKR 80-64 0-2, 64, 6-11, 15-11, (19-15), 23-15, 23-18, 33-18, 33-22, 37-22, 37-27, 41-27, 41-37, (43-37), 4343, 4846, 53-50, (57-50), 67-50, 70-58, 77-61, 80-64. Stig Hauka: Stevie Johnson 42, HaUdór Kristmannsson 12, Predrag Bojovic 10, Ingvar Guðjónsson 8, Þórður Gunnþórsson 4, Sævar Haraldsson 4. Stig KR: Darrell Flake 22, Baldur Ólafsson 13, Herbert Arnarson 8, Steinar Kaldal 6, Jóhannes Ámason 6, Amar Kárason 6, MagnUs Helgason 3. Dómarar (1-10): Sigmundur Her- bertsson og Georg Andersen (7). Gœói leiks (1-10): 5 Áhorfendur: 150. Ma&ur leiksins Stevie Johnson, Haukum Fráköst: Haukar 41 (15 í sókn, 26 í vöm, Johnson 16), KR 34 (11 í sókn, 23 i vöm, Baldur 12). Stoósendingar: Haukar 16 (Johnson 6), KR 12 (Baldur 3). Stolnir boltar: Haukar 12 (Johnson 5), KR 8 (Flake 5). Tapaóir boltar: Haukar 11, KR 22. Varin skot: Haukar 2 (Johnson, Bojovic), KR 6 (Magni 3). 3ja stiga: Haukar 26/8, KR 15/6. Viti: Haukar 15/11, KR 9/6. Stevie frabær - erum á leið í sumarfrí með þessu áframhaldi, sagði Ingi Þór, þjálfari KR Það verður ekki sagt annað en Stevie „Wonder" Johnson hafi lagt sitt lóð á vogaskálarnar í vetur hjá Haukum og kórónaði þessi frábæri leikmaður veturinn með þvílíkum leik þegar Haukar unnu slaka KR- inga á Ásvöllum í gærkvöld með 16 stiga mun, 80-64. Þar með tryggðu Haukar sér þriðja sætið í deildinni og óhætt að segja að Haukar hafi komið liöa mest á óvart í vetur. KR má sætta sig fjórða sætið eftir að hafa leitt deildina megnið af vetrin- um en KR hefur tapað fimm af síð- ustu sex leikjum og hefur leiðin legið hratt niður á við að undanfomu. Reynir Kristjánsson má vera ánægður með strákana sína. Þrátt fyrir að Johnson sé mikilvægur sóknarleik liðsins lögðu aðrir sig fram í vörn og var varnarleikurinn öflugur. „Ég er ánægður með John- son en ég er líka ánægður með alla hina,“ sagði Reynir að leik loknum. „Liðsvömin var góð og náðum við að loka á styrkleika þeirra. KR er með töluvert hærra lið en við náðum aö stela mörgum sendingum sem áttu að fara inn í teig. Þetta er ekki bara spurning um hæð og styrk heldur vilja. Núna mætum við Tindastóli í úrslitakeppninni sem er eins gott og hvað annað. Þeir em brokkgengir eins og við en vonandi náum við að halda festu í liðinu. Við höfum ekki spilað neitt sérstaklega vel gegn þeim í vetur,“ sagði Reynir. Haukar gerðu út um leikinn í lok þriðja leikhluta og byrjun þess fjórða þegar liðið gerði 14 stig í röð eftir að staðan hafði verið 53-50. Hlutirnir virðast ekki ganga upp hjá KR þessa dagana og kom á óvart hve andleysið var mikið miðað við mikilvægi leiksins. Sóknin var slök og töpuðu leikmenn liðsins mörgum boltum en erfitt er að vinna leiki þeg- ar lið nær ekki að halda boltanum innan liðsins í sókn. Ingi Þór Stein- þórsson, þjálfari KR, var ekki ánægð- ur með sina menn þegar DV hitti hann I leikslok. Sóknarleikurinn í rúst „Við erum búnir að vera sjálfum okkur verstir í síðustu leikjum og í stað þess að vera í efsta sæti emm við komnir í það fjórða. Haukar áttu sigurinn skilinn því þeir höfðu gam- an af því að spila en því miður get ég ekki sagt það sama um mína menn. Sóknarleikur okkar er í rúst og menn ekki að vinna saman. Ef við náum ekki að koma boltanum inn á Flake þá er eins og enginn annar sé tilbúinn að gera neitt. Hugmynda- leysið er algjört. Með þessu áfram- haldi eram við á leið í sumarfrí fljót- lega. Við emm búnir að reyna ýmis- legt til að rífa okkur upp en það hefur greinilega ekki tekist. Menn virðast ekki hafa áhuga á því sem þeir eru að gera. Viðureignir okkar og Njarðvikur hafa ávallt verið skemmtilegar," sagði Ingi. -Ben Hamar úr laBaráttu í úrsHtakeppni á 6 dögum - vann Grindavík í gærkvöld og Snæfell og Breiðablik sátu eftir með sárt ennið Falldraugurinn var svífandi yfir Hellisheiðinni fyrir sex dögum og hver hefði getað trúað því að Hamars- menn ættu eftir að komast að lokum í úrslitakeppnina. Eftir að hafa sigrað Skallagrím á sunnudaginn var kom- inn annað hljóð í Hvergerðinga og menn vom famir að tala um annað en fall. Hamarsmenn mættu grimmir til leiks og ætluðu auðsjáanlega að vinna þennan leik og gera allt sem í þeirra valdi stóð, og svo urðu þeir að treysta á að Snæfell og Breiðablik töpuðu. Þeir náðu strax undirtökum í leiknum og reknir áfram af þjálfara sínum höfðu þeir niu stiga forustu eftir fyrsta leikhluta. Sami munur var á lið- unum í hálfleik, 47-36, Pétur Ingvars- son spilaði eins og herforingi. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn um miðj- an hálfleikinn þar sem litli fingur vinstri handar fór úr liði. Hann lét það ekki aftra sér og fékk lækni sem stadd- ur var í húsinu til að kippa honum aft- ur í lið, kom inn og kláraði fyrri hálf- leikinn með sextán stig. Hamarsmenn héldu uppteknum hætti í þriðja og fjórða leikhluta, höfðu frumkvæðið allan tímann og sigruðu að lokum með þrettán stiga mun, 87-74. „Á sunnudaginn vorum við að berj- ast við falldrauginn og í dag erum við komnir í úrslitakeppnina, hvað getur maður sagt,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, þegar DV-Sport ræddi við hann í leikslok. Um þennan leik er það að segja að munurinn á fyrri leik liðanna og þeim síðari er að Grindavik hafði gert sjötíu og eitt stig í fyrri hálfleik í fyrri leiknum og gerði aðeins sjötíu og fjögur í öllum síðari leiknum. Við spiluðum frábæra vöm eins og við höfum gert í síðustu leikj- um okkar og þegar allir em tilbúnir að koma inn og gera sitt besta getum við unnið hvaða lið sem er. Nú er úr- slitakeppnin fram undan og ég veit ekki einu sinni hvenær hún byrjar, það eina sem maður hefur verið að spá í er að það em tvö lið sem falla en maður þarf ekki að hafa áhyggjur af þvi lengur. Nú ætlum við að hafa gam- an af því sem kemur og hlökkum til að fara í Grindavík í fyrsta leik,“ sagði skælbrosandi þjálfari Hamars að lok- um. „Þetta er eins og hver annar and- stæðingur og við verðum að mæta ein- hverju liði og við verðum að spila leiki í úrslitakeppninni og það breytir engu hvaða lið það er, Hamar er verðugur andstæðingur sem gaman verður að takast á við. Við fórum í alla leiki til að vinna en kannski þessi leikur hafi ekki verið sá besti hjá okkur sem er kannski ekki skrýtið - við áttum erfið- an leik á móti Haukum síðast og það kannski sat í mönnum," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur. Hamarsliöið spilaði mjög vel, þó að- allega í vöm. Bestir í liðinu vom Pét- ur, Keith, Marvin og Láms. Grindvíkingar tefldu fram nýjum Kana sem heitir Corey Dickerson og kom til landsins í morgun. Þetta er ekki mælistika á getu hans en hann gerði þó fjórtán stig. Guðmundur Bragason, Páll A„ og Pramenko vor bestu menn Grindavíkur. -EH 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.