Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2003 Utlönd 15 DV Bagdad í átta ár hefur meðal ann- ars sagt frá því að þar hafi fong- um verið gefinn matur á fimmtu- dögum sem átti að duga þeim til laugardags. Fangarnir hafi verið geymdir mánuðum saman í gluggalausum klefum í niða- myrkri og aldrei hleypt út. Dym- ar hafi aðeins verið opnaðar til að aðgæta hvort einhver hefði dáið þann daginn. „Hreinsun“ fangelsa Mannréttindasamtök og eftir- litsmenn Sameinuðu þjóðanna hafa fuilyrt að fangar í íröskum fangelsum séu stundum drepnir í stórum stíl í því sem kallað er „hreinsun" fangelsanna. Árið 1984 voru um 4.000 pólitískir teknir af lífi í einu fangelsi. Árin 1993 til 1998 voru um 3.000 fangar í „Mahjar“-fangelsinu teknir af lífi með því að þeir voru sendir út á opið svæði í grennd við það og stráfelldir með hríðskotabyss- um. Þá hefur fyrrverandi fangi greint frá því að í fangelsi einu í Bagdad hafi meira en 2.000 fang- ar verið teknir af lífi á einum degi (!), en það var nóttina eftir að Udayy, eldri syni Saddams, var sýnt misheppnað banatil- ræði. Áð sögn fangans var notuð til þess fallöxi sem hjó höfuðið af tuttugu og fjórum föngum í einu. Ofsóknir gegn Kúrdum Saddam Hussein hefur um langt árabil ofsótt Kúrda í norð- urhéruöum íraks og stefnir markvisst að því að „Arabavæða" svæðið, enda eru þar sums staðar auðugar olíu- lindir. í fyrra Persaflóastríði komust Kúrdar yfir opinber gögn frá írak sem sýndu að árið 1983 hefðu 8.000 Kúrdar 13 ára og eldri verið handteknir eða teknir af lífi. Am- nesty International hefur sagt að hundruð kúrdískra barna hafi horfið og fregnir væru um að sum þeirra hefðu verið pyntuð. írakar gerðu stórsókn gegn Kúrdum árin 1987 og 1988 sem nefnd er Anfal-aðgerðin. Talið er að þá hafi um 100.000 Kúrdar ver- ið drepnir eða horfið. í herferð- inni voru meðal annars notuð efnavopn í stórum stíl. Frægust er efnavopnaárásin á kúrdísku borgina Halabja en alþjóðlegu mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að allt að 5.000 óbreyttir borgarar hafi þar látið lifið. Efnavopn Mannréttindasamtökin Human Rights Watch rannsökuðu efna- vopnaárásirnar í Norður-írak gaumgæfilega. Þau telja að í An- fal-aðgerðinni hafi verið ráðist á ríflega sextíu þorp með sinneps- gási eða taugagasi, fyrir utan efnavopnaárásina á borgina Halabja. Samtökin segja að írak- ar hafi beitt efnavopnum í ferns konar tilgangi: til að ráðast á höf- uðstöðvar kúrdískra skæruliða; til að fella skæruliða á vígvellin- um; til að refsa almennum borg- urum fyrir stuðning við skæru- liða (Halabja er skýrasta dæmið um þetta); og til að vekja al- menna skelfingu hjá almenningi og flærna þorpsbúa frá heimilum sínum til að auðvelda handtöku þeirra. Þá er ljóst að Saddam beitti efnavopnum gegn írönum í stríði íraks og írans. Ofsóknir gegn sítum Sita:múslímar eru um 60% allra íraka en Saddam Hussein gætir þess vandlega að enginn úr þeirra hópi ógni sér og hefur lát- ið taka nokkra leiðtoga þeirra af lífi, síðast vorið 2001. Á annað hundrað síta-klerka hafa horfið síðan sítar gerðu uppreisn gegn Saddam í kjölfar Persaflóastríðs- ins 1991. Snemma árs 1999 efndu sítar til friðsamlegra mótmæla í írak gegn því að æðsti klerkur þeirra var myrtur af stjórnvöld- um en öryggissveitir Saddams hófu skotríð á mótmælendur og felldu hundruð óbreyttra borg- ara. Þá lagði íraksher heilu þorp- in í rúst í Suður-írak eftir að ráð- ist hafði verið gegn opinberum byggingum þar. Hernám Kúvæt írakar réðust inn .í Kúvæt 2. ágúst 1990 og ségir í skýrslunni að sveitir þeirra hafi nauðgað konum þar og tekið fjölda manns af lífi. Amnesty International hef- ur útbúið lista, sem byggður er á fjölda viðtala, yfir þrjátíu og átta mismunandi pyntingaraðferðir sem írakar beittu Kúvæta. Á sjö- unda hundrað manns er enn saknað í Kúvæt eftir hernámið. Til þess að draga úr líkum á að reynt yrði að hrekja þá frá Kúvæt með hervaldi tóku írakar nokkur hundruð erlendra borg- ara í gíslingu. Sumum þeirra var haldið fóngnum á hernaðarlega mikilvægum svæðum og þannig notaðir sem „mennskir skildir". Áætlað mannfall . í skýrslu breska utanríkisráðu- neytisins er dregið saman hvað áætlað er að margir hafi fallið í valinn vegna Saddams Hussein. Áætlað er að ein milljón manna hafi fallið eða særst í stríði íraka pg írana 1980 til 1988. Mannfall írana er áætlað 450-730 þúsund manns og mannfall íraka 150-340 þúsund manns. í herferð íraka gegn Kúrdum 1988 er talið að um 100 þúsund Kúrdar hafi fallið eða horfið sporlaust. Eitt þúsund Kúvætar féllu í kjölfar innrásar íraka 1990. Þá er bent á að á milli þriggja og fjögurra milljóna íraka hafi flúið land og hundruð þús- unda lent á vergangi í landinu vegna ofsókna Saddams. -ÓTG Eldri sonurinn Udayy, eldri sonur Saddams (til vinstri á myndinni), hefur ítrekaö veriö sakaöur um aö nauöga og myrða ungar konur. Hann tók sjálfur af lífi uppreisnarmenn í Basra í mars 1991. Frægt er aö hann lét berja allt landsliö íraks í knattspyrnu hrottalega á iljarnar eftir aö liöiö tapaöi leik í undankeppni HM. ÞJÁLFUNAR OG ÆFINGARPUNKTAR Sund, þolfimi, hiólreiðar, hlaup og ganga eru dæmi um þolþjólfunaríþróttir. Slíkar íþróttir óolþjór :>g gc _ . leiða fyrst og fremst til styrkingar ó njarta-, lungna- og æ&akerfi. Só sem stundar þolþjólfun ao v i puis en með því nær hann a& temja sér æfingahraða flir og styrkir njarta-, lungna- og æðakerfi (sjó töflu). þarf að vera sér meðvitandi um æskilegan púls og styrkleikastig sem ó óhrifaríkan hótt eflir og styrki Hvernig er best að mæla púlsinn? Fóðu þér klukku sem er með sekúnduvísi. Mældu hvíldarpúlsinn, til dæmis að morgni en þó er púlsinn hvað hægastur. Að meðaltali mælist hvíldarpúlsinn um 70 slög ó mínútu hjó fullorðnum en ekki er óalgengt að púls þeirra, sem eru í góðri þjólfun, hafi ekki fleiri en 50 slög ó mínútu og jafnvel færri. Eftir því sem slögunum fækkar dregur úr ólagi hjartavöðvans log a minutu og |atnvei tærri. tttir pvi sem siogunum ræKKar aregur ur aiag og þar með líkum ó ýmsum sjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum. Tií að mæla þjólfunarpúlsinn ber að leggja fingur ó slagæð sem gefur fró sér reglubundna hreyfingu - til dæmis ó úlnlið eða hóls. Byrjaðu að telia slögin og teldu í 15 sekúndur. Ef slag greinist nókvæmlega ó fimmtóndu sekúndu óttu að telja það sem hólft slag. Margfaldaðu síðan með fjórum til að fó út fjölda slaga ó mínútu. Til að tryggja nákvæma mælingu ber að: nota aðra fingur en þumalfingur þar sem þumallinn hefur sinn eiginn púls. varast að þrýsta of fast. Of mikill þrýstingur getur leitt til truflunar á púlstaktinum. fróðleiks: Ekki er talið æskilegt fyrir flesta sem stunda íþróttir sér til heilsubótar að púlsinn fari yfir 90% af "áætluðum" hámarkspúls. Til eflingar hjarta-, lungna- og æðakerfi er mælt með að púlsinn haldist á biíinu 50 til 80% af "áætluðum" hámarkspúls. Flestum reynist erfitt að ná árangri í þjálfun ef púlsinum er haldið neðan við 65% af "áætluðum" hámarkspúls. Til Ef um "vel" þjálfaðan íþróttamann er að ræða eflist þolkerfið hvað mest ef púlsinn er á bilinu 90 til 100% af "áætiuðum" hámarkspúls. Þjálfunarpúlstafla Taflan sýnir ne&ri mörk (50%) og efri mörk (85%) æskilegs þjálfunarpúls og "áætíaðan1' hámarkspúls 50% 85% 100% Aldur Púls (slög á mínútu) 20 ára 135 181 200 25 ára 133 176 195 30 ára 130 172 190 35 ára 128 168 185 40 ára 125 164 180 45 ára 123 159 175 50 ára 120 155 170 55 ára 118 151 165 60 ára 115 147 160 65 ára og eldri 113 142 155 MATSEÐILL DAGSINS Dagur45 Máltíð Fæðutegund Morgunverður: Lýsi Hunangscheerios Dreitill Mandarína Hádegisverður:Langloka m/skinku, osti og ananas, Kókómjólk Magn 1 tsk. 3 dl 2,5 dl 1 stk. 1/2 stk. 1 ferna Miðdegisverður: Langloka m/skinku, osti og ananas, 1/2 stk. Kvöldverður: Folaldagúllas Kartöflustappa Brún sósa Salat, blandað Sulta Pilsner Kvöldhressing: Epli 200 g 200 g 1 dl 100 g + 1 msk. 1 glas 1 stk. Fita gegnir ýmsum hlutverkum: Hún er orkugjafi, útvegar líkamanum fituleysanleg vítamín en þau eru A-, D-, E- og K-vítamín, veitir lífsnauosynlegar fitusýrur - línólsýru og línólensýru, verndar líffæri gegn miklum hitasveiflum og gefur bragð sem flestum finnst gott. Fitusýrur eru oft flokkaðar á þrennan hátt - mettaðar (hörð fita), einómettaðar (mjúk fita) og fjölómettaðar (mjúk fita). Allar þessar tegundir gefa iafnmargar hifaeiningar en nolíusta þeirra er misjöfn. Mjúk fita hefur að geyma mikið af cis-ómettuðum fitusýrum sem hækka ekki kólesteról í blóði á meoan hörð fita, sem er ýmist gerð úr mettuðum fitusýrum eða trans-ómettuðum fitusýrum, hækkar hins vegar kólesterólmagn blóðsins og eykur þar með hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Afurðir sem eru ríkar af mettaðri fitu eru kjötmeti eins og lamba- og nautakjöt, egg og feitur mjólkurmatur. En þar sem þessar afurðir eru á margan hátt hollar ber að varast að falla í þá gryfju að hætta neyslu þeirra heldur neyta í hófi. Dæmi um olíu sem er rík af einómettaðri fitu er ólífuolía og ein vinsælasta fjölómettaða fitan um þessar mundir er ómega-3-fitusýran sem er að f mæli í fiskmeti og lýsi. inna i ríkum Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur HReyfinc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.