Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2003, Page 8
8 FRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ2003
Forbes gefur út árlegan lista yfir áhrifamesta fólkið í skemmtanabransanum:
Vinurinn Jennifer Aniston
trónir óvænt á toppnum
Leikkonan Jennifer Aniston
hefur verið útnefnd áhrifa-
mesta stórstjarna síðustu 12
mánaða af hinu virta banda-
ríska tímariti, Forbes. Listi
þessa árs hefur vakið mikla at-
hygli, bæði fyrir það hverjir
eru á toppnum og eins fyrir
það hversu margir falla af
topplista fyrri ára. Sem dæmi
má nefna að Britney Spears
var útnefnd áhrifamest á
síðasta ári en nú kemst
hún ekki einu sinni
inn á topp 100.
þekktan eiginmann, leikarann
Brad Pitt. Hann stóð hins vegar
rækilega í skugga eiginkonunnar
síðustu mánuðina, að mati Forbes,
því að hann nær ekki að komast í
hóp 100 áhrifamestu stórstjarn-
anna.
Jennifer Ani-
ston er best
þekkt fyrir leik
sinn í hinum
geysivinsælu
gamanþáttum
Friends þar
sem hún fer
með hlutverk
hinnar hé-
gómafullu
Rachel Green.
Þar að auki hef-
ur hún þreifað
fyrir sér í kvik-
myndaleik að
undanförnu, eins
og aðrir leikarar
úr Friends, og
þykir hafa staðið
sig best vinanna á
þeim vettvangi.
Ekki skemmir
heldur fyrir
að hún á
vel
Lopez og Affleck heitasta
parið
Spekingar Forbes hafa gefið út
listann yfir áhrifamestu stjörnurn-
ar í fimm ár og er þeim raðað niður
eftir kúnstarinnar reglum. Þar er til
að mynda tekið tillit til tekna
stjarnanna, hversu oft þær birtast á
forsíðum 16 vinsælla tímarita,
hversu oft er fjallað um þær í fjöl-
miðlum og hversu oft nafn
þeirra kemur fyrir á Internet-
inu.
I öðru sæti listans er
rapptvíeykið Eminem og
Dr Dre sem hafa hjálpað
listamönnum á borð við
50 Cent að koma sér á
framfæri, auk þess að
vera sjálfir gríðarlega
vinsælir tónlistar-
menn. Áhrifamesta
Hollywood-parið er
hins vegar án efa
Jennifer Lopez og Ben
Affleck. Söng- og leik-
konan Lopez er í
fimmta sæti listans og
Affleck, kærasti henn-
ar, er skammt undan í
sjöunda sætinu. Bæði
hækka þau sig nokkuð
frá listanum 2002, þar
var Affleck í 15. sætinu og
Lopez í því 12. P.Diddy,
fyrrverandi kærasti Lopez,
kemst ekki inn á
listann og
S
ͧk
ftó
ÁHRIFAMESTU STJÖRNURNAR 2003
Sæti Nafn Starf
1 Jennifer Aniston leikkona
2 Eminem and Dr. Dre tónlistarmenn
3 Tiger Woods golfari
4 Steven Spielberg leikstjóri
5 Jennifer Lopez söngkona/leikkona
6 Paul McCartney tónlistarmaður
7 Ben Affleck leikari
8 Oprah Winfrey sjónvarpskona
9 Tom Hanks leikari og leikstjóri
10 Rolling Stones hljómsveit
11 Will Smith leikari/söngvari
12 Osbourne family sjónvarpsstjörnur/tónlistarfólk
13 Michael Jordan körfuboltamaður
14 Mike Myers leikari
15 J.K. Rowling rithöfundur
16 Nicole Kidman leikkona
17 George Lucas leikstjóri
18 Eddie Murphy leikari
19 Michael Schumacher ökuþór
20 Jim Carrey leikari
21 Julia Roberts leikkona
22 Shaquiile O'Neal körfuboltamaður
23 Tom Clancy rithöfundur
24 David Letterman sjónvarpsmaður
25 Matthew Perry leikari
26 Bruce Springsteen tónlistarmaður
27 Peter Jackson leikstjóri
28 Cher söngkona
29 Halle Berry leikkona
30 Dixie Chicks hljómsveit
31 Lisa Kudrow leikkona
32 Dave Matthews Band hljómsveit
33 Samuel L. Jackson leikari
34 Kelsey Grammer leikari
35 Celine Dion söngkona
36 Rush Limbaugh sjónvarpsmaður
37 Robbie Williams söngvari
38 Siegfried & Roy töframenn
39 Barry Bonds hafnaboltamaður
40 Howard Stern útvarpsmaður
41 Courteney Cox leikkona
42 Mary Higgins Clark rithöfundur
43 David Copperfield töframaður
44 Jay Leno sjónvarpsmaður
45 Ray Romano leikari
46 Andre Agassi tennisspilari
47 Jerry Bruckheimer leikstjóri
48 Brian Grazer/Ron Howard leikstjórar
49 Bill Clinton fyrrverandi forseti
50 Nora Roberts rithöfundur
segja þeir Forbes-
menn að hann
ætti kannski að
íhuga að breyta
nafni sínu aftur
í Puff Daddy.
Það var nafnið
sem hann bar
þegar hann
komst síðast
á listann -
fyrir fjórum
árum.
Bítillinn
Paul
McCartn-
ey treður
sér í
segir að það hafi vissulega komið
mönnum þar á bæ í opna skjöldu
að Jennifer Aniston skyldi ná topp-
sætinu. Vinsældir Friends-þátt-
anna og frammistaða hennar í bíó-
myndum á borð við the Good Girl
hafi hins vegar haft mikið að segja.
Þar að auki gafBritney
Spears hvorki út hljóm-
plötu síðustu 12 mán-
uðina né fór í stóra tón-
leikaferð.
sjötta
sætið
á
mn
milli
þeirra
skötuhjúa
og þar með
kemst hann
hæst þeirra sem ekki
eru frá Bandaríkjunum. Efsta
hljómsveitin á listanum eru hin-
ir öldnu rokkhundar í Rolling
Stones og Tiger Woods er áhrifa-
mesta íþróttastjarnan - situr í
þriðja sæti eftir að hafa verið í
öðru sæti í fyrra.
Kvikmyndaleikur skemmdi
fyrir Spears
Peter Kafka, ritstjóri Forbes,
Hún er í hópi hæst launuðu stjarna
Hollywood, með 35 milljónir
Bandaríkjadala (um 2,6 milljarða) í
laun síðustu 12 mánuðina, sem eru
litlar 216 milljónir króna í mánað-
arlaun. Að mati Kafka skiptir það
hana að auki miklu máli að vera
gift annarri stjórstjörnu og telur
hann að það hafl orðið þess vald-
andi að Aniston komst 13 sinnum á
forsíður helstu tímaritanna.
Hvað varðar fall táningastjörn-
unnar Britney Spears úr fyrsta sæt-
inu og út af topp 100 telur Kafka að
helsta ástæðan sé misheppnuð til-
raun hennar til að gera það gott f
kvikmyndaheiminum með mynd-
inni Crossroads. Þar að auki gaf
hún hvorki út hljómplötu síðustu
12 mánuðina né fór í stóra tón-
leikaferð en það segir hann að