Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2003, Page 25
49
MÁNUDAGUR 19. MAÍ 2003
DV
Tilvera
Spurning dagsins_______________________ Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðinn stór? ________________
Kristófer Reynisson, 7 ára: Vífill Sverrisson, 7 ára: Stefán Egilsson, 8 ára: Karl Ólafur Hallbjörnsson, 7 ára: Eyþór Logi Þorsteinsson, 7 ára: Steinar Baldursson, 8 ára:
Geimfari, mig langar aö Ég er að spá í aö vinna sem Ég ætla aö vinna i dýrabúö og Uppfinningamaöur. Atvinnumaöur í fótbolta og spila Atvinnumaöur hjá Fjölni og
skoöa geiminn. lögga og hlaupa á eftir bófunum. halda á dverghömstrum. . meö Val og landsliöinu. landsliöinu.
Stjömuspá
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
. Það er kominn tími til
^ að leita á önnur mið og
víkka sjóndeildarhring-
inn. Taktu engar
ákvarðanir, heldur hugsaðu þig vel
um áður en þú breytir um umhverfi.
Fiskarnir f19. fehr.-20. marsl:
Þú mætir metnaðar-
Igjömu fólki í dag
og átt í vök að verjast
í viimunni. Leggðu
þig fram og þú munt fá
það sem þér ber.
Hrúturinn (91, mars-19. apríll:
Vinur þinn hjálpar
þér við erfitt verkefni
Vj en þú verður að launa
honum greiðann. Ekki
gera neitt sem er þér þvert um
geð, þó þú sért beðinn um það.
Nautið 170. anril-20. ma»:
í dag er eitthvað
i öðmvísi en það er
vanalega og það
angrar þig og vini
þína. Það er í þinu valdi að
koma málunum í lag.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Einhver hefur áhuga á
sem þú ert að að
/ gera og þú ættir að nýta
þér það. Þér gæti tekist
að koma í framkvæmd einhverju
sem þig hefur lengi dreymt um.
Krabbinn 122. iúní-22. iúlí):
Þú ert innan um til-
| finningasamar mann-
' eskjur í dag og þarft
: að haga þér í samræmi
við það. Vertu sérstaklega
tillitssamur við þína nánustu.
Gildir fyrir þriöjudaglnn 20. maí
Liónið 123. iúlí- 22. ágústi:
Dagurinn hefst á
rólegu nótunum, en
er líður á hann hefur
þú meira að gera og
þarft á hjálp að halda til
að komast yfir allt.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
Þú ættir að hafa hægt
■aVM um þig innan um fólk
^^W^lfcsem er á annarri
^ ' skoðun. Það gæti bitnað
illa á þér að vera að skipta þér af
málum sem koma þér ekki viö.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
J Þínir nánustu eru
Oy uppteknir af einhverju
\f öðru en þér í dag og
það gæti angrað þig
að fá ekki næga athygli.
Happatölur þínar eru 4, 6 og 32.
Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nðv.t:
Fólki í kringum þig
L V hættir til að vera
( kærulaust í dag og
* ” það bitnar óþyrmilega
á þér. Vertu þolinmóður við þá
sem yngri eru í dag.
Bogmaðurinn (22. nðv.-2l. des.l:
MMHcppnin er með
þér í dag á vissum
jKfT W vettvangi. Ef þú nýtir
\ þér aðstæður gæti
dagurinn orðið einstaklega
ábatasamur.
Steingeitin (22, des.-i9. ianA
^ * * Þú skalt fara varlega í
fjármálum í dag og
vera viss um að þeir
sem þú semur við séu
heiðarlegir. Varastu mikla eyðslu.
Happatölur þínar eru 1, 40 og 45.
t. 1 ps
þvinguð, 7 leynd, 8
birta, 10 ljósker, 12 gal-
aði, 13 spik, 14 ánægju,
15 kvendýr, 16 ganga,
18 ákefð, 21 bæn, 22
reikistjama, 23 gæfu.
Lóðrétt: 1 velur, 2 gati,
3 málfars, 4 froðu-
snakk, 5 heiður, 6 leik-
fóng, 9 fjallaskarði, 11
sveigur, 16 frístund, 17
drepsótt, 19 fólsk, 20
bíeyta.
Lausn neðst á síðunni.
Þeir hafa marga hildina háö þessir
öldnu herramenn og stórmeistarar. Báöir
komnir vel á áttræðisaldur og tefldu m.a.
hér í Reykjavík 1968. En væntanlega eru
þeir þó þokkalegir vinir þótt skákimar
hafi orðið margar og Taimanov unnið
Umsjón: Sævar Bjarnason
fleiri. En Vasjukov heldur þó Elo-stigun-
um sínum betur þrátt fyrir tap hér.
Hvítt: EvgenijVasiukov (2529)
Svart: Mark Taimanov (2411)
Sikileyjavöm.
Sankti Pétursborg Moskva (1), 03.05.2003
1. e4 c5 2. R13 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. Rlc3 a6 8.
Ra3 Be7 9. Be2 0-0 10. 0-0 Bd7 11. Bf4
Re5 12. Dd4 Hc8 13. Hacl Da5 14.
Hfdl Hfd8 15. h3 Be8 16. Be3 Rfd7 17.
Dd2 Rc6 18. f4 Rc5 19. Bf3 Rb4 20.
Khl b5 21. cxb5 axb5 22. Rcbl Ha8
23. e5 dxe5 24. Bxa8 Hxd2 25. Bxd2
Kf8 26. fxe5 Dxa8 27. Bxb4 Re4 28.
Bxe7+ Kxe7 29. Hd4 Rg3+ 30. Kh2 Rf5
31. Hf4 Dd5 32. Hel Dxa2 33. He2 g5
34. Hb4 Dd5 35. Rc3 Dc5 36. Rc2 h5
37. Hbe4 Bc6 38. Hb4 h4 39. Hel Df2
40. He2 Dfl 41. Rd4 (Stöðumyndin) 41.
-Df4+ 42. Kgl Rxd4 0-1
ibbbí mn
iSb 08 ‘?B 61 ‘J?J il ‘UIOl 91 ‘SUBJ5I
IX ‘iJfPl 6 ‘jop 9 ‘tuæ s ‘noHnnnq p ‘sqEinhuni g ‘ido z ‘söi I ijjaJQoq
■iubi 98 ‘sjbui ZZ ‘ITB3? 18 ‘bsjo 81 ‘bjij 91 ‘>(!l
91 ‘QBun n ‘njij 81 ‘IQ8 81 ‘Pini 01 ‘URS 8 ‘Jmind i ‘piæq p Jojh i rjjaJBu
Jennífer Garner
vffi fá skilnað
Hollywoodstjaman Jennifer Gamer
hefur komist að þeirri niðurstöðu,
eftir langa yfirlegu, að best fari á því
að losa sig við eiginmanninn, leikar-
ann Scott Foley. Hún hefur því farið
fram á skilnað, að sögn fjölmiðla í út-
löndum.
Sex vikur eru liðnar síðan upplýst
var að þau Jennifer og Scott hefðu
skilið að borði og sæng. Þær fréttir
komu eins og þruma úr heiðskíru
lofti þeirra Suður-Kaliforníubúa.
Jennifer og Scott gengu í hjóna-
band i október árið 2000 og eiga ekki
böm saman. Eins og venjulega eru
ástæður skilnaðarins sagðar vera svo
mismunandi viðhorf til alls og allra
að engin leið sé að sætta sjónarmiðin.
Þegar þau hittust var hann aðal-
stjaman en nú hefur það snúist við.
Pagfari
Mafían
ræður ríkjum
Ég sakna þess að i menning-
arumfjöllun fjölmiðla skuli ekki
vera meira fjallað um starf
þeirra ágætu kóra sem þessa
dagana eru margir að halda tón-
leika sína. í hverri sveit, bæ eða
borgarhluta er syngjandi alþýðu-
fólk sem nú heldur uppskeruhá-
tíðir vetrarstarfs síns. Drátthag-
ir eru með málverkasýningar og
í allan vetur hafa á fjalir verið
færðar leiksýningar áhuga-
manna. Frábært menningarstarf
sem til þess að gera lítið er fjallað
um
Umfjöllun i fjölmiðlum um listir
og menningu á íslandi er stýrt af
fámennri klíku þar sem hver er
annars taglhnýtingur. í gáfumanna-
þættinum Víðsjá i Útvarpinu var
löng umfjöllun um brotthvarf Hall-
dórs Guðmundssonar frá Eddu.
Menn sátu á rökstólum um málið
og höfðu yfir alls konar vangavelt-
ur um áhrif þessa. Fáfengilegt
snakk var fært í háspekilegar um-
búðir.
í Moggann skrifuðu í síðustu
viku tveir myndlistarmenn og
gagnrýndu kaup borgarinnar á
listasafni Péturs Arasonar. Segja
þeir að klént sé fyrir víðmenntaða
myndlistarmenn að þurfa að bera
sig saman við smáverk.sem
þeir hafa flestir, ef ekki allir,
kynnst í fullri stærð,“ eins og þeir
komast að orði. Og glæpurinn í
málinu felst, að dómi þessara
manna, að safnið sé verk „fyrrver-
andi fatakaupmanns við Laugaveg-
inn,“ eins og komist er aö orði.
Skín út úr orðalaginu hrokinn hel-
ber - og það að menn skuli helst
ekki nærri listum koma nema þeir
séu víðmenntaðir.
Indriði G. Þorsteinsson talaði oft
um íslensku menningarmafiuna og
þá fæð sem hún hefði á sig lagt;
trökkdræverinn að norðan sem
skrifaði bækur. Þegar ég starfaði
undir ritstjórn Indriða efaðist ég
oft um þessar orðræður hans.!
seinni tíö hef ég hins vegar æ bet-
ur sannfærst um sannleiksgildið og
tilvist þessarar mafiu sem svo víða
ræður ríkjum og ríður húsum - öll-
um til óþurftar.
Siguröur Bogi
Sævarsson
blaöamaöur
Myndasögur
Manstu þegar þú varst lítill /
... og misstir tönn... oq þú
settir hana undir koddann
■fyrir tannálfinn?
Svo um nóttlna kom ég inn í
herbergið pegar þú var6t
sofandi og tók tikallinn sem
mamma þín setti undir
koddann...