Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Hvað finnst þér skemmtilegast við sumartímann? Alexía Jakobsdóttir, 7 ára: Vaka Georgsdóttir, 7 ára: Helga Lára Guðmundsdóttir, 7 ára: James Elías Sigurðarson, 6 ára: Brynjar Ingi ísdal, 6 ára: Edda Sveinbjörnsdóttir, 8 ára: Mér finnst skemmtilegast aö sippa, Leika mér úti, á sumrin fær Vera úti aöjeika mér meö Mér finnst skemmtilegast í Mér finnst skemmtilegast aö Fá aö leika mér í góöa veörinu. róla og leika mér í góöa veörinu. maöur aö vera lengur úti. Önnu. sundi. leika mér úti. Stjörnuspá Vatnsberlnn 120. ian.-1S. febr.l: . Nú er gott tækifæri til að koma hugmyndum þínum á framfæri, sérstaklega varðandi nýjungar. Happatölur þínar eru 7,13 og 34. Flskarnlr (19. febr.-20. marsi: Einhver persóna, sem Ihefur verið þér ofarlega í huga, kemur þér mjög á óvart. Það verður breyting á einhveiju heima fyrir. Hrúturlnn (21. mars-19. aprill: . Dagurinn verður • skemmtilegur og þú tekur þátt í áhuga- verðum umræðum. Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi gæti gerst í dag. Nautið (20. april-20. mail: Morgunninn verður annasamur og þú átt fúilt í fangi með að __ ljúka verkefnum sem þér eru fengin. Happatölur þínar eru 3, 20 og 44. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníl: Fjölskyldan kemur “mikið við sögu í dag. Þú ættir að eyða meiri tíma með henni og huga áð loforði sem þú gafst fyrir stuttu. Krabbinn (??. iúní-2?. iúin: Þú færð efasemdir um I heiðarleika eða einlægni einhvers. Þú átt rétt á að fá skýringu á þvTsem þú áttar þig ekki á. Happatölur þínar eru 14, 15 og 35. Krossgáta Lárétt: 1 kippkom, 4 skömm, 7 ráfa, 8 tungl, 10 samtals, 12 gort, 13 hamingju, 14 stærst, 15 lausung, 16 haldi, 18 fiskurinn, 21 duglegur, 22 algengi, 23 ró. Lóðrétt: 1 er, 2 fugl, 3 hjábóndi, 4 glámskyggn, 5 poka, 6 tangi, 9 gott, 11 girnd, 16 áköf, 17 aðstoð, 19 snjó, 20 komist. Lausn neðst á síðunni. Tviburarnir (2 i 26. apríl Liónið (23. iúli- 22. éeúst): Ákveðin manneskja W a gerir eitthvað sem þér Æ gremst og þú átt erfitt meö að sætta þig við. Ástandið batnar með kvöldinu. Happatölur þínar eru 9,17 og 47. Mevlan (23. áaúst-22. sept.); a* Það verður mikið um að vera fyrri hluta ^^V^Ldagsins. Láttu ekki ^ r freistast þó að fólkið í kringum þig sé kærulaust. Haltu þig við áætlim þína. Vogln (23. sept.-23. okt.l: J Þú færð einhverjar Oy óvæntar fréttir og \ f veist líklega ekki r f aiveg hvemig þú átt að túlka þær. Þú ættir bara að bíða og sjá hvað verður. Sporðdrekinn (24. okt.-?i. nnv.i Það er óróleiki í kringum þig sem jistafar af óleystu deilumáli. Reyndu að komast að niðurstöðu um breytingar sem fyrst. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): jViðskipti ættu að ’ ganga vel og þú ert heppinn í samningum. . Andstæðingur þinn ber mikla virðingu fyrir þér. Happatölur þínar eru 1, 23 og 24. Steingeltin (22. des.-19. ian.l: Vertu á verði gagnvart manneskjum sem eru þér ósammála. Þær gætu reynt að beita brögðum til að fá sínu framgengt. Happatölur þínar eru 8, 9 og 30. Hvítur á leik! í Búdapest um páskana mættust tveir efnilegustu Pétrar Ungveija í skáklistinni. Peter Acs er núverandi heimsmeistari unglinga og Peter Leko sækir fast að heimsmeistaratitlinum í skák. Það varð því Leko nokkuð áfall Umsjón: Sævar Bjarnason að tapa þessari skák. En skákmenn eiga allir slna slæmu daga og góða og ekki þarf að fjölyrða meira fyrir það! Hvítt: Peter Acs (2600) Svart: Peter Leko (2746) Sikileyjarvöm. Búdapest (8), 19.04.2003 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 f5 11. Bd3 Be6 12. Dh5 Hg8 13. g3 Hg5 14. Ddl Bxd5 15. exd5 Re7 16. c3 Bh6 17. Be2 Db6 18. Rc2 Kf8 19. a4 bxa4 20. Rb4 f4 21. Dxa4 f3 22. Bd3 Hg4 23. 0-0 f5 24. Dd7 Hxb4 25. cxb4 e4 26. Bb5 Hb8 27. Bc6 Dxb4 28. Ha4 Dxb2 29. Dxd6 Be3 30. h4 Ba7 31. Hxa6 De2 (Stöðu- myndin) 32. Haal e3 33. Df6+ Kg8 34. Bd7 exf2+ 35. Kh2 Hb6 36. Be6+ Hxe6 37. dxe6 1-0. Lausn á krossgátu •ibu 08 ‘æus 61 ‘0TI il ‘isæ 91 ‘bjsoi n ‘4jæ§B 6 ‘sau 9 jBut g ‘uuAsuiuiBjS \ ‘iQijnSiaj g ‘uio z ‘tnas 1 :jja.iQoq •iQæu gz ‘IQD ZZ ‘uuiqi 18 ‘ÚbsA 8Í ‘l[jæ 9Í ‘soj 9i jsoui ‘njæs gj ‘mnS zi ‘srb ox ‘iubui 8 ‘Bjiai l ‘unms \ jods x :jjauBrx Dagfari Myndasögur Á hörðu brokkí „Taktu í tauminn og láttu merina tölta. Hún fer mun betur með þig þannig,“ sagði gamalreyndur hesta- maöurinn þar sem við riðum eftir grónum árbakkanum. Þótt við vær- um nokkur saman var það eins og mig grunaði - hann var að tala við mig. Sjáifur var hann á böldnum fola sem var ekki einungis ótemja heldur líka stærri og öflugri en ger- ist og gengur. Ég hafði hins vegar verið verið sett upp á altamda og ættgöfuga verðlaunahryssu, bleika, sem mér tókst ekki með nokkru móti að halda á almennilegum gangi. Það vantaði ekki að hún reisti sig upp í fang og liti út eins og alvöru gæðingur. Hún hreyfði bara ekki lappirnar eins og hún átti að gera og það var minn klaufa- skapur. Ég reyndi að sýnast róleg en var í laumi að toga í tauminn sitt á hvað og gefa frá mér hljóð sem bara merin átti að skilja. Ekk- ert dugði. Þar sem ég hafði lesið all- ar greinar tvisvar sem birst hafa í Eiðfaxa síðustu fimm árin reyndi ég í örvæntingu að rifja upp eitthvað af heilræðum Péturs Behrens, Reyn- is Aðalsteinssonar eða Magnúsar Lárussonar. Orð eins og „gefandi taumsamband" og „söfnun“ komu upp í hugaim en urðu mér vita gagnslaus. Samferðafólkið sýndist allt svifa á tölti, bæði böm og full- orðnir, jafnvel sá elsti á ólma folan- um. Ég var á hörðu brokki á verð- launagripnum, líkast til búin að rífa niður það sem byggt hafði verið upp með áralangri þjálfun. „Er sú bleika ekki alveg æðisleg," var ég spurð þegar heim kom. Vissi ekki alveg hverju svara skyldi. „Juú, þetta er vist feikna töltari," var það eina sem ég gat sagt. Lopez gengur allt í haginn Tískuhúsið Louis Vuitton hefur gert samning við söng- og leikkon- una Jennifer Lopez um að verða andlit hússins frá og meö haustinu og tekur hún við því starfi af tékk- neska súpermódelinu, Evu Herze- govu, sem látin var róa. Þetta er enn eitt áfallið fyrir hina þrjátíu ára gömlu Herzegovu, sem áður var eitt eftirsóttasta módelið í bransanum, en á árum áður léði hún meðal annars Gossard-haldaraframleiðandnum brjóst sín en þykir hafa slegið slöku við að undanfornu. Lopez mun fá vel greitt fyrir vikið en hún mun prýða auglýs- ingar Vuitton-tískuhússins næsta tískuárið. Henni gengur nú allt í haginn og er enn trúlofuð Hollywood-leikaranum Ben Affleck en auk þess hefur nýjasta mynd hennar, Maid In Manhattan, heldur betur veriö að slá í gegn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.