Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2003, Blaðsíða 5
t- I Við óskum Arnaldi Indriðasyni til hamingju með að hafa hlotið Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin, árið 2003 fyrir Grafarþögn. Þetta er annað árið í röð sem hann fær þessi eftirsóttu verðlaun en í fyrra féllu þau honum í skaut fyrir Mýrina. Enginn höfundur hefur áður fengið þau tvívegis. Metsölulisti PenninnlEymundsson 04. júnl -10. júnl 2003 1 Synir duftsins - kilja Arnaldur Indriðason 2 Mýrin - kilja Arnaldur Indriðason 3 Grafarþögn - kilja Arnaldur Indriðason 4 Dauðarósir - kilja Arnaldur Indriðason 5 Reisubók Guðríðar Símonardóttur Steinunn Jóhannesdóttir 6 Napóleonsskjölin - kilja Arnaldur Indriðason 'AJíHAIOUU lHDHlVAibH AílMAimrH iHDRfDASON napóleons -skjölirv é VAKAHELGAFELL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.