Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2003, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 27 DV Átta liða úrslit, seinni leikir AC Mtlan-Ajax ..................3-2 1- 0 Inzaghi (30.), 1-1 Litmanen (63.), 2- 1 Schevchenko (65.), 2-2 Pienaar (78.), 3-2 Tomasson (89.). AC Milaiu Dida, Simic (Tomasson 84.), Nesta, Maldini, Costacurta, Brocchi, Ambrosini, Rui Costa (Redondo 85.), Kaladze (Rivaldo 80.), Shevchenko,Inzagh. Ajax: Lobont, Trabelsi, Pasanen, Chivu, Van Damme (Litmanen 46.), Yakubu, Sneijder, O'Brien, Pienaar (De Jong 84.), Ibrahimovic, Van Der Meyde (Bergdolmo 89.). Dómari: Manuel Gonzalez (Spánn). Man. Utd-Real Madrid...........4-3 0-1 Ronaldo (12.), 1-1 Nistelrooy (43.), 1-2 Ronaldo (50.), 2-2 Helguera (52. sjm.), 2-3 Ronaldo (59.), 3-3 Beckham (71.), 4-3 Beckham (84.). Man. Vtd: Barthez, Silvestre, (P. Neville 79.), Brown, Ferdinand, O'Shea, Giggs, Keane (Fortune 82.), Butt, Veron (Beckham 63.), Solskjser, Nistelrooy. Real Madrid: Casillas, Salgado, Hierro, Carlos, Makalele, Helguera, Zidane, McManaman (Portillo 69.), Guti, Figo (Pavon 73.), Ronaldo (Solari 67.). Dómari: Perluigi Collina (ítalia). EVRÓPA J UEFA' Undanúrslit, seinni leikir Lazio-Port....................0-0 Boavista-Celtic ..............0-1 0-1 Larsson (80.) Evrópukeppnin: Celtic í úrslit Skoska liðið Glasgow Celtic tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu með sigri á Boavista í Portúgal. Þeir mæta portúgalska liðinu Porto í úrslitaleik. Það var að sjálfsögðu Henrik Larsson sem tryggði Celtic sigurinn í leiknum með marki á 80. mínútu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Porto gerði markalaust jafntefli við Lazio á útivelli, en hafði unnið fyrri leikinn 4-1. -PS Bragi og Krisflnn dæma í Færeyjum Alþjóðlegu knattspymudóm- aramir Bragi Bergmann og Kristinn Jakobsson dæma tvo landsleiki Færeyinga og Kazakhstan í knattspymu. Leik- imir, sem eru vináttuleikir, fara fram á sunnudag og þriðjudag. Fyrri leikurinn verður í Tóftum og þann leik dæmir Kristinn og Bragi verður 4. dómari. í leikn- um á þriðjudag, sem fram fer á Þórshafnarvelli, hafa þeir hlut- verkaskipti og Bragi dæmir. Að- stoðardómararnir verða fær- eyskir. -PS ísland lækkar um sjö sæti íslenska landsliðið í knattspymu er nú í 68. sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóöa knattspyrnusambandsins, og lækkaj- um sjö sæti frá því listinn var síðast gefinn út í mars. Síðan þá hefur liðið tapað gegn Skotum og er það líklega ástæðan fyrir þessu mikla falli. Liðið hefur nú fallið um 10 sæti frá því i desember. -PS Sport Vicente Del Bosque, þjálfari Real Madrid, hughreystir hér Alex Ferguson, framkvæmdastjóra Man. Utd eftir leik liöanna á miövikudag, AC Milan og Real Madrid komin í undanúrslit í Meistaradeildinni í knattspyrnu: Man. Utd úp leik - seta Davids Beckhams á varamannabekknum vekur spurningar um framtíö hans Þátttöku Manchester United í meistaradeildinni er lokið á þessu keppnistímabili, en það var hið firnasterka lið Real Madrid sem var of stór biti fyrir Aiex Ferguson og lærisveina hans. Leikmenn Man. Utd unnu reyndar síðari leikinn sem fram fór á miðvikudag, 4-3, en spænska liðið vann fyrri leikinn 3-1. Snillingurinn Ronaldo gerði öll mörk Real Madrid, en David Beck- ham gerði tvö mörk fyrir heimalið- ið og Ruud Van Nistelrooy gerði eitt. Fjórða markið var sjálfsmark. Real Madrid mætir nú Juventus í undanúrslitum. Það vakti athygli að David sat á varamannabekknum allt fram í íslands anháð Á morgun verður Islandsglíman háð í íþróttahúsi Vikings i Víkinni og að henni lokinni fer Freyjuglím- an fram. Íslandsglíman hefst klukk- an 13.00 og Freyjugliman strax að ís- landsglímunni lokinni. Alls eru það átta keppendur sem eru skráðir til leiks í íslands- glímunni og þá eru fimm konur skráðar í Freyjuglímuna. Þess má geta að sigurvegari Íslandsglímunn- ar á síðasta ári, Ingibergur J. Sigur- bergsson, verður ekki meðal kepp- enda nú, en af þeim átta keppendum sem eru með nú hefur helmingur- inn af þeim aldrei tekið þátt áður. Þ'eir Ólafur Oddur Sigurðsson, Lárus Kjartansson, Pétur Eyþórs- son og Amgeir Friðriksson eru tald- ir sigurstranglegastir í íslands- glímunni. Pétur Eyþórsson sigraði í Bikarglímu íslands í vetur, en Ólaf- ur Oddur Sigurðsson hafnaði i öðru sæti í bikarglímunni. miðjan síðari hálfleik og kom þá inná i vonlítilli stöðu, en engu að síður gjörbreytti hann leik liðsins. Ástæðan fyrir veru hans á bekkn- um er sögð mega rekja til viðtals sem birtist við Beckham í enskum fjölmiðlum um helgina þar sem hann lýsir áhuga sínum á að leika með Real Madrid í framtíðinni. í kjölfarið hefur riðið yfir alda fjöl- miðlaumfjöllunar um hugsanlegt brotthvarf hans til Spánar. Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri Man. Utd, sagðist ekki sjá eft- ir þvi að hafa látið Beckham sitja á bekknum. Hann sagðist hafa haft trú á því að Ole Gunnar Solskjær hefði meira fram að færa í þessari Inga Geröa Pétursdóttir. Fegurðardrottning Norðurlands, Inga Gerða Pétursdóttir, sigraði í Freyjuglímunni á síðasta ári og er hún meðal keppenda nú og veröur viðureign en Beckham. „Ákvörðun- in var byggð á því að Solskjær hef- ur verið í fantaformi að undan- fórnu. Ástæðan fyrir því að David kom inná var að Veron var orðinn þreyttur og ég sé ekki að ég hafi haft ástæðu til að setja Beckham fyrr inná,“ sagði Ferguson Vicente Del Bosque, þjáifari Real Madrid, var yfir sig hrifinn af fram- göngu Ronaldos í leiknum og segir að nú sé hann fyrst orðinn sá leik- maður sem hann var aö kaupa. „Hann er smám saman að komast í gott form. Þetta var hans kvöld, en við náðum að skapa þrjú færi fyrir hann og hann notaði þau öll.“ Það var mikil dramatík á að teljast sigurstrangleg. Keppnin verður þó örugglega hörð og mun Svana Hrönn Jóhannsdóttir áreiðanlega veita henni harða keppni en hún varð í öðru sæti í fyrra, en Inga Gerða og Svana hafa átta sinnum glímt á þessu ári og hefur Svana unnið í fjórum þeirra. Svana vann Bikarglímu íslands í vetur. Keppt hefur verið um Grettisbelt- ið frá árinu 1906, að undanskildum fimm árum fyrri heimsstyrjaldar, en fyrst var keppt um Grettisbeltið á Akureyri. Það var ekki fyrr en tæpri öld eft- ir að keppt var i Íslandsglímunni sem Freyjuglímunni var komið á fót, en fyrsta Freyjuglíman fór fram þann 18. júní árið 2000 og var það í tilefni af því að tíu ár voru liðin frá því að konur fóru að keppa á glímu- mótum. -PS lokamínútum í leik AC Milan og Ajax, en þegar skammt var til leiksloka virtist sem Ajax væri komið áfram á 2-2 jafntefli. Jon Dahl Tomasson var ekki á sama máli, en hann ýtti boltanum fyrir marklínu Ajax á síðustu mínútum leiksins, eftir skalla frá Filippo Inzaghi og þar með var AC Milan komið áfram. Fyrri leik liðanna lyktaði með markalausu jaftitefli í Hollandi og eins og leikurinn þróaðist urðu heimamenn aö vinna siðari leikinn. í undanúrslitum mætast AC Mil- an og Inter Milan -PS KÓRFUBOLTI J CO B Úrslit leikja í úrslitakeppni NBA í nótt uröu þessi: Boston-Indiana ...........101-83 Pierce 21, Walker 17, Mccarty 14, Delk 14 - O'Neal 21, Artest 20, Mercer 12. Millwaúkee-New Jersey . 101-103 Cassell 24, Thomas 22, Payton 21 - Kidd 26, Martin 23, Rogers 18. LA Lakers-Minnesota . . . 110-114 Bryant 30, O'Neal 28, Fisher 23 - Gamett 33, Hudson 27, Szczerebiak 13 Úrslit leikja í fyrrinótt: Philadelphia-New Orleans . 90-85 Iverson 29, Thomas 17, Coleman 12 - Wesley 24, Augmon 15, Mashbum 14. Dallas-Portland .........103-99 Nash 28, Nowitzki 25, Finley 17 - Wells 45, Wallace 18, Stoudamire 9. Detroit-Orlando..........89-77 Hamilton 30, Billups 15, Williamson 13 - Mcgrady 46, Declcrcq 9, Kemp 5. Philadelphia hefur unnið tvo fyrstu leikina gegn New Orleans en það lið sem fýrr vinnur fjóra leiki kemst áfram. Ðallas hefur, 2-0, yflr gegn Portland en í viðureign Detroit og Or- lando er staðan jöfn, 1-1. Tracy Macgrady val algjör yfirburð- armaður í liöi Orlando gegn Detriot en samherjar hans bmgöust. ■ og Freyjuglím- á laugardaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.