Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Blaðsíða 1
MEIRIHLUTIVILL VITA HVER Á FJÖUVRDLA SKOÐANAKÖNNUN BLS. 10-11 • FORMÚLUBLAÐ BLS. 17-32 BYRJAÐU AÐ SPARA NÚNA Landsbankinn Vinnudagurinn erlangur og strangur+ija Arnarfelfsmönnum viö Kárahniúlca. Þar er unnið aö Þar er unnið aö sprengingum vegna fyrirhugaðrar virkiunar. Það er langt tíl byggða og þar efra næst' hvorki útsending Ríkissjónvarpsins né Stöðvar2. Þá eru GSM-símar ónothæfir í vinnubúðunum. Gervihnattasjónvarp næst 'samt á fjöllum. Starfsmennirnir una hag sínum pó vel. Þar er fæðið kraftmikið og veitir ekki af og . . vélsleðarnir eru teknir til kostanna að loknum vinnudegi. BREYTTAR LEIK- REGLUR í FORMÚLU1 Búast má við mikilli spennu í Formúlu 1- keppninni í sumar. Keppnin hefst á ný um helgina. Leikreglur eru gerbreyttar. Blaðinu í dag fylgir 16 síðna sérblað um keppnina. • ÚTTEKT BLS. 8 og 9 MIKILL SKAÐIAF SITKALÚS Á QREIMI Hlýindin í vetur hafa verið sitkalúsinni mjög hagstæð. Það er því Ijóst að hún hefur þegar valdið miklum skaða á grenitrjám. Barrfall verður því mikið í vor. • FRÉTT BLS. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.