Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2003, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2003, Side 29
53 MÁNUDAGUR 19. MAÍ 2003 I>V L Tilvera Undirbýr BA- ritgerðina Birgir Már Hannes- son nýtir tímann meðan hann er að bíða úrsiita prófanna og undirbýr lokaverk- efnið. Hlakkar til sumarsins Berglind Ólöf Sigur- vinsdóttir ætlar að vinna í Vindáshlíð. Ætlar í Vindáshlíð Berglind Ólöf Sigurvinsdóttir er Vesturbæingur og nemandi í 5. bekk MR, Náttúrufræði II. Hún tekur níu skrifleg próf og tvö munnleg þetta vorið svo nóg hefur verið að lesa. En nú sér fyrir end- ann á annríkinu, stúdentsprófi í þýsku nýlokið, líffræðipróf er á morgun og lokaprófið þetta vorið er stærðfræðipróf á miðvikudag. Þá hefst biðin eftir niðurstöðun- um en þeirra er ekki að vænta fyrr en 28. maí. Hvernig hefur svo gengið: „Svona ágætlega. Ég vona að minnsta kosti að ég hafi staðist öll prófin," segir Berglind hógvær. Spurð hvort hún hafi lagt hart að sér kveðst hún hafa verið að allan tímann frá því kennslu lauk í apríl. Fram undan eru bjartir sumardagar og hvernig skyldi hún ætla að verja þeim? „Ég ætla að vinna í sumarbúðunum í Vind- áshlíð. Ég hef verið þar áður og veit að þar er gaman.“ -Gun. Heimsókn úr Mosfellsbæ 7. KÁ í Varmárskóia í Mosfellsbæ, sem heimsótti DV um daginn, ásamt um- sjónarkennara sínum. Þessi mynd var tekin við það tækifæri en krakkarnir heita Ástráður, Birta, Bjarki, Bjarni, Bryndís, Davíð, Daníel, Elísa, Friðþór, Guömundur Siemsen, Guðmundur Þorlákur, Guörún. Fía Ruth, Hlíöar, Hanna Bára, Hanna Kristín, Kristrún, Lilja, Linda, Oddný, Ólafur, Ólafur Siemsen, Sunna, Svandís og Thelma. Ný sjónvarpskvikmynd um Adolf Hitler fær mikið hrós Upprisa hins Hla Um helgina var sýndur í Bandaríkj- unum fyrri hluti sjónvarpsmyndar, sem þegar hafði hlot- iö mikla athygli og gagnrýnendur hafa hrifist af. Myndin heitir Hitler: The Rise of Evil og segir frá árunum þegar Hitler komst til valda í Þýskalandi. í dóm- um um myndina er til þess tekið hversu góður Robert Carlyle er I hlutverki Hitlers. Kemur það mörgum gagnrýnandanum á óvart sem fyrir fram höfðu hvorki búist við að myndin væri Hitler gerður að kanslara Peter O’Toole leikur Paul von Hindenburg, sem sver Hitler í emb- ættið. Fræg skrúðganga Robert Carlyle fyrir miðri mynd í hlutverki Hitlers. Vinstra megin viö hann er Liev Schreiber í hlutverki Ernst Hanfstaengl og hægra megin við hann er Chris Larkin í hlutverki Hermanns Görings. góð eða að Carlyle myndi standa jafnvel í stykkinu og raunin er. Fjöldinn allur af þekktum leikurum fer með hlutverk í mynd- inni, má þar nefna Stockard Channing, Jena Malone, Julianna Margulies, Matthew Modine, Liev Schreiber, Peter Stor- emare og Peter O’Toole. Leikstjóri er Christian Duguay sem síðast leikstýrði spennumyndunum, The Art of War og Extreme Ops. Að sögn eins fram- leiðanda myndarinnar er ekki aðeins verið að fjalla um Hitler, manninn sjálf- an, heldur ver- öldina í kring- um hann. Hvernig stóð á því að maður sem heföi ekki átt að komast til valda komst til valda og af hverju ekki var hægt að stöðva hann, sem skýrist að hluta til með því að allir þeir sem voru á móti honum í upp- hafi létu lífið. „Við reynum að Adolf Hitler Robert Carlyle hefur fengiö einróma lof fyrir túlkun sína. skýra út hegðan hans án þess að vera með afsakanir fyrir þeim.“ í umsögnum um leik Roberts Carlyles er sérstaklega tekið fram hvemig honum hefur tek- ist að forðast þær gildrur sem leikarar lenda oft í þegar þeir eru að leika persónu sem hefur mikið á samviskunni og túlka þá persónu oft sem ófreskju. Hitler Carlyles er í upp- hafi húmors- laus sér- vitringur, haldin of- sóknar- brjálæði og er hlegið að skoðun- um hans á gyðing- um í upp- hafi fyrri Leikstjórinn heim- Christian Duguay bak styrjald- v;'ð myndavélina að arinnar. kvikmynda Matthew -HK Modine, sem leikur blaöamann sem skrifar gegn Hitler. nýja bítib í bœnum www.kJss89s.i1 • Pýrft Jjðtmlölun «hf. • HverfU(iU 46 • Simi 550 0890

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.