Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2003, Side 1
MEIRIHLUTIVILL VITA HVER Á FJÖUVRDLA SKOÐANAKÖNNUN BLS. 10-11 • FORMÚLUBLAÐ BLS. 17-32 BYRJAÐU AÐ SPARA NÚNA Landsbankinn Vinnudagurinn erlangur og strangur+ija Arnarfelfsmönnum viö Kárahniúlca. Þar er unnið aö Þar er unnið aö sprengingum vegna fyrirhugaðrar virkiunar. Það er langt tíl byggða og þar efra næst' hvorki útsending Ríkissjónvarpsins né Stöðvar2. Þá eru GSM-símar ónothæfir í vinnubúðunum. Gervihnattasjónvarp næst 'samt á fjöllum. Starfsmennirnir una hag sínum pó vel. Þar er fæðið kraftmikið og veitir ekki af og . . vélsleðarnir eru teknir til kostanna að loknum vinnudegi. BREYTTAR LEIK- REGLUR í FORMÚLU1 Búast má við mikilli spennu í Formúlu 1- keppninni í sumar. Keppnin hefst á ný um helgina. Leikreglur eru gerbreyttar. Blaðinu í dag fylgir 16 síðna sérblað um keppnina. • ÚTTEKT BLS. 8 og 9 MIKILL SKAÐIAF SITKALÚS Á QREIMI Hlýindin í vetur hafa verið sitkalúsinni mjög hagstæð. Það er því Ijóst að hún hefur þegar valdið miklum skaða á grenitrjám. Barrfall verður því mikið í vor. • FRÉTT BLS. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.