Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2003, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2003, Page 25
MÁNUDAOUR 1. SEPTEMBER 2003 TILVERA 41 Spurning dagsins: Hlakkar þú til vetrarins? Alena Bjarnadóttir, 7ára: Já, ég hlakka svo til jólanna. Stefán Hlynur Kalsson, 11 ára: Já, þá hitti ég krakkana úr skólanum. Davíð Þór Þorglmsson, 11 ára: Já, því þá kemur snjórinn. Amór Pálml Arnarson neml: Já, því þá er ég aðalgæinn. Auður Mist Halldórsdóttir, 2 ára: Já, því ég á afmæli á Þorláksmessu. Jökull Rólfsson, 9 ára: Já, þá eru jólin og svoleiðis. Stjömuspá Gildir fýrir þriðjudaginn 2. september Myndasögur Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj (myndunarafl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því að samvinna gengur ekki vel. LjÓn Íð (23.júli-22. igúst) H F\skam (19. febr.-20.mars) Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér dagamun ef þú mögulega hefur tök á því. Hætta er á að fólk sé of upp- tekið af sínum eigin málum til að samskipti gangi sem skyldi í dag. Náin sambönd verða fyrir barðinu á þessu. IIA Nieýfln (23. ágúst-22.sept.) Þú heyrir margt nýtt í dag en það verður frekar á sviði félagslífs og skemmtana en hagnýtra upplýsinga. Kvöldið verður skemmtilegt. VQ MWm (21. mrs-19.april) Vogin (23.sept.-23.okl.) Þú ert ekki hrifinn af því að fólk skipti sér of mikið af þér. Þú ert dálítið spenntur og verður að gæta þess að láta það ekki ná tökum á þér. w Nautið (20. april-20. mai) o-----------------------:----------- Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra varðandi tómstundir. Þú verður virkur í félagslífinu á næstunni. Tvíburarniry;. mai-21.júnl) Dagurinn verður rólegur og málin virðast hálfpartinn leysast af sjálfu sér. Þú mátt samt ekki treysta á að það verði þannig í öllum málum. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.1m.) Til að forðast misskilning í dag verða upplýsingar að vera nákvæmar og þú verður að gæta þess sérstaklega að vera stundvís. Þá mun allt ganga vel. K\ibbm(22.júní-22.júli) Q~: ----------------------------- Dagurinn í dag verður fremurviðburðasnauðuren kvöldið verður aftur á móti afar skemmtilegt. Rómantíkin liggur í loftinu. Happatölur þínar eru 8,11 og 47. Dagurinn verður skemmti- legur og allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur að óskum. Góður vinur kemur í heimsókn, Bogmaðurinn (22.n6v.-21.des.) Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem þér gefast og það mun verða nóg af þeim næstu dagana. Gagnrýni fer fyrir brjóstið á einhverjum. -V Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú uppskerð eins og þú sáir og ef þú ert búinn að leggja þig mikið fram við ákveðið verkefni mun það ganga vel. Kvöldið verður rólegt og notalegt. Krossgáta Lárétt: 1 raus, 4 ánægður, 7 grín, 8 haka, 10 grind, 12 fitla, 13 bjargbrún, 14 eymd, 15 siða, 16 heiðarleg, 18 nöldur, 21 skip, 22 mikill, 23 eljusama. Lóðrétt 1 fölsk, 2 tré, 3 aðsjáll, 4 snáði, 5 fæða, 6 sápulög, 9 strik, 11 fljót, 16 viljugur, 17 illmenni, 19 peninga, 20 mánuður. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason fH___JH...%m... * tm wfc ini gaman af svona þrautum þótt þær séu sumar fáránlegar eins og þessi. En við lifum víst alltaf á tímum fá- ránleikans svo því ekki að glíma við hana þessa? 1. Rg4+ hxg4 2. d4+ Ke6 3. Hhl Dh8 4. Kel Da8 5. Kfl Da6+ 6. Kgl og það er sama hvað svartur reynir - hvítur verður annaðhvort patt eða vinnur! Hvítur á leik! Hvítur á að halda jafntefli í þess- ari stöðu og höfundur þessarar þrautar hlýtur að hafa verið hald- inn innilokunarkennd! Sumir hafa Lausn á krossgátu •eoö oz 'Qne 61 '9P9 Zl 'snj 91 '66ous l L 'Jnui| 6 'in| 9 'pæ s 'i6ue>|ejis y 'jnujesjeds £ '>|se z '?\i l hl?i991 ■euQj íz 'J91S ZZ 'n66np [z '66eu 8t 'uuoj.j9l 'e6e s 1 'ujoj>| y 1 'sous £ l 'efJ Z l 'isu 0 L 'e>||e 8 'liods z '||æs y 'sefj t gi?jn Hrollur Andrés önd Kirkjurog kögunarhólar DAGFARI Sigurður Bogi Sævarsson sigbogi@dv.is Margt undarlegt má finna sér til dundurs í dagsins önn. Sumt er auðvitað ekki til þess líklegt að skila mikilli eftirtekju, annarri en þeirri að næra hjartað og gleðja sálina. Þannig hef ég síðustu sumur verið að leika mér við að taka myndir af kirkjum landsins. Flakkað víða um byggðir, farið út á ystu nes og fram til dala. Komið í þéttbýlisstaði og sveitaþorp. Hef fundið gott sjónar- horn og haft kirkjuna í fókus. Og smellt af. Þegar ég fór fyrir nokkrum árum að leika mér við að skrifa pistla og spurningaþætti upp úr íslandssög- unni rak ég mig fljótt á þá stað- reynd hve kristnisagan og baráttu- saga þjóðarinnar eru samtvinnaðar - sameinast raunar í mörgum veigamiklum atriðum. Kirkjan hafði mikil andleg völd á Islandi - en ekki síður veraldleg. Hún átti aðra hverja jörð og margir greiddu til hennar tíund af fiskafla sínum eða öðrum nytjum. Þannig safnað- ist mikill auður til biskupsstólanna sem urðu ríki í ríkinu. Þótt ég hafi farið um flestar af al- faraleiðum landsins, hefur þessi árátta, að taka myndir af kirkjum, ekki síður dregið mig 1' að kanna alls konar sveitavegi og afdali. Finna ný sjónarhom á landinu. Klifra ýmsa kögunarhóla sem af er ágætt út- sýni. Ég vona að allt geri þetta mann ofurlítið víðsýnni - í margræðri merkingu þess orðs. Fyrir nokkmm misserum ók ég fyr- ir Skaga, sem skilur á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. Hrjóstmgt land en tilkomumikið. Ævintýri í auðninni. Og auðvitað höfðu menn þar endur fyrir löngu séð ástæðu til þess að reisa hús Drottni til dýrðar. Keta heitir kirkjustaðurinn - og efalaust er þetta guðshús byggt úr rekaviði. Enda er víst nóg af honum þarna úti við ysta haf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.