Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Síða 19
BLAÐBERAR OSKAST
Umboö DV Selfossi óskar eftir blaöberum
á skrá bæði fast og til afleysingar í sumar.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband
viö Líney s: 898-1550.
NYJUNGAR HJA SMAAUGLYSINGADEILD DV
Nú getur þú svarað Smáauglýsingum DV beint frá þínum
farsíma með SMS-skeyti.
Það eina sem þú þarf að gera er t.d. að þegar
einkamála- auglýsing birtist og þú vilt svara henni strax
sendir þú inn SMS-ið
SVAR DV „og nafnið hvernig auglýsingin var merkt,
t.d. Vinátta."
T.d. SVAR DV Vinátta
Ég heiti Karl og er að svara smáauglýsingunni
„Vinátta". Ég er 25 ára, bý í RVK og á 1 barn.
Hafðu endilega samband í síma xxx xxxx.
Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og þitt
svar er komið til skila.
Að senda inn hvert SVAR DV-skeyti kostar 99 kr.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
Mánud.-fimmtud. frá kl. 9.00-20.00
Föstudaga frá kl. 9.00-18.30.
Hægt er aö hringja, senda tölvupóst
eöa koma til okkar í Skaftahlíð 24.
Tökum vel á móti ykkur.
Kveöja. Smáauglýsingadeild DV.
Viö birtum - þaö ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Sími 550 5700.
Fax. 550 5727.
Til sölu
GEYMSLA.IS
Er geymslan full? Er lagerhaldiö dýrt?
Geymsla.is býöur fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, sími 568-3090.
2 stykki 3 bakka Eurogrill hitaborð frá A.
Karlssyni.
Henny Penny þrýstidjúpsteikingarpottur
fyrir kjúkling, steikarpanna 60x60, áleggs-
hnífur, 40 I hrærivél. Upplýsingar í síma
8219410. ______________
Floda leöurhornsófi frá IKEA til sölu,
242x309, rúnað opið endasæti. Sem nýr,
verð 95 þ. Kostar nýr 170 þ. Einnig á
sama stað Orbitrek, glersófaborö, inn-
skotsborö og hamstrabúr. S. 698 7437 og
565 8827.
I
* Gulllínan, frábær árangur á 1 viku.
*Græna línan, vítamín, grænt tfe sem eyk-
ur brennslu, vatnslosandi, húð- og hárvör-
ur.
Yfir 20 ára reynsla af vörunni.
Góö vara á frábæru veröi.
heilsufrettir.is/jol
S. 898 2075, Jðnína.______________________
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
Svona gerir þú!
Sendir skeytiö DV allt á nr. 1919 og aug-
lýsingarnar berast í símann þinn. Aö mót-
taka hvert skeyti kostar 49 kr. Til aö skrá
sig úr þjónustunni sendir þú skeytiö
DV allt stopp á nr. 1919.__________________
Herbalife-Dermajetics
Gulllína—Ef þú vilt léttast hratt....
Grænlína-Alhliöa heilsubót.....
5 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Edda Siguijóns., sjálfst. dreifingaraöili.
Sími 8617513 og 561-7541
friskur.topdiet.is_________________________
Kíron, Brekkuhúsum 1, s. 567 8903.
Verslunin hættir - rýmingarsala. 50% af-
sláttur af öllum vörum verslunarinnar í maí
/ júní. Á sama stað eru innréttingar til
sðlu, mjóg ódýrt.__________________________
Bílskúrs-, iönaöar-, eldvarnar- &
öryggishurðir. Glófaxi hf., Ármúla 42, s.
553 4236.
Fyrirtæki
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eöa kaupa fýrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Teygjustökk til sölu!
Allur búnaöur sem þarf til að reka teygju-
stökk til sölu. Ýmis skipti möguleg og vm
greiöslur.
Góöfúslega hringið I Ásgeir í síma 698
2945.
Hljóðfæri
TROMMUKENNSLA - EINKATIMAR. Tek
að mér einkatíma í trommuleik í sumar.
Kenni allar tegundir trommuleiks. Allir vel-
komnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.
Uppl. í s. 660 1980. Þorvaldur Þór Þor-
valdsson._______________________
Trommunámskeið í Hafnarfirði fyrir byrj-
endur og lengra komna. Kennari er Egill
Rafnsson trommuleikari í hljómsveitunum
Sign og Ber. Uppl. í síma 899 8822 og eg-
illr@visir.is
Tölvur
Tölvuviðgerðir og netþjónusta Tölvu-
þings. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Kerf-
isfræðingur kemur á staðinn. Traust þjón-
usta & mikil reynsla. Látiö fag! menn sjá
um verkið. Verð 5.000 kr. Tölvuþing,
s.568-2006, www.tolvuthing.com_______
ÞARFTU HJÁLP VIÐ TÖLVUNA?
Biluð eða bara hægvirk? Kem á staðinn
daga sem kvöld. Fljót og góö þjónusta.
Sími 695 2095.
I Vefverslanir
heilsufrettir.is/jol
Fríar heilsuskýrslur til aö meta og skoöa
heilsufariö þitt Hægt að fá fríar prufur.
Kíktu á þetta.
Kv. Jónina.
Verslun
Núna er rétti tíminn tll að auglýsa!
Notaöu markhóp í næstu markaðssókn.
Greiningahúsið ehf. S. 5519800.
www.greiningahusid.is@Feitt:Núna er
rétti tímínn til aö auglýsa!
Notaðu markhóp í næstu markaðssókn.
Greiningahúsið ehf. S. 5519800.
www.greiningahusid.is
Suðurland
Býrðu á Suðurlandi og ert að hugsa um
að auglýsa?
Þá er tilvalið að auglýsa undir þessum
dálki.
www.smaauglysingar.is
Við birtum - Það ber árangur.
Bílar til sölu
Volkswagen
Til sölu VW Transporter, 9 manna,
sk. ‘04, ekinn 430 þ., en T mjög góðu
standi er á mæli. Gott húsbílaefni eða
vinnuflokkabíll. Verð 150 þ. stgr. Uppl í s:
861 7600.
Ijönaskýrsluna getur þú
nálgast hjá okkur í DV-húsinu,
Skaftahlíö 24.
Viö birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt aö skoða og panta smáaug-
lýsingar.
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
Svona gerir þú! Sendir skeytið DV bilar á
nr. 1919 og auglýsingarnar berast í sím-
ann þinn. Að móttaka hvert skeyti kostar
49 kr. Til aö skrá sig úr þjónustunni send-
ir þú skeytið DV bilar stopp á nr. 1919.
KRAFTMEIRI BÍLL. Viltu fleiri hestöfl í bíl-
inn þinn? Ég á heita knastása, pústflækj-
ur, kraftpúst og miklu fleira til að gera bíl-
inn þinn kraftmeiri.
Pústviðgerðir hjá Einari, Smiðjuvegi 50,
sími 564 0950 eða 868 5006.______________
Bílaafsölin og tilkynningu um
eigendaskiptin færðu hjá okkur í
DV-húsinu, Skaftahlíð 24.
Tökum vel á móti þér.
www.smaauglysingar.is____________________
BMW 316i. Toppelntak! Árg. “93, ek.
140 þús. dökkblár, 540 þúsund stgr.
Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í
sima 691 4146 eða 586 1146.______________
Corolla tll sölu á ótrúlegu verðl !!! Árg.
91, Ijósblá, 4 dyra, samlæsing, ekin 186
þús. Verð 77 þús. stgr!!! Og freestyle-hjól
til sólu á 14 þús. S. 661-4063.__________
Mazda 323 til sölu.
Mazda 323 1600, árg. ‘91, ekin
205.000, tveir eigendur og smurbók frá
upphafi. Bíll í góðu ástandi. Verö 150-200
þús. S. 821 6328.________________________
Peugeot 306 Symbio ‘99. 1600, 5 d„
bsk, vetrar- og sumardekk á felgum, álfelg-
ur, útvarp/segulband spoilerar, sk. ‘04, ek
74 þ„ viömv. 719 þ„ tilbv. 692 þ. S. 892
0711.____________________________________
Nissan Sunny ‘95, 5d, 5 g„ ek. 116 þ.
Krókur, álfelgur. V. 380þ. MMC Lancer
‘93, st„ssk„ ek. 191 þ. Topplúga, álfelg-
ur. V. 280 þ. Líta'vel út. Tek ódýran upp I.
868 7188 / 557 7287._____________________
Toyota Corolla 1300, 5 d„ „87, sjálf-
skipt,
utan af landi, nýskoöuö, vélarstillt og heils-
ársdekk, ek. aðeins 166 þús. Hvít. Tilboð
óskast. S. 840 4963._____________________
Ódýr og sparneytinn bíll til sölu. VW Polo,
árg, ‘95. Bíll í góðu ástandi, sk..04, ekinn
100 þús. Sumar- og vetrardekk fýlgja. Verð
280 þús. Uppl. í sima 864 7324.__________
Toyota Corolla árg. ‘90, ekin aðeins 90
þús. km. Verðtilboð. Simi 897 3669.
Volvo 240, árg. ‘88, skoðaður 04, verð
95 þ. kr. Upplýsingar í síma 868 8565.
Bflar öskast
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
Svona gerir þú!
Sendir skeytið DV bilar osk á nr. 1919 og
auglýsingarnar berast í símann þinn. Að
móttaka hvert skeyti kostar 49 kr. Til að
skrá sig úr þjónustunni sendir þú skeytið
DV bilar osk stopp á nr, 1919.___________
Vinnubill óskast.
Vil kaupa ódýran, traustan, heillegan
vinnubíl með dr.kúlu. Má vera franskur eða
pallbill eða jepplingur. Staðgreitt. Sími
898-9117.________________________________
Ódýr bifreið óskast!! Vantar ódýra bifreið
er þarfnast mætti smá- lagfæringa. Þarf
að vera nokkuð heilleg. Stgr. ca 15-50 þ.
S. 661 3904 og 823 8594.
Aukahlutir í bfla
ICON-TV skjáir, DVD spilarar og hljómtæki
í bíla, margverðlaunuð tæki frá USA, góð
verð. KT Tölvur Neðstutröð 8, Kópavogi
S.554 2187, www.bilasport.com
Bflamálun
Alhliða bílasprautun
& réttingar
Fagmennska í
fyrirrúmi!!
Bílasprautun Magga Jóns., Iðavöllum 11.
Sími 4216909. Gsm. 898 6909.
bilasprautun@simnet.is
q Bílaþjónusta
BÓN&
ÞVOTTUR
latnagaröar 16
S: 553 9988 i
Hreinir bílar ehf. auglýsa
Við notuð aðeins MOTHERS bón við þrifin
á bílunum hjá okkur.
Opiö: mánud. til föstud. 8.-19.
Laugardaga 10-16.
Hreinir bílar, s. 553 9988, Vatnagarðar
16,104 Reykjavík.
byssur, feröalög, ferðaþjönusta,
fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn,
gisting, golfvörur, heiisa, hesta-
mennska, Ijösmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaður... tómstundir
550 5000
smáauglýsingadeild i>v
Er opin: Tekið er á móti augiýsingum til kl. 20 til birtingar næsta dag. Sími 550 5000
mánudaga til ATH.: Smáauglýsing í helgarblað verður bó að berast Rafpóstur: smaar@dv.is
fimmtudaga 9-20 fyrir kl. 18 á föstudag. Veffang: smaar.is
föstudaga kl. 9-18 Einnig er hægt að panta og skrá smáauglýsingar inná
sunnudaga kl. 16-20 www.smaar.is og www.smaauglysingar.is.
v\\\>