Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2003, Side 15
MÁNUDAGUR 16.JÚNI2003 FRÉTTIR 15
Vilhjálmur prins kærustulaus
BRETLAND: Embættismenn bresku
krúnunnar neituðu í gær blaðafrétt-
um um að Vilhjálmur prins hefði að
undanförnu átt í sambandi við unga
konu sem hann hitti í ferð til Keníu
fyrir tveimur árum. Hún heitir Jessica
Craig og er21 árs. Breska blaðið
Mail on Sunday birti myndir af Vil-
hjálmi og Jessicu í gær og hélt því
fram að þau hefðu átt í fjarsambandi
síðustu tvöárin.
Þeir staðfestu hins vegar að hann
hefði lent í vandræðum í umferðinni
á laugardaginn. Prinsinn hafði þá
tekið fram úr öðrum bíl og brást
ökumaður hans illa við,flautaði og
elti bíl Vilhjálms. Lífverðir piltsins,
sem höfðu fylgt á eftir í öðrum bíl,
gripu þá inn í og stöðvuðu öku-
mann hins bílsins. Engum varð þó
meint af og er atvikið er ekki litið al-
varlegum augum.
lllMWVRIIllMHnilini I TTmnTnimiimillllliailllMilllllMII
xturmót • garðveijlur - afmxli - brúðkaupsveislur - útisamkomur - skemmtanir - tónleikar - sýningar - kynningar o.fl. o.fl. o.fl.
»jj«J
Jog ýmsir fylgihlutir
• Ekki treysta á veörið þegar skipuleggja á eftirminnilegan
viöburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn
- það marg borgar sig.
• Tjöld af öllum stærðum frá 50-400 m2.
• Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. £JJæ8daleiga sDcðtæ
...með skátum á heimavelli
1550 9800 - fax 550 9801 - bis@skatar.is.
www.skatar.is
Ferðamálaráð tslands
www.icetourist.is
ISLAND-S/€KJUM ÞAÐ HEIM
S4'»
mmMm
me* i
GERÐ ÓVIRK: Bíllinn með sprengjunni var sprengdur uppfjarri mannabyggðum.
Risasprengja finnst
á Norður-Íríandi
Lögregla á Norður-írlandi fann í
gær heimatilbúna sprengju, sem vó
um það bil hálft tonn, í bíl í
Londonderry. Talið er að lýðveldis-
sinnar, sem eru andsnúnir friðar-
umleitunum, hafi átt sprengjuna.
Sprengjan var engin smásmfði og
telst vera ein sú stærsta sem fundist
hefur í þriggja áratuga ófriðarsögu
Norður-frlands. Hún er meira en
tvöfalt stærri en sprengjan sem
lagði miðbæ Omagh í rúst árið
1998, þar sem 29 manns iétu Iífið.
Sprengjan, sem var tilbúin tii
notkunar, fannst í bíl sem hafði
verið skilinn eftir við brú yfir ána
Foyle. Lögreglan hafði áður tekið
eftir því að ökumaður bílsins hafði
hagað sér grunsamlega. Talið er að
hún hafi átt að setja friðarferlið út
af sporinu, en það er á viðkvæmu
stigi um þessar mundir.
Víkingobótíð
við F/örukrónn
FjölskMduhfttið
VikingomarkaDur • Leikhópur
Bardagavíkingar • Erlendir víkingar
Víkingaveitingastaðir í tjöldum
Sjóferðir • Hestar
ofl.ofl.
Handverksvikingar • Dansleikir
Víkingasveitin • Kraftajötnar
Glímumenn • Hlaðborð • Blót
Víkingaveislur öll kvöld
ras
Klerkum áfram
mótmælt í íran
Þúsundir mótmælenda
sem vilja umbætur í íran
söfnuðust saman í Teheran,
höfuðborg landsins, í nótt.
Þetta var sjötta nóttin í röð
sem mótmæli af þessu tagi
fóru fram.
Svo virðist sem mótmælin í
nótt hafi verið friðsamari en
næstu nætur á undan, þó svo ís-
lamskir harðlínumenn með riffla
hafi gengið um götur nærri mót-
mælendunum. Næturnar á und-
an hafði slegið í brýnu milli
hópanna og höfðu harðlínu-
mennirnir ráðist á mótmælend-
ur með kylfum, hnffum og keðj-
um.
Yfirlýsing 248 umbótasinna í
landinu, sem gerð var opinber í
gær, hefur aukið talsvert stjórn-
benti til að árangur hefði orðið af
þeim viðræðum.
George W. Bush Bandarikjafor-
seti, sem er helsti hvatamaðurinn
að Vegvísinum og sá sem hefur lagt
mesta áherslu á gildistöku hans, gaf
tóninn í friðarumleitununum í gær
þegar hann fordæmdi Hamas.
Samtökin hafa verið í fararbroddi í
uppreisninni gegn ísraelum sem
hefur staðið frá því síðsumars 2000.
Hamas-liðar hafa fordæmt
Abbas fyrir að fallast á Vegvísinn,
sem kveður meðal annars á um
sjálfstætt ríki Palestínumanna íyrir
árið 2005.
Sharon sagði í gær að Israelar
áskyldu sér rétt til að taka á „tifandi
sprengjum" eins og hann orðaði
það og átti þar við Palestínumenn
sem eru að undirbúa sjálfs-
morðsárásir á Israel.
námsliðinu andspyrnu þar til við
höfðum öðlast full réttindi," bætti
leiðtoginn við.
Tekið á tifandi sprengjum
Egypsku sáttasemjararnir héldu
annan fund með herskáum Palest-
ínumönnum í morgun en ekkert
málahitann í landinu. Þar verja
háskólamenn, blaðamenn og
nokkrir klerkar rétt almennings
til að gagnrýna leiðtoga sína.
Stuðningsyfirlýsing George
Bush Bandaríkjaforseta við mót-
mælin hafa heldur ekki dregið úr
spennunni flandinu. Hann sagði
að þau væru „byrjun þess að fólk
fái að tjá sig, sem mun leiða til
frelsunar írans".
Bæði íhaldsmenn og umbóta-
sinnar hafa fordæmt ummæli
Bush og lýsti utanríkisráðuneyti
írans því yfir að þau væru „sví-
virðileg afskipti af innanríkis-
málefnum Irans“. Telja sumir að
afskipti Bush muni frekar gera
mótmælendum erfiðara fyrir en
hjálpa þeim. Samtök stúdenta
segja að mótmælum verði haldið
áfram fram til 9. júlí.