Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2003, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 16.JÚNI2003 NEYTENDUR 11
Ungdómurinn sýnir kálfana
KÝR: Ákveðið hefur verið að halda kúasýn-
inguna Kýr 2003 í Eyjafirði í ágúst nk. í
tengslum við hina árlegu handverkssýningu
í Eyjafirði. Gert er ráð fyrir því að sýningin
fari fram utandyra. Sérstök áhersla verður
lögð á þátttöku ungra sýnenda. Bæði verður
barna- og unglingaflokkurá sýningunni.en
þessir tveir flokkar sýnenda munu sýna
kálfa. Að sýningunni Kýr 2003 standa fjöl-
margir aðilar, m.a. búnaðarsambönd og kúa-
bændafélög á Norðurlandi.
Stjórnunarþrep eftir nám
Könnun á stöðu og högum nýútskrifaðra Bifrestinga:
Enginn án atvinnu og
flestir orðnir stjórnendur
Sú launahækkun, sem ný-
útskrifaðir nemendur úr
Viðskiptaháskólanum á
Bifröst fá eftir nám sitt,
greiðir upp skólagjöld
þeirra á fyrsta starfsárinu
samkvæmt nýlegri könnun
sem skólinn lét gera á
stöðu og högum nýútskrif-
aðra Bifrestinga.
Könnunin var gerð í janúar og
febrúar sl. en hringt var f alla út-
skrifaða nemendur skólans frá
árunum 1998-2000 og var svar-
hlutfalið rúm 70%. Athygli vekur
að enginn þeirra sem náðist f var
atvinnulaus og 80% útskrifaðra
höfðu fengið vinnu strax við út-
skrift eða innan mánaðar frá
henni. Yfir helmingur nemenda
hafði meira en fimm ára starfs-
reynslu fyrir nám sitt á Bifföst og
mikill meirihluti þeirra hafði ver-
ið almennur starfsmaður fyrir
nám. Samkvæmt niðurstöðum
könnunarinnar starfa hins vegar
70% nýútskrifaðra nemenda nú
sem stjómendur. Laun nýútskrif-
aðra Bifrestinga vom könnuð og í
ljós kom að þau hækkuðu um-
talsvert frá því sem verið hafði
fýrir námið og em langflestir
þeirra nú með mánaðarlaun á
bilinu 200-450 þúsund krónur.
„Við emm auðvitað mjög
ánægð með niðurstöðu könnun-
arinnar, sérstaklega í ljósi allrar
Hversu langan tima tók
að fmna vinnu
0-1 mán. [T] 2-4 mán.
flli 5-7 mán. Q Lengur
Laun eftir nam á Bifröst
Q <200 þús. □ 200-300 þús.
■ 300-450 þús. □ 450-600 þús.
umræðunnar um atvinnuleysi á
meðal viðskiptafræðinga. Það er í
öllu falli mikil eftirspum eftir
nemendum úr Bifföst," sagði
Runólfúr Ágústsson, rektor Við-
skiptaháskólans á Bifröst, og
sagði hann ljóst að skólinn hefði
náð því markmiði sínu að
mennta stjórnendur fyrir at-
vinnulíf og samfélagið. Hann
sagði að Viðskiptaháskólinn á
Bifröst hefði ákveðna sérstöðu og
að mikil áhersla væri lögð á raun-
hæf verkefni sem nemendumir
væm látnir leysa. Þeir væm því
vel í stakk búnir til að takast á við
raunvemleg verkefrii þegar út í
atvinnulífið væri komið. Að sögn
Runólfs er Viðskiptaháskólinn sá
dýrasti á landinu en þriggja ára
Viðskiptaháskólinn á
Bifröst hefur ákveðna
sérstöðuog mikil
áhersla er lögð á
raunhæf verkefni
sem nemendurnir eru
látnir leysa.
BS-nám kostar 960 þúsund krón-
ur. Aðspurður sagði hann að
samkeppnin við Háskóla íslands
og Háskólann í Reykjavík væri
bara af hinu góða en að hans
mati væri ekkert óeðlilegt við það
að nemendur borguðu fýrir nám
sitt. „Lánasjóður íslenskra náms-
manna lánar fýrir skólagjöldum
þannig að ekki er hægt að segja
að efnahagsleg hindmn sé fýrir
hendi. Umræðan um skólagjöld
snýst um jafnræði til náms og ég
tel að ekki sé verið að brjóta gegn
því með skólagjöldum ef hægt er
að fá lán fyrir þeim og námið skil-
ar sér síðan í hærri launum sem
borga fljótt upp lánin." Runólfur
sagði að nám væri fjárfesting og
að nemendur áttuðu sig á því að
skólagjöldin væm forsenda fýrir
sérstöðu skólans sem skilaði sér í
betri aðstöðu og þjónustu fýrir
þá. erlakristin@dv.is
Laun fyrir nám a Bifröst
□ <200 þús. □ 200-300 þús.
■ 300-450 þús. □ 450-600 þús.
Húsbréf
Fertugasti og áttundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. ágúst 2003
500.000 kr. bréf
90110091 90110579 90111004 90111405 90111684 90112163 90113129 90113560 90114271
90110216 90110592 90111108 90111454 90111687 90112393 90113147 90113701 90114335
90110274 90110700 90111126 90111477 90111996 90112445 90113353 90113713
90110358 90110738 90111216 90111545 90112010 90112477 90113428 90113909
90110520 90110756 90111222 90111609 90112011 90112916 90113537 90114264
50.000 kr. bréf
90140008 90140712 90141311 90141982
90140231 90140768 90141451 90142031
90140531 90140796 90141598 90142108
90140580 90140804 90141621 90142170
90140632 90141102 90141745 90142276
90140704 . 90141146 90141772 90142286
5.000 kr. bréf 1
90170119 90170807 90171515 90171715
90170301 90170976 90171591 90172169
90170620 90171495 90171604 90172205
90170635 90171504 90171636 90172229
90170674 90171506 90171714 90172403
90142313
90142360
90142463
90142498
90143160
90143167
90172463
90172501
90172549
90172614
90172693
90143218
90143429
90143498
90143501
90143564
90143572
90172747
90172895
90172918
90172967
90172992
90143635
90143756
90143916
90143934
90144094
90144154
90173139
90173277
90173386
90173473
90173622
90144315
90144549
90144553
90144656
90144757
90144983
90173666
90173749
90173811
90173869
90173908
90145163
90145209
90145335
90173994
90174058
90174191
90174267
90174290
90174389
90174398
90174543
90174719
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
5.000 kr.
(1. útdráttur. 15/11 1991)
Innlausnarverð 5.875,- 90173029
5.000 kr.
(2. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausnarverð 5.945,- 90173183
5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
Innlausnarverð 6.182,- 90172684
5.000 kr.
(5. útdráttur, 15/11 1992)
Innlausnarverð 6.275,- 90172688
500.000 kr.
5.000 kr.
(7. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 653.468,- 90112198
Innlausnarverð 6.535,- 90170166
5.000 kr.
(8. útdráttur, 15/08 1 993)
Innlausnarverð 6.685,- 90172685
5.000 kr.
(11. útdráttur, 15/05 1994)
Innlausnarverð 7.056,- 90172683
5.000 kr.
(15. útdráttur, 15/05 1995)
Innlausnarverð 7.562,- 90173031
50.000 kr.
5.000 kr.
(17. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverö 79.161,-
90140551 90142996
Innlausnarverð 7.916,-
90173400 90174642
5.000 kr.
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 8.028,-
90172646 90172689
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 8.351,- 90172687
5.000 kr.
(21. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 8.543,- 90172690
5.000 kr.
(22. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverð 8.661,- 90174639
5.000 kr.
(25. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverð 9.209,- 90172682
50.000 kr.
5.000 kr.
(29. útdráttur, 15/11 1998)
Innlausnarverð 98.280,-
90142775
Innlausnarverö 9.828,-
90172653 90173030
50.000 kr.
(30. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverö 100.323,- 90142746
5.000 kr.
(32. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverð 10.580,- 90171882
5.000 kr.
(34. útdráttur, 15/02 2000)
Innlausnarverð 11.223,- 90174638
5.000 kr.
(35. útdráttur, 15/05 2000)
Innlausnarverð 11.504,- 90174640
50.000 kr.
5.000 kr.
(39. útdráttur, 15/05 2001)
Innlausnarverð 127.116,- 90142774
Innlausnarverð 12.712,- 90174732
5.000 kr.
(40. útdráttur, 15/08 2001)
Innlausnarverð 13.371,- 90171296
(41. útdráttur, 15/11 2001)
Innlausnarverð 137.805,- 90144118 90144954
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 13.780,- 90171299
50.000 kr.
(42. útdráttur, 15/02 2002)
Innlausnarverð 142.216,- 90144652
50.000 kr.
(43. útdráttur, 15/05 2002)
Innlausnarverð 144.448,- 90141513
(44. útdráttur, 15/08 2002)
Innlausnarverö 1.472.168,- 90111263
Innlausnarverð 147.217,- 90143510
Innlausnarverð 14.722,- 90171692 90174643
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(45. útdráttur, 15/11 2002)
Innlausnarverö 1.500.348,- 90112775 90114212
500.000 kr.
5.000 kr.
(46. útdráttur, 15/02 2003)
Innlausnarverð 15.256,-
90172467 90174664
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(47. útdráttur, 15/05 2003)
Innlausnarverð 1.562.755,-
90110868
Innlausnarverð 156.275,-
90140051 90140959
Innlausnarverð 15.628,-
90171665 90172765 90174031
Utdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Þvi er áriðandi fýrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst i öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 I 105 Reykjavfk I Sími 569 6900 I Fax 569 6800
Smáauglýsingar J
550 5000 >