Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003
Tilvera JOV"
Bjóðum allt að 100% fjármognun
Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum!
Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar
hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár.
Viljir þú kaupa eða selja b(l þá getur þú treyst á þjónustu okkar.
iÐALbílasalad
■'-* I HJARTA BORGARINNAR
Aöstaða bama tekur miklum breytlngum
Miklar framkvæmdir standa nú yfír viö sundlaug Akureyrar sem miöa einna helst aö því aö laga aöstööu fyrir börn. Veriö er aö
klára uppsteypun á gömlu sundlauginni og byggingu eftirlitsturns. Heildarkostnaöur viö þessar breytingar eru um 80 milljónir og
segir Gísli K Lórenzson, forstööumaöur Sundlaugar Akureyrar, stefnt aö því aö verklok veröi þann 15. júlí.
Kia Carnival LS 2,5 V6,
árg. 6/01, ek. 43 þús., ssk., 7 manna, topplúga, rafdr.
sæti, ABS, loftpúðar, rafdr. rúður og speglar.
Verð 1.890 þús.
M-Benz 220-E, árg. 9/93,
ek. 190 þús., ssk., topplúga, 16" felgur,
rúður og speglar rafdr.
Verð 1.170 þús.
VW Passat Comfortline 2.0,
árg. 7/01, ek. 27 þús., ssk., ABS, loftpúðar, álfelgur,
rúður og speglar rafdr., aksturstölva.
Verð 1.950 þús.
Akoma Búnaöarbanka:
18 milljapða
eignaaukning
Hagnaður Búnaðarbankans á
fyrsta ársíjórðungi þessa árs var
688 milljónir króna fyrir skatta
en 581 milljón þegar reiknaðir
skattar hafa verið dregnir frá.
Arðsemi eigin fjár var 19,7% fyr-
ir skatta en 16,4% eftir skatta.
Heildareignir bankans eru nú
rúmir 264 milijarðar króna og
hafa hækkað um 18 milljarða frá
áramótum eða 7,4%. Útlán bank-
ans í lok fyrsta ársfjórðungs
námu 200 milljörðum króna og
hafa aukist um 13,5 milljarða
króna.
Gert er ráð fyrir því í rekstrar-
áætlun bankans árið 2003 að
hagnaöur verði um 2.800 milljón-
ir fyrir skatta og 2.300 milljónir
eftir skatta. Afkoma bankans það
sem af er ári er í takt við áætlun
sem gerði ráö fyrir 603 milljóna
króna hagnaði á fyrsta ársfjórö-
ungi 2003. Þá hefur starfsemi
bankans í Lúxemborg gengiö vel
og er afkoma það sem af er ári
yfir áætlunum. Þá var 109 millj-
óna króna hagnaður af rekstri
Lýsingar fyrir skatta á fyrsta árs-
fjórðungi. Alls eru 780 stöðugildi
hjá Búnaðarbankanum og dóttur-
félögum hans.
Hreinar vaxtatekjur samstæð-
unnar námu 1.923 milljónum
króna. Hefur vaxtamunur hækk-
að milli ára og var nú 3,02% á
móti 2,88% á sama tíma í fyrra.
-HKr.
Honda Cvr Rvi, árg. 1998,
ek. 97 þús., beinsk., rafdr. rúður og speglar, loftpúðar.
Verð 1.190 þús.
íslensk stjórnvöld efla starfsemi ÖSE:
Styrkja baráttu
gegn mansali og
kynlifsþpæiun
Honda Civic COUPE 1,7 V-Tech,
árg. 10/02, ek. 7 þús., beinsk., ABS, loftpúðar, álfelgur,
CD, innfluttur af umboðlnu.
Verð 1.990 þús.
Honda Civic LS11,5 V-Tech,
árg. 1/00, ek. 81 þús., beinsk., rúður og
speglar rafdr., álfelgur, ABS, loftpúðar.
Verð 930 þús.
Toyota Corolla XL11.6,
árg. 1/96, ek. 91 þús., ssk., rúður og speglar rafdr.
Verð 550 þús.
VW Golf 1,4 Comfortline,
árg. 10/98, ek. 55 þús., beinsk., ABS, loftpúðar,
rúður og speglar rafdr.
Verð 890 þús.
íslensk stjómvöld hafa ákveðið
að veita 2,5 milljónir króna til efl-
ingar starfsemi ÖSE gegn mansali
og kynlífsþrælkun kvenna og
stúlkubarna í Bosníu og Her-
segóvínu. Þetta fjárframlag ís-
lenskra stjórnvalda verður notað
til að ráða innlendan sérfræðing
til sendinefndar ÖSE í Bosníu-
Hersegóvínu til tveggja ára. Að
frumkvæði íslands hafa verið
unnin drög að starfslýsingu fyrir
viðkomandi sérfræðing en starf
hans yrði sérstaklega fólgið í auk-
inni fræðslu og eflingu vitundar
almennings um mansal og ofbeldi
gegn konum og börnum í Bosníu.
Einnig yrði það hlutverk hans að
sinna samskiptum við frjáls fé-
lagasamtök á þessu sviði, auk þess
að skipuleggja aðstoð við fórnar-
lömb mansals.
íslensk stjórnvöld hafa í störf-
um sínum lagt áherslu á mann-
réttindamál, réttindi barna og bar-
áttuna gegn mansali og voru þess-
ar áherslur íslands áréttaðar á
ráðherrafundi ÖSE í Portó 6.-7.
desember 2002. Varlega áætlað er
talið að þúsundir stúlkubarna og
kvenna hafi verið þvingaðar til
vændis og kynlifsþrælkunar á
Balkanskaga undanfarin ár.
ÖSE telur baráttuna gegn þess-
um hörmulegu glæpum forgangs-
verkefni á Balkanskaga. Minna
má á að þessi glæpastarfsemi er
nátengd ólöglegri verslun með
vopn, eiturlyfjasölu og smygli og
fjármögnun hryðjuverka. ÖSE hef-
ur með markvissum hætti aukið
aðgerðir sínar í baráttunni gegn
mansali og kynlífsþrælkun á
Balkanskaga á undanfórnum
árum. -EKÁ