Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Síða 31
i
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003
DV
31
Tilvera
Sýnd kl. 6,8, 9 og 10.15. B.i. 12 ára.
THE QUIET AMERICAN: Sýndkl.a.
JOHNNY ENGLISH: Sýndkl. 6.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
NÓIALBÍNÓI: Sýndkl. 6. B.i. 12.
SAMSARA: Sýndkl. 10.
KRINGLAN
ALFABAKKI
Hiidson
BULLETPROOF MONK:
Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. POWERSÝNINGAR
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20.
JOHNNY ENGUSH:
Sýnd kl. 4 og 6.
DREAMCATCHER:
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.
SKÓGARLÍFí
SAMBiO
★★★ ★★★^
Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is
í Luxus VIP kl. 6 og 10.
★ ★★ ★ ★★*,
Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is
KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI ‘Ö' 587 8900
□ Gffl,
20.10
Á milli vita
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.00
20.10
20.50
21.15
22.00
22.20
23.10
23.55
00.15
Lei&arljós.
Táknmálsfréttir.
Sögur storksins (3:7).
Störfiskar (1:13).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósiö.
Lögin í söngvakeppninni
(8:8).
Kynnt veröa lögin frá Rúm-
eníu, Svíþjóð og Slóveníu
sem keppa í Riga í Lett-
landi laugardaginn 24. maí.
Á miili vita (1:6) (Glappet).
í einum grænum (3:8).
Ný garðyrkjuþáttaröð þar
sem tekið er á því helsta
sem lýtur að fegrun garöa.
Umsjónarmenn þáttanna,
Guöríður Helgadóttir og
Kristinn H. Þorsteinsson,
gefa áhorfendum hagnýt
ráð viö umhiröu garöa og
skipuiagningu þeirra.
Lögreglustjórinn (2:22)
(The District).
Sakamálasyrpa um Jack
Mannion, hinn skelegga
lögreglustjóra í Wash-
ington.
Tíufréttir.
Bjargiö mér (2:6)
(Rescue Me).
Af fingrum fram (2:24).
Kastljósið.
Dagskrárlok.
Sænsk þáttaröö
um tvær átján ára
stúlkur og vænting-
ar þeirra um lífiö
sem eru ekki alltaf í
takt vlö veruleikann.
Leikstjóri: Peter
Schlldt. A&alhlut-
verk: Julia Dufvenius
og Katharina Cohen.
22.20
Bjargið mér
Sally Phillips úr þáttunum Út í hött
(Smack the Pony) er í a&alhlutverki i
þessum breska gamanmyndaflokki. Hún
leikur Katie Nash, bla&akonu á kvenna-
tímaritinu Eden, og bunar út úr sér
greinum um ást og rómantík en um leiö
er hún aö reyna aö bjarga hjónabandi
sínu sem er í molum eftir aö hún hélt
fram hjá manninum sínum meö besta
vini hans.
23.10
Af fingrum fram
Jón Olafsson
ræ&ir viö ísienska
tónlistarmenn.
Gestur háns aö
þessu sinni er dr.
Gunni. Dagskrár-
gerö. Jón Egill
Bergþórsson. e.
18.00
18.00 Olíssport.
Fjallaö er um helstu íþrótta-
viöburði heima og erlendis.
18.30 Western World Soccer
Show
(Heimsfótbolti West World).
19.00 Pacific Blue (3:22).
20.00 US PGA Tour 2003.
21.00 European PGA Tour 2003.
22.00 Football Week UK.
22.30 Olíssport.
Fjallaö er um helstu íþrótta-
viðburöi heima og erlendis.
23.00 HM 2002.
(Sádi-Arabía-Írland).
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
Fjallaö er um helstu tþróttavi&bur&i
heima og erlendis.
22.00
Pitch Black
06.05
08.00
10.10
12.00
14.00
16.00
18.10
20.00
22.00
24.00
02.00
04.00
Annie Hall.
The Red Violin.
Rugrats in Paris. The Movie
Crazy / Beautiful.
Annie Hall.
The Red Violin.
Rugrats in Paris. The Movie
Crazy / Beautiful.
Pitch Black.
Cherry Falls.
Stigmata.
Pitch Black.
Hörkuspennandi
vísindaskáldsögutryllir.
Geimskip meö 40
manns innanborös
lendir í óveöri og
brotlendir á óþekktri
plánetu. Þar er ekkert
lífsmark aö finna og
vandséö hvernig
fer&alangarnir eiga aö lifa af. Þegar
nóttin skellur á kemur hins vegar í Ijós aö
þeir eru aldeilis ekki einir og yfirgefnir á
þessum kuldalega stað. A&alhlutverk:
Vin Diesel. Leikstjóri: David N. Twohy.
20.00
Jag
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
12.00
12.25
12.40
13.00
13.45
14.30
15.15
16.00
17.35
18.05
18.30
19.00
19.30
20.00
20.50
21.35
22.30
00.10
01.45
02.05
02.30
ísland í bítið.
Bold and the Beautiful.
í fínu forml.
Oprah Winfrey.
island í bítiö.
Neighbours.
í fínu formi.
Dharma og Greg (1:24).
American Dreams (8:25).
The Guardian (3:22).
Celine Dion.
Smallvllle (14:23).
Bamatíml Stöövar 2.
Neighbours.
Off Centre (12:21).
Fréttlr Stöövar 2.
ísland í dag, íþróttir,
ve&ur.
Friends 4 (8:24).
Jag (21.24).
Third Watch (11:22).
Erfiöur vinnudagur hjá Doc
er enn meira krefjandi en
vanalega þar sem hann er
með nýjan sjúkraliöa í
tilsögn.
Oz (3:16).
Postmortem.
Ught It Up.
Friends 4 (8:24).
ísland í dag, íþróttir, ve&ur
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TÍVÍ.
Harm er hræddur um að hann sé a&
missa vitiö þegar hann fer a& sjá og heyra
í látnum fööur sínum. í fyrstu þorir hann
ekki a& deila þessu meö neinum en fær
svo a& vita aö þetta sé ekki svo
óeðlilegt, en Harm fer aö gruna aö hann
elgi á hættu aö tapa meiru en
ge&heilsunni.
22.30
Postmortem
Háspennumynd um
fyrrverandi lögreglu-
mann sem er búinn aö
fá nóg af starfinu.
James McGregor er
sérfróöur um
ra&morðingja en
óskar þess innilega
a& fieiri slíkir veröi
ekki á vegi hans. Því miður verður honum
ekki a& ósk sinni. A&alhlutverk: Charies
Sheen, Michael Halsey, Ivana Milicevic.
Leikstjóri: Albert Pyun. 1998. Stranglega
bönnuö bömum.
00.10
Light It Up
Spennumynd um nemendur í miöskóla
í Queens í New York. Segja má a& flest sé
á ni&urleið í skólanum og ekki batnar
ástandiö þegar einn vinsælasti kennarinn
er sendur í tímabundiö leyfi. Þá segja
nemendurnir hingaö og ekki lengra.
A&alhlutverk. Usher Raymond, Forest
Whitaker. 1999. Stranglega bönnuö
bömum.
19.30
Grounded for Life
18.30
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.50
23.40
00.30
Fólk - með Sirrý (e).
Grounded for Life (e).
Malcolm in the Middle.
Life with Bonnie.
Skemmtilegur gamanþáttar
um spjallþáttastjórnand-
ann og skörunginn Bonnie
Malloy sem berst við aö
halda jafnvæginu milli erf-
iðs frama og viðburðaríks
fjölskyldulífs! Mennirnir í
lífi hennar eiga svo fullt í
fangi með að lifa samver-
una og -vinnuna við hana
afl Frábærir þættir sem
fróðlegt verður aö lylgjast
meö
The King of Queens.
Arthur kveikti í húsinu sínu
og situr nú uppi á Carrie
dóttur sinni og Doug eigin-
manni hennar. Hann er
þeim óþægur Ijár í þúfu,
alltaf á kvennafari og að
skemmta sér. En verst er
aö hann sefur í sjónvarps-
herberginu hans Doug.
According to Jim - Nýtt
Meet My Folks - Nýtt
Jay Leno
Law & Order (e).
Dagskrárlok.
Hinir feikna-
vinsælu þættir
um Malcolm í
miöið hafa svo
sannaríega sleg-
iö í gegn á ís-
landi en þeir snú-
ast um prakk-
arastik
Malcolms og
bræöra hans og
undarleg uppá-
tæki fööur hans
og móöur.
Meet My Folks
Meet My folks eöa Tengdafjölskyldan
tækluö, eins og þátturinn heitir á ást-
kæra ylhýra, fjallar um þrjá fjallmyndar-
lega einhleypa karla á besta aldri sem
freista þess aö heilla tilvonandi tengda-
fjölskyldu sína í von um rómantíska viku
á Hawaii og auövitaö hamingju þaö sem
þeir eiga óiifað.
Herrarnir dvelja hver um sig í 3 sólar-
hringa meö dýrlegri stúlku og fjólskyldu
hennar á heimili þeirra og meö fagurgala
og fjörugri framkomu reyna þeir aö sann-
færa alla fjölskyldumeölimi um eigið
ágæti og hæfi til aö hneppa heimasæt-
una. Fjölskyldan kynnist kauöa í návíginu
og byggir afstööu sína á þeim kynnum.
Þeir sem hreppa hnossiö eiga í vændum
vikudvöl á Havaii meö konu drauma
slnna.
OMEGA
07.00 Joyce Meyer. 07.30 700 klúbbudnn. 08.00 Mlb-
næturhróp. 08.30 Kvöldljós (e). 09.30 Mlnns du sángen.
10.00 Joyce Meyer. 10.30 LHó Today. 11.00 ísrael í dag.
(e) 12.00 Pralse the Lord. 14.00 Joyce Meyer. 14.30
Freddle Fllmore. 15.00 Samverustund (e). 16.00 BelF
evers Chrfstian Fellowshlp. 17.00 Ron Phlllips. 17.30
Maríusystur. 18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce
Meyer. 19.00 Ufe Today. 19.30 Miönæturtiróp. 20.00
Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Freddle
Filmore. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn.
22.30 Joyce Meyer. 23.00 Samverustund (e). 24.00
Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 23.15
Kortér. Fréttir og Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15
og 20.15). 20.30 The Land Girls Bresk bíómynd
sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. 22.15
Korter (endursýnt á klukkutímafresti til morguns).
POPPTÍVÍ
07.00 70 mínútur. 22.03 70 minútur.
16.00 Pikk TV. 23.10 Trailer.
19.00 XY TV. 23.40 Melri músík.
20.00 Pepsí listinn.
STERIO
07.00 Meb hausverk á morgnana. 10:00 - Gunna
Dís. 14.00 Þór Bærlng. 18.00 Brynjar 6@6.19.00
Með hausverk á kvöldln. 22.00 Auður Jóna.
0
UTVARP
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Norrænt. 11.00 Fréttir. 11.03
Samfélagið í nærmynd. 12.00 Frétta-
yfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir
og auglýsingar. 13.05 Vangaveltur. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Parisarhjól. (12) 14.30 Úr
Siglufjarðarbyggð: Hörð kjör, ódáinsakur og hamra-
fiöll. 15.00 Fréttir. 15.03 LJóðalög. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupa-
nótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Viðsjá. 18.00 Kvöld-
fréttlr. 18.24 Auglýslngar. 18.26 Spegillinn. 18.50
Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.27
Sinfóníutónleikar. 21.55 Orð kvöldsins. Svala S.
Thomsen flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúslð, Gróið hverfi eftir Braga
Ólafsson. 23.20 Óskaböm. 24.00 Fréttir. 00.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi.
( 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfir-
lit 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03
Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés - Höfuðborgarsvæðið.
21.00 Tónleikar með Apparat 0rgan.22.00 Frétt-
ir. 22.10 Óskalög sjúklinga. 24.00 Fréttir.
07.00 fsland í bítið. 09.00 fvar
Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.20 80’s hádegi Bylgj-
unnar. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05
Bjarni Arason. 16.00 Reykjavík siðdegis.
18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
19.30-24.00 Meö ástarkveöju.
RAS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
RADIO X FM 95,7
LINDIN FM 102,9 HLJODNEMINN FM 107 UTVARP SAGA FM 94,3 LETT FM 96,7 STERIO FM 89,5 UTVARp HAFNARFJORÐUR FM 91