Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Page 28
28
FÖSTUDAGUR 16. MAl 2003
spáip í spiin fyrir Landsbankadeldna 2003
3
1.sæti:KR
áhættur með boltann. Einnig hef-
ur loðað við
hann að fá á sig
slysaleg mörk.
Valþór, vara-
skeifa Kristjáns,
býr ekki yfir
mikilii reynslu
en sýndi það í
fyrra að hann Kristján
getur vel leyst bogason.
Kristján af á
sómasamlegan hátt.
Ðnkunn DV-Sports:
Finn-
Mark
Kristján Finnbogason
hefur fyrir löngu síöan
sýnt að hann er einn besti
markvörður landsins. Býr yfir
mikilli reynslu, er frábær á milii
stanganna, góöur á bolta, öflugur í
föstum leikatriðum og með góð út-
hlaup. Jafnframt duglegur að
öskra félaga sína áfram.
«■ Kristján á það tii að vera
fullkærulaus og taka mikiar
8» Valur
9. FH
10. KA
b. Prottur
vörn
Gunnar og Kristján verða
fyrir miðju vamar, öflugir og fljótir
leikmenn. Gunnar spilar bolta vel
frá sér og Kristján er geysilega
sterkur skallamaöur. Hilmar er
sterkur sóknarlega og með frábærar
sendingar. Jökull er fljótur og les
leikinn vel. Sigursteinn er mjög
reyndur og er með flnar staðsetn-
ingar.
— Gunnar og Kristján eru
frekar mállausir miðverðir, skipu-
leggja ekki vel
og hafa náð illa
saman. Sigur-
steinn og Hilmar
hafa tapað
nokkrum hraða
og svo fær Hilm-
ar lítið að færa
sig fram á völl- Hilmar Bjömsson.
inn og getur því
ekki beitt sínu helsta vopni, send-
ingunum, sem skyldi.
Bnkunn DV-Sports: ®
Stofnað 1899
Heimavöllur: KR-völlur
Stúka með 550 sætum, stæðum
og stæði á trépöllum. Alls 3500.
KR fékk 1948 áhorfendur að
meðaltali á leik í deildinni í
fyrra.
íslandsmeistaratitlar: 23
(1912, 1919, 1926, 1927, 1928, 1929,
1931, 1932, 1934, 1941, 1948, 1949,
1950, 1952, 1955, 1959, 1961, 1963,
1965, 1968, 1999, 2000, 2002.)
Bikarmeistaratitlar: 10 (1960,
1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967,
1994, 1995, 1999.)
Stœrsti sigur í tíu liöa efstu
deild: 9-1 gegn Val 1992.
Stœrsta tap í tiu liöa efstu
deild: 0-5 gegn Val 1980.
Flestir leikir i efstu deild:
Þormóður Egilsson 239, Einar
Þór Daníelsson 170, Ottó
Guðmundsson 165.
Flest mörk i efstu deild:
Ellert B. Schram 62, Þórólfur
Beck 49, Gunnar Felixson 44.
Árangur í efstu deild: 818
leikir, 369 sigrar, 210 jafntefli og
239 töp.
D^.-Sport spáir því aö íslandsmeistarar KR sigri
Ognvekjandi ma
- vesturbæingar hafa eflt hóp sinn til muna og æ
DV-Sport hefur spáð í spilin fyrir
Landsbankadeildina í sumar undan-
famar tvær vikur og nú er komið að
því að upplýsa hvaða lið við teljum að
muni hampa íslandsmeistaratitlinum í
september næstkomandi. Það er okkar
mat að íslandsmeistarar KRhafi það
sem til þarf til að verja titilinn og þeir
veröi krýndir meistarar annað árið í
röð.
KR-ingar háöu mikið einvígi við
Fylkismenn um titilinn í fyrra og
þurftu að lokum að treysta á Guð,
lukkuna, sjálfa sig og Skagamenn til
þess að sigra og það gekk eftir.
Lið KR hefur gengið í gegnum
nokkrar breytingar í vetur og ber helst
að nefna að Þormóður Egilsson hefur
lagt skóna á hilluna eftir 239 leiki í
efstu deild. í hans stað hafa KR-ingar
fengið Akureyringinn Kristján örn
Sigurðsson, sem lék með KA í fyrra, og
hans bíöur verðugt verkefni að fylla
það stóra skarð sem Þormóður skildi
eftir sig. KR-ingar hafa einnig endur-
heimt bakvörðinn Hilmar Bjömsson
sem hefur verið í útlegð í Hafnarfírði
síðustu ár og koma hans í liðið kemur
ekki til með að veikja vesturbæinga
þar sem Hilmar hefur verið einn besti
vamarmaður deildarinnar undanfarin
ár.
Stærstu tíðindi vetrarins voru þó
tvímælalaust þau að tvíburamir Amar
og Bjarki Gunnlaugssynir ákváðu að
ganga tii liðs við KR og er það mikill
hvalreki fyrir íslenska knattspymu að
þeir skuli spOa hér á landi næsta sum-
ar enda talar árangur þeirra í efstu
deild hér á landi sínu máli. Einnig
hafa KR-ingar fengið hinn efnilega
framherja Garðar Jóhannsson frá
Stjömunni en hann hefur skorað
grimmt fyrir Garðbæinga undanfarin
ár. Það er alveg ljóst að lið KR er geysi-
lega vel mannað. Það er valinn maður
í hverri stöðu og á bekknum eru einnig
geysilega sterkir einstaklingar sem
munu grípa gæsina þegar hún stendur
til boða.
Á móti kemur að pressan á að liðið
nái árangri er geysilega mikil og munu
Sókn
Arnar Gunnlaugsson
kemur til með að leiða sóknina,
mikill markaskorari sem vafalaust
á eftir að gera harða atlögu að
markametinu. Hann er eitraður í
teignum, hraður, teknískur, útsjón-
arsamur og spilar bolta vel frá sér.
Hann hefur ávallt blómstrað þegar
hann fær þjónustu frá bróður sín-
um. Sigurður Ragnar er hættulegur
í teignum og góður skallamaður.
Garðar er einnig öflugur í loftinu og
með góðar stað-
setningar.
— Sókn-
armenn KR
rækja varnar-
skyldur sínar
illa og vilja frek-
ar eyða púðrinu Arnar Gunnlaugs-
í að sækja. Þeir son
eiga það einnig
til að hanga lengur á bolta __
en góðu hófi gegnir.
. Einar og Veigar verða
i" væntanlega á köntunum.
Báðir eldfljótir, teknískir og með
ágætar sendingar. Þeir geta einnig
stungið sér inn og skorað. Sigur-
vin og Kristinn verða væntanlega
akkerin á miðjunni. Sigurvin er
með fínar sendingar og góð skot.
Kristinn staðsetur sig vel og er
harður i návígjum. Bjarki fær að
leika lausum hala en hann er gríð-
arlega útsjónarsamur leikmaður.
Hann hefur gott auga fyrir spili og
leggur upp mik-
iö af mörkum
og skorar líka
sjálfur.
— Miðju-
menn-
irnir eru ekki
þeir varnar- _. . .
sinnuðustu i Sigurvm Olafsson.
heimi og leggja oft á tíðum lítinn
metnað í vamarleikinn. _______m
Bnkum DV-Sports: @
Hvað (innst Kristni Kjærnested um spá DV-Sport?
„Maður er orðinn þokkalega van-
ur því að slíkt sé uppi á borðum á
þessum árstíma og því kemur þessi
spá mér ekkert á óvart,“ segir Krist-
inn Kjæmested, stjórnarmaöur í
KR-Sporti, um að DV-Sport spáir KR
íslandsmeistaratitlinum í sumar.
„Við stefnum að sjálfsögðu að því
að vinna þau mót sem við tökum
þátt í og svo verður það bara að
koma í ljós í lok sumars hvort það
tekst. Við vitiun aö margir úti í bæ
halda að þetta verði auðvelt við-
fangsefni en því fer fjarri að okkar
mati og það eru alveg hreinar línur
að við munum þurfa að hafa mikiö
fyrir hlutunum.
„Við höfum séð það svart og
reyndar hvítt líka og við höfum
alltaf talið að við værum með sterk-
an leikmannahóp í höndunum og er-
um mjög ánægðir með þann liðs-
styrk sem við höfum fengiö. Við höf-
um reyndar líka misst sterka menn,
eins og fyrirliðann okkar sem er bú-
inn að vera í lykilstöðu í um 15 ár.
Hans skarð verður vandfyllt en við
erum þess fullvissir að við höfum
fundið góða arftaka.
„Ég hef trú á því að Fylkir,
Grindavík og Skaginn berjist um tit-
ilinn með okkur. Ég hallast að því
að Grindvíkingamir verði með
feikilega öflugt lið. Ef þessi lið halda
mannskapnum heilum út sumarið
verða þau gríðarlega sterk. í botn-
baráttunni á ég von á því aö sumar-
ið verði erfitt fyrir nýliðana."