Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2003, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2003, Page 25
MÁNUDAGUR 16.JÚNÍ2003 TILVERA 41 Spurning dagsins: Ferðu oft í kirkju? GrétarTeódórsson nemi: Nei.einu sinni á ári,á aðfangadag. Brynjar Þór Bragason nemi: Nei. Ari Jafetsson nemi: Einu sinni á ári, á aðfangadag. Ægir Björn Ólafsson vélstjóri: Nei,einu sinni á þriggja mánaða fresti. Almar Sigurðsson bílstjóri: Nei, ég fer aðeins á jólunum. Sigurbjörn Pálsson nemi: Nei, einu sinni á ári, á aðfangadag. Stjömuspá Gildir fyrir þriðjudaginn 17. júnf Vatnsberinn (20.jan.-1s.far.) Það lítur út fyrir að einhver sé að reyna að gera þér grikk. Þetta er þó líklega fremur saklaust og óþarfi að taka það nærri sér. LjÓnÍð (23.júli-22.ógústl Einhver kemur að máli við þig og færir þér fréttir sem þú átt ekki von á. Þú bregst vel við og heldur þínu striki. M Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Láttu skynsemina ráða í ákveðnu máli og gættu þess að láta tilfinningarnar ekki bera þig ofurliði. Fáðu einhvern í lið með þér ef þú ert í vafa um lausn á vandamáli. Hrúturinn (21.mars-19.apríl) TT5 Meyjan (23.ágúst-22.sept.) T Eitthvað óvænt hendir þig og þú veist ekki almennilega hvernig þú átt að bregðast við. Haltu ró þinni og þá mun allt fara vel. Þú átt langt og skemmti- legt ferðalag fyrir höndum. Róm- antíkin liggur í loftinu og kvöldið verður afar eftirminnilegt. Vogin (23.sept.-23.okt.) Gættu vel að því að gera ekki skyssu í vandasömu máli. Þér lætur vel að leiðbeina öðrum um þessar mundir. Happatölur þínar eru4,8og 25. Ö Nautið (20. aprú-20. maí) Sinntu öldruðum ættingja, hann þarfnast þín virkilega. Eitt- hvað sem virðist mjög flókið í fyrstu reynist mun auðveldara við- fangs þegar til kastanna kemur. íl Tvíburarnir^í.mfl/-2/.jumj — Það verður óvenjuglatt á hjalla í kringum þig í dag. Sérstakt happ hendir þig í peningamálum. Kvöldið verður afar skemmtilegt. Krabbinn (22.júní-22.júii) Fjármálin hafa ekki gengið nógu vel undanfarið en nú verður breyting þar á. Það er mikilvægt að þú haldir rétt á málum varðandi til- finningalífið. TTl Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Kunningi þinn kemur í heimsókn en þú hefur ekki séð hann lengi. Þetta verður afar ánægjulegur dagur hjá þér. / Bogmaðurinn (22.nóv.-21.t Þú átt von á einhverju skemmtilegu í kvöld. Atburðurinn mun hafa afar jákvæð áhrif á fram- tíð þína og hamingju. Happatölur þínareru 5,9og 34. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Sinntu fjölskyldu þinni bet- ur en þú hefur gert undanfarið. Vertu minnugur þess að ekkert kemur af sjálfu sér. Vinur þinn kem- ur þér verulega á óvart. Krossgáta Lárétt: 1 þjark,4 klefi, 7 fr(ður,8 vitneskja, 10 nöldur, 12vökva, 13 ragn, 14 dysja, 15 eðja, 16 vitleysa, 18nemi, 21 svik- ull, 22 hnoss, 23 hópur. Lóðrétt: 1 hávaði, 2 vafi, 3 óstöðugi,4 smáögn,5 gruna, 6 námsgrein, 9 til- kall, 11 vænn, lókinn- ung, 17 fiskilína, 18 heið- ur,20 starf. Lausn neðst á síðunni. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 l^ 16 17 18 19 20 H21 22 23 Skák Umsjón: Sævar Bjarnason m w£ 'M sHRT' •7^' Wj%/. tm ' i w'Vm 1 m wk 'jm A 1 A £4? wm Wk ■ ■ Svartur á leik! Það getur ýmislegt gerst í skákinni. Á Spáni var haldið mikið atskákmót um hvítasunnuna. Til úrslita kepptu Topalov og FIDE-heimsmeistarinn Ponomariov. Topalov var með marg- unnið í þessari skák en tíminn var orðinn naumur hjá honum og svo Lausn á krossgátu fór að hann féll á tíma með a.m.k. gangandi þráskák og FIDE-heims- meistarinn vann einvígið. Það sem er eftirtektarvert við þennan gjörning er að teflt var með Fischer-klukku þar sem keppendur fá aukatíma eftir hvem leik. í þessu tilviki vom það 10 sekúndur fyrir hvem leik en hvor keppandi hafði 30 mínútur frá byrj- un. Topalov fraus gjörsamlega í þessari stöðu og tíminn rann út en slíkt er mjög óvenjulegt hjá reyndum stórmeistara. Af sameiningarein- vígjunum í heimsmeistarakeppninni er það að frétta að sífellt er verið að fresta þeim. Erfiðlega gengur að finna styrktaraðila auk þess sem þeim kemur illa saman. Einvígin áttu að vera hafin núna í þessum mánuði en hefur verið frestað fram í nóvem- ber. Myndasögur Hrollur Amaldur, þú stekk- ur hæst af okkur Næst peqar þær hoppa, hoppaðu með oq sýndu þeim hvernig á að gera þetta! Andrés önd Margeir Eg trúi ekki hvað við þurfum að spara mikið til að Margeir komist í háskóla! Jasja, við þurfum bara að herða sultarólina Kanar og kvóti á Miðnesheiði DAGFARI .. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@dv.is •UQ! 07'eJ*6t'e9l L t 'Ö9q g i 'jngoö 11 'njoj>| 6 'Gej g 'ejg s 'snpnöunq y 'p|eA||eg £ 'ga z 'sXcj l qiajgpi ’ujes zz ZZ 'JOJ19 LZ V&\ 81 'linq 9 l 'jne s l 'eCJn b L 'A|oq £ l '6pi z i '66eu o L 'IIJiS 8 'Jn6ej l 'JI9M b jsJd L Af áralangri reynslu sem blaða- maður er mér kunnuglegt að heim- sækja byggðarlög úti á landi þar sem skuggalég tíðindi eru að gerast í atvinnumálum. Búið er að selja kvótann og loka á frystihúsinu. Maður fer á vettvang með ljós- myndara og talar við málsmetandi menn um ástand og horfur. Sveitar- stjórinn, formaður verkalýðsfélags- ins og presturinn eru meðal við- mælenda. Einnig konurnar í frysti- húsinu, sem maður hittir í kafflpás- unni. Gamalreyndar bónusdrottn- ingar eru með böggum hildar yfir ástandinu - og þær sjá ekki annan kost vænni í stöðunni en flytja burt. Ég kom í Hrísey þegar frystihús- inu þar var lokað. Einnig Hofsós og Stokkseyri; staði þar sem stóð hníp- ið fólk í vanda. Kvótinn farinn, þar sem áður var gnægð af gulum gol- þorski. Guð og lukkan eina ljóstíran. Nú er það Keflavík. Fyrir helgi gekk ég með ljósmyndara milli manna þar og spurði fólk um stöð- una og vitaskuld eru margir skelfdir. Sem skiljanlegt er, enda grínlaust að svo stór atvinnuveitandi sem Varn- arliðið í Miðnesheiði er ætli nú hugsanlega að taka saman föggur sínar þannig að fjöldi fslendinga missi atvinnuna. Keflvíkingar eru í sömu stöðu og íbúar í mörgum sjávarþorpum hafa mátt reyna. Kvóti og frystihús Reyknesinga er Varnarliðið. Heimurinn er fallvaltur og flest forgengilegt. Við höfúm í áratugi stólað á herinn sem stóriðju Suður- nesja og að hann verði um alla framtfð sú peningaprentsmiðja fyr- ir þjóðarbúið sem óneitanlega hef- ur verið raunin. Sama gildir um þorskinn þótt svipull sé sjávarafli. Umhugsunarvert er fýrir vopn- lausa þjóð hvort ekki sé rétt að fagna brotthvarfi hersins, sem hlýt- ur að vera til marks um að friðvæn- legt sé að verða í heiminum. Það er kjarni málsins, en ekki sú nauð- hyggja sem íslendingar eru haldnir í þessu efni. Líkist hún helst því að ung kona sé að leita sér að vænlegu mannsefni sem helst af öilu þarf að hafa þá eigind til að bera að geta skaffað vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.