Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Page 1
ÐAGBLAÐIÐ VISIR
116. TBL. - 93. ARG. - FIMMTUDAGUR 22. MAI 2003
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK
Gunnar Orn Orlygsson,
nýkjörinn þingmaður,
hefur þingferil sinn með
óafplánaðan dóm á
bakinu fyrir kvótasvindl,
skýrslufals og
bókhaldsbrot.
FRETT BLS. 10
Missti minnið HundruO látin
Ingvi Sveinsson, leikmaður Þróttar í
knattspyrnu, lenti í samstuði við ieikmann KR í
leik liðanna. Hann fékk heilahristing og missti
minnið. Hann hefur náð _________________________
sér fullkomlega. •DV-SPORT BLS. 26
Samkvæmt nýjustu fregnum er tala látinna 538
eftir jarðskjálfta í norðurhluta Alsír um
kvöldmatarleytið í gær. 4700 eru slasaðir.
• ERLENDAR FRÉTTIR BLS. 12
Gefðu þér tíma - Einkabanki á vefnum
Landsbankinn