Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003
DV
9
Fréttir
DV prófar
páska-
bjórinn
- Ira
s Í*
litur. Ljómandi bjór.“ Haukur gaf
honum 4 og sagði: „Mildur og ljúf-
ur með góðu eftirbragði. Dæmi-
gerður hátíðabjór." Úlfar gaf hon-
um einnig 4 og sagði hann falleg-
an á litinn og bragðgóðan.
Um Tuborg-bjórinn (Kylle,
kylle) sagði Úlfar að hann væri
bragðmildur og gaf 3. Sigmar gaf
2, sagði litinn fallegan en eftir-
bragð lítið. „Það vantar öll sér-
kenni þessa bjórs, það er enginn
karakter," sagði Sigmar. Haukur
gaf 3 og sagði þennan bjór svolítið
bitran en í góðu jafnvægi. Eftir-
bragð væri þó lítið.
Bjóramir voru allir bornir fram
í glösum á fæti og „kjallarakaldir".
-hlh
íslensku bjórtegimdirnar féllu
best í kramið þegar DV stóð fyrir
bragðprófun á páskabjór í gær.
Sigmar B. Hauksson, Úlfar Ey-
steinsson og Haukur L. Hauksson
brögðuðu á flórum tegundum
páskabjórs sem allar fást í ríkinu
þessa dagana: Egils páskabjór
(5,0%), Thule páskabjór (4,8%),
Tuborg páskabjór (5,7%) og Egils
malt páskabjór (5,6%). Egils
páskabjórinn er ljós, Tuborginn
aðeins dekkri, Thule bjórinn milli-
dökkur og Egils maltbjórinn dökk-
sagði Úlfar og gaf honum 4. „Létt-
ur og frískur bjór með nokkurri
beiskju. Endist best til drykkju af
þessum bjórum," sagði Haukur og
gaf einnig 4. Úlfar sagði að hann
væri mildur og ekki afgerandi og
gaf honum 3 í einkunn.
Egils malt páskabjór er dökkur
bjór sem Úlfar gaf toppeinkunn
eða 5. „Hressandi og dökkur án
þess að vera væminn. Góður
bjór,“ sagði hann. Sigmar og
Haukur gáfu þessum bjór 3 stig.
Sigmar sagði mikið kara-
mellubragð af bjómum,
hann væri ekki of sæt-
ur og eftirbragð gott.
Haukur tók í svip-
aðan streng og
sagði eftirbragðið 1
þétt og gott.
Um Thule-bjór-
inn sagði Sigmar
og gaf 3: „Allt í
lagi. Ágætt eftir-
bragð og fallegur
Islensku bjóramir fengu allir 11
stig samanlagt og deila því með
sér efsta sætinu. Tuborg páska-
bjórinn fékk hins vegar 8 stig.
Ef við höldum okkur við stafróf-
ið þá sagði Sigmar um Egils
páskabjór að hann væri ljós með
þýskum einkennum, góðri fyll-
ingu, frískandi og skemmtilegur.
„Af honum er biturt bragð eins og
á að vera af góðum „pilsnerbjór,"
r*< '*\*t *<.
MSOg gou
'*<*<'*?
GoU
Bragöprófún DV fi.' j^]£É)j£ú‘
Sigmar Úlfar Haukur Samtals
Egils ☆☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆☆ “ 1
Thule ☆☆☆ ☆☆☆☆ ☆☆☆☆ m 1
Egils malt ☆☆☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆☆ m 1
Tuborg ☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆ © 1
—-- -l— - ■
DV-myndir GVA