Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Page 27
27 * *•
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003
DV
Tilvera
Spurning dagsins
Hvert er áhugamál þitt?
Oddur Stgurjónsson nemi:
Tónlist, bæói aó hlusta
og spila.
Stígur Helgason
nemi:
Kvikmyndir og tónlist.
Guðni Rúnar Jónasson nemi:
Svefn, gott aó sofa, best
á skóladögum.
Diörik Steinsson
nemi:
Teikna.
Trausti Ágúst Hermannsson
nemi:
Bækur og kvikmyndir.
Gunnar Steinn Aðalsteinsson:
Bjór, þaó fylgir honum
mikil gleöi.
Stjörnuspá
Vatnsberlnn (20. ian.-is. fehr.i:
I Allt sem þú tekur þér
" fyrir hendur í dag
gengur vel. Þú ert
fullur bjartsýni og
tilbúinn að reyna eitthvað nýtt.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Fiskamir (19. fehr.-20. marsl:
Þú færð fréttir sem
íkoma róti á hug þinn.
Ekki er þó ástæða til
að hafa áhyggjur.
Astin blómstrar hjá þér.
Happatölur þínar eru 12, 26 og 43.
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
^^Greiðvikni borgar sig
jPkl* á vallt betur en stirfni
og leiðindi. Þetta áttu
eftir að reyna á
eftirminnilegan hátt í dag. Vinur
biður þig um peningalán.
Nautið (20. april-20. maii:
/ Gerðu eins og þér
finnst réttast í máli
sem þú þarft að taka
StertJ ákvörðun í. Þú ættir
ekki einu sinni aö leita ráða,
málið er þess eðlis.
Tvíburarnir (?1. maí-21. iúníi:
^ Kimningjar þínir gætu
/j^r'komið þér í vandræði
_ / / þó að það sé hreint
ekki ætlun þeirra.
Þú þarft að sýna sjálfstæði,
þá fer allt vel.
Krabblnn (22. iúni-22. iúií):
Þú vinnur að sérstöku
tgæluverkefni um
' þessar mundir og á
það hug þinn allan.
Gættu þess að það bitni ekki
á fjölskyldunni.
Lárétt: 1 vegarspotta,
4 fals, 7 ókostur, 8 læk,
10 fiskur, 12 tálknblað,
13 rass, 14 frumdrættir,
15 ellihrumleiki,
16 sáldra, 18 kraftur,
21 spiraði, 22 kyrrð,
23 elja.
Lóðrétt: 1 hamingju-
söm, 2 smákorn,
3 lysthús, 4 ringulreið,
5 eyri, 6 blási,
9 tryllast, 11 brothætt,
16 sjón, 17 úrræði,
19 sveifla, 20 flýtir.
Glldlr fyrir laugardaglnn 12. apríl
liónlð (23. iúlí- 22. áeústi:
Ef þú ferð ekki eftir
innsæi þínu eru meiri
líkur á að þú lendir í
ógöngum en ef þú
hlýðir á þinn innri mann.
Happatölur þínar eru 5, 8 og 21.
Mevian (23. aeúst-22. seot.l:
a. Galgopaskapur ein-
kennir daginn í dag
’^X^fcog svo virðist sem
~ f ekki beri að taka eitt
orð alvarlega. Öllu gamni fylgir
þó nokkur alvara.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
J Þér hættir til að velta
ÍNy þér óþarflega mikið
\ f upp úr litilfjörlegum
// vandamálum og hafa
af þeim meiri áhyggjur en
vert er. Gerðu þér glaðan dag.
Sporðdreklnn (24. oKt.-2i, nóy.):
Þér finnst þú hafa
mikið að gera en
verið getur að þínir
|||. ' nánustu hafi það líka.
Reyndu að sýna sanngimi
í samskipum við aðra.
Bogmaðurinn (22. nðv.-2l. des );
I_Þú ert fullur
sjálfstrausts um
' þessar mundir og ekki
minnkar það við
viðurkenningu sem þú færð
á opinberum vettvangi.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
^ * Þú lest eitthvað sem
vekur áhuga þinn svo
* Jr\ um munar. Þegar til
lengri tíma er litið á
þetta eftir að hafa mikil áhrif.
Happatölur þínar eru 3, 29 og 46.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Karpov fór illa meö Pólverjann
Baromolej Macieja í atskákeinvígi þeirra
í Varsjá. Þaö virðist sem Karpov-stíllinn
sé i endurnýjun, margir fremstu skák-
menn heims í dag beita honum, t.d.
Leko og Kramnik.
Hvitt: Anatohj Karpov (2686)
Svart: Baromolej Macieja (2634)
Nimzo-indversk vörn.
Einvígi Varsjá (2), 7.4. 2003
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4.
Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3
b6 8. Bg5 Bb7 9. e3 Be7 10. Be2 a6
11. 0-0 h6 12. Bh4 d6 13. Hfdl Dc7
14. Hacl Rbd7 15. Bg3 Rh5 16. Bh4
Rhf6 17. Rd2 Re5 18. Bg3 Hac8 19.
h3 Hfd8 20. Dbl Db8 21. b4 Da8 22.
Bfl Red7 23. Bh4 He8 24. Db2 Da7
25. Bg3 d5 26. cxd5 Rxd5 27. Rce4
b5 28. Rd6 Bxd6 29. Bxd6 R7b6 30.
Hxc8 Rxc8 31. Bc5 Db8 32. Rb3
Rcb6 33. Bxb6 Rxb6 34. Rc5 Da8
35. De5 Bc6 36. Hd4 Db8 (Stööu-
myndin) 37. Dxb8 Hxb8 38. Rxa6
Ha8 39. Hd6 Hc8 40. Rc5 Rd5 41. e4
Rf4 42. g3 Rg6 43. f4 KÍ8 44. e5 Re7
45. Bg2 Bxg2 46. Kxg2 Ha8 47. Ra6
Rd5 1-0.
Stli!
•ISB os ‘QU 61 ‘0?J Ll ‘uAs 91 ‘HHQIS II
‘}SBuæ 6 ‘ind 9 ‘ju s ‘iQOjpunjS p ‘dBjjsjnBi g ‘uSo z ‘iaes 1 ujajQpi
■ÍUQI ‘IQæU ZZ ‘IQBIB IZ ‘BJfJO 81 ‘BJJS 91 ‘J05{ ei
‘3ojp n ‘siÍBp 81 ‘uoj zi ‘isjn 01 ‘nuæi 8 ‘IIJeS L ‘dojS p ‘ipds j :jjaJBi
Dagfari
Hunley ku vena í
Breyting kann að verða á hög-
um bresku ofurskutlunnar Liz
Hurley á næstunni þar sem fregn-
ir herma að unnusti hennar hafi
stunið upp bónorðinu. Gæinn
heitir Arun Nanyar, 37 ára Ind-
verji frá Bombay. Sá galli er hins
vegar á gjöf Njarðar að kauði er
nú þegar kvæntur.
Nýlega heimsóttu skötuhjúin
vel stæða foreldra Nanyars aust-
ur í Bombay og þar mun hann
hafa beðið fyrirsætunnar,
leikkonunnar og einstæðu móður-
innar.
„Arun beið með að biöja henn-
ar þar til þau voru í heimalandi
hans. Hann vildi að hún hitti fjöl-
skylduna fyrst,“ segir einn vinur
Hurley við breska sunnudagsblað-
ið Mail.
Núverandi eiginkona milljóna-
mæringsins Aruns, Valentina
Pedroni, hefur ekki enn gefið upp
alla von um að takast megi að
bjarga hjónabandi þeirra.
Myrtdasögur
Viðmiðin víkka
og breytast
Fyrir nokkrum áratugum voru
verklegir skógarlundir sjaldgæf sjón
á Islandi. Örfá tré voru að kreistast
upp framan við bæjarhlöð í sveitum
og upp með húsveggjum í þéttbýli
og einstaka náttúrulegur skógur
hafði lifað af harðindi aldanna og
harkalega nýtingu. Manni þótti
vænt um hverja hríslu sem á vegi
manns varð og leit tU hennar með
lotningu og þá var líka skilningur
almennings á náttúrufegurð einkum
bundinn gróðursæld. Sú ráðstöfun
að krýna ÞingveUi og Skaftafell
sæmdarheitinu þjóðgarðar var fuU-
komlega eölUeg. Þar var svo faUegt
meðal annars af því að þar var
skógur og hann bar að vernda.
Síöan þá hafa fegurðarviðmiðin
víkkað og breyst og nú dreymir
menn um að gera ískaldar auðnir
að þjóðgörðum. Það hefði einhvern
tíma þótt saga tU næsta bæjar. Ég
var á myndasýningu hjá Hjörleifi
Guttormssyni, fyrrum alþingis-
manni, í vikunni. Þar var Vatna-
jökli og nágrenni hans brugðið upp
á tjald í ótal blæbrigðum og víst
voru það tUkomumikU mótíf. Hjör-
leifur þekkir líka hvern einasta
blett og kann að gæða landið lífi
með frásögnum sínum. Vatnajökuls-
þjóðgarður er á teikniboröinu og
verndarhugtakið er í eðli sinu göf-
ugt. Ég ólst hins vegar upp við að
jöktUlinn væri ofjarl mannsins og
hann þyrfti að varast en ekki
vernda. Slíkt sæi hann um sjálfur.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaöur
A.