Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2003, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2003, Page 17
16 TILVERA FIMMTUDAGUR 19.JÚNÍ2003 + FIMMTUDAGUR 19.JÚNÍ2003 TILVERA 17 Tilvera Fólk ■ Heimilið ■ Dægradvöl Netfang: tilvera@dv.is Sími: 550 5824 -550 5810 Jónsmessusöngvar REYKHOLTSKIRKJA: Dómkórinn í Reykjavík heldur sumartónleika í Reyk- holtskirkju í Borgarfirði á sumarsólstöð- um, laugardaginn 21,júní, kl. 14.Ýmis kórlög, gömul og ný, sem tengjast þess- um árstíma verða flutt á tónleikunum. Þá flytur kórinn, undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar,fjögur ný íslensk sálmalög sem samin voru fyrir Dómkórinn í fyrra- haust. Litla lirfan TILNEFND TIL VERÐLAUNA: Litla lirfan Ijóta hefur verið tilnefnd til verðlauna í flokki stuttmynda í First Screen flokki á Griffoni barna- kvikmyndahátíðinni á (talíu og keppir þar um Silfurgrýfon verð- launin við fimm aðrar myndir. Kvikmyndhátíðin verður haldin dagana 19.-26. júlí nk.í samnefnd- um bæ í Campagna-héraði, rétt við Salerno í suðurhluta (talíu. Flokkurinn sem Litla lirfan keppir í skiptist annars vegar í myndir í fullri lengd og svo styttri myndir fyrir börn. Dóm- arar eru um 300 börn og mun útkoman alfarið velta á þeirra vali. Hver mynd sem tilnefnd er verður sýnd sérstaklega fyrir dómnefnd og á eftir sýn- ingu verða umræður og fyrir- spurnirum myndina. Austfirskt landslag MYNDLIST: Austfirskt lands- lag í íslenskri myndlist nefn- ist sýning sem hefur verið opnuð á Skriðuklaustri.Þar eru olíumálverk og vatnslita- myndireftir 13 listamenn, þ.á m. Þórarin B. Þorláksson, Ás- grím Jónsson, Jóhannes Kjar- val, Finn Jónsson, Svein Þór- arinsson, Eirík Smith,Tryggva Ólafsson og Georg Guðna. f ættarmót - garðveislur - afmæli - brúðkaupiveiilur - útisamkomur - ikemmtanir - tónleikar - lýningar - kynningar o.fl. o.fl. o.fl. ...og ýmsir fylgihlutir • Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á efdrminnilegan viðburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. • Tjöld af öllum stærðum frá 50*400 m2. • Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. pjaldalelga skðta ...mcð skátum i heimavelli ^ WWW.skatar.ÍS (jfesSO 9800 - fax 550 9801 - bis@skatar.is, 4 Handhafar Grímunnar 2003 Sýning ársins: Leikhópurinn Á senunni fyrir Kvetch. Leikstjóm ársins: Stefán Jóns- son fyrir Kvetch. Leikari ársins í aðalhlutverki: Hilmir Snær Guðnason fyrir Veisluna. Leikkona ársins í aðalhlutverki: Edda Heiðrún Backman fyrir Hægan Elektra og Kvetch. Heiðursverðaun: Sveinn Ein- arsson. Leíkari ársins í aukahlutverki: Ólafur Darri Ólafsson fyrir Kvetch og Rómeó og Júlíu. Leikkona ársins í aukahlut- verki: Edda Heiðrún Backman fyrir Kryddlegin hjörtu. Leikskáld ársins: Þorvaldur Þorsteinsson fyrir And Björk, of course... Tónlist ársins: Hjálmar H. Ragnarsson fyrir Cyrano. Vinsælasta sýningin: Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur. Lýsing ársins: Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Grettis- sögu, Hægan Elektra og Veisl- una. Leikmynd ársins: Sigurjón Jó- hannsson fyrir Sölumaður deyr. Búningar ársins: Þórunn Elísa- bet Sveinsdóttir fyrir Rómeó og Júlíu. Danssýning ársins: Dansleik- hús með ekka fyrir Evu í þriðja veldi. Dansverðlaun ársins: Erna Ómarsdóttir fyrir Evu í þriðja veldi. Bamasýning ársins: Möguleik- húsið fýrir Völuspá. Útvarpsverk ársins: María Kristjánsdóttir fyrir Stoðir samfélagsins. segirEdda Heiðrún Backman sem varstjarna Grímuverðlaunanna „Ég naut kvöldsins að sjálf- sögðu en þetta var líka mjög taugatrekkjandi því maður er ekki vanur því í leikhúsheimin- um hér heima að líta yfir farinn veg ásamt samstarfsfólki í fag- inu," segir Edda Heiðrún Back- man sem var óumdeilanlega stjarna kvöldsins þegar Grímuverðiaunin voru afhent í fyrsta skipti á mánudags- kvöld. „En það var líka afskaplega gam- an að kíkja á þennan hátt inn í hjarta leikhússins og finna þá hlýju og elsku sem þar er að finna.“ Edda Heiðrún var valin ieikkona ársins í aðalhlutverki fyrir hlutverk sín í Hægan Elektra og Kvetch og einnig leikkona ársins í aukahlut- verki fyrir leik sinn í Kryddlegnum hjörtum. Kvetch er yndislegt lítið verk sem við æfðum upp í nístingskulda í Vesturporti „Ég er auðvitað alveg afskaplega ánægð með viðtökurnar sem Kvetch fékk. Þetta er yndislegt h'tið verk sem æfðum upp í ískuida í Vesturporti. Okkur tókst að vinna okkur til hita og SIGURVEGARINN: Gunnar Eyjólfsson og Baltasar Kormákur afhentu Eddu Heiðrúnu Backman Grímuna í tilefni þess að hún var valin leikkona ársins I aðalhlutverki. DV-myndir Sigurður Jökull SÝNING ÁRSINS: Felix Bergsson er leikhússtjóri leikhópsins Á senunni sem sló í gegn fyrir uppsetningu sína á Kvetch eftir Steven Berkoff. Hann tók við Grimuverðlaununum fyrir sýningu ársins og var afskaplega ánægður með hvernig til tókst. það er gaman að sjá að allt okkar erf- iði skilaði sér,“ sagði Edda. Kvetch fékk Grímuna fyrir sýningu ársins og Stefán Jónsson, leikstjóri verksins, fékk jafnframt Grímuna fyrir leik- stjórn ársins. Hilmir Snær Guðnason var valinn leikari ársins í aðalhlut- verki fyrir leik sinn í Veislunni og Ólafur Darri Ólafsson fékk Grímuna fyrir að vera leikari ársins í aukahlut- verki fyrir leik í Kvetch og Rómeó og Júlíu. „Ég hef tekið eftir því að Eddu- verðlaunin hafa ýtt undir metnað kvikmyndagerðarmanna og ég vona svo sannarlega að Gríman muni ýta á svipaðan hátt undir fagmennsku í leikhúsheiminum," segir Edda. Hún vill meina að skort hafi á að leikhús- fólk ræði eftir á um bæði það sem betur má fara og eins hitt sem vel er gert. Þessi verðlaun eru fín byrjun á siíkri umræðu að hennar mati. kja@dv.is Frumsýningar í kvikmyndahúsum: Þeir allra heimskustu eru mættir aftur til leiks staka kennslu. Hann ætlar síðan að eiga sjáifur peningana. Skólastjórinn kemst brátt að því að þótt Harry og Lloyd séu heimskir þá er erfitt að tjónka við þá. Svala löggan Dark Blue er sakamáfamynd í anda Training Day þar sem harðar löggur taka ekki alltaf hátíðlega heit sitt um að halda uppi réttlætinu. Myndin ger- ist í kringum óeirðirnar sem fýlgdu í kjölfarið á Rodney King-réttarhöldun- um árið 1992. Eldon Perry (Kurt Russell) er svo siðblindur og gegnum- sýrður af spillingu að hann stefnir hjónabandi sínu og einkalífi í hættu. Hann gerir sér grein fyrir að fyrr eða síðar kemur að skuldadögunum. Fyrir utan Kurt Russell og Ving Rhames, sem er helsti mótleikari hans, leika í Dark Blue Lolita Dav- idovich og Brendan Gleeson. Leik- stjóri er Ron Sheldon sem á að baki nokkrar ágætar kvikmyndir, meðal annars Bull Durham og Tin Cup. Handritið skrifaði David Ayer, eftir skáldsögu James Elroys, en Ayer skrif- aði handritið að Training Day. La puta vida Tricky Life, eða La puta vida eins og hún heitir á frummáliiiu, er margverð- launuð kvikmynd sem farið hefur sig- urför á kvikmyndahátíðum og fengið Myndin Heimskur, heimskari hefst í grunn- skóla þar sem þeir kynn- ast fyrst Harry og Dunne. góðu gamni og í þeirra stað eru mætt- ir til leiks óþekktir leikarar, Eric Christian Olsen og Derek Richardson. Myndin hefst í grunnskóla þar sem þeir kynnast fyrst Harry og Dunne. Lloyd veit að þegar hann kynnist Harry þá er hann kominn með vin til eilífðar. Samkenndin er mikil og þeir ákveða hér eftir að gera allt saman. Óviljandi lenda þeir í höndunum á skólastjóranum sem vantar einmitt tvo nemendur sem „eru ekki eins og fólk er flest" til að geta harkað út pen- inga fyrir nemendur sem þurfa sér- DUMB AND DUMBERER: Eric Christian Olsen og Derek Richardson bregða sér í hlutverk heimskingjanna Harrys og Lloyds sem Jim Carrey og Jeff Daniels léku eftirminnilega fyrir nokkrum árum. Hverjir muna ekki eftir Jim Carrey og Jeff Daniels í hlut- verkum Lloyds Christmas og Harrys Dunne í hinni bráð- skemmtilegu kvikmynd Dumb and Dumber. Þar náðu Carrey og Daniels að skapa tvo vitleys- inga sem slógu allt út í heimsku- pörum. Nokkur ár eru liðin og ein af mörgum framhaldsmynd- um sumarsins er einmitt ný kvikmynd um Harry og Lloyd. Það er kannski ekki rétt að tala um framhaldsmynd því Dumb and Dumber, sem hefur undirtitilinn When Harry Met Lloyd, gerist löngu áður en atburðirnir í Dumb and Dumber áttu sér stað. Nú eru Jim Carrey og Jeff Daniels fjarri + DARK BLUE: Kurt Russell leikur svala löggu. góða aðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalpersónan er Eliza, 27 ára kona sem dreymir um að eiga eigin hárgreiðslustofu í Montevideo í Uruguay. Vegna blank- Aðalpersónuna dreymir um að eiga eigin hár- greiðslustofu en neyðist til að selja líkama sinn. heita neyðist hún til að vinna fyrir sér með því að selja líkama sinn. Henni gengur svo vel á þessum markaði að hún ákveður að fara með vinkonu sinni, Loulou, til Barcelona í þeirri von EN LA PUTA VITA: Hárgreiðslukonan Eliza (Mariana Santangelo) á góðri stund. að geta unnið sér þar inn næga pen- inga til að láta draum sinn rætast um eigin hárgreiðslustofu. í Barcelona gengur allt á afturfótunum hjá henni og þegar Loulou er drepin þá verður hún að horfast í augu við þann veru- leika að henni mun aldrei takast að efnast eins og hún ætlaði sér. Þegar hún fréttir svo að börn hennar tvö eru orðin umkomulaus í Uruguay er ákvörðun hennar auðveld. Leikstjóri myndarinnar, Beatriz Flores Silva, er frá Montevideo og er La puta vida önnur kvikmynd hennar. í aðalhlutverkum eru Mariana Santangelo, Silvestre, Joseph Linuesa og Andrea Fantoni. hkarl&dv.is Sjanghæ kínverskur veitingastaður Elsta kínverska veitingahúsið á íslandi Hlaðboró í hádeginu Kr. 980 - 6 réttir Við erum einnig með aðstöðu fyrir allt að WO manns, tilvalið fyrir veisluna þína! Laugavegi 28 • 101 Reykjavík • Sími: 551 6513 Tilboðsverð i Geisladiskar CD-R 25 stk 720Mb / 80 mín ' \ Sölumenn okkar eru við símann frá kl. 8:00 - 17:00. Hringdu í síma 520 6666 eða líttu á úrvalið í stórverslun I okkar að Réttarhálsi 2. Opið mán. - fös. 8:00 - 18:00. Rekstrarvörur - v/nna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Slmi: 520 6666 • Fax: 520 6665 Netfang: sala@rv.is 1. verðlaun JÓn Trausti Har8arson, 070797 2. verðlaun RrnfrfSur Hermannsdóttir, 251090 3. verðlaun Kristfn Jezorski, 121192 Krakkaldúbbur DV óska vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar vinsamlegast nólgist vinningana í jjjónustuveri DV, Skaftahlfð 24, fyrir 18. julf ó milli 9 og 17. Vinningar til vinningshafa úti ó landi verða sendir. KveSja. TÍgri og Kittý ^VlúbVnn'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.