Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VISIR 111. TBL. - 93. ARG. - FOSTUDAGUR 16. MAI 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK KR ognvekjandi Forsetabruðkaup 11 Skerðing jarða Hið sterka lið KR verður erfitt viðureignar í sumar. Vesturbæingar hafa eflt hóp sinn og þykja ógnvekjandi. DV-Sport spáir því að liðið haldi titlinum. -^_____________ DV-SPORT BLS. 28-29 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, kom landsmönnum á óvart er hann gekk að eiga heitkonu sína, Dorrit Moussaieff, að kvöldi sextugsafmælis sins. __________ -> FRÉTT BLS. 4 Fyrirætlanir um nýjar Þjórsárvirkjanir vekja misjafnar undirtektir bænda á Suðurlandi. Sumir óttast að geta ekki stundað búskap í framtíðinni. ______ • FRÉTT BLS. 8 Gefðu þér tíma - Einkabanki á vefnum Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.