Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Page 25
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003
25
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
Óska e. varahlutum í Chevrolet Impala,
árg. ‘79, eöa bíl til niðurrifs. Uppl. í síma
862 5143.
Bátar
Bátaflutningar
Er meö sérútbúinn bátaflutningavagn, loft-
púðavagn. Léttflutningar, sími 89-50900.
Mótorhjól
Honda CR250 2002 til sölu. Mjög vel
með fariö og lítur frábærlega út. Ný dekk
og auka stimpill fylgir. Sími 897-2454 eða
www.hondaracing.is______________________
Til sölu. Honda Magna 500, árg. '84, gott
hjól, verð 290 þús. kr. Honda Magna 700,
árg. ‘85, m/tjóni, tilboð. Uppl. í síma 421
5091.___________________________________
VIRAGO - VIRAGO. Óska eftir Virago 750
eða 1100, lítið keyrðu og ekki eldra en
‘96. Aðeins toppeintak kemur til greina.
Staðgreiðsla fýrir gott hjól. S. 892 1572.
Sendibílar
Tökum að okkur búslóðaflutninga og
aðra flutninga.
Aukamaöur ef óskað er. Sníðum flutning-
ana að þínum þörfum. Gott verð og góð
þjónusta. S. 899 2536.
Fatnaður
Elnnig skemmtllegur
fUsfatnaöur á böm
GaUery
Freyáís
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA.
Húsgögn
Tommelilla svefnsófi frá IKEA. Óska eftir
Tommelilla svefnsófa, vei meö förnum, lit-
ur skiptir ekki máli. Staögreiðsla fyrir rétt-
an sófa. Sími 663-2496.
Video
Allar myndir á 198.
Hvar getur þú leigt pýjustu myndirnar á aö-
eins 198 krónur? I Krambúöinni á Skóla-
vöröustíg. Ath., allar myndir, nýjar & gaml-
ar.
www.sportveidi.is
Dulspeki
m sosojSfa.
Hver veróa ðriög þin?
BrAmor i leió tUþlnt
Símaspá 908 5050.
Ástin, peningar, atvinna,
Tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbæn.
Opið til kl. 24.00 alla daga.
Laufey spámiðili / heilari / læknamiðlari
Hestamennska
Til sölu grá hryssa, 7 vetra, undan Gusti
frá Hóli 6. Góð hryssa. Stödd í Reykjavík.
Uppl. í síma 4713842 og 865 028.
Spámiðlar
Örlagalínan betri miðili. 595 2001 eða
908 1800. Miölar, spámiðlar, tarotlest-
ur.draumráðningar. Fáðu svar viö spurn-
ingum þlnum.908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.
Tónlist
Vantar gítarleikara.
Hljómsveit sem spilar rokk í anda
Guns’n’Roses og AC/DC vantar gítarleik-
ara sem er eldri en 17 ára. Sími 699
1468 og 824 4746.
Atvinna í boði
Pitsabakari.
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús, helst
vönum pitsabakstri. Uppl. einungis á stað-
unum hjá Jakobi Harðarsyni milli kl.10 og
12 og 14 og 16. Kringlukráin.___________
Helgarvinna. Vantar fólk á smurbrauðsst.
okkar á laugard., einnig fólk í sal og afgr.
um helgar. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í NK
Caffé, Kringlunni, og s. 568 9040.______
Bifreiðastjórar óskast. Óska að ráöa bif-
reiðastjóra með ADR- réttindi til olíuflutn-
inga. Uppl. í síma 865 3021.____________
Gallerý Kjöt óskar eftir þjónustuliprum
kjötiðnaðarmanni. Gallerý Kjöt Grensás-
vegi 48. S. 553 1600.
Til leigu á Hverfisgötu 103 Reykjavík, 150
fm atvinnuhúsnæöi á jaröhæð. Stórar inn-
keyrsludyr. Skrifstofuaöstaða. Gæti hent-
aö fýrir heildverslun og ýmiss konar þjón-
ustustarfsemi. Næg þílastæði, áþerandi
staðsetning. Uppl. í síma 894 5007.
mt:
Atvinnuhúsnæði
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
Húsnæði óskast
Mig vantar litla íbúð. Reglusamur og
reyklaus ungur maður óskar eftir einstak-
lings- eða stúdíóíbúð til leigu í Reykjavík.
Uppl. í síma 696 3029._________________
Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu.
Erum mjög reglusöm. Vantar íbúð frá og
með 1. maí.
Uppl. gefur Kristín í síma 895 7817.
Par óskar eftir íbúð á 55-60 þús. með
hita og rafm. á svæði 101 - 108 frá og
meö 1. maí. Skilvísi og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 869 5006.___________
28 ára reyklaus einstæður faðir óskar
eftir 2-3 herb. íbúð á svæði 108-111.
Uppl. í síma 820 8496.
H íbúðir erlendis
ALGARVE ALBUFEIRA
Lítið raðhús til sölu viö Alhos de Água
ströndina. Verð 4.720.000. Intercim
Scandinavia, slmi 564 4834 frá
9-17.Gsm 697 4314.www.intercim.is
Sumarbústaðir
Sumarbústaður, 24 km frá Akureyri, til
leigu, helgi, viku eða mánuð. Uppgerður
gamall sveitabær. Gróðursæll sælureitur I
sveitinni. Upplýsingar I síma 847-9806.
Einkamál
Ég er 37 ára, meðalmaður á hæð. Er til I
allt. Langar að kynnast konu á aldrinum
30-40 ára. Þarf að vera fjárhagslega sjálf-
stæð. Mynd æskileg. Trúnaður.
Svör berist DV, merkt „Vinátta-257817“.
b Símaþjónusta
Spjailrásin 1+1 ( konur): 595 5555 (frftt).
Spjallrásin 1+1 (karlar): 908 5555
Verð þjónustu heyrist áður en símtal hefst.
Nú er „gaman í símanum"
Stefnumótasíminn: ............905 2424
Lostabankinn: 905 6225
Lostafulla ísland: ...........905 6226
Frygðarpakkinn:...............905 2555
Kynlíf og lauslæti: ..........905 6220
Óslðlegar upptökur: ..........907 1777
Rómó stefnumót:...............905 5555
o o 908-6050
908 6050
Halló, langar þlg í vin?
Við erum mjög graðar og
tilbúnar t allt sem þig langar í.
Stella Amorls, línan sem er opin
allan sólarhrlnglnn. Mín. kostar 199 kr.
908 2000
Ég er voöa sæt stelpa sem
langar rosalega að heyra I þér...
Hringdu ogviö skulum ...
Ávallt opið. Min. kostar 199 kr.________
Vitneskjan um að þú hlustir...
hjálpar henni að ná all-svakalegu hámarki!
Kynlífssögur Rauða Torgsins, s. 905
2002 (99,90) og 535 9955 (kort, 19,90),
uppt. 8425.
Úr strætóskýlinu sést inn til hennar og
hún er nakin að leika sér. Sterk upptaka
hjá Kynllfssögum Rauöa Torgsins, s. 905
2002 (99,90) og 535 9955 (19,90),
uppt. 8290.
Rauða Torgið kynnir:
Spjallrás Rauða Torgsins:
Konur: 555-4321 (frítt).
Karlar: 905-2222 (99,90).
Karlar: 535-9954 (kort, 19,90).
Rauða Torgið Stefnumót:
Konur: 555-4321 (frítt).
Karlar: 535-9923 (fritt).
Karlar: 905-2000 (199,90).
Karlar: 535-9920 (kort, 199,90).
Kynórar Rauða Torgsins:
Konur: 535-9933 (frítt).
Karlar: 535-9934 (frítt).
Karlar: 905-5000 (199,90).
Karlar: 535-9950 (kort, 199,90).
Kynlífssögur Rauða Torgsins:
Simi 905-2002 (99,90)
Simi 535-9955 (kort, 19,90)
Dömumar á Rauða Torginu:
Betra simakynlif núna!
Sími 908-6000 (299,90).
Simi 535-9999 (kort, 199,90).
Telís símaskráin.
Símasexið.......................908-
5800
Símasexið kort, 220 kr. mín......515
8866
Spjallsvæðið....................908-
5522
Gay línan........................905
5656
Konutorgið, frítt týrir konur....515
oooo
N5Torgið.........................515
8800
Ekta upptökur....................905
6266
Erótíska Torgið..................905
2580
www.raudarsidur.com
Bókhatd
Prófsteinn
Alhliða skrifstofuþjónusta
Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör
fýrir einstaklinga og fýrirtæki.
Mikil reynsla og vönduö vinnubrögö.
Prófsteinn ehf., simi 863 6310 & 520
2042.
Ráðgjöf
Stofnun fyrirtækja. Viðskiptafræðingur
aðstoðar við hlutafélagastofnun og gerö
viöskiptaáætlana og fleira.FOR. Sími 845
8870.
Tll bygginga
Gólflistar, vegglistar, kverklistar, skraut-
listar, á innihurðir, franskir gluggar fýrir
innihurðir. Smíða sérpantaða lista I gömul
og ný hús. Listinn, Akralind 7, s. 564
4666.www.listinn.is
Garðyrkja
Getum bætt við okkur verkefnum.
Hellu og Varmalagnir ehf. Akralind 7.
201 Kópavogi. Sími: 893 2550 eða 892
1882.
Kíktu á nýju heimasíðuna okkar
www.helluogvarmalagnir.is______________
B.Þ. Verkprýði.
Trjáklippingar. Mosatæting. Heildarlausn
fyrir garðinn, þ.e. hita-hellulögn, holtagrjót,
pallasmíði, grindverk og gróður. S. 660
2730. www.verkprydi.is
l Húsaviðgerðir
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar- þakviög. - múrviðg.
- húsakl. - öll málningarvinna -háþrýstiþv.
- þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Námskeið
+++ÖKUSKÓLI-ÖKUKENNSLA+++
Ökuskóli 2 verður haldinn helgina 12.-13.
apríl. Skráning í síma 892-3956 eða
eie@mi.is Einar Ingþór Einarsson öku-
kennari.
Madonna syngur
um móður sína
Poppdrottningin
Madonna hefur
nýlega lokið við
að semja sitt
persónulegasta lag
til þessa þar sem
hún fjallar um
dauða móður
sinnar.
Lagið heitir
reyndar „Móðir og
faðir“ og lýsir
textinn
tilfinningum bams og einsemdina,
sem hún sjálf upplifði við að alast
upp án móður sinnar, en Madonna
var aðeins fimm ára þegar móðir
hennar, sem einnig hét Madonna,
lést úr krahbameini.
„Móðir og faðir“ verður meðal
laga á nýjasta diski Madonnu, Am-
erican Life, en hann er væntanlegur
í búðir þann 21. apríl nk.
Madonna mun syngja lagið með
breyttri bamslegri rödd og lýsa því
hve erfitt það var að komast yfir
móðurmissinn og segir þar meðal
annars: „Ég held að enginn gæti sært
mig meira en þú gerðir. Ég var bara
bam og skiidi þetta alls ekki.“
Meö eigin rödd syngur hún svo:
„Móðir mín dó þegar ég var fimm
ára og ég gerði ekki annað en gráta.
Ég grét og grét og grét alla daga.“
Vinnsla disksins hefur farið fram
með mikilli leynd og þess gætt að
ekkert leki út fyrr en hann kemur
splunkunýr í verslanir.
Allir íþráttaviáburðir í beinni á risaskjám. Ponl. Eúður matseðill.
Tökum að okkur hópa, starfsmannafálög. Stárt ag gatt dansgálf.
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanú
flutningar. Gerum tilboð I flutninga hvert á
land sem er. S. 896 2067.
Húsnæði í boði
2 herbergja íbúð í Giljahverfi á Akureyri til
leigu tímabilið júni-ágúst. Húsgögn fýlgja.
Upplýsingar í síma 847-9806. Reyklaus
ibúð. ________________________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalirehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Fívik. S. 533 4200.
Herbergi. Eigum laus herbergi í Gistiheim-
ilinu Sóltúni 24, 105 Reykjavík. Góð a5
staða. Reglusemi áskilin. Verð 30-32
þús. á mán. Uppl, í sima 895 8299.
Stúdíóíbúð til leigu í vesturbæ Kópavogs
frá 1. maí. Uppl. í sima 822 8244.