Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2003, Blaðsíða 22
22 FÓKUS FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003
ifókus
Umsjón: Höskuldur Daði Magnússon og Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir.
Netföng: fokus@fokus.is, hdm@fokus.is, sigrun@fokus.is
Sími: 550 5894 • 550 5897
www.fokus.is
Þetta númer er of langt og hugmyndin of langsótt til að nokk-
ur geti skilið þetta úti á vegi. Það var reyndar til tölvuleikur ein-
hvem tímann í árdaga sem hét þessu nafni, „Need for Speed“,
og gætu einhverjir kveikt út af því.
Fyrir sjö árum var íslendingum í fyrsta skipti boðið að fá sér
einkanúmer á bílana sína. Ekki stóð á viðbrögðunum. Á þessum
sjö árum hafa fleiri hundruð manns séð sér fært að borga tæpar
30 þúsund krónur fyrir gripinn og vistmenn Litla-Hrauns hafa unn-
ið myrkranna á milli við að stensla númer og bókstafi á plöturnar.
Einkanúmer eru að sjálfsögðu eins misjöfn og þau eru mörg en
eftirtalin eiga það sameiginlegt að vera raunveruleg dæmi.
Einkanúmer
Z3
I® ND4SPD
cLzi
[■ 4U2C2
For you to see og For you to see too!
Hmmm ... Sá sem á seinna númerið hefur
kannski ætlað að fá sér það fyrra, orðið fúll
og ákveðið að fella þann fyrri á eigin bragði
... eða eitthvað.
Hvað getur maður sagt? Eigandi þessa númers er
á fertugsaldri.
-(«*» - —. <
Eitt útpældasta einkanúmer bæjarins. Dragðu línu
í gegnum miðjuna og hugsaðu stíft.
8 ISLAND 1
i,'mnS00AeiRkan jmLrið á Islandi- Það fór á bíl 18.
1 ni 1"6- Eigandi þess er Eyjamaðurinn, gítarleik-
annn og alþingismaðurinn fyrrverandi Arni John-
sen. Numerið er nú í geymslu J
]
Bananar eru einu mannlegu ávextimir. Þeir fá lifrarbletti með aldrinum.