Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2003, Side 28
w 28 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 Rafpóstur: dvsport@dv.is Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga: Keflavík verö- skuldar íslands- meistaratitilinn Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavík-Keflavík 97-102 Lcikur 3 í lokaúrslitum karla 2003 0-2, 6-14, 10-21, 14-25, (17-27), 17-30, 21-34, 31-40 43-44, 43 47, (51-49) 51-51, 53-59, 59-64, 68-71, 71-77, (73-79), 73-81, 80-87, 82-95, 88-95, 92-102, 97-102 Grindavík Mín. Skot Vttl 1 1 <Z) 3 <Z) D. Lewis 38 9/20 12/12 10 8 33 Guðm. Br. 35 8/14 1/2 15 8 18 Páll Axel 31 5/9 0/0 1 1 10 Guölaugur 30 1/6 2/2 0 2 4 Helgi Jónas 36 7/16 7/9 8 1 25 Jóhann 14 0/2 0/0 3 3 0 Nökkvi 5 2/2 1/4 0 0 6 Guðm. Ásg. 0/1 1/2 2 0 1 Pramenko Lék ekki Ármann Lék ekki Samtals 32/70 24/31 39 23 97 Sóknarfráköst: (16) Guðmundur Bragason 7, Helgi Jónas 4, Lewis 4, Páll 1. Stolnir boltar: (7) Helgi Jónas 4, Lewis 2, Jóhann 1. Varin skot: (4) Lewis, Guðm. Ásg., Guðm. Braga, Helgi Jónas. 3ja stiga skot: (9/31, 29%) Helgi 4/10, Lewis 3/9, Nökkvi 1/1, Guðm. B. 1/3, Jóhann 0/2, Páll 0/2, Guðlaugur 0/4. Tapaðir boltar: 15. Villur: 23. Keflavík -M Cfl sO Cfi *o bfi Mín. Skot Vlti & cz> s Falur 29 5/8 2/2 2 3 13 Magnús 21 2/6 3/4 2 1 8 Saunders 40 15/19 7/11 10 4 37 Gunnar. E 26 7/9 0/2 0 3 17 D. Johuson 33 7/17 3/4 9 8 18 Sverrir 11 2/3 3/3 2 1 7 Jón N. 19 1/2 0/0 3 2 2 Guðjón Amar Gunnar 21 0/4 0/0 Lék ekki Lék ekki 1 3 0 Samtals 39/68 18/26 29 25 102 Sóknarfráköst: (9) Johnson 3, Saunders 3, Jón 2, Sverrir 1. Grindvíkinga, tók ósigrinum eins og herramanni sæmir og hafði þetta að segja eftir leik: „Þetta var besti leikurinn okkar af þessum þremur á móti Keflvíkingum og við gáfum allt i þetta. Það var því mið- ur ekki nóg og er einfaldlega til marks um hvað Keflvík- ingar eru með sterkt lið. Sjálfsagt hefðum við sigrað öll önn- ur lið í deild- inni með þess- ari spila- mennsku og ég vil nota tæki- færið og óska þeim innilega til hamingju með titilinn - þeir verðskulda hann og voru einfaldlega með besta liðið. Þeir voru á hinn bóginn auðvitað heppnir að vera í sömu stöðu og Njarðvíkingar í fyrra - að fá því- líka viðbót við leikmann sem talinn var einn besti leikmaður sem spilað hefur hér á landi eins og raunin varð hjá þeim. Þeir spiluðu vel úr því sem þeir höfðu - nýttu það reyndar alveg til fullnustu. Ég er nokkuð sáttur með árang- urinn í vetur þegar á heildina er lit- ið - það kvarnaðist ansi mikið úr hópnum og við lentum í talsverðum hrakningum og leiðindum á tíma- bili. Við börðum okkur hins vegar saman og héldum vel hópinn og uppskárum titil en auðvitað var ætlunin að ná í þennan líka - það kemur ár eftir þetta ár og ég hef ekki trú á öðru en að við mætum sterkari til leiks næsta vetur og ætl- um okkur stóra hluti - engin spurn- ing,1’ sagði Friðrik. -SMS Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflavíkinga, hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik fyrir félagið og hans síðasta verk var að taka við Islandsbikarnum eftirsótta. DV-mynd Sigurður Jökull Stolnir boltar: (10) Saunders 3, Gunnar 2, Magnús 2, Falur 1, Jón 1, Guðjón 1 Varin skot: (10) Johnson 5, Saunders 3, Guðjón 1, Jón 1. 3ja stiga skot: (6/16,37%) Gunnar E. 3/3, Magnús 1/3, Falur 1/3, Damon 1/4, Saunders 0/1, Guðjón 0/2, Tapaóir boltar: 13. Villur: 26 . Dómarar (1-10): Jón Bender og Rögnvaldur Hreiðarsson (6). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 800. Maður leiksins: Edmund Saunders, Keflavík Grindavík-Keilavík 0-3 Keflavík Islandsmei Keflvíkingar tóku á móti íslands- meistaratitlinum í körfuknattleik i sjötta sinn eftir að hafa lagt Grind- víkinga að velli í Röstinni gærkvöld í þriðja sinn í jafnmörgum leikjum. Fyrsti íslandsmeistaratitillinn kom árið 1989, svo 1992, 1993, þá 1997 og 1999. Kominn á Sunnubrautina Nú er hann aftur kominn á Sunnubrautina til geymslu - í sjálfu „Sláturhúsinu", þar sem svo margir glæsilegir sigrar hafa unn- ist. Árángur Keflvíkinga í vetur er sannarlega glæsilegur . Fyrst var það Kjörís-bikarinn sem kom í hús, þá bikarmeistaratit- illinn og svo núna sá stóri. Þá er það til marks um styrk liðsins að þeir höfðu ekki heimaleikjaréttinn en engu að síður sigruðu þeir Grindvíkinga tvisvar í röð í Röstinni og það gera bara góð lið. Keflvíkingar lentu í smá and- streymi í byrjun úrslitakeppninnar þegar liðið tapaði á móti ÍR-ingum í Seljaskóla. Stokkað upp á nýtt Eftir þann ósigur voru spilin stokkuð upp á nýtt og það var alveg greinilegt að sá ósigur kom liðinu á rétta braut - eins undarlega og það kann að hljóma. Liðið átti það til að missa einbeitinguna á köflum í leikjum vetrarins og það kostaði þá deildarmeistaratitilinn. Eftir lR- ósigurinn sást lítið til slíkra kafla - nánast ekki neitt - og stígandin í liðinu var frábær og lið sem vinnur Njarðvíkinga og Grindvíkinga sam- anlagt 6-0 verðskuldar mjög ein- faldlega titilinn besta lið landsins - afgerandi. Leikurinn í gærkvöld var skemmtilegur á að horfa - spennan var talsverð í lokin þar sem Grindvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu. Keflvikingar héldu hins vegar ró sinni og uppskáru endanlegan sigur. Edmund Saund- ers fór fyrir þeim og átti hreinlega frábæran alhliða leik. Damon John- son lék mjög vel. Hann lenti í villu- vandræðum en þraukaði og var mjög sterkur á lokakaflanum. Gunnar traustins verður Gunnar Einarsson sýndi að hann var traustsins verður en hann byrj- aði inná og skilaði mjög miklu. Annars voru allir leikmenn liðsins einbeittir og með blöndu af skyn- semi, baráttu og hæfileikum gerðu þeir sér þetta kleift. Sigurður Ingi- mundarson, þjálfari þeirra, sýndi mikil klókindi með ýmiss konar varnarafbrigðum og fjölbreyttum J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.